Vísir - 30.05.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 30.05.1928, Blaðsíða 4
VTSTR Off nýkomid. 7p F. H. KjartðDEson & Go Bimar 1020 og 2013. Heiðruðu húsmœðuFl Sparið fé yðar og notlð eingöngu lang- besta, diýgsta og þvi ódýrasta skóáburdinn gólfáburðinn Fæst í öllum helstu verslun um landsins. M.b. Skaftfellingur fæst leigður til flutninga. Nic. Bjarnason. Fyrirliggjandi: Bindigapn. I. Brynjólfsson & Kvaran. Nýir amerískir mjölpokar, á kr. 0,75, gallalausir, óstimpl- aðir en afmarkaðir með krít. Má nota þá í lök, sængur- og koddaver, nærfatnað o. fl. Tekur öllum öðrum vörum fram að endingu og gæðum. Trygging: Fullkomin ánægja með kaup- in, eða peningarnir verða endursendir. Sent um alt gegn póst- kröfu að viðbæltu burðargjaldi. Minst seld 10 stk. samhangandi. Hvidevare-Lageret, Albanitorv 9. Box 188. Odense. Danmark. Súkknlaði. Ef J)ér kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sé Lilln>súkknlaði eða Fjalikonn-sðkknlaði. II. [twið leikjauir. UfUliið oerir aila olaöe. axxxxxxxittíx x x sttíxisotxíotxxx Steindóp htfir fastar feiðir til Eyrarbakka og * Stokkseyrap « g alla mánudaga, mið* | vikudaga og laugar- daga. í—= Sími 581.==- XXXXXXXXXXXXXICXXXXXXXXXXX Geymsla óskast sem næst miðbænum. Ludvig StOFFi Götu speglar. Speglar til að fesla utan á glugga nýkomnir af þrem slærðum. Ludviff Storr. I VINNA | Stúlka óskast til að gera lireina búð. Upplýsingar á rak- arastofu Einars Jónssonar, Laugaveg 20 B. (1372 Roskin kona óskast á heimili í grend við Reykjavik. Nánari uppl. 1 sima 1773. (1369 | HÚSNÆÐI | Til leigu í einu eða tvennu lagi: heil hæð, 3 herbergi og eldliús með öllum nýtísku þæg- iiulum. Stofa með sérinngangi og eldhúsi. Einnig loftherbergi með sérinngangi á 20 krónur. Upplýsingar í sima 1909. (1371 Duglegur jarðabótamaður óskast nú þegar. Uppl. í síma 1528. (1363 Stúlka, sem kann konfekt- gerð, getur fengið pláss hálfan daginn eða eftir samkomulagL Uppl. á Vesturgötu 14. (1361 Forstofustofa til leigu. Uppl. á Laugaveg 15, annari liæð. (1370 Fullorðiiin maður eða kona óskast til að gæta kúa úr Soga- inýri í Breiðholtslandi í sumar. Uppl. hjá Skúla Thorarensen, Vinversluninni, og Ágiist Pálmasyni. Sími: 1326. (1378 Herbergi með sérinngangi og lnisgögnum til leigu á Vestur- götu 18. (1368 Gott lierbergi, fremur lítið, til leigu fyrir einhleypa. Uppl. á Brekkustig 6 B, kl. 7—9 í kveld og annað kveld. (1362 Nokkrar beitingastúlkur óskast slrax til Siglufjarðar. — Upplýsingar í dag milli kl. 5—7 íAHiance. (1377 Til leigu 1. júní sófi’ik stofa á Sólvallargötu 3, neðstu liæð. (1359 Teljia, 12—15 ára óskast til að gæta harns. Uppl. í Tjarnar- götu 48, sími 1218. Björn Árna- son lögfræðingur. (1376 2 samliggjandi herbergi til leigu. Hentug fjTÍr einhleypan karl eða konu. Uppl. í síma 1369. (1358 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — Ódýr og vönduð vinna. (76 2 slofur og eldhús til leigu frá 1. júni til 1. okt. í nýju húsi. Sanngjörn leiga. Fyrirfram- greiðsla gegn vöxtum til leigj- anda. íbúðin er á besta og’ ró- legasta stað i hænum. Skemti- legasta útsýni og sól allan dag- inn, þegar sól sér. Tilboð send- ist afgr. Vísis, merkt: „íhúð“, fyrir 1. júní. (1356 Ungur og áhyggilegur maður óskar eftir að innheimta reikn- inga. A. v. á. (1351 Telpa, 12—14 ára, óskast i vist. Hátt kaup. Uppl. á Frakka- stíg 26, uppi. (1349 Unglingsstúlka óííkast á