Vísir - 22.05.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 22.05.1928, Blaðsíða 3
VISIR I. 0. 0. F. 1. & 3. 1105228. B. s. v. 1. V»ðrið í morgim. Miti í Reykjavík 8 st., Lsafirði 4 Aluu'eyri 8, Sevðisfirði 5, Vesitmannaeyjum 7, Stykkis- Iiólmi 6, Rlönduósi 5, (engin skeyti frá Raufarhöfn og Kaup- manuahöín), Hótum í Hörna- fíj’ði 19, Grindavik 7, Færeyjum 8, Julianehaab 8, Angmagsalik 4, Jan Mayen 3, Hjaltlandi 7, Tynemouth 7 st. Lægð fyrír suðaustan land á suðausturleið. .Hmð fyfir vestan land og norð- aa. — Horfur: Snðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður: í dag allbvass og hvass norðan. purt veður. 1 nótt minkandi norðan- vindur. Vestfirðir: í dag all- hvass norðaustan. Skúrir. í nótt minkandi norðaustan. Norðm-- land, norðausturland, Austfirð- ir: í <Lag og nótt austan og norð- austan. Alhvass og skúrir í út- sveítum. Suðausturland: I dag og nótt norðaustan og norðan. Orkomulítið. Hjúskapur. Gefui voru saman í hjónaband á taugardag'inn ungfrú Bryndís Einarsdóttir og Bjöm Birnir, Graf- arholti. Síra Bjarni Jónsson gaf þau saman. Trúlofun sína hafa opinbera'5: Gu'örún Jónsdóttir, Laugaveg 49 og Sig- uröur Einarsson, Hvammi i Vest- mannaeyjum. E. Kjexúlf ladcnir frá ísafiröi er staddur hér í bænum. VorveÖrátta hefir verið svo góö hér til þessa, aö íáir munu muna aðra eins. í sumum árum er ekki meiri gróöur um Jónsmessu en nú. Veöurskeyti undanfaniar vikur hafa oftast bor- iö þaö með sér, að meiri hiti hefir veriö á íslandi en í öðrum löndum, sem skeyti senda hingað. Samsöngurinn, er Karlakór K.F.U.M. liefir efnt til, er í dómkirkjunni i kveld kl. 9. — Verði eitthvað óselt af aðgöngumiðum kl. 7, fást þeir við kirkjuna nokkuru áður en söngurinn hefst. Félag íslenskra stórkaupmanna var stofnað hér í bænum í gær, og þessir kosnir í stjórn þess: Ar- ent Qaessen, Ingimar Brynjólfs- son, Magnús Blöndahl, Hallgrím- ur Benediktsson og Björn Ólafs- son. Skipafregnir. Esja var í Stykkishólmi í morg- un, fer þaðan til Búðardals, vænt- anleg hingað á morgun. Selfoss fei- héöan kl. 4 i dag til Hull og Hamborgar. Knattspyrnumót 3, flokks. Kappleikarnir í gær fóru svo: Valur og Fram með lo : o og K. R. vann Viking me'ö 2: o. Ann- atS kveld kl. 8 keppa Fram og K.R. og kl. 9 Valur og Vlkingur. Smyglun út úr landinu. Norðmaður, að nafni Fugle- stad, frá Drammen, var nýlega sekíaður hér fyrir að hafa smyglað 47 refoskinnimi út úr lundinu i apríl. Sektarfé hans og og þrefalt útflutningsgjald af skinnunum nam tæpum 600 kr. Við réttarhaldið játaði hann að hafa smyglað skinmmum inn i Nöreg. Stórstúku fulltrúar gefi sig fram við fararstjórana. Þeir eru til viötals á skrifstofu stórstúkunnaí kl. 6—7 fyrst um sinn. Simi 1235. Vissara er að tryggja sér far sem fyrst. Laxveiði hófst í Hvítá í Borgarfirði 20. ]). m., en ekki Hafa veiðifréttir bor- ist þaðan enn. Hér í Elliöaánum má vei'öa frá 1. júní og í ölfusá frá 15. júni. „Þrándur í götu!“ Einhvenitíma hefði það ekki ótt sennilegt, að „þrándux“ (þ. e. steinn) yröi lagður í miðja götu til þess að greiða fyrir umferð. En nú má sjá stóran stein á mótum Aðalstrætis og Túngötu (við L’ppsali), sem bæjarstjórn hefir látið setja þar vegfaröndum til leiðbeiningar, og upp úr honum stendur stöng með spjaldi og þess- ari áletrun : „F a r h æ g t!