Vísir - 26.05.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 26.05.1928, Blaðsíða 4
VISIR REIÐHJÓL. „Armstron g “ „Convin cibleí6 99 Brampton 66 Eru hinar frægustu reiðhjólategundir á heimsmark- aðnum, og standa tvímælalaust öllum öðrum reið- lijólum framar, er til landsins flytjast, hvað verð og gæði snertir, enda geta allir komist að raun um það með því að gera samanburð á þeim og öðrum tegund- um, sem á boðstólum eru. Þessi ágætu reiðhjól kosta þó ekki meira en miðlungstegundir alment. Verð á reiðhjólum frá ÍOO til 200 krónur. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. ReidhjólaverksmidjaD „Fá km u ÍOOOOOOOOOÍ íí K 5! XSOOOOOOÍXÍÍXX Steindóp hefii fastar íeiðir til Eyrarbakka og Stok k sey r ar alla mánudaga, mið- vikudaga og iaugar- daga. —= Sfmi 581.=- OOOOOOOOCSXXIOOOOOOOOOOOt vil cg votta aðstandenduni barna þeirra sem fermd voru í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði 20. þ. m., fyrir þá rausnarlegu gjöf, er þeir sendu mér heim í tilefni dagsins. Gjöf þessi, sein er hin full- komnuslu víðvarpstæki, er mér ótakmörkuð gleði, þar sem eg hefi verið blind frá móðurlífi. Bið eg algóðan guð að blessa þá og börn þeirra, og styrkja er þeim rnest á liggur. Hafnarfirði, 22. maí 1928. Sigurbjörg Sveinsdóttir. Ostar margar tegundir nýkomnir íilUamdi, I. O. Gr. T. Stúkan Skjaldbreið fer skemtiferð til Álftaness 2. í hvítasunnu. Farið verður frá Jes Zimsen kl. 1% e. h. Nefndin. K. F. U. M. Þríhyrningsmerkið. AlJir þeir sem bera þrí- hyrningsraerkið eru beðn- ir að koma tií viðtals hvíta- sunnudag kl. 4. Limon di- pú vei Ódýn»í>ti be-ti og Ijúffengasti svaladrytkur í siLniaihit anuf , er sá gosdrykkur, sem frandeiddui er úr (.essu lin onaðipulveri. — Nolkunarlyrirsögn fyigir h ern m pakka. Verb að eins 15 aurar. — Alarhentug' > öll teiðalög. biðjið kaupn ann yðar aelíð um limonaðipúlvei frn H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Heidpuðu húsmæðup! Sparlð fé yðar og notið ein«öngu lang- besta, d>ýgsta og þvl ódýrama skóáburðinn gólfáburdinn Fæst í öllum lielstu verslunum landsins. Notuð íslensk frímerki eru ávalt keypt hæsia verði i Bokauersluninni, Lækjargötu 2. Avextir nýir: Bjúgaldin. Epli. Glóaldin. Gulaldin. Rabarbar. Púrrur Gulrætur Laukur Niðursoðnir ávextir, mikið úrval — lægst verð. ír! Aðalstræti 6. Sími: 1318. Nýkomið! Rabarbar. Blómkál. Tomatar. Perur. „Sunkist“ glóaldin. Jaffa glóaldin. Bjúgaídin. Epli. Dansskemtun verður að Geithálsi annan i hvítasunnu í hinum alþektu góðu tjaldbúðum og hefst kl. 5 e. h. Sigvaldi Jónasson. Gúmmistlmplar eru búnir til i Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. r VINNA 1 14 ára gamall drengur óskar eftir sendiferöum. Uppl. í síma 1200. (1309 Nokkra menn vantar Búnaðar- félag Mosfellssveitar yfir vorið. - Uppl. á skrifstofu Mjólkurfélags Reykjavíkur og á Blikastöðum i Mosfellssveit. (!3°5 Stúlka óskar eftir forstofuher- bérgi. Uppl. í sima 765. (1303 Stúlka óskast norður á Akur- eyri. Frí ferS. Uppl. á Vesturgötu 21, uppi, eftir kl. 7. (1302 Ma'Sur, sem er vanur vorvinnu og heyskap óskast norSur í land. Iíátt kaup. M. Júl. Magnús lækn- ir, Hverfisgötu 30. (1301 Tek aS mér viSgerSir og breyt- ingar á husum. M. Sveinsson, tré- smi'Sur, Flverfisgötu 32. • (1300 Stúlk óskast í létta vist tiú þeg- ar. Uppl. í sima 2066. (1298 Stúlka meS 3 míssira barn, ósk- ar eftir rá'SskonustöSu á litlu