Vísir - 31.05.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 31.05.1928, Blaðsíða 2
V1S 1 R Fengum með Briiarfossi: Lauk i pokum Kaptöfliu*. Nokkpir pokar enn ettir at Eyvindarkartöfliim. Nýkomið: Príma, galv. þaksaumur með mjög stórum haus. Feröakoffort 30x70 ctm., , 7 tegundir mjög ódýrar, A. Obenliaupt. týnir ekki Iofí sfnn. Gæðin eru dbreytanleg. Krennaflokkur I. R. fær góðar viðtökur í Lundúnum. London FB. 30. maí. Höfðum „privat“-sýningu í gærkveldi í leikfimissal Poly- technic Institute, en liann er stærsti leikfimissalur í Lund- únum. Viðstaddir voru helstu professional og amatör leik- fimiskennarar Lundúnaborg- ar. Þótti þeim sýningin takast framúrskarandi vel og luku miklu lofsorði á kennarann, Björn Jakohsson. Mynd var íjirt í Evening Standard af komu okkar til Lundúna í gær- kveldi. Höfum ekkert komist út í dag fyrir blaðamönnum og Ijósmyndurum frá öllum aðal- blöðum Lundúna. Um sextíu myndir liafa verið teknar af okkur hér. First National og Pathé Freres Cinema létu taka kvikmyndir af staðæfingunum. Sýningu liöldum við í Lundún- um á laugardaginn kl. 3 ineð aðstoð skrifara breska leik- fimisfélaga samþandsins og fleiri, sem sáu okkur í Calais. Gerum það ó'keypis, en þeir bera peningalega ábyrgð á sýningunni. — Erum boðin út í kveld. Kveðjur. Símskeyti Khöfn, 30. maí. FB. Leitað að Nobile. Frá Osló er símað: Stjórnin í ítaliu hefir óskað þess, að hjálp þeirri, er hún hafði beðið norsku stjórnina um, til þess að leita að Nobile, verði frestað, það eð Ítalíustjórn íhugi málið. Flugmaðurinn Holni er lagð- ur af stað frá Tromsö og held- ur áfram ferð sinni, þrátt fyrir þetta. Frekari hjálp af Norð- mannahálfu sennilega frestað. Jugoslavar og Italir. Æsingarnar í Jugoslaviu eru sprottnar af óánægju Jugoslava við stjórnina í Jugoslaviu út af því, að stjórnin hefir óskað þess að þingið i Jugoslaviu sam- þykki Nettunosamning á milli Jugoslaviu og Italíu, er gert var uppkast af 1924. Mússólíni hefir margsinnis óskað þess að fá samninginn samþyktan. ítalska stjórnin hefir sent stjórninni í Jugoslaviu orðsendingu út af æsingunum og heimtað móðg- unarbætur. Bretar og Jugoslavar. Frá London er símað: Blaðið Times álítur, að breskir bank- ar liafi heimtað Nettunosamn- inginn samþyktan sem skilyrði fyrir lánveitingu til Jugosiaviu. Frá Grikklandi. Frá Aþenuborg er símað: Samkomulag liefir náðst um það, að Zaimistjórnin verði áfram við völd, studd af frjáls- lyndum. Venizelos verður aft- ur flokksforingi frjálslyndra. Afskifti hans af stjórnmálum nú verða sennilega þau, að liann geri tilraun til þess að koma í veg fyrir áformaða samninga- gerð milli Grikklands, ítalíu og Tyrklands. Skóiamáiið enn. —O— 1 síðasta tbl. „Tímans“ er ver- ið að gera tilraun til að verja að- gerðir kenslumálaráðherrans i skóiamálinu. Telur blaðið „úlfa- þyt Reykjavikurdagblaðanna út af takinörkun á fjölda þeirra nemenda, er inntöku fá í menta- skólann hér, ástæðulausan". Hér sé verið að stofna unglinga- skóla, sem veita eigi æskulýð bæjarins almenna mentun, jafn- framt því, sem reynt sé að koma á verkaskiftingu milli skólanna, þannig, að mentaskólinn taki við þeim unglingum, sem lik- legastir séu til frámhaldsnáms, en um leið sé greitt úr liúsnæð- isvandræðum þess skóla. Hverskonar mentun skyldi það vera að áiiti „Tímans“, sem mentaskólinn veitir nemendum gagnfræðadeildar? Er það nokk- Barnavagnteppi komin aftur. Brauns- Verslun* liokkra daoleoa fisliion vantar. — Uppl. á Bakkaslig 5 kl. 7—9 siödegis. SigiiÉr Potgrímssofl uð annað en „almenn mentun?