Vísir - 22.05.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 22.05.1928, Blaðsíða 4
VISIR Hattaverslunin Klapparstíg 37. selur Barnahatta fram að hvítasunnu eftirgreindu verði: Kr. 1,50, 2,25, 3,50, 4,25, 4,75 og 5,00. Af öllum öðrum höttum verður fram að hvítasunnu gefinn 10% afsláttur frá hinu viðurkenda lága verði verslunarinnar. Pantanir afgreiddar út um alt land gegn póstkröfu. Hattaverslunin Klapparstíg 37. og nýkomið. % F H. Kjartanssoo & Co Símar 1520 og 2013. Drengir komí á morgun kl. 9 á Laugaveg 24 til þess að selja Dreogjaföt fir „Kafletta“'tani, tvær tegnndir. Hanchester Laugaveg 40. Sfmi 894. <4, sáœElt ./ /v V : ■£***”’***»* «w*wiai &á\L *|j£L r.V'Í K í' y % IfiHI Kristalsápa Grænsápa Handsápa Slangasápa pvottaduft Til athugunar. Hrjsgrjón í 50 kg. poktrni mjög ódýrt. Victoríubaunir í pokum, Hveiti, Rúgmjöl, Haframjöl, ný- komið. Ódýrast á íslandi. V©n. K5000C0C0CÍSSSÍ»SS5»0000«XS0tXX ijio w mn notið þá Osmos'bað. Við livert toað léttist þér | alt að 500 grömm Fæst 1 | UBiaiwlHUtl.f SCSSOSSOOSSSSSXX X X 5S50555S055SS005SSX Stúlka óskast til að gera lireint. Uppl. á rakarastofu Einars Jónssonar, Laugaveg 20 B. (1163 Innistúlka óskast á heimili í Borgarfirði. Hátt kaup. Uppl. á Amtmannsstíg 4. A. (1160 Vandvirk og vön stúlka ósk- ast í vikutíma til kjólasauma. Uppl. í síma 1369. (1156 StúJka óskast í matsöluhús um mánaðartíma. A. v. á. (1174 Hraust stúlka óskast á Hverf- isgötu 78. (1168 Sterk og vönduð karlmanns- föt fást fyrir 75 krónur i Fata- búðinni. (1158 Oddur Sigurgeirson var með- al farþega á Selfossi frá Vest- mannaeyjum. I fyrsta skifti sem hann var í fornbúning sínum á sjóferð. Oddur Sigurgeirsson, fornmaður. (1159 Bifreiöastöð Kristins og Gunn- ars hefir símanúmer 847 og 1214. (34S I KENSLA í Bifreiðakensla. — Steingrímur Gunnarsson, Vesturgötu 28. Sími .396. (189 HUSNÆÐI Forstofustofa til leigu fyrir kvenmann, á Grettisgötu 47A. A'ð- gangur aS eldhúsi getur komið til mála. ((1149 Stúlka, sem kann að yfirdekkja, óskast nú þegar. Konfektgerðin Fjóla, Vesturgötu 29. (x Í51 Stúlka óskast í sveit strax. — Gott kaup. Uppl. á Njarðargötu 2 7. (1150 Ungur maður óskar eftir vinnu. Sími 294. (1147 Góða stúlku vantar á barnlaust lieimili. Gott kaup. Uppl. Mið- stræti 5, niðri. . 1(1x42' 4—5 duglegir vanir sjótnenn (einn þeirra verður að hafa stýri- mannspróf) óskast á línuveiðara á ísafirði. Gott kaup i boði. Til viðtalxkl. 3—y/2 í pakkhúsi Eim- skipafélagsins. Magnús Árnason. (1138 Telpa, 9—10 ára, óskast. Uppl. á Laugaveg 27, kjallaranum.(i 137 Unglingsstúlka, um 14 ára, óskast til hjálpar með húsverþ á Njálsgötu 4 B, uppi. (1131 Duglegur maður óskast nú þeg- ar í vorvinnu. Uppl. í síma 1770, eftir kl. 6. (H30 Stór stofa til leigu fyrir ein- hleypan í húsinu á Laugaveg 15. Uppl. í síina 159. (1145 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. júní. Viktor Helgason. Sími 456. <4134 Málara vantar niig innan húss, Uppl. i Grjótheimi, Laug- arásbletti V. (1127 Dugleg stúlka óskast í kaupa- vinnu á gott heimili. Uppl. á Vita- stíg 13. (1133 Til leig-u 2 samliggjandi her- bergi með forstofuinngangi, sér- lega hentug fyrir saumakonur eða ■einhleýpa karlmenn. Uppl. á Loka- stí’g 22. (rI32 Herbergi til leigu fyrir ein hleypa. Uppl. í síma 465. (1173 Sólrík stofa til leigu tiú þeg- ar. Aðgangur að eldhúsi getur komið til greina fyrir barnlaus lijón. Uppl. á Brekkustíg 19. Simi 1391. . (1171 Góð stofa til leigu, aðgangur að eldhúsi gæti komið til greina. Skálholtsstíg 2. (1167 Forstofuherbergi, mót sól, til leigu á Hverfisgötu 37. (1165 íbúð til leigu. Uppl. á Lauga- veg 18, uppi. Rakel Ólafsdóttir. (1162 3 lierbergi og eldhús til leigu i Fálkanum uppi. Sími 670. (1154 Stúlka óskar eftir annari með sér i herbergi til 1. októ- ber. Sími 117. (1046 2 °g 3 herbergja íbúðir og her- hergi fyrir einhleypa til leign nú þegar. Nánari uppl. gefur Páll Gíslason, Hafnarstræti 16. (1068 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast strax. Uppl. í síma 1851. — (1176 I KAUPSKAPUR Urval af barna og unglinga- kjóluin. — Upphlutsskyrtuefni í mörgum fallegum litum selur Nýi Basarinn, Laugaveg 19. — (1170 Minnisblað III. (framhald). Mörg stór og smá, heil og hálf hús, svo og lönd og lóðir til sölu, t. d.: 21. Einlyft steinhús á götu- horni, með sölubúð. 