Vísir - 29.05.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 29.05.1928, Blaðsíða 3
VISIR Bæjaríréttir Prestsvígsla, í gær voru vígíSir í dómkirkj- Uimi kandídatamir Helgi KonráSs- . -son, settur prestur í Bíldudals- ptestakalli og Ólafur Ólafsson •skipaSur prestur í SuSurdalaþing- iim, Síra Magnús Jónsson prófess- lýsti vígslunni. Hjúskapur. Laugardaginn fyrir hvítasunnu voru gefin saman í hjónaband, í -irikirkjunni, ungfrú Unnur Jóns- i.óttir (Ólafssonar, framkvstj.) og Jón S. Helgason, verslunarmaSur, irá Stokkseyri. Síra Árni SigurSs- son gaf þau saman. Fimtudaginn 24. þ. m. voru gef- ih saman í hjónaband, af síra FriS- rik Hallgrímssyni, Kristólína Jóns- -cl.óttir i Vik í Grindavík og Sæ- mundur Níelsson. Sjómannakveðja. 26. mai. FB. Gleðilega hátíð. Vellíðan. Kær- ai- kveðjur til vina og vanda- manna. Skipshöfnin á Andra. ílugfrímerkin. í síSasta blaSi Vísis var drepiS á, aS æskilegt væri, aS gefa út .t'lugfrímerki. SíSan hefir Vísir fengiS aS vita, aS póststjórnin hef- ir þegar gert ráSstafanir til þess aS geía út slik frímerki, og koma þau á markaSinn, þegar flugferS- •irnar hefjast. Frímerkin eru meS mynd af flugvél og prentuS í Fé- lagsprentsmiSjunni. Úrslitakappleikur 3. flokks (drengir 12—15 ára) vormótsins fór frarn i gær kl. 6 síSd. Leikar fóru svo, a'S K. R. vann Val meS 3:0 og hlaut því hinn nýja bikar, sem Knattspyrnu- táSiS hefir gefiS. Forseti í. S. í., Ben. G. Waage, afhenti bikarinn og tilkynti úrslitin. Fékk K. R. 7 stig, Valur 5 stig, Víkingur 2 stig og Franr o stig. K. R. hlaut i fyrra 3. flokks bikarinn til eignar og hefír 3. flokkur K. R. unniS mörg síSustu árin, bæSi haust- og vor- rnótin í þessurn aldursflokki. Kappleikurinn í gær var oft fjör- ugur, en K. R. hafði betri samleik og ágætis markvörS. — Knatt- spyrnumót 2. flokks (15—18 ára) hefst annaS kvöíd á Iþróttavellin- um. Flugvélin kom hingaS á GoSafossi í dag, •og tveir þýskir flugmenn. Dronning Alexandrine kom í fyrradag frá Kaupmanna- höfn. MeSal farþega vóru : Ól.GuS- rnundsson kaúpm., Vigfús Vigfús- :Son framkvstj., prófessor Christi- ansen og frú, frk. Kristín Jónsson, Stella Briern, frú Sörensen, systir Chr. Nielsen afgrm. hjá Samein- aSa, Eiríkur Benedikz, stud. mag. JBotnia kom í fyrradag frá Leith. Af veiðum komu í gær Ólafur (83 tunnur) og Otur (80). Einnig kom fransk- -ur botnvörpungur, til þess aS fá ?ér kol. Goðafoss kom í nótt frá Hamborg og Leith. Ef þér sjáið einhvern með falleg og góð gleraugu, þá spyrjið viðkomanda hvar þau séu keypt. Svanð mun verða: Farið þér í Laugavegs Apotek, þar fáið þér þessi ágætu (Pr GLERAUGU rUg }7ar er trygging fyrir gæðum. par fáið þér mátuð á yður gleraugu endurgjaldslaust. — par fáið þér athuguð á yður augun og um leið að vita hvort þér þurfið að nota gleraugu. — Notfærið yður hina ókeypis tilsögn og komið strax í dag, því á morgun eru augun máske eyðilögð. Laugavegs Apotek, sjóntækjadeildin. Steindóp hefir fastar ferðir til Eyrarbakka og Stokkseypai* alla mánudaga, mið- yikudaga og laugar- daga. -s Sími 581.=- XX9QQOOOQOOOQGN Nýtiskn smábátamótorar. Hk. 2 3 4 6 8 10 Kr. 285. 385. 396. 610. 750.1000. Utanborðsmótor 2^/a hestafl kr. 285. Verð vélanna rneð öllu tilheyrandi fragtfrítt Kaupmannahöfn. Verðlistar ókeypis frá Job. Svenson, Sala, Sverige. Lyra kom í nótt frá Noregi. MeSal farþega var Helgi Lárusson frá Kirkjubæjarklaustri, sem á að veröa framkvæmdastjóri vinversl- unar rikisins. Es. Bisp kom í fyrradag meö viöarfarm til Völundar. Reykvíkingur kemur út á morgun. Sjá. augl. Mishermt var þaS í síðasta blaöi, aö Godt- haab kæmi hingaö i ágústmánuöi frá Grænlandi. Þaö mun ekki koma fyrr en í októbermánu'öi. Kappróðrarbátarnir. Ennþá vantar töluvert fé til aö borga með kappróörarbátana. 