Vísir - 23.05.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 23.05.1928, Blaðsíða 2
VISIR í Noregssaltpéturinn er korainn. Þeir, sem ætla að fá hann afhentan á kafnarbakkanum, eru beðnir að gera svo vel að taka kann i dag eða á morgun. Höfum einnig superfosfat og kalíáburð, enn frem- ur þýskan kalksaltpétur. FypMiggiandi: Hpísgpjón, Hrísmjöl, Kandís, Kaffi. Á leiðinni: Strausykup, Kaffi, Kaptöflumjöl. A. Oberahaupt Khufn 22. maí. FB. skógfræðingur aiulaðist í sjúkraliúsi á Akur- eyri 21. þ. m. að kveldi. Hann var fæddur á Mýri í Bárðar- dal 4. mars 1871. Um tvítugt fór haim að Hólum og lærði þar húfræði lijá Hermanni Jónassy.ni. Eftir það var liann nokkur ár hér heima, en sigldi þá til Daumerkur og nam þar skógrækt. Þegar heim kom var hann settur skógarvörður á Hallormsstað og hafði fengið loforð fyrir þeim starfa, en e}tki kom til efnda hjá stjórn- arvöldunum. Síðar varð hann skógarvörður á Vöglum í Fnjóskadal og gegndi þeim starfa upp frá því. Hann kendi lasleika um síðustu áramót og lagðist rúm- l'astur seinl í janúar, en var fluttur til Akureyrar 3. mars og lá þar í sjúkrahúsi eftir það. Banamein hans mun hafa verið meinsemd í höfði. Hann var kvæntur Kristensu Stef- ánsdóltur Daníelssonar, systur Dr. Jóns og þeirra hræðra. Hún er látin fvrir fám árum. Þau voru bamlaus. Stefán var vitsmunamaður dg vel að sér, mjög viðkynn- ingargóður, gestrisinn og vin- sæll. Vaglaskógur tók miklum íramförum undir umsjón hans og reisti liann sér þar i verki fagran minnisvarða, er geymir minning hans „hjá straumklið og lifandi lundum.“ Símskeyti London 22. maí. FB. Frá fimleikaflokknum. Komum til Aberdeen í gærmorg- un. Höfðum sýningu í Palais de danse. Blaðadómar á morgun. Héld- um áfram um nóttina til London utn Edinborg. Gengur vel. Vt-llið- an. Kveðja-. Kosningaúvslit i Þýskalandi. Við kosningarnar til Ríkis- þingsins fengu socialistar 152 þingsæti, þýsldr þjóðernissinn- ar 73, miðflokkurinn 62, kom- múnistar 54, þjóðflokkurinn 44, demókratar 25, hjargráða- flokkurinn 23, bayerski flokk- urinn 16, kristilega þjóðeriiis- sinnaðir hændur 12, bænda- flokkur 8, þrír smáflokkar til samans 7. Jafnaðarmenn unnu 21 þingsæti, kommúnistar 9, en þýskir þjóðernissinnar töp- uðu þrjátíu og tveimur sætum og hinir aðalflokkarnir töpuðu einnig litillega. Stjórnarflokk- arnir, nefnilega miðflokkur- inn, hayerski flokkuriun, þjóð- flokkurinn og þýskir þjóðern- issinnar verða þannig í mjnni liluta. Stjórnin hiðst lausnar hráðlega. Búast riienn við, að mynduð verði samsteypustjórn með þátttöku jafnaðarmanna, demokrala, miðflokks og þjóð- flokksins. Slys af gassprengingu. Frá Hamborg er símað: Geymir með eiturgasi, er mikið var notað í ófriðnum, sprakk í verksmiðju í útjaðri Hamborg- ar. Eiturgasið dreifðist um nokkurn hluta borgarinnar. 