Vísir - 21.05.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 21.05.1928, Blaðsíða 1
Rítstjóri: £ÁIX STMNGRÍMSSON. Sínri: 1600. PreatsmiCjtjsimt: 1578. Afgreiðsla: A8ALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Mánudaginn 21. mai 1928. 138. tbl. Caraxnla jSÍO mmmmmtmmmsœm Sidferdispostnlim. Afskaplega skemtilegur gamanleikur í 7 þáttum leikin af Nordisk Film Co. Kaupm.h. Aðalhlutverkin leika: Gorm Sehmidt. Olga Jensen. Petep Malbepg. Mapy Parkep. Happy Komdrup. Sorija Mjöen. Konan mín, Krislín Ólafsdóttir frá Kálfholti, verður jarð- sungin frá dómkirkjunni þriðjudaginn 22. þ. m. — Hús- kveðjan hefst kl. 1. Ásgeir Ólafsson. Maðurinn minn, Eggert Th. Gíslason frá Langey á Breiða- firði, andaðist 18. þ. m. — petta tilkynnist vinum og vanda- mönnum. puríður Jónsdóttir. Allir þeir, sem á einhverskonar málningarvörum þurfa að halda, ættu að Ieita tilboða hjá okkur, því að við höfum miklar birgðir af allskonar málningarvörum, mjög góðum og sérlega ódýrum. Slippfélagid 1 Reykjavík, Símar 9 og 2309. Ávaxtasulta: Jardapbepja — Blönduð fypipliggjandi. L Brynjólfsson & Kvaran. Efn&l&iig Beykjiflkur Kemlsk fatahreinsnn og lttnn Langaveg 32 B. — Síml 1300. — Simneínl; Efnalang. Hreinaar með nýtfsku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnao og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lií. eftir óskum. JSylcui* pægindi. Sparar fé. Píanó og HarmoBÍnm fyjpirllggjandi. Ágœtlr grelOslnsKílmálar. fltrinVEr Hljóðfærave*slun. Lsfcjargótn 2. Simi 1815. Messlngstenpr, Messingplötur allar stærðip og þyktir og Blyplötur ávalt fyrirliggjandi hjá Slippféiaginu. þakf arfi.ra'uður, grárog græun, er bestur á bárujárn. 28 lbs. dunkur inniheldur nægilegan farfa á meðalslórt húsþak. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsvcrsl. og umboðssala, Skóíavörðustíg 25, Reykjavik. Notuð íslensk frímerki eru ávalt keypt hæsita verði í Bókauersluninni, Lækjargötu 2. Glóaldln, Bjúgaldln, Epli, Sítrónur, Rabarbar, Hyitkál, Purrur, Grulrætur, Gulrófur, Kartöflur nýkomið. Iffi. Aðalstræti 6. Til athugunar. Hrisgrjón i 50 kg. pokum nijög ódýrt. Victoríubaunir í pokum, Hveiti, Rúgmjöl, Haframjöl. ný- komið. ödýrast á Islandi. Von. Manchetskjrtur, Hálsbindi, Hálstreflar Fallegasta og ódýrasta úrvalið i bænum. Manchester, Laugaveg 40. — Sími 894. Nýkomið: Jafíaglóaldin, blóogló- aldin, laukur, epli, perur, hveiti ýmsar teg. 1 heildsölu bjá raMgtíraiÍ Sími 1318. | Simar 144 og 1044. \ Tjara, Stálbik, | Cas*bolineum, Lakkferx&Is beflr verið og er édýraet bjjá Slippfélaginu. Botnfarfi er bestur og ódýrastur hja Slippfélaginu. mmmm Mýja BiO wmmm Stííilenta4stir Þýskur sjónleikor í 7 þáttum. Aðaihlutverkin leika: Wolfgang Zilzer, Paul Otto, Grete Mosheim o. £l. Myndin er tekin í Bejrlín af Domo Strauss Film, og sýnir skólalíf stúdenta. Eru í henni margar nákvæmar og fróð- legar bendingar bæSi til námsmanna og aðstandenda . þeirra. Myndin var sýnd á Pallads í Kaupmannahöfn við mikla aösókn í 4 vikur, og er þaö dæmi þess, að hún þótti góS. TilJjoð óskast í að glrða tennlsvöll. Allar nánari upplýs- ingar gefur . Gísll Sigurbjörnsson, hjá Haraldl. G.s. ísland. fer miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 8 siðd. tll Kaup- mannahafnar (um Vest- mannaeyjar og Torshavn). Farþegar sæki far- seðla á. morgun. Tilkynningar um flutning komi sem fyrst. C. Zimsen. Botnfarfi á tpé og járaskip hvepgi betri en lija Siippfélaginu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.