Vísir - 03.06.1928, Page 2

Vísir - 03.06.1928, Page 2
VISIR Kökudpopar Dr Oetker’ð Gerduft í brjefum Dr. Oetker’s Þurkuð bláber Þurkuö kirsuber Kartöflur Laukur. Nýkomid: Milka, Milbanut, Velma, Suchard, Konsum, Hus- boidning, Sirius. A. Obenhaupt Símskeyti Khöfn, 2. júní. FB. Frá Kína. Frá London er simað: Norð- urherinn flytur frá varðlínun- uin við Peking. Chang Tso-lin hefir sent stórveldunum til- kynningu og kveðst vera til neyddur að flytja frá Peking innan fárra daga. ítalir krefjast skaðabóta. Frá Berlín er símað: Stjórn- in í Ítalíu hefir sent stjórninni í Júgóslavíu nýja orðsendingu, og krefst skaðabóta fyrir rán og skemdir í ítölskum búðum í Dalmatíu. Heimtar hún enn fremur, að embættismönnum sem 8ieri ábyrgð á óspektunum, verði refsað. Leitað að Nobile. Frá Kingsbay er símað: Skip- stjórinn á ítalska skipinu Citta di Milano lætur Alpahermenn leita að Nobile kringum Wijde Bay. Telur liann sennilegast, að loftskipið liafi lent þar eða steypst þar niður. Amundsen ætlar að leita að Nobile. Frá Osló er simað: Amund- sen hefir boðist til þess að und- irbúa leiðangur til þess að leita að Nobile. Ellsworth ætlar að bera allan kostnað af leiðangr- inum. Amundsen og Ellswortli ætla báðir að taka þátt i leið- angrinum. Utan af landi. FB. í maí. tlr Mýrdal. Tíðarfar einmuna gott frá góubyrjun. p. 19.—21. febr. rigndi bér stöðugt og tók upp allan snjó, nema í fannstæðum. Síðan var mikið til auð jörð og frostlaust til 24. apríl. pk gerði lítils liáttar frost i 2—3 nætur, en þó ekki neitt til muna. Jörð var orðin óvenjulega gróin með sumri og í annari viku sumars var víða farið að lála út kýr. Með maí gerði allmikla þurka og vestan næðinga, svo gróðri hefir lítið farið fram upp á síð- kastið. Skepnuhöld jTirleitt ágæt og víða nokkuð eftir af beyjum. Lítið gefið á sjó í vetur. Níu bátum lialdið út i fjórum stöð- um í Mýrdal, komust flestir á sjó 5—7 sinnum á vertíðinni, en fiskuðu yfirleitt vel, þegar gaf. Munu liafa fengið um 13 þús. af þorski tii samans, að eins á bandfæri. — Heilsufar manna ba:rilegt, þó nokkuð kvefsamt og kíghósti hefir gengið og er enn allvíða, en vægur. Tvær aldraðar manneskjur liafa látist eftir nýár og tvemiur ungum og efnilegum mönnum hefir Mj'rdalurinn tapað i greip- ar Ægis gamla, báðum af mó- torbár frá Vestmannaeyjum, og þeim þriðja suður með sjó, sem var til dvalar liðið ár her í sveit. 28. maí. — Tíðin hálfköld og stormasöm undanfarna daga og talsvert frost á nóttum. Vöru- skípkoma til Víkur i siðastlið- inni viku og náðist nokkuð af vörum úr þvi 24. og 25. þ. m. pó er mikið eftir í því enn, sem ekki hefir náðst vegna brims og storma. Skip með efni til símalagn- ingar austur yfir sanda er far- ið héðan austur með söndum fyrir tæpum hálfum mánuði og hefir ekki komið nema litlu í land ennþá. Tíu menn héðan úr Vík eru með skipinu og sjá um uppskipun á farminum. Á. P. öll helstu hlöS LitncKmaborgar iiafa undanfarna daga fl’utt mynd- ir