harn- laust heimili, Laugaveg1,66, uppi. (1348 Stofa og herhergi til lcigu á Laugaveg 28 D. Aðgangur að eldhúsi getur komið til mála. (1318 12—13 ára drengur óskast lil sendiferða 2—3 tíma á dag. — Stofa til leigu á Laugaveg 51 B. (1353 Guðriui Jónsdóttir, Miðstræti 12. (1340 Lítið lierbergi til leigu á Grett- isgötu 2. (1352 Böskan dreng, 13—15 ára, vantar á lieimili í grend við Reykjavík. Vor- og kaupakona óskast á sania stað. — Uppl. á fimtudag kl. 12—2 á Njálsgötu 30 B. (1339 2 samliggjandi herbergi fyrir pilt eða stúlku til leigu, Bald- ursgötu 17. (1345 2 herbergi og eldliús til leigu 1. júni. Uppl. á Njarðargötu 33. — A sama stað vantar roskinn kvenmann til inniverka í sveit vfir sumarið, einnig kaupakonu á sama stað. (1344 Telpa um fermingu óskast. Uppl. á Njálsgötu 4 B. (1336 Stúlka tekur að sér að sauma kápur, lcjóla 0. fl. mjög ódýrt. Uppl. í pingholtsstræti 15, uppi. (1335 Sólrík íbúð til leigu á neðri hæð, 3 herhergi og eldhús og geymsla. Uppl. í versl. Snót og lijá Helga Magnússyni, Banka- slræti 6. (1342 Stúlku vantar í grend við Reýkjavík. Uppl. á Bókhlöðu- stíg 9. (1379 | KENSLA | BifreitSakensla. — Steingrírnur Gunnarsson, Vesturgötu 28. Sími 396. (189 BRAGÐÍÐ SmJ0RLÍKÍ LEIGA | Góð geymsla eða verkstæðis- jiláss lil leigu á Vesturgötu 18. (1367 Sendibréfin, sem maðurinn t(')k síðasll. mánudag á B. S. R. til Vífilsstaða, er óskað að látin sé í einhvern póstkassa bæjar- ins. (1350 Kjallaraherhergi lil leigu, fyr- ir geymslu eða trésmíðaverk- slæði. Framnesveg 30. Sími 1257. " (1365 r KAUPSKAPUR \ Hestakerra í góðu standi ósk- ast til kaups. Uppl. i síma 119* (1373 jgjfpr* Garðblóm: Bellis, stjúp- móðir, nellikur. Einnig ýmsar skrautplöntur í pottum, ljóm- andi fallegar. Nýkomið á Amt- mannsstíg 5 (1360 Nokkur hænsni til sölu. Uppí. á Bragagötu 33. (1354 Lundi til sölu á FiskitorginU’ hjá Ólafi Grímssyni. (1375 XXXXÍSXÍOOÍXXXXXXXXÍOOOOOOCX I Góífdúkar § Mii<ið úrval. - Lægst veið | Þóröur Pétursson & Co kjOOOOOOOÓQQOOOOOOQQQOOOOQfc Húsmæður, gleymið ekki a.í kaifibætirinn VERO, er miklit betri og drýgri en nokkur annax. Jggr3 Kodak-myndavél 6J4X1! til sölii. A. v. á. Ó332 Nýkomið mjög níikið af kven.' og barnanærfatnaði. Versl. Snót, Vesturgötu 16. (1346 Laxanót og iaxastöng tíí sölu. A. v. á. (1337 Stór og góður stofuofn tií sölu. Lindargötu 25. (1355 tapaðfundið Tapast hefir Ijóssteingrái' hestur, stór með miluð fax skift í miðju, mark: fjöður framan liægra. Finnandi er heðinn að gera aðvart til Kol- beins í Kollafirði eða í síma 1142 og 1761 í Reykjavik. (1374 Endur, 8 endur eru í óskilum í Landakoti, Eigendur greiði andvirði þcssarar auglýsingar og annan kostnað. (1357 Dekk af 2 smálesta vörubif- reið týndist milli KolviðarhólS' og Löghergs. Finnandi vinsam- lega beðinn að skila á Bifreiða- stöð Reykjavíkur. (1347 Peningabudda „týndist 28. þ* m. Skilist til V. B. K. (1343 Tapast hefir milli Reykjavík- ur og Hafnarfjarðar, hornbauk, ur, útskorinn, merktur fullu nafni: Engilbert Jónsson. — Finnandi er vinsamlega beðinn að slcila honum til Guðjóns Guðmundssonar, Grettisgötu 24, Rvik, gegu fundarlaunum.(1341 Gylt brjóstnál, víravirki, lief- ir tapast. Skilist á afgr. Vísis, (1338 Peningaskápslykill, nokkuð stór, hefir lapast. Góð fundar- laun. A. v. á. (1380 FÆÐI 1 .Effifg— Fæði fæst á Vesturgötu 18. (1366 PélagsprentiMÍBjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.