11 menn fórust. Fitt hundrað og fiintíu voru fluttir á sjúkra- liús, margir þeirra hættulega veikir. I gærkveldi tóksl að ej'ða gasinu. Utan af landi. Seyðisfirði 22. maí. FB. Kvennaflokkur, sem Björn Jak- obsson stjórnar, sýndi leikfimi hér 18. þ. m. við besta orðstír og fyrir fullu húsi. Reytingsafli. Stoþular gæftir. Dálítil loðnuveiði. Veðrátta óstöð- ug. Loftkuldi mikill. Eljagangur um daga. Næturfrost. Stykkisbólmi 22. maí. FB. Afli góður á þilskipin, er þau fyrst komu inn fyrir tæpum hálf- um mánuði, frá 40 og upp í 67 skippund. Þ. 29. apríl lést Guðmundur Jón 50tioaíiíio«öíX5;»íonnGoocoo;so! Sápup er mýkja, styrkja | og hpeinsa höp- g | undid og gefa þvl | | yndislegan mjall- g | hvítan litarhátt, Í B fást frá 35 aurum g | stk. í | Laugavegs f I Apoteki. | £ £ )i.XÍOOOOOQOt X X X SOOOOOQCOOOÓ; Skúlason bóndi í Fagurey, merlds- maður, sægarpur og aflaiuaður. Hann var 55 ára. í nótt andaðist hér í Stykkishólmi Þorvaldur Jóhannsson, fyrverandi skipstjóri. Hann arfleiddi Fram- farasjóð Stykkishólms að 5000 kr. Borgamesi 22. maí. FB. I Samband ungmennafélaga í - Borgarfirði, hefir leigt, eins og kunnugt er, svæði til íþróttaiðkana og leikmóta, nálægt Ferjukoti, á hörðum bökkum, sem ágætlega eru fallnir til slíkra iðkana. Véitinga- skála, um 20 álna langan, hefir sambandið reist á 'svæðinu. íþrótta- mót vcriSur haldið þarna að lik- indum i næsta mánuði, en ráð- gert er að halda íþróttanámsskeið áður en mótið verður haldið, til ]>ess að æfa væntanlega keppendur. Uingetið íþróttasvæði hjá Ferjukoti hetir samband ungmenna'félaganna leigt til 50 ára. Sambandið er nú að koma upp trjágarði nálægt íþróttasvæðinu, rétt fyrir innan Ferjukot, og er garðurinn 20X25 metrar, en verð- ur ef til vill stækkaður síðar. Iiann er varinn að nokkuru með tveggja metra hárri, steinsteyptri girðingu, en að nokkuru með tveggja metra hárri .vírnetsgirðingu með strengj- um þar ofan á. — í þessu sambandi má geta þess, að trjágörðum er nú verið að koma upp á fjölda heimila í héraðinu. Aðallega setja menn niður reyni og birkiplöntur. Samhand ungmennafélaganna á, eins og kunnugt er, sjóð, sem verja á til endurreisnar alþýÖuskólanum. Sjóðurinn hefir aukist um 6000 kr. í vetur, og cr riú ca. 7000 Icj-. Al- m'ent vona Borgfirðingar, að skól- iriri verði cndurreistur i Reykholti, sögustaðnum fræga. Net voru lögð í laxveiðiárnar að- faranótt s.l. mánudags. Veður heldur svalara undanfar- ið. Sæmilegur gróður kominn víð- ast hvar. Á stöku stað er farið að hleyjia út kúm. Efni cr stöðugt verið að flytja upp að Ferjukoti, til brúargerðar- innar. Heilsufar gott í héraðinu. Tvö íveruhús úr steinsteypu er verið að reisa i Borgarnesi. Hvort- tveggja húsið lítið. Kolaskip er væntanlegt hingað bráðlega, með um 500 tonn af kol- um. Ennfremur er von á timbur- skipi til Kaupfélagsins. "W ebsters aikunna og vidupkenda j ápnskipamálning fypipliggjamdi Þói»öup Sveinsson & Co. Umboðsœenn íyrir Webaters Ltd. Hull. Æfintýjpið —o— í kvöld leilcur Leikfélag Reykja- víkur Æfintýri á gönguför í 75. smn. Eru þeir því orðnir nokkuð margir hér í bænum, sem séð hafa þetta skemtilega leikrit. Fyrsta sinn sem Æfintýrið var leikið, var það sýnt í Stiftamt- mannshúsinu 2. sinnum og síðar í tvo vetur af stúdentum, kandídöt- um og. bæjarstúlkum. 