af flokki íþróttakvenna þeirra, scm héSau. t'ór á alþjó’SamótiS í Calaís; feikíimi þeirra hefir veriö hrösa’ö og þær hafa fengiö hinar bestu. viöt'ökur í höfú'Sborg heims- ins, Efalaust hefir þeirra og veri’o. getiö í blpSum margra annara landa, og hefir för þeírra liæöi orS- i’S sjálfum þeim og landinu tð trtik- ils sóma. íþróttáfélag ReykjaYÍkur á þakkir skildar .fyrir avS h'afa sent flokkinn, og allir, sem aS því studdu, mega vera ánægðir yfir árangri fararinnar. Kenuarmn, hr. Björn Jakobsson, hefir enn á ný geti'S sér góSan orSstír, og möndi starf hans hafa veriS nviklu laun- aS, ef liann heföi unniS hjá ein- hverri fjölmennri þjóS.. Ennfrem- ur má ganga aö því vísu, a'S farar- stjórinn, lir. Tryggvi Magnússon, hafi átt góöan þátt í velgengni flokksins í þessari för. Sumir menn geta varla trúaS því, aö þessar íslensku iþrótta- meyjar standi jafnfætis stallsystr- um sínum úti um heim, og þégar flokkur þessi sýndi íþróttir sínar í Noregi og SvíþjóS í fyrra, þá hugöu sumir, aS lofið, sem erlend blöS fluttu, væri fremur ritaS af kurteisi en að veröleiktun. En úr þessu ætti enginn a‘ð þurfa aö ef- sst um ágæti þessa .flokks eða þeirrar leikfimi, sem Bjöm Jakobs- son hefir kent. Björn hefir nú starfaö alllengi aö leikfimiskenslu kvenna hér í bæ, og þó aö skift hafi um nem- endur, þá hefir kerfi hans veriS svjpaS ár frá ári. Þegar konungur vor og drotning konvu hingað, ár- iö 1921, horföu þau á leikfimi þeirra kvenna, sem Björn Jakobs- son haföi þá æft, og var þar margt áhorfanda. Þar á meöal var blaða- maöur frá Lundúnablaðinu Times, hinn frægi læknir Dr. Louis W. Sambon. Honum fanst þá þegar svo mikiö til urn flokkinn, aö hann ritaði um hann langa grein í Times, en hún var síöan hirt í íþróttablaSinu (20. des. 1922). Hefir Dr. Guömundur Finnboga- son þýtt greinina, og meö því aö niargir af lesöndum Visi munu ekki hafa séö hana, veröur hér birtur kafli úr henni, með leyfi þýðanda. Dr. Satnbon mun fyrst- ur manna hafa haldiö á loft verö- leikum þessa kvenflokks, en frægð sú, sem flokkurinn hefir síöan hlotiö (undir sjórn sama manns, þó aö nemendur sé nú aðrir) er sönnun þess, aö hinn frægi læknir befir ekki fari.ö villur vegar um gildi Jíessarar leikfimi. Frásögn hans er á Jvessa leiö: „Lítiö á Jvau! Piltarnir eru 1 jómandi; stúlkurnar undttrfagr- ar. „HefSi eg ekkj séð ykkur hérna i dag svona vel búnar og gullna háriS fariö svo frjálslega, Anna, Asta, Dóra, GuSríSur, GuSrún, GySa, Jónína, Salónvs, Sara, SigríS- ttr, Stefanía, Jvá heföi eg ef til vill farið.héðan með Jvá gömlu skoðun ferSanvanna, aS íslensku stúlkurn- ar væru almúgalegar, luralegar, stirðlegar og drungalegar, þar sem G. M. C. (General Motors Truck). Kr. 3950,00. K>. 395Q^Q£| G. M. C, vörubillinn 'éf Aieð 6 „cyllnder“ Pontiac vél, með sjálfstillandi rafmagnskveikju, loftbreinsara, er fyrirbyggir að ryk og sandur komist inn í yélina, loft- ræstingu í krúntappahúsinu, sem beldur smurnings- olíunni i vélinni mátulega kaldri óg dregur gas og sýru- blandað loft út úr krúntappabúsinu svo það skemmi ekki olíuna og vélina. 