“ En á þessu götuhorni er má'kil umferð úr þrem áttum og hefir þar oft legið við slysum, því að erfitt er að sjá, fyrr en aö er komið, hvað umférð líður. Þyrfti víðar að setja upp slíkar leiðbeiningar til þess að hvetja vegfarendur til varkárni. Tekur þetta jafnt til gangandi manna, sem hinna, er fara á bif- reiðum eða á hjólum. Hjálparbeiðni. 1 því trausti, að Reykvíkingar verði seinþreyttir á að hjálpa þeim, sem bágt eiga, þá legg eg hér með fram fyrir þá neyð eins af með- brseðrum vorum hér í bænum. Hann er sjálfur heilsulaus og kona l-.ans og barn hafa nú á annaö ár verið á Vífilstaðahælinu. Nú er barnið orðið frískt og konan getur ekki fengið meiri heilsubót þar; vtrða þær því að fara af hælinu næstu daga. En nú er maðurinn bæði ófær til allrar vinnu og fé- laus með öllu, svo að hann stendur uppi alveg ráðþrota. — Vísir liefir lofað að taka við samskolum, sem kunna að gefast. — Bjami Jónsson, meðhjálpari. Innbrol. I nótt var brotist inn í olíu- skúr Olíuverslunar íslands á Melunum og ýmislegt • fært þar úr lagi, en engu stolið. Tilkynning Þeir asem ætla að láta steypa kring um leiðl, gjöri avo vel og tali vlð mlg sem allra fyrst. Sigurður Jónsson (hjá Zlmsen). Málningar- I vörur. Lagaður lakkfarfi af allra bestu tegund, í öllum lit- um. Aiveg tilbúinn til að niála úr, í smáum og stór- um dósum. M jög hentugur fyrir fólk, sem vill mála hjá sér sjálft. (jMIÞAO BESTA ER ÆTifi ÖDYPAST i§ Fyrirliggjandi í heilds81u málningarvörur frá BURREL & CO., LTÐ^ London: Calcitine-Dístemper-Po'wder. Calcitine-penslar. Copallökk. Ðo- do-hvítt japanlakk. Dodo-Car Enamel-bilalökk. Dodoine-Dist- emper-utaidiúss. Ferrogen-þakfarfi. Fernisolía. Terpentana. Kitti í olíu. Zinc Oxide kemisk tireint. Vörurnar að eins fyrsta flokks, og verðið er lægsta markaðsverð. G. M. BJÖRN88ON. Innfluíningsverslun og umboðssala. Skólavörðustíg 25. Reykjavík. Ódýr leikföng Öll stoppuð Ieikföng seld með heiidsö1uverðL 10% af öðrum leikföngum. B Skólavörðustíg 21. Knud Rasmussen: Fra Grönland til Stillehavet, I—II. Myter og Sagn fra Grönland, 1—ni. Rasmussen fer héðan á morg- un, en „bókstafurinn blivur“. Rasmussen sagði mildð og gott, en meira og betra er i hókim- um. Þing Hjálpræðishersins. "Fyrsta opinbera.samkoma þessa þipgs hefst í kvöld kl. 8. Aðgang- ur ólœypis. t G.s. ísland fer til Kaupmamiahafnar annað kveld kl, 8. Kerrurnar eru ná komnar. 1 æ 8 gg Ódýpari em nokkursstaðap annaps- g staðar. — Mjög vandaðar. Margir litlv. 0 Kaupið meðan nógu er úr að velja. Jolis. Hansens Enke. Laugaveg 3 twIniW.WAWiir, H. Biering. Sítni 1550 Reykvíkingur kemur út í fyrramálið. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 12 kr. frá G. S., 2 kr. frá P., 10 kr. (gamalt áheit) frá Bíbí, 10 kr. frá N. N. í Hafnarf., 5 lcr. frá N. N., 3 kr. frá B. S., 2 kr. frá Z. BARNAFATAVKRSLUNIN Klappantfg 37. Simi 2033 hefir fengið nýtt úrval í barna- nærfatnaði, sérlega hentugt fyrir sumarið. KÍQQQQOCOQÍiíStSÍÍQQQQQQQCOQQt Steindói* hefir fastar ferðir til Eyrarbakka og Stokkseyrap alla mánudaga, mið- vikudaga og laugar- daga. Sími 581.=- XSQQQQQQQQQtKXSQQQQQQQQQQCK miiið m liia iiÉ. Kaupið! KelloggS'Cornflakes Fæst alstadap. H. Benediktsson & Co« Sími 8 (fjórar línur). Fyrirliggjantli Ný framleiðsla: Freðriklingur frá Súgandafirði, sem er 1. flokks vara. Riklingurinn er barinn og inn- pakkaður í pergamentumbúðir, % kg. í pakka. . Sj óklæðagepdin, Sími 1513. "11 11 1 u —««—■"■ ■■»■■ ■»■««■— ni.i II I ■■■ I 111 ■■■■!■! 11 mmmmmmmmmmmrni Kókosmjöi Blábei* -þnpkuð- Kirsnbep -þupkuð- fy rir li ggjandi. I. Brynjólfsson & Kvaran.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.