22. Nýtt stein- steypuhús, nálægt miðbænum, tvær íbúðir, öll þægindi. 23. Lítið stein- hús á stórri eignarlóð. 24. Bygg- ingarlóð við fjölfarna götu. 25. Nýtísku stórhýsi. 26. Tvö sam- hygð srnáhús, ásamt byggingarlóð. 27. Helmingur af litlu járnvörðu steinhúsi. 28. Prýðilega vel hald- ið, tvilyft steinsteypuhús, sólríkt. 29. Hálft steinsteypuhús i mið- bænum. 30. Timburhús, jámvarið, tvær söluhúðir. — Gerið svo vel að spyrjast fyrir. Viðtalstími 11— 12 og 5—7. Helgi Sveinsson, Kirkjustræti 10. (1152 2 litlir kolaofnar óskast til kaups. Sími 294. (1146 Góður kolaofn óskast tit kaups á Njarðargötu 9. Sími 2271. (1143 (1143 Konsolspegill, helst með skáp, óskast keyptur. Síini 99Ó . (1141 Liðlegt tveggja manna far ósk- ast til kaups sem fyrst. Uppl. í Vallarstræti 4, uppi, kl. 7—9 siðd. (1139 íslenskar gulrófur, mjög góðar, ísl. kartöflur, mjög góðar, lúðu- riklingur, steinhítsriklingur. Versl. Merkjasteinn. Sími 2088. (1136 Kvenreiðföt til sölu. Uppl. i síma 281, kl. 10—6. (Ix35 Litil kvikmyndavél (Pathé Baby) er til sölu með filmum. A. v. á. (1128 2 eldavélar l’ríttstandandi og 1 vaskur lil sölu. Stofa til leigu á sama stað. Bergstaðastræti 33. (1126 Stórar, blómstrandi rósir í pottum til sölu á Hverfisgöttt 66. (1155 Nú er best að fá fötin hreinsuQ og presssuð fyrir hvitasunnuna, hjá V. Schram, klæðskera. Sími 2256. (1090 Hver selur best kaffi? Hver selur mest kaffi? Hver selur ó- dýrast kaffi? Verslun pórðar frá Hjalla. (5 HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (755- Látið Fatabúðina sjá unr stækkanir á myndum yðar. —• Ódýr og vönduð vinna. (76 , Notað píanó til sölu. Göðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 2177 og 466. (1034 Hamlet og J?ór, fást að ein» lijá Sigurþóri . (815 Vátryggið áður en eldsvoðann ber að. „Eagle Star“.. Sími 281. (914 Sandvikens sagir afkasta meira, auka vinnugleði. Einkasali fyrir’ Island Verslunin Brynja. (310 Húsmæður, gleymið ekki alJ kaffibætirinn VERO, er mildtt betri og drýgri en nokkur annar (XL? Utvega góð og ódýr orgel. — peir, sem greiða orgelin við móttöku, fá ókeypis kenslu í orgelspili í minst 3 mánuði. — Sig. pórðarson, simar 406 og 2177. (1114 I TAPAÐ -FUNDIF) | Sá, sem tók ketlinginn i Grjóta- götu 10, er vinsamlega beðinn að skila lionum, því það sást til hans. (1148 2 smályklum á hring hefi eg týnt. Benóný Benónýsson, Fisk- húðin, Kolasundi. (H44 •S5S5S5555505555CSS55S5S>S5SS55S}SSS>55S555S50< Gólfdúkap Mikið úrval. - Lægs* verð Þórðnr Pétnrftson & Co SOOOOOCSOCSOOCXSeSCSCXSOOOSXSCKXSO Til sölu með tækifærisverði: 1 sóffi (mahognigrind), 4 stól- ar, klæddir rauðu plussi, mynda- vél, fyrir filmur og plötur, karl- mannsreiðhjól, 3ja lampa út- varpstæki, Telefunken og liátal- ari. Lokasig 9, eftir kl. 7. (1172 Barnavagn til sölu. Uppl. á Lokastíg 13. (1169 Góður barnavagn til sölu með tækifærisverði á Iiverfisgötu 40. (1164 2 kolaofnar til sölu með tæki- færisverði, Arnargötu 4, Gríms- staðaholti. Grasþökur á sama stað. (1161 í Fatabúðinni fást karlmanns- sokkar frá 55 aurunl parið. — (1157 Notaðir ofnar, stórir og smáir, til sölu, og einnig lítil eldavél. — IJppl. hjá Siggeir Torfasyni, Laugaveg 13.(1153 Gull-eyrnalokkur hefir taisast.- Skilist á lögreglustöðina gegn fundarlaunum. (1x40’ Manschettlinappur úr silfri tapaðist í gær. Skilist á Lindar- götu 43 B. (1129 Útsaumáðir vetlingar týndust siðastl. þriðjudag á Ivlapparstig. Skilist á Lindargötu 18 B. (1166 Ivarlmannsveski tapaðist ann- aðhvort hjá Ölfusá eða liér í bænum. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því á Lindar- götu 21. Góð fundarlaun. (1175 Matsalan á Skólavörðustíg 3 B, er flutt í Hafnarstræti 18, uppi. Bjarnheiður Brvnjólfs- dóttir. (930 FétagaprentmlBjin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.