Vísir - 31.05.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 31.05.1928, Blaðsíða 4
Einaling Reykjavlkur Kemlsk latahreínsnii og lltna Langaveg 32 B. — Síml 1300 — SiDnelni; Efnalang. Hninsar meB nýtisku áhöldum og aðfer.um allan óhreinan fatna. og dúka, úr hva.a efni sem er. Litar upplitu. föt og breytir um Ut eftir óskum. Bykur þægíndi. Spapar fö. og Kýkomið. / p J_ m JJL MAI SOH & Gi Símar 1520 og 2013. Miklar birgðir af ritföngum allskonar hefi eg fengið nú með síðustu skipum. Mun nú til hjá mér flest það, er nota þarf í þeirri grein, hvort heldur á skrifstofum eða i heimahúsum, t. d. ritvélapappír af mörgum gerðum og í venju- legum stærðum, fjölritunar- pappir, kopiupappir, kalker- pappir. þerripappír, skrifpappír allskonar, i lausum örkum, blqkkum, möppum og öskjum, límslög margskonar og svo ótal margt fleira. Nú getur enn á ný hver og einn fengið bréfsefni með upphafs- stáf sinum; þó vantar p að svo komnu, en það kemur innan skamms, cnda á það illa við að J>eir (eða þær konur), sem bera þjóðlegusíu, og oft og einatt fegurstu nöfnin, verði útundan. Gæðin á pappírsvörum frá mér eru þegar orðin alkunn, og tií eru svo smekkvísir menn, að þeim er ekki sama á hvað þeir ski-ífa bréf sín. Verðið er hverj- um og einum innan handar að kynna sér, og þess væntir mig, að það standist allan skynsam- legan samanburð. Snæbjörn Jónsson. ^mmmmmmmmmmmmmmmmMmmwmmmmmmtmmmmmmmmmmmmmmmm "-¦T^Lir W> ..- •.«.-«•_»_•-__ » . íí _ _>..._..____,.__.____ .£' 8 Sumarkápur S nokkur stykki seljast mjög g g ódýrt. Drengjaf öt með hvít- s? § um kraga á 19,90. Karl- g fs mannabuxur 9,90. Sængur- j| g veraefnið, bláa og bleika J? 0 5,75 í verið, góðir kvenbol- o 1 ir á 1,35. Golftreyjur 7,90. | « Lífstykki márgar gerðir g §ódýrar. Kven-skrautsokka- á , bönd á 1,10, mörg þúsund g jj pör silkisokkar, mjög sterk- g ir og góðir á 1,95 parið. Silki-undirkjólar og silki- náttkjólar nýkomnir o. m. fl- | KLÖPP, | |í Laugaveg 28. jj C^XX5C>_KKK>OC^X50_K>-KXX>(-Cm Veðdeildarbrjef Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5°/0( er greið- ast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Kristalsápa Grænsápa Handsápa Stangasápa }?Tottaduft Nýkomið: Appeleínur 4 teg. EpII 2 teg, Sitvónur, Laukur, Rabsatbari, Hvítkál, Lægst verS. — SpyrjiS um verð, Saoitar S. .i!iii.an Hverfisgötu. 40. Sími 2390 Landsbanki Íslands J Mikið úr- val af karl- manna- fatnaði einknept- um og tví- hneptum, nýkomið. ___________VISIR___________ H. STEFÁNSSON læknir. Laugaveg 49. Voi_aretíraetí 12. Sími 2234. Sími 2221. *OOC*>OQC>_^XXX-Qa-K>aaQ_K-QO. Steindóp hefir fastar íerðir til Eyrarbakka og Stokkseypap alla mánudaga, mio- vikudaga og laugar- daga. -=Sími 581.^- »QOOQQQQOQQ(XX>QOQQ-)QOQQQQ( Enskar húf ur Manchettskyrtur Sokkar Axlabönd nýkomið i miklu úrvali. Guðm. B. Vikar, Sími 658. Laugaveg 21. Msmæður DOLLAR stangasápan hreinsar betur og er miklu mýkri fyrir fötin og hend urnar en nokkur önnur þvottasápa. Fæst víðsvegar. 1 heildsölu hjá Halldórl Eirjkssynl. Hafnarstræti 22. Sími 175. r HUSNÆÐS Sólríkt herbergi óskast yfir sumarið á kyrlátum stað. Uppl. gefur Helgi Hallgrimsson, Lækj- argötu 4, kl. 6—7. Sími 311. (1403 Lítil, sólrík stofa til leigu í Grjótagötu 14 B. (1420 Stór, sólrik stofa og svefn- herbergi í nýju húsi til leigu nú þegar fyrir einhleypa. Ennfrem- ur á sama stað ágæt ibúð fyrir litla fjölskyldu (2 herbergi og eldliús). Uppl. i síma 1961. (1400 Ja_pði*«ektai>vinna í kvöld kl. 8. Félagar eru beðn- ir að koma inn eftir sem allra flestir. Yliinga» fundur á morgun kl. 71/. f húsi K. F. U. M. TAPAÐ-FUNDIÐ Brúnn hattur tekinn í mis- gripum í Iðnó annan hvita- sunnudag. Óskast skilað i Lækj- argötu 2 (skrautgripaversl.). — (1380 Gleraugu töpuðust frá Ing- ólfsstræti að Sólvöllum. Skilist á afgr. Visis. (1389 I VINNA Stofa til leigu í lengri eða skemri tíma. Uppl. Hverfisgötu 37, niðri._______________ (1399 Litil fjölskylda óskar eftir 1 —2 herbergjum og eldhvisi 1. júní. A. v. á. (1386 Sólrikt. herbergi, með for- stofuinngangi, til leigu nú >eg- ar við miðbæinn. Uppl. á Grund- arstig 4. (1381 Reglusamur útlendingur ósk- ar eftir góðu herbergi með sér- inngangi, húsgögnum og baði, um mánaðartima. A. v. á. (1392 4. herbergja íbúð með öllum nýtísku þægindum vantar mig 1. okt. Jón Proppé. (1391 Loftherbergi til leigu í mið- bænum, nú pegar. Uppl. i sima 610.