Vísir - 29.05.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 29.05.1928, Blaðsíða 4
VlSIR nýkomið. % F. E Kjartansson & Co. Simar 1020 og 2013. Pyrirliggjandi: Sveskjur Sveskjur, steinl. Apríkósur Epli Bl. ávextir Rúsínur — Valencia — 4 kr. Rúsínur, steinl. Döðlur, 30 kg. & 11 kg. Döðlur, í pökkum Fíkjur Kúrennur I. Brynjólfsson & Kvaran. Enskar húfur Manchettskyrtur Sokkar Axlabönd nýkomið í miklu úrvali. Hrímnir Guðm. B.Vikar, Sími 658. Laugaveg 21. Simi 2400. Ódýr Ieiktöng Ali vcrður spegilfagur* <eu» fágað cr mcð Fiallkonu 'a?gileg»num H.i Efnagcrð Reykiavikur l<pmi«l> verUsmiðt. öll stoppuð Ieikföng seld með heildsöluverði. 10% af öðrum leikföngum. Uersl. ]is B. fielponar Skólayörðustíg 21. Kristalsápa Grænsápa Handsápa Stangasápa pvottaduft llfsis-kanið gerir alla glaða. p VINNA | Vantar tvo duglega handfæra- fiskimenn til Isafjarðar. Uppl. gefur Dagbjartur Sigurðsson, Grettisgötu 2 A. (1321 Unglingsstúlka óskast um tíma. Uppl. á Skólavörðustíg 18. Sími 539. (1320 Kaupakonu vantar vestur á Mýr- ar. Uppl. hjá Ilenning Sveins, Öldugötu 52, í kvöld kl. 7—9. (1333 Duglegan verkamann vantar í í4 mánuö eSa lengur aö Keldum í Mosfellssveit. Uppl. gefur Sigur- fcjörn í Vísi. 1(1331 Stúlka tekur aS sér að vera hjá sængurkonum o. fl. Uppl. á Loka- stíg 19. (1327 GóS stúlka, sem gæti teki’5 aS sér ráSskonustöSu, óskast. Uppl. á I.augaveg 46 B. (132Ó KAUPSKAPUR I SumarbústaSur til sölu. Uppl. 3 síma 2155. (Ú2** Viðgerðaverkstæði O. Ryd- elsborg, Bankastræti Pt (horn- ið á Skólavörðustíg), býður yð- ur að pressa föt fyrir 3 krón- ur. Fötin eru pressuð á klukku- tíma. Sími 510. (1178 Kodak-myndavél 6)4 X11 til sölu, A. V. á: (l33^ Sterkustu og- liestu fáanlegu reiShjól seld á Reiöhjólaverkstæð- inu Laugaveg 69, sími 2311. (1325 Stúlka óskast til innanhúss- starfa í 3 mánuSi (júlí—septem- ber) á fáment heimili í kauptúni á Vesturlandi. Uppl. á Ránargötu 16, íiiSri, kl. 12—2. (1294 HÁR við íslenskan og erlenil, an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothárj. (7SS HÚSNÆÐI Stofa og herbergi til leigu á Laugaveg 28 D. Aðgangur að eldhúsi getur komið til mála. (1318 Hvergi meira úrval af fall- egum og ódýrum sumarkjólá- efnum en í versl. Ámunda Arnasonar, Hverfisgötu 37. (807 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn VERO, er mikltt betri og drýgri en nokkur annsur. (113 Lítil, sólrik sérihúð óskast strax. Skilvísir leigjcndur. Vandað fólk. Fátt í heimili. — Uppl. Grundarstíg 15 B. (1317 Herbergi meS forstofuinngangi til leigu á ÓSinsgötu 28 B. (1316 Nýlenduvömverslun tii sölu. TiiboS leggist inn á afgT. Vísis fyrir 30. niaí, merkt: „3O. maí“. (1306" Sólríkt herbergi til leigu nú þeg- ar, hentugt fyrir einhleypar stúlk- ur, á SkólavörSustíg 16. (1315 | „HS.A ! BifreiSakensla. — Steingrimuv Gunnarsson, Vesturgötu 28. SínlÍ 396. (189 2ja og 3ja herbergja íbúSir og herbergi fyrir einhleypa til leigu nú þegar. Nánari uppl. gefur Páll H. Gíslason, Iiafnarstr. 16. (1068 2 herbergi og aSgangur aS eld- húsi til leigu. Uppl. á Baldursgötu 16. (1330 PÆÐI 1 Nokkrir menn geta fetigiS keypi' íæSi á Klapparstíg 18. Kristín NjarSvík. (1313 Stofa til leigu i kjallara. Uppl. í síma 909. (1324 LitiS loftherbergi til leigu fyrir kvenmann, Hverfisgötu 18. Á sama staS óskast kona til aS þvo þvott. (1323 | LRiQA Þvpttahús fæst leigt, ódýrt, tif þvotta, á Lokastíg 20. (1328 Reiðhjól til leigu hjá Sigur- þóri. (810 | TAPAÐ FUNDIÐ | Lítið kvenveski hefir tapast. Skilist á Óðinsgötu 4, efstu hæð. (1319 | TILKYNNING Flyt mig í dag úr SelbúSum tií Ljarnaborgar. Inngangur aS vest- an. Oddur Sigurgeirsson. (i334: Úr fundiS. A. v. á. (1314 Fundist hefir regnhlíf í kirkju- garSinum. Vitjist á Grettisgötu 31. (1329 F éiaasprentBSEÍSj an. 0f FORINGINN. að góðum notum. Við gætum ráðist á þá að baki, þegar þér komið þeim í opua skjöldu.