“ Vitanlega ekki. En það er kunn- ugt, að hinn nýi skóli á áð vera tveggja ára skóli að eins, svo að hann er bersýnilega stofnaður fjæst og fremst í því skyni, að draga úr þeirri mentun, sem æskulýðnum er gefinn kostur á í gagnfræðadeild mentaskólans. Biaðið skýrir svo frá, að ekki sé ráðgert að byggja yfir þenn- an nýja unglingaskóla í bráð, lieldur verði kensla látin fara fram í skólahúsum ríkisins, þar á meðal fyrst og fremst í menta- skólahúsinu. Virðist þvi vera farið nokkuð einkennilega að því, að bæta úr húsnæðisvand- ræðum mentaskólans! Virðist svo sem alveg eins liefði mátt hafa kensluna í gagnfræðadeild skólans að einhverju leyti seinni Iiluta dags, eins og að nota hann scinni hluta dagsins fyrir ung- lingaskólann. Og yfirleitt, hvaða húsnæði sem nota á fyrir ung- mennaskólann, þá virðist svo sem eins mundi mega nota það fyrir gagnfræðadeild menta- skólans. Úr skólaiiúsnæði er á cngan liátt bætt með stofnun þessa nýja skóla, nema síður sé, ef gert er ráð fyrir, að við- taka verði veitt enn fleiri ung- mennum en gagnfræðadeild mentaskólans hefir gert. Um verkaskiftinguna milli skólanna er það að segja, að engin trygging er fjTrir því, að hún verði eins og hlaðið ráðger- ir. Með þeirri liandaliófstak- mörkun á fjöldanum, sem veita á inntöku í mentaskólann, getur vel farið svo, að bægt verði frá ýmsum, sem betur eru fallnir til náms en margir þeirra, sem þó kunna að verða liærri við prófið. Iveinur þar margt til greina, sem öllum skólafróðum mönnum ætti að vera kunnugt. Hins vegar er augljóst það rang- læti, sem af þessu getur leitt. peir unglingarnir, sem með þessum liætli verður hægt frá mentaskólanum, en eiga efnaða aðstandendur, geta aflað sér meiri kenslu og síðan e. t. v. náð gagnfræða- og stúdents- prófi, en fátæklingarnir verða að liverfa frá fyrir fult og alt. Hinn fyrirhugaði ungmenna- skóli gctur vitanlega haft sitt hlutverk, auk gagnfræðadeildar mehtaskólans. En hann gétur ekki jafngilt henni. Og livers vegna á beinlínis með valdboði að liindra það, að unglingarnir geti fengið þriggja ára gagn- fræðaskólakenslu, þeir sem þó eru sæmilega til þess fallnir? — Sú áslæða, að annað sé ekki fært, kostnaðarins vegna, er tæplega frambærileg. En auk þess er óvíst, að nokkuð verulegt sparist, með þvi að hafa skólana tvo. Tveir skólar hljóta að verða dýrari í rekstri en einn. Hins vegar hefði það vitanlega verið fær leið til að draga úr kostn- aði rikissjóðs við skólahaldið, að láta bæjarsjóð Reykjavíkur greiða einhvem hluta af honum, alveg eins og ráðgert er um ung- lingaskólann. Næturvörður L. R. pegar L. R. kom á föstum nætui’verði fyrir 7 ámm, var gert ráð fjrrir að þetta fyrir- komulag vrði bæði bæjarbúum og læknum til hægðarauka: bæjarbúar ættu þá alt af greið- an aðgang að lækni á nótt- unni, en læknarnir gætu haft ótruflaða