heim- ili eSa gó'Sri vist, helst i sveit. Uppl. á Grettisgötu 60, þriSju hæS. (1297 Stúlka óskast til innanhúss- starfa i 3 mánuSi (júlí—septem- her) á fáment heimili í kauptúni á Vesturlandi. Uppl. á Ránargötu 16, niSri, kl. 12—2. (1294 Telpa, 10—12 ára, frá gó'Su heimili, óskast til aS gæta 5 ára barns, Storr, Grettisgötu 2, uppi. (1290 Unglingstelpa óskast til a'S gæta 2 barna. Uppl. Hverfisgötu 94. (1286 Viðgerðaverkstæði O. Ryd- elsborg, Bankastræti lí (horn- ið ú Skólavörðustíg), býður yð- ur að pressa föt fyrir 3 krón- ur. Fötin eru pressuð ú klukku- tíma. Sími 510. (1178 Stór, sólrík stofa og svefnher- bergi í nýju liúsi til leigu nú þeg- ar, fyrir einhleypa. Ennfremur á sama staS ágæt íbú'S fyrir litla fjölskyldu (2 herb. og eldhús). — Uppl. í sima 1961. (tÖ11 GóS kjallaraíbú'S til leigu x. júní. Uppl. í sitna 1909. (1304 Til leigu í Lækjargötu frá 1. júní, eitt gott herbergi meS sér- inngangi. Uppl. á skrifstofu O. Johnson & Kaaber. (1295 2 herbergi og eldhús til leigu á T.augaveg' 46 B. (1288 r KENSLA Bifreiðakensla. — Steingrimur Gunnarsson, Vesturgötu 28. Sími 396. (189 FélagsprentssaiBjan, f KAUPSKAPUR 1 „Nýjar kvöldvökur" koma út 15. hvers mán. Nýir áskrifendur fá eldri árg. fyrir aS eins 3 kr. TakiS þær og borgiS siSasta árg. — Nýja ibókbándiS, Laugaveg 3. Brynj. Magnússon. (131O Minnisblað IV (framhald). — Mörg stór og smá, heil og hálf hús svo og lönd og lóSir jafnan tií sölu, t. d.: 31. Vandað steinsteypu- hús, 3 ibúSir. 32. Hálft, lítiS stein- ltús (efri hæS) 33. Steinsteypuhús, vandaS, (er í byggingu), fylsta nútíSarsni'S og öll þægindi. 34. Állstórt erfðafestuland, aS mestli ræktaS, ásamt íbúSar- og penings- húsum. 35. Steinsteypuskúr, hálf- ur. 36. Lítið steinsteypuhús í skift- um fyrir stærra. 37. Ársgamalt steinhús, 2 íbúSir. 38. Velhaldið, járnvariS timburhús, tvær sölu- bú'Sir. 39. Byggingarlóð i austur- bænum. 40. Húseign, hálf, með7 sölubúS, á krossgötum. — Geriö svo vel aS spyrjast fyrir. ViStals- tími 11—12 og 5—7. Kirkjustrætí 10. — Helgi Sveinsson. (1308 Nýlenduvöruverslun tif sölu. TilboS leggist inn á afgr. Vísis fyrir 30. maí, merkt: „30, maí“. (130Ó Stofu-ofnar, 4 stk., ágæt tegund, til sölu. Björnæs, Lindargötu 25, (1299 LítiS notuS kvenrei'Sföt til sölu meS tækifærisyerSi. Til sýnis á BókhlöSustíg 9. (1293 B. S. A. mótorhjól, litiS notaS, í ágætu standi, til sölu. — Uppl. í sim'a 1385 og 584. (1289 ÚtsæSiskartöflur Njálsgötu 1. til sölu á (1287- Kjötfars og fiskfars fæst nýtt og- gott á Hverfisgötu 50, hjá GuS- jóni Jónssyni. Eimiig nýupptekinn rabarhari. (131^ Ný hattaverslun opnuð, neðst á Skólavörðustígnum, beint á móti versl. „Vísi“. Þar fúst nýj- ustu tegundir af frönskum og enskum dömu- og barnahött- um. (1277 JOOOOOOOOOÍ X X X ÍOOOÍXXXXXXXX Gólfdúkap MikiS úrval. Læas' verð Þóiðu?- Pétnrpsou & Co Txxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxao( Húsmæður, gleymið ekki aS kaffibætirinn VERO, er mikla betri og drýgri en nokkur annar. (113 TaPAD FIJNDIÐ Hetta af sjálfblekung hefir tap- ast. Skilist á Skattstofuna eða BergstaSastræti 38, gegn fundar- launum. (129Ú Armbandsúr fundiS. Vitjist á afgr. Vísis. (1291 Veski meS peningum tapaöist fyrrakveld. Skilist gegn fundar launum á Njálsgötu 13 B, upp: (128; r LBIGA GóSur bílskúr til Ieigu nú l>eg- ar. Uppl. í síma 1199. (1292

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.