Vísir - 22.05.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 22.05.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: . PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiöjusími: 1578. VI Afgreiðsla: A8ALSTRÆT1 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Þriðjudaginn 22. maí 1928. 189. tbl. oa Gamla Bló Siðierðispostolinn. Aískaplega skemtilegur gamanleikur í 7 þáttum leikin af Nordisk Film Co. Kaupm.h. Aðalhlutverkin leika: Gorm Sclimidt. Olga Jensen. Petei* Malberg. Mary Parker. Harry Komdrup. Sonja Mjöen. LeÍKFJCCflG R£9KJflUlKUR Æiintýri á göngnför sjónleikur í 4 þáttum, 7 sýningum eftir C. Kostrup, Lelklð verðup i Iðnó mlðv.d. 23. þ. m. kl. 8 i 75. sinn. AðgöngumiBar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10 — 12 og eftir kl. 2. Tekið á móti pöntunum á sama tíma í sima 191. Atll. Menn verða að eækja pantaða aðgöngumiða fyrir kl. 3 á morgun. Sími 181. Siml 191. Uppb o ð sau g lýsiai g. Fimtudaginn þann 24. þ. m., kl. 12 á hád., verður, eftir heiðni Friðriks J. Rafnars prests, haldið opinberl uppboð á Útskálum, og þar þá seldar 8 kýr, 1 yetrungur, 2 hest- ar, vagn, aktýgi, sláttuvél, lierfi, amboð, reipi, injólkur- brúsar, ýms húsgögn o. fl., svo og taða. — Uppbóðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 15. maí 1928. Magnns Jónsson. sem vill taka að sér, á eigin ábyrgð, vinnu við brauða og kökugerð í kaupstað utan Reykjavíkur, getur fengið fasta atvinnu nú þegar. Gott kaup. Umsókn, merkt: „Bakarasveinn‘\ sendist Vísi fyrir 25. þ. m. •■mr'CT "V*- i ■ . iáÉbt! I'slensku myndarammarnir prýða best heimili yðar. — Fást á Nýja basarnnm, Laugaveg 19. Ivonan mín, Rósa Eyjólfsdóttir, andaðist 20. þ. m. á heim- ili okkar, Bragagötu 23. , Sigurgeir Jóhannsson. Hér með tilkynnist vinuin og vandamönnum, að okkar ástkæri sonur og stjúpsonur, Reginbaldur, verður jai'ðaður fimtudaginn 24. maí, og hefst jarðarförin með húskveðju á heimili his látna, Austurhlíð, kl. 1 e. h. Herdís H. Guðlaugsdóttir. Guðmundur Ölafsson. Hjartkærar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför Sigurpáls Magniissonar, bókhaldara, en sérstaklega þökkum við hr. Bjarna Péturssyni, framkvæmdastjóra, fyrir þá miklu hluttekningu, þar sem liánn sá um jarðarförina að öllu leyti. Friðborg Hulda Guðmundsdóttir. Magnús Jóhannsson. Sigfús Magnússon. SíIdaFSöltnn. Á hinni ágætu síldarsöltunarstöð hr. Ottós Tul- inius í Hrísey verður tekin síld til söltunar í sumar með sanngjörnum kjörum. Er sérstaklega hentugt fyrir þá, sem jöfnum höndum ætla að veiða síld til bræðslu í Krossanes- verksmiðjunni og til söltunar, að láta salta í Hrísey. Undirritaður, sem er að hitta annaðhvort heima eða í „Hótel Akureyri”, á Akureyri, gefur allar frek- ari upplý^ingar og semur um söltunina. H jalteyri, 19. maí 1928. Luávig Möllep* Aluminiumpottar, allar 8tæx>ðir. Nýkomnir. K.f Einapsson 4k Björnsson Nýja Bíó Rauða dansmærin. MATA-HARI sjónleikur í 8 þáttum, um dansmærina frá „Siwah“- musterinu — heimsþekt njósnarkvendi, er sendi margar þúsundir manna í dauðann -— leikinn af Magda Sonja, rússnesku Jeikkonunni, sem leikið hefir í París i mörg ár við framúrskarandi góðr an orðstír. io aislátt gefum við af okkar ágæta Sultutaui, meðan birgðir endast. Versl. Merkjasteinn Simi. 2088 Silkisokkar ódýpir fallegir litir. Upphlutasilki frá 6,50 í bolinn. Upphlutsskyrtuefni margar tegundir. Taftsilki svart og mislitt. Kápusilki fallegt. Sumarkjólaefni miki'ð úrval. M. Hifllílll Snits. Njálsgötu 1. Sími 408. Ennþá nýtt kjóiaefni, óvenjulega fallegt og ódýrt kasha-tau tekið upp í morgun. Fatabúðin4tbú. Sími 2239. Drengir óskast til að selja skýrslu rikisgjaldanefndarinnar. Komi á morgun kl. 10 i PRENTSM. ACTA. rr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.