Vísir - 30.05.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 30.05.1928, Blaðsíða 2
VISIR i ’ Fengum með Bpúapfossi: Lauk í pokum Kartöflur. NokKpip pokar enn eítir at Cyvindarkaptöflum. Nýkomiö t Graetz-vélap exnalepaðap. A. Obenhaopt, Nýkomið: Stpásykup, Kandís, Kaffi, Hrísmjöl. A. Obenliaupt. fræsðarlör íslenskra Wm til Calðis Calais, 29. maí. F. B. Kl. 10 þ. 28. inaí gekk leik- fimisflokkur í. R. leikfimis- klæridur um aðalgötur borgar- innar undir fána sinum. Fyrst einn frakkneskur flokkm’, þá íslendingar, en i broddi fylking- ar (50 manna liermannahljóm- sveit. Eftir íslehska flokkinum fóru Belgir, þá ótal frakkneskir flokkar. Allar götur borgarinn- ar þéttskipaöar fólki. Engum floklc var jafnvel tekið og ís- lenska kvenflokknum, sem fékk óslitið lófaklapp alla leiðina. Fyrii' framan ráðhúsið var flokkunum fagnað af 20000 manns. par heilsaði íslenski flokkurinn æðstu embættis- mönnum í Calais með fána sin- um. Mótinu sjálfu var illa stjórn- að. Vegna stórkostlegrar þátt- töku urðu yfir 300 flokkar að sýna daglega. Snillingarnir, ít- alir með 7 flokka og Belgir með 17, vöklu enga sérstaka atliygli, burfu inn i þúsundirnar á vell- inum. íslenski flokkurinn átti að sýna kl. 1,24, en komst ckki að vegna sex þúsund manna flokks sem sýndi á undan, fyrr en ld. 6. Áhorfendur 15—20000. Sýn- ingin tókst vel. Mikil fagnaðar- læti. J>rír enskir kvenflokkar og íslenski kvenflokkurinn ábyggi- lega bestur þeirra. Flokkurinn fer til Lundúna í dag og hefir einkasýningu með enska kvenflokknum þar. — Iíveðjur. Sfmskeyti Kliöfn, 29. maí. F. B. Nobile kernur ekki fram. Frá Osló er símað: Enginn veit enn um afdrif Nobile’s. Fréttist það síðast til loftskips- ins, að það nálgaðist norður- hluta Spitzbergen aðfaranótt föstudagsins. Norðmaðurinn Holm er floginn af stað til Tromsö, en skipið Hoobke flyt- ur flugv'élina þaðan til Spitz- bergen. Holm ætlað að leita að Nobile og fljúga yfir norður- liluta Spitzbergen og með ströndum fram. Herskipasmíð frestað. Frá Washington er símað: Öldungadeild þjóðþingsins hef- ir samþj’kt að fresta frumvarp- inu um aukning herskipaflot- ans, sennilega þangað. til í des- embermánuði. Andúð gegn ítölum. Frá Belgrad er símað: Mikl- ar æsingar í garð ítala í nokkr- um bæjum í Júgóslavíu. Sum- staðar hefir mannfjöldinn ráð- ist á konsúlöt ítala. Orsakir æs- inganna eru þær, að æsingar hafa orðið af hálfu ítala í garð Júgóslafa í bænum Gara í Dal- matíu. Samkvæmt blöðunum bafa ítalskir Facistar þar ráð- ist á konsúlat Júgóslafa og mis- þyrmt starfsmönnunum. Ivons- úllinn særðist í skærunum. Frá Japan. Frá London er símað: Blaðið Daily Telegraph befir skýrt frá þvi, að japanska stjórnin liafi ákveðið að fallast á ófriðar- bannstillögu Bandaríkjanna, ef bannið skerði eklci sjálfsvarnar- réttinn. Biðjið aldpei um „átsútkkuladi“ það á ekki saman nema að nafninu. Biðjið um af bragðiuu þekkist það. Seðlafalsari náðaður. Frá Búdapest er símað: Seðla- falsarinn Windiscb Graetz fursti hefir verið náðaður. Utan af landi. Seyðisfirði, 29. maí. F. B. Hvitasunnudag fermdi sókn- arpresturinn Sveinn Víkingur 22 börn. Simalínan miHi Scyðisfjarð- ar og Skálaness hefir verið tvö- földuð og endurbætt mikið. Vélaskipið Faxi nýkomið af liákarlaveiðum, féklc rúmt 100 bákarla, 20 tunnur lifrar, við Langanes. Skrápur og uggar var saltað í tunnur til útflutnings. Tregt um beitu, en mokafli á nýja síld, þegar liún fæst. Síld mikil i djúpinu, gefur sig ekki að landi vegna kulda. Ráðgert að leggja bilfæran veg á milli Vestdalseyrar og Dvergasteins. Umdæmisstiikan nr. 7 hélt ársþing liér 23.—24. maí. Mætt- ir 15 fulltrúar. St. Th. Jónsson nýlega feng- ið hingað Chevrolet fólksflutn- ingabifreið. Héluð jörð. Hægfara gróður. Næg atvinna sem stendur. Friðun Þingvaila. —o— Svo sem kunnugt er, voru á síðasta Alþingi sett lög um frið- un pingvalla. Er svo fyrir mælt í 1. gr. lag- anna, að „frá ársbyrjun 1930 skuli pingvellir við Öxará og’ grendin þar vera friðlýstur belgistaður allra íslendinga.