'Stjórn Sundfélagsins skorar á þá, er hafa happdrættismiöa félagsins til sölu. aö heröa nú á sölunni, þar til dregið veröur. Munirnir eru til sýnis í Hljóöfærahúsinu og Fálk- anum. íþ. Valdemar Sveinbjörnsson biöur þá drengi, er tekið hafa bjá honum happdrættismiöa Sund- féiagsins til sölu, aö gera skil þaö ailra fyrsta á Skólavöröustíg 38. Bifreið fer austur í Eystri-Hrepp fyrir há- degi á morgun, frá Magnúsi Skaft- íjeld. Nokkur sæti laus. Adv. Unglingast. Díana, nr. 54, heldúr sumarfagnaö í G.-T.-bús- iuu í kvöld kl. 7j4- öllum ung- templurum heimilt aö koma, meö- an búsrúm leyfir. Aögöngumiöar aíhentir viö innganginn. Gæslumaður. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 10 kr. frá S. Ó., 20 kr. frá Ragnari. 8. R. F. L Sálarrannsóknafélag Islands heldur fund i Iðnó fimtudags- kveldið 31. n. k., kl. 8V2. Einar H. Kvaran flytur er- indi um „sjálfstæðar raddir“. Umræður á eftir. Stjórnin. Stúlka, 17—18 ára, sem hefir verið i verslunar eða gagnfræðaskóla, eða hefir fengið tilsvarandi mentun, getur fengið atvinnu við símavörslu á skrifstofu hér i bænum frá 1. júní næstk. Umsókn merkt „Símastúlka“ sendist afgreiðslu blaðsins. fi.s. Botnia fer annað kveld kl. 8 til Leith um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Farþegar sæki farseðla í dag og á morgun. Vörur afhendist sem fyrst. C. ZIMSEN. Nýkominn Laukur i pokum, kar- töflur í pokum, epli í köss- úm, Apricosur, þurk. epli, rúsinur, sveskjur o. m. fl. Von, Húsmæður DOLLAR stangasápan hreinsar betur og er miklu mýkri fyrir fötin og liend urnar en nokkur önnur þvottasápa. Fæst víðsvegar. 1 heildsölu hjá Halldóri Eirikssyni. Hafnarstræti 22. Simi 175. Með Brúarfossi fengum við allar teg. af þakjárni. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (fjórap linup). ÚTSALAN á búsáhötdnm ú<< alnmintnm og bltkki heldnr á- tram þessa vikn FiýtiO ykknr að gera góð kanp. 20% afsláttup. H. P. DUUS. Engap ryksugur eru toetri en „Volta Solus“. Engar ryksugur eru jaín fallegar. Engar jafn ódýrar jafn góðar. Kaupid svensku pyksuguna „Volta Solus“ fæst hjá Eiríki Hjartarsyni Laugaveg 20. Allskonar ■ V ■ ■ sem selst mjög ú- dýrt, nýkomið til Slippfélagsins. Samkepni nm stúlknrnar, Eru tómir íslendingar i landinu Akilineq? íhúðir með gullsnerla, sem kosta 100 þús. kr. Hvernig veidd- ist í Grænlandi í vetur? Kartöflujurtin er amerísk, kartöflunefin innlend.Bak- arinn, sem um daginn klifraði upp á dómkirkju- turninn í Köln. pegar góð mjólkurkýr var gefin fyr- ir hund. Flug Wilkins yfir kollinn á hnettinum. Véla- iðjan í Ameriku. Enn um stúlkurnar og margt fl. til fróðleiks og skemtunar, þar á meðal Gulu hendurn- ar, er i Reykvíking, sem kemur út á morgun. Hann kostar ekki nema 35 aura en er krónuvirði eftir venjulegu hókaverði. Ung- lingar, sem ætla að selja, komi. á Laugaveg 24 B (bakhús) á morgun, mið- vikudag, kl. hálf ellefu. Af þvi að blaðið hefir géng- ið svo vel, verða sölulaun- in nú liækkuð, auk þess sem þeir fá verðlaun, sem selja 30 blöð. — Munið kl. hálf ellefu. H. STEFÁNSSON læknir. Laugaveg 49. Vonarstræti 12. Sími 2234. Sími 2221.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.