næturró fyrir utan sínar varðnætur. En því miður hefir reyndin orðið sú, að ó- ánægju hefir kent hjá báðum aðilum. Fólkið liefir verið ó- ánægt með að vera bundið við einn lækni, og umkvartanir hafa hejTst um að stundum væri erfitt að ná í næturlækninn, o. s. frv. En óánægjan hefir ekki verið minni læknanna megin. Mikið af næturferðum þeirra, ef ekki meiri hlutinn, liafa ver- ið óþarfasnatt, sem hefði áttt að spara lækninum. J>að er t. d. ekki óalgengt, að fólk rýkur í að kalla á næturlækni, ef harn vaknar og fer að orga. pegar j ófærð er svo mikil á vetrarnótt- um, að ekki verður koinist á- fram á hjóli (bill fæst aldrei eft- ir kl. 2), segir sig sjálft að hætt er við að einn fótgangandi maður geti orðið ónógur til að gegna 511 u sem að kallar milli Suðurpóls og Selbúða. pá má geta þess, að næturvitjanir borg- ast yfirleitt afarilla. Sumpart vegna þess, að flestar þeirra liggja til fátældinga, sem ekki geta horgað, sumpart vegna þess, að sú trú virðist vera tölu- vert úlbreidd að ekki þurfi að 'borga næturlækninum neitt. Ef læknirinn notar bíl þann tíma sem bílstöðvarnar eru opnar, verður útkoman því venjulega sú, að læknirinn fær að horga 10—20 kr. fyrir bílinn, en fær lítið eða oft ekkert fyrir vinnu sína og ónæði. pegar næturvörðurinn komst á, bjuggust læknar við að bæjar- félagið mundi létta undir þessu fyrirtæki þeirra, t. d. með jþví að leggja til bíl, eins og tíðkast erlendis, þar sem skipulegum lænkaverði hefir verið komið á. L. R. liefir þvi fyrir löngu farið fram á það við bæjarstjórnina, að næturlæknirinn fengi bíl \H ókeypis afnota á næturferðum sínum. En ekki hefir orðíð neinn árangur af þeim málaleit- unum enn þá. Á fundi L. R. í aprílmánuði síðastliðnum var samþ., að leggja næturvörðinn niður 1. maí, svo framarlega sem eklci liefði þá fengist ákveð- ið svar við bréfi L. R. dags. 22. des. f. á. til bæjarstjórnarinnar út af næturbíl. Svarið er ókomið enn, svo að nú verður næturvörðurinn lagður niður frá 1. júní næst- komandi. Til að koma í veg fyrir mis- skilning skal þess getið, að með þessu er ekki gert neitt verkfall af læknanna hálfu, heldur að- eins liorfið aftur til þess sem áður var, áður en næturvörð- urinn komst á. Hver læknir annast sína sjúklinga, einnig a,ð nóttunni, eftir því sem þörf er á. En menn eiga ékki eins vís- an aðgang að einum lækni eins og verið hefir undanfarið. Níels P. Dungal. p. t. form. Læknafél. Rvikur. FB. 30. maí. í dag eru liðnir fjórir mánuð- ir frá þvi að Slysavarnafélag íslands var stofnað. J>að hefir verið fremur hljótt um það liingað til. pað er þó ekki Jiægt að kvarta jdir því, að félagið Iiafi ekki fengið sæmilegar und- irtektir hjá almenningi. pað má miklu fremur segja, að eftir at- vikum hafi þær verið ágætar. ]>að virðist að mönnum liafi skilist, að liér var þarft og gott málefni á ferð. Menn og konur af öllum stéttum þjóðfélagsins liafa gerst félagar. Einn af ráðherr- unum var á meðal stofnenda þess, ásamt fjölda erfiðismanna og kvenna. Embættismenn, iðn- aðarmenn, bændur, kaupmenn og sjómeim hafa lagt því lið- sinni. Elsti félaginn er 80 ára gömul kona, sá yngsti, nýfædd-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.