4 sinnum hvorn vetur. Öll þessi skifti var leikið á dönsku. Á íslensku heíir Æfintýrið verið leikið 35 sinnum af ýmsurn leikfé- lögum hér í bænum, eða alls hér, áður en Leikféíag Reykjavíkur var stofnað, 45 sitmum. Af Leikfélaginu hefir Æfintýrið verið leikið eins og hér segir: 1899—1900____ 5sinnum. 1905—1906----11 — 1908—1909----- 7 — 1912— 1913----15 — 1913— 1914 —— 5 — 1915—■1916---- 4 1918—-1919----15 — 1922—1923----- 7 — Alls 69 sirinum Nú á þessu ári er þegar búið að leilca 5 kvöld, og verður því nú í kvöld leikið í 75. sinti af Leikfélagi Reykjavíkur, en alls í bænum 120 sinnum. Má þvi án efa búast við að marga langi til að lcoma og sjá Æíintýrið einmitt i kvöld, og er óhætt að gera ráð fyrir, að húsfyllir verði, eins og öll undanfarin kvöld. Enginn vaíi er á því, að Æfin- týrið er vinsælasta útlenda leikritið, sem hér hefir verið leikið, og mörg- um bæjarbúum mun ]>að eiga eftir að skemta riú á þessu og komandi árurri, því að Æfiritýrið verða allir að sjá. R. Giunmistimpla* eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðír og ódýrir. stjórn væri hent á þetta, neituðu þessir valdhafar að sinna málinu, nema kæra lægi fyrir. 2. Að þótt maður þessi, Torkel Fuglestad, hefði árið 1924 veríö kærður og sektaður á ísafirði fyrr- ir að stelast til að liggja á grenj- imi þar vestra, þótt hann hafi kom- íð’ hingað árlega síðau og rekið þá atvinnu, sem nú orðið heitir smygl- un út úr landinu, án þess að sæta ábyrgð fyrir, og ])ó að hann síðast i fyrra flytti út frá ísafirði 50 tófu- yrðlinga með s.s. Nova án þess að gefa þá þar upp til útflutnings (því að það var ekki honum að þakka, að símað var eftir honpm til SeyÖ- isfjarðar og fógetinn þar látinn taka við af honum því útflutnings- gjaldi, sem honiun sjálfum þókn- aðist að gefa upp að sér hæri að greiða) fær maður þessi aðeins 100 króna sekt fyrir brot sitt. Hvað myndum við hafa fengið í Noregi fyrir álíka yfirsjón. Þess skal getið í sambandi við mál þetta, að hr. Torkel Fuglestad mun hingað til hafa orðið gott til fjár hér uppi, því að nú hefir hann með sér til aðstoðar. tvo bræður sína. Fjórði maðurinn, sem kom með'síðustu ferð Novu til Húsa- víkur, er einnig sagður á vegum hans. Það væri víst full þörf á að eftir- litið með -útlendingum, sem hingað koma, væri skerpt frá því sem nú er. En eg mun sennilega koma bet- ur að þessu máli síðar. Knnnugur. Athngasemd. Dagblöðin reykvíksku segja frá því í i fréttaskyni, að Fuglestad nokkur frá Drammen í Noregi hafi verið sektaður fyrir skinnasmyglun út úr landinu. Fréttin verður að vísu veigameiri, er máður þessi jafnframt játar að lrafa smyglað umræddum 47 tófuskinnum inn í Noreg, því að Norðmenn líta het- ur eftir slíku en hér er gért, nema um ölflösku eða hrennivínspela sé að ræða. Þar munum við standa þeim fyllilega á sporði, nú orðið. En það er ýmislegt, sem átt hefði að íylgja með i þessari fregn. 1. Að þótt laridsstjórn og toll-. 3fn íafti [u^ arö Nýkiomið verulega fallegt úrval af Sumarsokknm fyrir karla. Enn fremur Siimarnæríatnaður margar tegundir QJr J4aaafchiijfhna^ot:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.