Vísir - 26.05.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 26.05.1928, Blaðsíða 2
VISIR Fengum með Bpúarfossi: Lauk í pokum Kartöflur. Nokkrip pokar enn ettir at Eyvindarkartöílum. SttOtlOÍÍÖ»0;SOO»OR!SOOOOOOQ«tJÍ soootsoooooooooot sooootstsotsoootst Milka, Milkannt Velma fyririiggjandi. A. Obenliaupt. sooooootsoootsotsooooootsotsooetsootststsootsootsoooísoooooíststsotsot Símskeyti Calais 25. maí. FB. Fimleikaflokkur í. R. kominn til Calais. Komum til Calais í gærkveldi. Veliíöan. Ca. 400 félög taka þátt i hátíöahöldunum, scm standa yf- ir frá 26.—28. þ. m. Fjörutíu þúsund sæti hafa verið pöntuð í járnbrautarlestunum, sem fara til Calais þ. 26. —• Vi‘ð Iiöfum sýningu þ. 28. ásamt fleirum. — Til stendur, að forsætisráðherra Frakklands, og George Bretaprins vc-rði viðstaddir. Khöfn 25. maí. FB. Nobile flýgtir yfir norður- heimskautið. Frá Kingsbay er símað: Nobile dvaldi tvær klukkustundir yfir pólnum, lenti ekki. Hann varpaði niður ítalska fánanum og krossi frá páfanum. Andviðri seinkaði heimferðinni. Er hanu væntanleg- ur hingað í dag. „Samsærismenn" dæmdir í Colmar. Frá Colmar er símað: Fjórir af nítján handteknum sjálfstjórnar- mönnum í Elsass hafa verið cíæmdir til eins árs fangelsisvist- ár fyrir samsærisáform, en hinir voru sýknaðir. Áheyrendur sýnchi hinum sakfeldu samúð. Mann- fjöldanum og lögreglunni lenti saman utan við fangelsið. (Colmar er borg i Elsass. íbúa- tala 42 þús.). Eiturgasið í Hamborg. Frá París er símað: Blaöið l emps heimtar, að rannsakaö verði, hvort eiturgasið í gasgeym- ínum, sem sprakk i Hamborg, hafi verið framleitt í hernaðarskyni cða handa iðnaðinum. Flugmönnum fagnað í ósló. Frá Ósló er símað: Wilkins og Eielson komu í gær og var þeini tagnað af mikhim mannfjölda. Seinna um daginn var haldin mót- tökuhátíð á heimili Amundsens, sem hylti flugmennina. Forsetakosning i Bandaríkjunum. í nóvembermánuði i haust verð- ur nýr íorseti kosinn í Bandaríkj- unum. Calvin Coolidge, sem gegnt hefir forsetastörfum síðan Harding forseti dó, 2. ágúst 1923, verður ekki í kjöri, með því að hann hefir setið að völdum nokkuð á annað kjörtímabil, en það hefir ekki verið venja, að forsetar væri lengur en tvö kjörtímabil (8 ár) við völd. Að vísu er j>að ekki bannað í stjórn- arskránni, en þjóðin telur það órit- uð lög, sein ekki mcgi rjúfa. Kosningabarátta er haíin þegar fyrir löngu, og verða þrjú forseta- efni í kjöri, eitt úr hverjum flokki, þ. e. flokki samveldismanna (Re- publicans), sem nú fer með völd, flokki sérveldismanna (Democrats) og flokki jafnaðarmanna. Áður eu til kosninga kemur halda ílokkarnir útneíningar]>ing (con- vcntion), sinn í hverju lagi, og velja þar forsetaefni flokks sins. Þau ]>ing srekja fulltrúar allra ríkjanna og ]>arf tvo þriðju atkvæða til þess að útnefning' sé lögleg. Venjulega er stungið upp á mörgum íorseta- eínum á hverju útnefningarþingi, og þarf þá stundum að kjósa marg- sinnis. En þegar útncfningunni er lokið í hverjum flokki, kýs þjóðin í milli þeirra, sem i kjöri eru. Margir telja líklegt, að Her- bcrt IIoover verslunarmálará'Öherra verði i forsetakjöri áf hálfu sam- veldismanna. Hann cr verkfræð- ingur að námi og hafði unnið mörg stórvirki í þeirri grein víðsvegar um heim, áður en styrjöldin mikla hófst. Á styrjaldarárunum síðari sá hann um matvælaskömtun og vistasendingar hingað til álfunnar, og síðar sá hann um útbýting vista ’hér í álfunni, ]>egar styrjöldinni var lokið, og þótti ]>ar sýna yfirburða dugnað, forsjá og stjórnsemi. Hann tók og mikinn þátt í því að ráða fram úr vandræðum þeirra, seni urðu húsviltir ,þegar flóðið mikla varð i Missisippidalnum í fyrravor. Hann er íylgismaður bannlaganna, en honum hefir einkum verið fund- ið ]>að til foráttu, að hann væri