Vísir - 31.05.1928, Page 1

Vísir - 31.05.1928, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Pr«itsmi®jnaími: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTl 9B. Sími: 400. . , ■ . • • Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 31. mai 1928. 146. tbl. Gamla Bíó Sjólföslietjurnar. Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Bernhard Goetzke, Agnes Esterhazy, Nieís Asther, Henry Stuart. Hér er uin þýska fiota- kvikmynd að rœða, og mun hnn vekja fádæma eftirtekt hér eins og annarstaðar. Kvikmyndin gerist á heimsstyrjaldarárunum og gefur manni m. a. glögg t hugmynd mn J«t- landsorustuna mikiu, er flota pýskalands og Bret- lands lenti saman. Inn í kvikmyndina er fléttað spennandi ástaræfintýri. ÁgætiF Seitip ostar nýkomnip. Rjóma-inysuostur 74 aura Nýmjólkur Gouda 90 — Feltur danskur Steppe. 102 — Egta franskur Ro(juefort 250 — Eönfremur mælum við með egta Sehweizerostum, egta dönskum Emmen— thaler og vel feitum Gouda osti. IRMA. Mafharstæti 22. Til leigu 1. júlí, matvörubúd á á góðum staö. Uppl. í sima 2050. Til leigu. Gott herbergi á loftinu i húsi mínu Laugaveg 55 er til leigu nú þegar. Hentugt fyrir 2 ein- hleypa menn eða 2 mæðgur. Gnnnar Signrðsson — V ON. — Stúlka. Myndarleg og rösk stúlka óskast á Skjaldbreið. Strásyknp, Kandís, Kaffi, Hrísmjöl. A. OJbenhanpt. Nýja Bló. Mótel „iktlantiew, JarSarför Kristjáns Hólm Ölafssonar fer fram föstndaginn 1. þ. m. og hyrjar klukkan 2æ. h. frá Farsóttahúsinu.pingholts- sti'iefi 25. ivrisiín Ölafedöttir. Sigurjón Jónsson. BSSSK SSW'ttfMiWWÉaEiSÆM Sildapsöltun. Á hinni ágætu síldarsöltunarstöð hr. Ottós Tul- inius í Hrísey verður tekin síld til söltunar í sumar með sanngjörnum kjörum. Er sérstaklega hentugt fyrir þá, sem jöfnum höndum ætla að veiða síld til bræðslu í Krossanes- verksmiðjunni og til söltunar, að láta salta í Hrísey. Undirritaður, sem er að hitta annaðhvort heima eða í „Hótel Akureyri”, á Akureyri, gefur allar frek- ari upplýsingar og semur um söltunina. SjóDÍeikur í 6 stórum þáltum frá UFA-Film, Berlin, Aðalhlutverkið leikur Emil Jannings heimsins mesti g „karakler11 leikari. H jalteyri, 19. maí 1928. Ludvig Mölloi*. Tisis-kalfið gerir aUa glaða. firunatryggingar allskonar ep hvergi betra að kaupa en lijá fé- laginu „Nye Danskeu, sem stofnað var 1864. Umboðsmaðup Siglivatup Bjapnason. Amtmannsstíg 2. Fastar bílíerdir gegnamgaagaadi. Frá verslnn Gnðjéns Júnssonar Hverfisgötn 50 Reykjavík. Til Strandar, Voga, Grindavíkur, Njarðvíkur, Iveflavíkur, Leiru, Garðs og Sandgerðis. — ölfuss, Grímsness, Biskupstungna, Flóa, ISkeiða og Hreppa. Viðkomustaðir: Ölfusá, Skeggjastaðir, Húsatóftir, Sandlækur, Sandlækjarkot, Geldinga- holt, Þjórsárholt, Eyrarbakki, Stokkseyri, Gaulverjabær, Þrastaskógur, Borg í Gríms- nesi, Mosfell, Spóastaðir, Torfastaðir og Fell í Biskupstungum. Austan-bílarnir fara frá Rvík kl. 10 árd., á þriðjud., fimtud. og laugard.; til baka á miðvikud., föstud. og sunnud.; nerna Biskupstungnabillinn fer lil baka á laugard s. d. Sunnanbílarnir fara kl. 4 síðd. mánud. miðvikud., föstud. og Jaugard. Björn Bl. Jónsson. Jóhann Guðmundsson. Bjarni J. Bjarnason. Ásgeir Jensson. Haraldur Ingvarsson. Guðmar Stefánsson. Tómas Jónasson. Hjörtur Helgason. Sími 414.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.