Vísir - 25.05.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 25.05.1928, Blaðsíða 4
VISIR M.s. Dronning Alexandrine £• aa. fer þriðjudaginn 29. maí kl. 6 síðd. til: Patreksfjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Þaðan aftur til Reykjavíkur. Farþegar sæki farseðla á morgun (laugardag). Tilkynningar um flutn- ing á vörum komi á morg- un (laugardag). C. Zimsen. Qott hangikjöt fæst í Matarversl. THmesar ]ónssonar. Til hátlðarinnar: Svínakjöt, Nautakjöt, Rjúpur, Dilkakjöt, Rjómabússmjör. MatarMð Slátnrfélagsins. Laugaveg 42. Sími 812. niðursoðnip feiknaúrval nýkomið JJÆjdföUU, Til hvítasunnu Nýtt nautakjöt í bufl' og steik, frosin dilkalæri, liakk- að kjöt og pylsur, nýr lax væntanlegur í kveld. Grettisgötu 50. Sími 1467. Enskar húfur [ódýrar. Hattar og Stráhattar á 3 kr. M.'WM Tröllasúra Glóaldin Gulaldin Bjúg*aldin Epli. Nýlenduvörudeiid Jes Zimsen Píanó °g Harmoninm fyrirliggjandl. Agætia* greidsluskilmálar. Hljóðfæraverslun Lækjargötu 2. Simi 1815. Nýtt svínakjöt fæst í Matarversl. Tómasar Jdnssonar Nýjar ítalskar kartöflur. Klein Frakkastíg 16. Sími 73. Vinna. Vormaður og vinnumaður ósl- ast aö Gunnarshólma í Mosfellssveit. Gnnnar Sigurðsson. Von. þakfarfi,rauður,grárog grænn, er bestur á bárujárn. 28 Ibs. dunlcur innilieldur nægilegan farfa á meðalstórt liúsþak. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboðssala, Skólavörðustíg 25, Reykjavík. Kristalsápa Grænsápa Handsápa Stangasápa þvottaduft Skógplöntur til sölu. Afgreiðsla í Tjarnargarði við Skothúsveg og Hverfisgötu 80. S/mi. 1898 Fjallkona skósvertan gljáir skóna best. Mýkir og styrkir leÖriÖ. Otal meðmæli fyrirliggjandí. Biðjið um Fjallkonu skósvertuna, Fæst alstaðar. H.f. Efnagerð Reykjavíkur, Uemislt verlisnnðiá Sírai 1755. I LEIGA 1 Tvö orgel til leigu nijög ó- dýrt. Uppl. gefur Þorvaldur Blöndal, Vonarstræti 12, mið- hæð. (12(57 Til leigu: 2 verslunarbúðir, önnur stór með tveimur skrif- stofiiberbcrgjum, hin minni, þó mcð geymsluplássi. Búðirn- ar eru á besta verslunarstað Siglufjarðarkaupstaðar, og leigjasl til eins árs i senn. Nán- ari uppl. gefur Guðm. Krist- jánsson, skipamiðlari. (1257 Bifreiðastöð Kristins og Gunn- ars hefir símanúmer 847 og 1214. (348 VINNA 11—14 ára drengur óskast til snúninga upp í Borgarfjörð. Uppl. í Þinglioltsstræti 28. (1275 Kona óskar eftir einhverri atvinnu, helst tauþvottum. Simi 1343. (1272 Stúlku vantar í grend við Reykjavík. Uppl. á Bókhlöðu- stig 9, (1270 Telpa, 11—14 ára, óskast til snúninga austur i Ölfus. Uppl. Laugaveg 89. (1284 Sendisvein vantar mig nú þegar; Frederiksen, Ingólfs- hvoli. (1282 Unglingspiltur, 15—16 ára, óskast að Reynistað (Skildinga nesi), til að gæta hesta i sumar. Simi 1770. (12(52 Viðgerðaverkstæði O. Ryd- elsborg, Bankastræti Fi (h'orn- ið á Skólavörðustíg), býður yð- ur að pressá föt fyrir 3 krón- ur. Fötin eru pressuð á klukku- timá. Sími 510. (1178 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Gíettisg. 