gamall sérveldismaður (Democrat) og fyrrum fylgismaður Wilsons forseta. Pappírspokar, U mb úðapappí r í rúilum, Toilettpa pp í r. Langlæg»t heildsöluverð hjá ■WPRIKWflBHBSSI | Símar 144 og 1044. | Allmikli sundrung virðist vera um forsetaefni sérveldismanna, cn eins og nú standa sakir, er þó tálið, að Alfrcd E. Smith, ríkisstjóri í Nevv York hafi einna mest fylgi, og stuðningsmenn hans fullyrða, að hann verði forsetaefni flokksins. Hann er talinn mjög mikilhæfur maður, en andstæðingar hans finna honum einkunt tvent til foráttu: Hann er kaþólskrar trúar og and- vígur banni, þó að hann haíi að vísu lýst yfir, að hann ætli ekki að vimia að afnámi bannlagánna, þó að hann ver'ði kosinn. Þýkir lík- legt að þetta hvorttveggja verði þó hcldur til þess að draga úr fylgi hans, einkum andúð hans gegn bannlögunum. Jafnaðarmenn ætla að haía í kjöri Dr. Nonnan Thomas. Hann er 44 ára að aldri, hefir tekið all- milcinn þátt í opinberum málum, er rithöfundur og hefir farið fyrir- lestraferðir víða um Bandaríkin. Hann hefir og verið ritstjóri. Hann kveðst ekki búast við, að sigra, en segist verða í kjöri til þess að und- irbúa komandi tima. Qodthaab rBrioinsiirinii eon. Hr. Tryggvi Magnússon hefir gert tilraun til að svara grein minni úm „fprnbúningana“ og birtist ]>að svar hans í Vísi 20 þ. m. —- Eg bjóst viö þvi, að Tryggvi mundi ganga fram fyrir skjöl.du og reyna að verja „litklæða“-farg- anið, því að hann mun télja sig einn hinn mestá höfuð-paur í liði þeirra manna, sem sett hafa sér það mark og mið, að afklæða ís- lenska karhnenn inn að skyrttmni og fá þeitn „litklæði“ i stáðinn. —• Ilinu hafði eg tæplega búist vrð, aö svar Tryggva málara yrði svo fákænlegt, sem raún ber vitni. Tryggvi reynir ekki að sýna íram á með rökum, að „íornbún- ingarnir" sé vafalaus eign íslend- inga, enda er það óvinnandi verk. Hann játar, að ]>eir hafi verið sameiginleg eigtt margra þjóða óidum saman, en hyggur þó, að við eigum einna mestan rétt til þeirra, sakir þess, að við höftún klæðs.t þeim lengur en aðrar þjóö- ir. — Mér finst það skiíta litlu máli, hvort við höfum notað þá árinu eða öldinni lengur en aðrir. Höfuðatriði málsins er það, að búningarnir eru erlendir að upp- rtina. Þeir voru eign annara þjóða áður en ísland bygðist. Og þeir voru notaðir af mörgum þjóðum svo að öldum skifti. íslendmgar munu hafa orðið síðastir til að fleygja þeim og liggja til þess eðlilegar og augljósar ástæður. Annars er ástæðulaust um það að deila, hver mestan hafi réttinn í þessu efni. íslendingum verður fráleitt meinað að nota þessa saín- eignar-búninga, ef þeir vilja, því að engin önnur þjóð mundi taka í mál, að gera þá að þjóðbúningi sínum. skip kgl. grænlenskti verslunar- innar, íór héðan síðastl. miðviku- dag áleiðis til Grænlands. Er ferö- inni heitiö til vesturstrandar Grænlands í vísindalegan rann- sóknarleiöangur meðfram allri vesturströnd Grænlands, en þó er aðal-erindiö að framkvæma ýmis- legar hafrannsóknir úti fyrir Norð- vestur-Grænlancli, frá Discó-eynni alla leið norður að Thule-stöðinni, sem er í nágrenni við Etah á ca. 78° n. br. Er ]>etta svæði Græn- landsstranda lítt rannsakað ennþá að ]>essu leyti. Skipið er mjög vel útbúið að vistum og tækjum öllum til rannsóknanna; er í ráði að rannsaka sjóinn líffræðilega (bio- logiskt) á þessum slóðum — alt dýra- og jurtalíf, æðra sem lægra, auk ýmissa annara haffræðilegra (hydrografiskra) athugana, sem þarna verða gerðar. — Á skipinu er margt valinna visindamanna, en foringi fararinnar er Riis Carsten- sen flotaíoringi og sjófræðingur (hydrograf), eru m. a. honum til aðstoðar þrír náttúrufræðingar, og cr fyrir þeirn P. M. Krarup dýra- fræðingur. — Skipinu er ætlað, ef veður og isar eigi hefta för ]>ess, að koma heim aftur einhvernttma í ágústmánuði i sumar, en takist það ekki, er alt undir það búið, aö veturseta verði höfð einhversstað- ar við norðvesturströnd Græn- lands. Er allmikils vísindalegs árangurs vænst af för ]>essari. Tryggvi heldtir því fram, að ég hafi sagt, að það sé „ótækt að við íörunt að taka okkur út úr og eiga J.