“ „En,“ — sagði Vignate, og virtist hika við: „Hvernig eigum við að vita deili hvorir á öðrum i myrkrinu? Hugsast gæti, að við bærumst á bana- spjót innbyrðis, þó að við þættumst bafa ráðist á herlið Facinos.“ „Menn mínir niunu bera skyrtur ystar klæða, ef Iið yðar gerir slíkt hið sama,“ sagði Beppó. „Það er fyrirtak! Þér eruð búnir að þrauthugsa alla glímuna fyrirfram,“ sagði Vignate. „Þa'ð er vandi minn, „að lmgsa fyrirfram“, að hverju sem eg geng. Þess vegna er gæfan altaf með mér.“ Vignate rétti úr sér og var hinn hressasti. Mátti gerla sjá, að hann væri staðráðinn. „Þá skulum við gera þetta þegar í nótt, sagði hann. „Við höfum ekki eftir neinu að bíða. Er okk- ur þá óhætt að treysta á aðstoð yðar, höfuðsmað- ur?“ „Já, ef okkur semur um skilmálana,“ sagði Beppó hirðuleysislega. „Þa'ð er ekki af æfintýralöngun, að eg ræ'ðst i þetta.“ Hafi Vignate nokkuru sinni efast um, að mað- urinn væri sá, sem liann þóttist vera, þá gat hann ekki efast lengur. Beppó hvikaði ekki frá skilmál- um sínum, og heimtaði að verða ráðinn ársmaður. Vignate varð nauðugur einn kostur, að láta und- an, og það ger'ði hann að lokum. Þá er þeir höfðu undirskrifað samninginn, fór Beppó glaður í huga á hrott úr Alessandria. Hann var enn glaður í hrag'ði, er hann kom á aðalstöðvar Facinos, nokkurum klukkustundum sí'ðar. Facinó tók þar á móti honum með þessum orðum: „Þú kemur seint, Bellarion. Hvað segir þú mér tiðinda?“ 9. kapituli. Fyrirsátin. Næstu nótt lentu G00 menn af liði Vignates í fyrir- sát við Pavone. Báru þeir skyrturnar utan á her- klæðum sínum. Var þetta herkænskubragð Bellari- ons, og ein hin snjallasta fyrirsát, sem veraldai’- sagan greinir frá. , Orrustan stó'ð ekki lengi, sennilega ekki nema liálfa stund, en liún var æðisgengin og blóðug. Menn Vignates ur'ðu ofsareiðir, er þeir sáu, að þeir liöfðu gengið í gildruna. Þeir börðust sem tryldir væri, og hlutu þung högg' og stór að launum. Bellarion tók ckki þátt í þcssari ægilegu liögg- orustu. Hann hataði líklamlegt ofheldi og misþyrm^ ingar. Hann sat á hesthaki og hélt kyrru fyrir skamt þaðan, er bardaginn var sem harðastur. En að lok- um lók hann þann manninn til fanga, sem háska-- legast var að undan gengi. Var það riddari nokkur albrynjaður. Ætlaði hann að komast undan á flótta í myrkrinu, cn var þá svo óheppinn að rekast á Bellarion. Bellarin fann á sér, að hinn reiddi kesj- una til höggs, þótt hann sæi það varla fyrir myrkri, Hann hopaði hestinum undan og rak striðsöxi sína í fjandmann sinn af svo miklu afli, að maðurinn hrataði af baki, og féll til jarðar. Því næst varpaði hann sér úr söðlinum og losaði hjálminn af mann- inum. Hinn sigraði maður hafði fallið í ómegin, en? vitkaðist bráðlega og sá, að hann var fangi Bellari- ons, samkvæmt hernaðarvenjum. En er þeir komu á aðalstöðvar Facinos, háru þeir kensl hvor á annan. Fanginn forðufeldi af heipt og bræði, en Bellarion hló. „Hundspottið þitt! Þú ert þá ekki annað en leigu-- ]iý hæstbjóðanda," orgaði fanginn. Facino undrað- ist mjög, er hann gekk úr skugga um, að þar var Vignate kominn. „Hefði eg rent grun i, að þú ættir að verða til þess að taka mig til fanga, mundi eg heldur hafa kosið að láta þig skera mig á háls, en að ganga þér á hönd.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.