Vísir - 26.05.1928, Síða 1

Vísir - 26.05.1928, Síða 1
Ritstjóri: í*ÁLL STEINGRÍMSSON Simi 1600. Frentsmíftiusimi 1578 Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. .1 H nr Laugardaginn 26. maí 1928. 143. tbl. vm Gamla Bíó ^ Á annan í hvítasunnu: Tina frá Hollandi. Gamanleikur í 7 þátt- um eftir óperettu Vict- or Herberts og Henny Blossams. Aðalhlutverk: Marian Davies, Karl Dane. Owen Moore. Hvítasunnuvörur: Kadettaföt á drengi. Sportskyrtur, hv. og misl. Manchettskyrtur. Nærfatnaður, margir litir. Karlmannafötin þektu, brún og blá. Kvennærfatnaður, mikið úrval. Kvenundirkjólar. Hanskar. Sokkar. Bangsaföt. Golftreyjur. Drengjapeysur. og ótal margt fleira. Laugaveg 5 Sími: 1493. I. O. G. T I. O. G. T. Skemtiföp St. Hekla nr. 219 heldur af- mæli sitt á Varmárbökkum annan í hvítasunnu. Farið verður í bifreiðum frá G. T. húsinu kl. 1. Aðgöngumiðar verða afhentir stúkufélögum og öðrum templ- urum í G. T. húsinu kl. 1—4 á hvítasunnudag. Verð þeirra kr. 2,50 (þar i innifalinn ferða- kostnaður að heiman og heim). Skemtiskrá til sýnis í G. T. liúsinu. Forstöðunefndin. 5 sttikur, sem eru vanar að veita fiski- línu, óskast lil Siglufjarð- ar. Þurfa að lara með Dr. Alexandrine 29. maí. Uppl. í síma 1989. „Brúarfoss“ fer héðan á morgun hvíta- sunnudag kl. 8 síðdegis til Vestfjarða, Siglufjarðar og Akureyrar, og kemur hing- að aftur. Skipið fer svo héð- an til útlanda. „Esja“ fer liéðan á morgun, hvíta- sunnudag, kl. 8 síðd., vest- ur og norður um land. f mopgun voru enn á iý teknar upp sumarkápur* Fa t a búdin-útbú. Sími 2269 er á annan í hvítasunnu. Hring- konur eru beðnar að senda þá böm sín og önnur dugleg börn níður í Iðnskóla kl. ii f. h. til að fá merki til sölu. Húsnæði fyrir trésmíðavinnu- stofu óskast nú þegar. Uppl. i sima 1242 kl. 8- 9 síðd. St. Dröfn nr. 55 heldur fui d með guðsþjónustu á hvilasunnudag kl. 8 síðdegis. Stud theol. Lúðvik Guð- mundsson talar. Hafið sálmabækur með. Æ. T. þakfarfi,rauður, grár og grænn, er bestur á hárujárn. 28 lbs. dunkur inniheldur nægilegan farfa á mcðalstórt liúsþak. Heildsöluhirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboðssala, Skólavörðustíg 25, Revkjavík. M.s. Dronning Alexandrine fer þriðjudaginn 29. maí kl. 6 síðd. til: Patreksfjarðar, ísafjarðar, Sigluf jarðar, Húsavíkur og Akureyrar.— Þaðan aftur til Reykjavík- ur. Farþegar sæki farseðla í dag og í síðasta lagi fyrir há- degi á mánudag, annars seldir öðrum. Fylgibréf yfir vörur komi í dag og fyrir hádegi á mánudag. C. Zimsen. Brauösölu- baðunum. verður lokad kl. 6 í dagr Á morgun opið að- aðeins 941. f. h. Á annan í hvíta- sunnu opið til kl. 6 síðdegls. 30 litip af hinum margeftirspurðu Dömu-silkisokkum eru komnir. Karlmanna-og barnasokkar í mörgum litum. Léref tsnáttk j ólar, Skyrtur og Kvenbolir. flso. 6. Eunolðnn h ta. Austurstræti 1. - Nýja Bíó. ------- Iþrótta-madarinn. Gamanl. í 6 þáttum, leikinn af skopleikaranum Buster Keaton. Það er íþróttaöld og allir vil ja iðka íþróttir, þar á meðal vinur vor Buster, sem í mynd þessari tekst að ná hámarki, en í hverju? Það sýnir þessi framúrskarandi hlægilega mynd. Sýningar á 2. hvítasunnudag, kl. 6—71/2 og 9. Börn fá aðgang kl. 6. Alþýðusýning ltl. 7 x/2 • Aðgöngumiðar seldir l'rá kl. 1. Tilboö óskast til að reisa steinsteypuhús; ca. helming vinnunnar má leysa af hendi eftir i. okt. næstk. — Upplýsingar hjá Guttormi Andrés- syni, Laufásveg 54. Lik konu niinnar, Rósu Eyjólfsdóltur, verður flutt til Borg- arness miðvikndaginn 30. þ. m. Húskveðjuathöfn fer fram á heimili okkar, Bragagötu 23, þriðjudaginn 29. þ. m. og liefst kl. 3 e. h. Sigurgeir Jcihannsson. Tvíhnept karlmannaföt voiu tekin upp i morgun, Fátabúdin. Fyrirliggjandi: Sveskjur Sveskjur, steinl. Apríkósur Epli BL ávextir Rúsínur — V alencia — 4 kr. Rúsínur, steinl. Döðlur, 30 kg. & 11 kg. Döðlur, í pökkum Fíkjur Kúrennur I. Brynjólfsson & Kvaran. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. Æfintýri á göngnför Leikið verður i Iðnó á 2. i hvitasunnu kl. 8 Aðgöngumiðar seldir á laugardag frá 4—6 og á 2. i hvíta- sunnu frá 10—12 og eftir kl. 2. Tekið á móti pöntunum á sarna tíma í síma 191.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.