Vísir - 21.05.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 21.05.1928, Blaðsíða 1
Rítstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Preatsmif5j«siini: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sírni: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Mánudaginn 21. mai 1928. 138. tbl. €2ráOJttJ.35L J3fÓ LifæmxMxmíMMMtwstMiimíimitM Siðferðispostnlinn. Afskaplega skemtilegur gamanleikur í 7 þáttum leikin af Nordisk Film Co. Kaupm.h. Aðalhlutverkin leika: Gorm Sclimidt. Olga Jensen. Petei* Maiberg. Mary Parkep. Happy Komdrup. Sonja Mjöen. Konan mín, Kristín Ólafsdóttir frá Kálfholti, verður jarð- sungin frá dómkirkjunni þriðjudaginn 22. þ. m. — Hús- kvcðjan hefst kl. 1. Ásgeir Ólafsson. Maðurinn minn, Eggert Th. Gislason frá Langey á Breiða- firði, andaðist 18. þ. m. — þetta tilkynnist vinum og vanda- inönnum. þuríður Jónsdóttir. Allir þeir, sem á einhverskonar málningarvörum þurfa að halda, ættu að Ieita tilboða hjá okkur, því að við höfum ntiklar birgðir af allskonar ntálningarvörum, mjög’ góðum og sérlega ódýrum. Slippfélagid 1 Reykjavík, Símar 9 og 2309. Ávaxtasulta: Japðapbepja — Blönduð fyrirltggjandi. I. Brynjðlfsson & Kvaran. Efíalaug Beykjavikar Kemisk iafahreinsim og litnn Langaveg 32 B. — Síml 1300. — Símnefnl; Efnalang. Hreinsar me8 nýtfsku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um tit eftir óskum. Eykor þaeglndl. Sparar fó. Píanó og Harmonimn fyrirllggjandl. Ágætlr greiðslnsKílmálar. HljóÐfæraverslun. Lækjargötn 2. Simi 1815. Messingstengnr, Messingplötur allar stærðir og þyktir og ávalt fyrirliggjandi hjá Slippfélaginu. þakfarfi,raiiður,grárog grænn, er bestur á bárujárn. 28 lbs. dunkur inniheldur nægilegan farfa á meðalstórt húsþak. Heildsölubirgðir ltjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboðssala, Skólavörðustíg 25, Reykjavík. Notuð íslensk frímerki eru ávalt keypt hæsta verði í Bókauersluninni, Lækjargötu 2. Glóaldin, Bjúgaldln, Epll, Sítrónur, Rabarbar, Hvitkál, Purrur, Gulrætur, Gulrófur, Kartöflur nýkomld. ir i Aðalstræti 6. Til atlmgunar. Hrísgrjón í 50 kg. pokum mjög ódýrt. Victoríubaunir í pokum, Hveiti, Rúgmjöl, Haframjöl. ný- komið. ódýrast á Islandi. O 11 • Manchetskyrtnr, Hálsbinði, Hálstreflar Fallegasta og ódýrasta úrvalið í bænum. Manchester, Laugaveg 40. —- Sími 894. Nýkomið: Jafíaglóaldin, blóðgló- aldin, laukur, epli, perur, hveiti ýmsar teg. I heildsölu hjá Sími 1318. | Simar 144 og 1044. | Tjara, Stálbik, Carbolineum, Lakkferaís hefir verið og er ódýrast hjá Botnfarfi er bestur- og ódýrastui* lijA Slippfélaginu. Nýjm Bia Stúúenta-ástir Þýskur sjónleikur í 7 þáltum. Aðalhlutverkin leika: Wolfgang Zilzer, Paul Otto, Grete Mosheim o. fl. Myndin er tekin í Beyrlín af Domo Strauss Film, og sýnir skólalíf stúdenta. Eru í hentii margar nákvæmar og fró*ö- legar bendingar bæSi til námsmanna og aöstandenda þeirra. Myndin var sýnd á Pallads í Kaupmatinahöfn við mikla aðsókn í 4 vikur, og er þaö dæmi þess, að hún þótti góí>. Tilboð óskast í að girða tennisvöll. Allar nánari upplýs- ingar gefur Gísli Slgurhjörnsson, hjá Haraldi. G.s. ísiand. fer miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 8 síðd. til Kaup- mannahafnar (um Vest- mannaeyjar og Torshavn). Farþegar sæki far- seðla á morgun. Tilkynningar um flutning komi sem fyrst. C. Zimsen. Botnfarfi á tpé og járnskip ) livergi betri ext hjá Siippfélaginu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.