“ En hætt er við, að lögin verði ekki annað en marklítið papp- írsgagn og komi að litlu lialdi. I 2. gr. cr lýst mörkum liins friðhelga lands og skulu þau vera sem hér Segir: a. Að sunnan: Frá hæstu brún Arnarfells í beina stefnu á Kárastaði, yfir pingvalla- vatn og upp á vestari bakka Almannagjár. b. Að vestan: Hærri barmur Almannagjár að Ármanns- felli. c. Að norðan: Frá Ármanns- fclli þvert yfir hraunið að Hlíðargjá. d. Að austan: Fystri bakki Hlíðargjár og Hrafnagjár ræður takmörkunum suður á liæstu brún Arnarfells. Uppbaflega ætlaðist stjórnin til, að lrið friðlýsta svæði væri miklu stærra. Var látið svo um mælt í frv. stjórnarinnar, að friðað skyldi land alt að „efslu brún Ármannsfells norðaustur móts við Meyjarsæti“ og þaðan „norðanvert við Hofmannaflöt i stefnu að Iilíðargjá gegnt Tröllatindi.1' — pótti mörgum furðulegt, að stjórnin skyldi láta sér detta í Iiug, að Alþingi tæki í mál, að samþykkja slika vit- leysu. Virðist og Jieldur litið vil i því, að verja stórfé til þess, að friða liáfjöli og óliygðir fyrir ágangi sauðfjár. J?að kom og Þakkarávarp. Alúðar hjartans þakklæti votta eg þeim unga, óþekta manni, sem hjálpaði mér heim þegar eg datt á Bergstaðastræti í vetur. Einnig þá hugulsemi lians i bágindum mínum að veita mér peningagjöf. Bið eg aigóðan guð á lrimnum að launa lionum þegar mest á liggur. porbjörg' pórðardóttir, sjúklingur á Landalcotsspítala. fljótlega í ljós, að meiri hluti Jringsins reyndist ófáanlegur til að fallast á þetta ákvæði frv., en hins vegar var litill ágrein- ingur um, að nauðsyn baari til, að friða þingstaðinn forna og nánasta umhverfi lians. Niður- staðan varð sú, að liorfið var frá því, að friða skriður og mosaþembur Ái-mannsfells og hraunflákann mikla norðan beinnar linu frá Ármannsfelli þvert austur um hraunið að Hlíðargjá. — Er það mikil bót frá því, sem uppliaflega var til slofnað af hálfu rikisstjórnar- innar. En enn þá er þó bið friðlýsta svæði stærra en svo, að nriklar líkur sé til þess, að það verði varið til lilítar fyirir ágangisauð- fjár, nema þá ef til vill með ókleifum kostnaði og fyrirhöfn, árlega. 1 lögunum er ákveðið, að hið friðaða land skuli varið eftir því sem „fært kann að reynast“. — Eins og menn sjá, cr liér noklcuð linlega að orði kveðið og mætti ef til vill af því ráða, að löggjafanum hafi ekki dulist, að varslan kynni að reynast nolckuð torveld eða jafn- vel óframkvæmanleg með öllu. Sú mun og reyndin verða, ef að líkinduin lætur. Telja má sjálfsagt, að stjórn- in láti girða alt hið friðlýsta svæði, því að annars lcostar kemur vitanlega eklci til neinna mála, að það verði varið. Iíostn- aður við þá girðingu lilýtur að verða mjög mikill. Hið frið- lýsta landsvæði er gífurlega stórt og aðstaðan víða örðug. Kunnugir menn fullyrða, að girðingarkostnaðurinn muni fráleitt verða undir 50 þús. lcr. Og árlegur viðbaldskostnaður girðingarinnar verður sjálfsagt mikill. En þrátt fyrir allar girð- ingar, mun þó sauðfé ganga inn á liið girta landsvæði og veitir því fráleitt af, að þarna sé jafnan á ferli margir verðir eða „fjársmalar“ alt frá vor- dögum til haustnátta. Yerður slarf þeirra liarla ónæðissamt, og munu þeir þurfa að liafa Drengur um fefmingaraldttP óskast til sendiferða strax. F. A. Kerff. sæmileg lami. Er því bersýni- legt, að varslan • ein hlýtur að kosta allmikið fé árlega. Mundi þvi ráðlegra, að minka enn hið friðhelga svæði, áður eu hafist verður lianda um girðingar og annað. Iriggur í augum uppi, að léttara muni reynast og kostn- aðarminna að verja litið svæði en mikið, og i annan stað virð- ist elcki bersýnilegt, að neitt sé við það unnið í sjálfu sér, að liafa þjóðgarðinn svo stóran, sem til er stofnað með lögum síðasta Alþingis. í frumvarpi stjórnariimar var svo ákveðið, að „villidýralíf, sem kynni að geta þrifist" á liinu friðlýsta svæði, skyldi „vera algerlega friðað“. J?að er kunnugt, að innan hins friðlýsta svæðis, er eitthvað af grenjum og liafa tófur lagt í þau og leilt þar út afkvæmi sín árum saman. Með þessu ákvæði stjórnarfrumvarpsins var gren- lægjunum húinn ævarandi griðastaður í Jringvallalirauni. J?etta ákvæði um friðlielgi ref- anna, sýnir betur en nokkurt annað ákvæði frumvarpsins, hversu áfátt liefir verið liugsun þeirra nlanna, sem þarna lögðu hönd að verlci. Hins er naumast til getandi, að stjórnin liafi í raun og veru ætlað sér, að fá refunum (og margir þeirra eru dýrhítir) ævarandi griðastað i sjálfum þjóðgarðinum. j>ingið tók lika af skarið i þessu efni og hætti inn í frumvarpið álcvæði um það, að heimilt skyldi að ,,gera ráðstafanir til ISumarhaílar fyrir karla eru komnir Fallegir iitir og snið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.