Vísir - 29.05.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 29.05.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: FÍLL STEINGRlMSSON. Símí: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. «¦180 Afgreiðsla: ADALSTRÆTI 9B» Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Þriðjudaginn 29. mai 1938. 144. tbl. N n Gamla Bíó g^ Tina frá Hollandi. GamanleikUr í 7 þátt- irm eftir óperettu Vict- or Herberts og Henny Blossams. Aðalhlutverk: Marian Davies, Karl Dane. Owen Moore. Heildeala. Smásala. með B. H. B.-stimplin- um. Enduíbætt bit. XJáklöppu*. Denglng- arsteðjar — Brýni, Hveifisteinar alm. Hverfisteinar fyrir IJái i sláttuvélum, Ljábakkahnoð, Hrifu- tincíaeí ni o. fl, Verð- up i a*, að vanda, best og ódýrast i Versl. B. H. BJARNASON. Látfinsbrjddingar á stiga, þröskuldi og borð. Ýmsar gerðir nýkomnar. liUdvig Storr. Ný Hattaverslun opnuð neöst á SkólavörÖu- Stig, beint á œóti verslun- inni Vísir. — Þar er oival af Londonar- og Parísar- bettnm. Einnig flaðrablóm, sem eiu nýjasta tíska í París núna. Drengir komi að selja „Reyk- víking" á Laugaveg 24 B á morgun kl* hálf ellefu. Veiðlaun veitt. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Æfintýriágöngnför Lreikið veiður miðvikud. 30. þ. m. kl. 8 siðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10-12 og eftir kl. 2. Tekið á móti pðntunum & sama tima í síma 191. Atb. Menn verða að eækja pantaða aðgöngumiða fyrir kl. 3 daginn sem leikið er. Sími 191. Simi 191 Cement verdur selt ódýrt frá skipshlið næstu daga. Heildverslnn Garðars Gíslasonar. Husaeigendur og nygningameistarar. Vegna umbótaráðstafana á raflögnum, er Rafveita Reykjavíkur hefir gert, er það óhjá- kvæmilegt, að verð á raflögnum verði hærra nú en siðastliðið ár. Mér var kunnugt um, áður en þessar um- bótaráðstaf anir komu fram,að þær mundu verða gerðar, og bjó mig því undir að draga sem mest úr hinni óhjákvæmilegu verðhækkun, með því að afla mér sem allra bestra milliliðalausra sam- banda við verksmiðjur þær, er framleiða efni til raflagna. Árangurinn af viðleitni minni er sá, að eg get boðið yður raunverulega fyrsta flokks raflagnir fyrir það lægsta verð, sem nokkur leið er að framkvæma þær fyrir, miðað við að alt sé vandað og vel af hendi leyst. Gerið svo vel að leita nánari upplýsinga í verslun minni i Austurstræti 12. Allar leiðbein- ingar og ráðleggingar eru látnar viðskiftamönn- um í té ókeypis. Virðingarfylst. Júlíus Björnsson, rafvirki. Landsins mesta^nrval a! rammalistntt. Myndir innrammaðar fljott og yel. — Hvergi ein» ódýrt fíf S yj Gnðmnndnr Asbjörnsson, œ^a Laugaveg 1. Nýja Bfó. Iþrótta-maðnrinn. Gamanl. í 6 þáttum, leikinn af skopleikaranum Buster Keaton. Það er iþróttaöld og allir vilja iðka íþróttir, þar á meðal vinur vor Buster, sem í mynd þessari tekst að ná hámarki, en í hverju? Það sýnir þessi framúrskarandi hlægilega mynd. t sídasta sinn. Hér með titkynnist að Jón Guðbrandason, skósmiður, andaðist 25. þ. m. að heimili sinu Sandvik á Eyrarbakka. Guðbrandur Guðbrandsson. Það tilkynnist að sonur okkar, Ragnar Jónas Jónasson, andaðist maí á Vífdsstftðum. Margrét Guðmundsdóttir, Jónas Jónasson, Kirkjuberg við Lauganesveg. Hér með tiikynnist ættingjum og vinum að bróðir minn, Kristján Hólm Ólafsson, andaðist 27. þ. m. á Sóttvarnarhúsinu. Kristin Ólafsdóttir. S.s. liri fer héðan til Bergen annanhvern fimtudag kl. 6 síð- degis, um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Næsta ferð héðan fimtud. 31. þ. m. ÓDfRAR.FERÐIR TIL BERGEN. Þeir sem fara á landssýninguna í Bergen, sem er op- in frá 25. maí til 9 sept., fá farið með Lyra til Bergen og næstu ferð til baka fyrir N. kr. 140,00 á 3ja farrými og N. kr. 280,00 á I. farrými, þar í innifaiið fæði allan tímann og hótelgisting í Bergen, meðan skipið stend- ur við. Farþegar óskast tilkyntir sem fyrst. Flutningur tilkynnist sem fyrst, í síðasta lagi fyrir kl. 6 á miðvikudag. Nic BjaFiiason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.