-.jóðbúning, einir allra ]>jóða.“ — Þetta hefi eg hvergi sagt og ekki neitt í þá átt. Tryggvi málari hlýt- ur aö hafa lesið grein mína á nokkuö líkan veg og mælt er að annar rnikill höfðingi lesi frægustu bók veraldarinnar. — Eg nefndi ekki með einu orði þjóöbúninga annara þjóða nú á dögmn. — Orð mín voru ]>essi: „íslenskir karl- menn klæðast nú að hætti annara nálægra ]>jóða, alveg eins og þeir gerðu á svonefndri „giiilöld" þjóð- arinnar. Hversvegna eigum við ]>á, einir sér, að taka okkur út úr og fara að tína saman og nota flíktir þær, sem allir hafa fleygt fyrir löngu, bæöi við og aðrir?“ — Eins og allir mega sjá, er hér ekkert að því vikið, hvort aðrar þjóðir eigi sérstaka þjóðbúninga nú á dögum. Það er látið óumtal- aö. — Vitanlega eru til sérstakir þióðbúningar í ýmsum lönduni, en }>eir eru þá vafalaus eign þjóðanna sem nota ]>á. Þær hafa gert sér sjálfstætt klæðasnið, sem engir aðrir geta helgað sér. —• En hér er þessu öðruvísi háttað. Hér er ekki verið aö hugsa um að skapa neitt nýtt, sjálfstætt eða fallegt. Hér íjúka menn upp til handa og fóta — vilja óðir og uppvægir breyta til um klæðasnið karlþjóðarinnar, cn geta ekki látið sér detta neitt nýtt í hug. Og svo kjarnsa þessir ,.litklæða-menn“ og- dást að snild sinni og húgviti, er þeir detta otan á gamlar og aflóga flíkur fram- andi þjóða! Tryggvi heldur þvi frarn af miklu kappi, að „fornbúningar" ]>eir, sem hér um ræðir, „sé mun hentugri og sist skjólminni“ en venjulegir klæðnaðir. Eg nenni ekki að deila um þetta við málar- ann, en þykist þó hafa gildar heimildir fyrir því, að þessai- full- yfðingar hans sé staðlausir stafir. Þá segir hann emtfrtemur, að með ,.,litklæðum“ sé miklu aúðvelciara að klæða sig eftir veðráttumii. Væri líklega ekki vanþörf á, að hann skýrði þetta nokkuru oáitara. Greinarhöf. virðist furða mjög’ á þvi, að mér skuli -þykja „forn- túningurinn“ Ijótur. Og hann kemst að þeirri niðurstöðu, að slíkt sé í raun og veru ekki svafa- vert. Hann um það! Sannleikurinn er sá, að mér þykir búningurinn svo ljótur og afkáralegur, að eg gæti ekki fengið af mér að fara í hann. Og eg er eklci í neinum vafa um það, að mjög fnikill meiri hluti allra íslendinga er sömu skoðunar. Fullyrðingar Tryggva i gagnstæða átt eru gersamlega marklausar. Og Irann á væntanlega eftir að komast að raun um það sjálfur. Eg hefi séö fáeina unga menn í þessum klæðunr og mér hefir blöskrað, hversu illa þau hafa farið }>eim. En ekki er vert að deila lengi um þetta atriði. Reynslan sker úr um það, hvor okkar Tryggva fer nær skoðun og dómi meginþorra ís- lendinga í þessti efni. Á einum stað í grein sinni spyr Tryggvi um það, hvort mér hafi „máske" ekki fundist það „stórt spor aftur á bak, þegar ísleuding- ar eignuðúst aftur hafskip og tóku að sigla á milli landa." Ekki er hú fróðlega spurt, en gera mp þó manninum það til geðs að svara þessu. Er þar skjótast af að segja, að gegn þeirri fásinnu mundi eg leggjast af alefli með öðrunt góð- um mönnum, ef einhverir íslend- ingar vildi nú hefja siglingar milli landa á slíkum fleytum sem þeim, er notaðar voru til þeirra ferða á landnámsöld og sögnöld. En eigi nokkurt vit að vera í dæmi Tryggva í þessu sambandi, verð- ur að miða við farkost þann, sem nærfatnaður fyrir dreagi er kominn. Hann er ódýr, sterkur og þægilegur. Hanes- nærföt fyrir fullorðna eru ávalt til, bæði hvít og gul.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.