____________________U388 Sólrík stofa til leigu frá 1. júní í Kirkjutorgi 4. (1417 Gott herbergi til leigu með sérinngangi. Uppl. i síma 625, eða á Hverfisgötu 63, uppi, eft- ir kl. 7. (1415 Sólrík stof a með sérinngangi til leigu, aðgangur að eldhúsi gæti komið til mála. — Berg- staðastræti 17. (1413 r KAUPSKAPUR 1 rojggr- Vandaðir legubekkir til sölu á Grettisgötu 21. Aðgerðir á' stoppuðum húsgögnum á sama stað. (1401 Hver selur best kaffi? Hver selur mest kaffi? Hver selur ó- dýrast kaffi? Versl. pórðar frá Hjalla. a397 Barnakerra, með himni, til sölu á Bergstáðastræti 42.(1383 Tvær kaupakonur óskast &¦ gott heimili i Mosfellssveit. —r Uppl. á Hverfisgötu 63 (kjalíar- anum) kl'. 7—8V2 í kveld. (1405 Drengur, 12—^13 ára gamall óskast á ágætt heimili uppl i Borgarfirði. Uppl. hjá Helga Arnasyni i Safnahúsinu eða _.' Njálsgötu 10. (1404 Röskur unglingspiltur 13—14 ára óskast til sendiferða, uppl. á Grettisgötu 21. (14Ö_! 12—15 ára telpa óskast til'a^ gæta barna. Uppl. á Grundar- stíg 2. Simi 963. (1398 Dömur og herrar geta fengið andlitsböð, höfuðböð og hand* snyrtingu á Hárgreiðslustofu Helgu Helgadóttur, Austurstræti 12, uppi. Tekið á móti pöntun- um i síma 2204. (1387" Stúlka getur fengist til þvotta' og hreingerninga eða i hverja al- genga vinnu. Uppl. á Urðai^tíg- 10. (1385 10—13 ára gamall drengur" (>skast strax á gott heimili. —¦ Uppl. á Hverfisgötu 92 B, uþpi. (1384 Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu, helst nú í bænum. UppL i Mjóstræti 6. (1382" 15—16 ára drengur. óskast til sendiferða. Sjóklæðagerðin. —* ! -¦.:'¦ (1395 Stúlka óskast til að afgreiða i nijólkurbúð. Uppl.' á Barónsstíg 18, kl. 8—10 síðd. (1394 Maður, sem unnið hefir í bakaríi 2—3 ár, getur fengið at^ vinnu. Uppl. á Vesturgötu 14» (1414 Hraust og ábyggileg stúlka óskast. A. v. á. (1410 Unglingsstúlka óskast. UppL á Hverfisgötu 30. Simi 1244. (1408 Eldlíússtúlku vantar mig nú þegar. — Karítas Sigurðsson? Laufásveg 42. (1419 Trésmiður óskar eftir vinnU við húsbyggingu. A. v. á. (1407 Kaupakona óskast austur í Rangárvallasýslu. — UppL á Vesturgötu 26 A, uppi, ef tir kL 7 í kveld og annað kveld. (14061 WT TILKYNNING Nýja Fiskbúðin hefir síma 1127. Sigurður Gislason. (1390 í Bjarnaborg er eg kominn og þar' ætla eg að verða, en harðsótt var að komast þang- að. Bý eg nú í stórri stofu og fer vel um mig. — Oddur Sig- urgeirsson. (1416 Notuð frittstandandi eldavél óskast keypt. Sími 2198. (1393 Til sölu kven-hnakkföt og svart kasemírsjal, á Bergstaða- stræti 25 B. (1409 jjggp Kodak-myndavél 6*/_Xn til sölu. A. v. á. (1332 Húsmæ.ur, gleymi. ekki „.. kaffibætirinn VERO, er miki« betri og drýgri en nokkur annar (113 HÁR við íslenskan og erlend. an búning fáið þið hvergi bétra né ódýrara en í versl. Goðáföss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (753 I LEICtA § Tún óskast á leigu. U])pl. í síma 4 og 844. (1418 Sumarbústaður á skemtileg-^ um stað, fyrir litla fjölskyldu, er til leigu nú þegar. Uppl. hjá Jónasi í Gufuncsi. (1412 Góð kúabeit fæst í sumar. — Uppl. i síma 679. (1411 kb _>.:¦;¦¦-... I BifreiSakensla. — Steingrímur Gunnarsson, Vesturgötu 28. Sími 396. (189 FélassprtntiaiiSjaxi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.