45. (1251 Stúlka óskast nú þegar. Uppl. á Vesturgötu 54. (1253 Reiðbjól tekin til viðgerðar á reiðhjölaverkstæðinu á Vita- stíg 14. Einnig flest tilheyrandi reiðhjólum selt afar ódýrt. Á sama stað eru hjól til leigu. Sími 920. (1184 HÚSNÆÐJ Stórt herbergi til leigu fyrir einbleypa, á Bakkastíg 1, ef til vill með aðgangi að eldhúsi. (1269 Loftberbcrgi óskast. Uppl. á Baldursgötu 31, uppi, kl. 6—10 e. m. (1280 Góð íbúð, 2 stofur og eldhús, til leigu nú þegar, á Grettisgötu 54. " (1264 2 lierbergi, með aðgangi að eldbúsi, til leigu 1. júní, fyrir einhleyp hjón. Uppl. á Braga- götu 22 A, niðri. (1263 Stofa og eldhús til leigu á Urðarstíg 2. (1261 Til leigu ódýr herbergi fyrir einhleypa., Uppl. í síma 2366. (1259 Einbleypur maður óskar eft- ir litlu, sólríku herbergi, með geymslu. Uppl. í Aðalstræti 8 (sáumastofunni). (1258 2 og 3 herbergja íbúðir og her- bergi fyrir einhleypa til leigu nú jjegar. Nánari uppl. gefur Páll Gíslason, Hafnarstræti 16. (1068 I KBNSLA Iönnemi óskast. Uppl. í Körfu- gerðinni, Hverfisgötu 18. (1224 Bifreiðakensla. — Steingrímur Gunnarsson, Vesturgötu 28. Simi 396. (189 F élagsprentmiB j an. r TAPAÐ - FUNDIÐ I Lítið borð, þrífætt, tapað- ist í austurbænum í dag. — Finnandi beðinn að gera aðvart í síma 1010. Dömuhanskar töpuðust á samsætinu á Ilótel Island síð- ast. þriðjudagskveld. A. v. á. (1278 Tapast hefir kassi og ketill bundinn við, frá Laufásveg að Hverfisgötu 50. Skilist á Bif- reiðastöð Reykjavíkur. (1279 Ctprjónaðir vetlingar týndust síðastliðinn þriðjudag á Klapþ- arstíg. Skilist á Lindargötu 18B (1256 r KAUPSKAPUR ”1 Nýsjegin, óþurkuð taða til sölu i Gróðrarstöðinni. Ný battaverslun opnuð, neðst á Skólavörðústígnum, bcint á móti vyrsl. „Vísi“. Þar fást nýj- ustu tegundir af frönskum og enskmn dömu- og barnahötÞ um. ' (127/. Nýtt og gott kjöt í buff og steik, ný marineruð síld, Fisk- metisgerðin, Laufásveg 5. Sími 2212. (1276 Nýr svartfugl og ný lúða verður selt í dag og næstu daga í fiskbúðinni, Óðinsgötu 12, Sími 2895. (1274 Barnavagn til sölu. Verð kr. 20,00. Bergstaðastræti 17, kjall- aranum. (1273 Lítið notuð kvenreiðlijól lil sölu með tækifæri'sverði. Til sýnis á Bókhlöðustíg 9. (1271 Tómir kassar til sölu. Stur- laugur Jónsson & Go. (1268 Barnavagn til sölu ódýrt. Grettisg. 26. (1283 Nýtt „Anrette“-borð til sölu fvrir hálfvirði, á Hverfisgötu 32._____________________ (1281 Nokkrar. kommóður enn ój seldar, sömuíeiðis nokkur svefnherbergis-sett. Alt nýtt og gott. Trésmiðavinnustofan, Grettisgötu 13. (1266 Notaður grammófónn óskast kevptur. Ivaupin verða að ger- ast fyrir liádegi á morgun. Vallarstræti 4, uppi. (1265 Heimabakaðar kökur og tertur ávalt til sölu á Laugaveg 57. Simi 72(5. (12(50 Vörusalinn selur allskonar not- uS húsgögn, fatnaS o. fl. Klappar- stíg 27. (0000 Með tækifærisverði, fyrir hvítasunnu, 1 blá cheviotsföt, meðalstærð, og svört kam- garnsföt á lítihn mann. H. And- ersen & Sön, Aðalstræti 16. (1240 Nýja Fiskbúðin hefir síma 1127. Ný ýsa og þyrsklingur af Svíðinu, verður selt i dag og næstu daga. Sent um allan bæ- inn. Sigurður Gíslason. (1243

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.