4 gír áfram og 1 afturábak. Bremsur á fram- og aft- urhjólum. Hjólin úr stáb og óbilándi. Hvalbakur aftan við vélarhúsið svo auðvelt er að koma yfirbyggingunni fyrir. Hbf framafi. VÍ5 yatnskassann til að verja skemd- um við árekstur. Vatnskassi nikkeléraður og prýðiléga svipfallegur. Burðarmagn 3000 pund, og yfirbygging má vera 1000 pund í ofanálag eins og verksmiðjan stimplar á hverja bifreið. Hér er loksins kominn sá vörubíll, sem bifreiðanot- endur hafa þráð til langferða. Hann ber af öðrum bil- um að styrkleika og fegurð og kostar þó lítið. G. M. C. er nýtt met í brfreiðagerð hjá General Mot- ors, sem framleiðir nú helming allra bifreiða í veröld- inni. Pantið í tíma, því nú er ekki eftir neinu að bíða. ÖU varastykki fyrirliggjandi og kosta ekki meira en í Chev- rolet Síml 584. Síml 584. Jóh, Ólafsson & Co9 Reykjavík. Umboðsm. General Motors bíla. ekkert getur verið þýðlegra, feg- urra, yndislegra en þiS sjálfar, blessunirnar, og hiS heilbrigSa, norræna kveneöli, sem í ykkur birtist!“ Þau far eina ferö eim kringum leiksvæSið og í þetta skifti til fata- klefanna viS hliöiö. En stjórnar- nefndin, sem hr. Axel Tulinius er formaöur fyrir, gengur til kon- ungsstúku undir merki í. S. í. Merkisberinn tekur sér stöSu hægra megin viS stúkuna og stjórnannenn ganga til sæta sinna hjá konungsfólkinu. Skáti kemur fram og heilsar og merkiS er feng- iö honum í hendur. Lítiö á! Þarna eru ungu stúlk- urnar í grá-bláa búningnum. Þær nálgast pallinn eins og sveinvur glaöra fiörilda, er skyndilega svíf- ur út í sólskiniö. Þær eru undir stjóm kennara síns, hr. Björns Jakobssonar. Eftir skipun hans fylkja þær sér í beina röö og byrja á frjálsunv æfingum meö jöfnunv hreyfingum og fullkomlega sanv- stiltunv. Þær standa ýmist fótunv stmdur eöa saman lvæl viö hæl, eöa þá meS hægri eöa vinstri fót franv, á styrkum, fögrunv, stæltunv lim- um, íturvaxinn bolurinn beinn, höfuöiS ýmist upprétt, snúift til hliöar eöa beygt, altaf meö yndis- þokka. Þær tylla sér á tá, síga svo lvægt og hægt á hæla í hækju stellingum, nveS hné og fætur út á viö. Aftur standa þær fótum sundur, beygja líkamann fram eöa aftur eöa á hliS, meS réttum örm- utn. Þær haldast í hendur, þær krjúpa, Jvær rvsa. Þær hlaupa palí- iruv í kring meS léttum og mjúk- unv skrefunv. LítiS á þær í varnar- stööu; vinstri fótur frarn, vinstri armur á lofti, eins og hann héldi skildi, hægri armur dreginn vd aftur, búinn til aS leggja ósýni- lcgu sverSi; þaö er eins og þær sé aö leika Borghese skylmingamami- inn. Nú beygja þær sig fram; gómamir nerna viö gólf; ]>ær eru eins og aö Atalanta væri aS grípa gulleplið, er hún hljóp í köpp viS Hipponvenes. Nú sveifla Jvær örm- unv og rita töluna 8 lóörétt í lóftiö, eins og fuglar meö vængj- um á flugi. Ætla þær nú aö fljúga burt í líki blárra dúfna? En hvernig á aö lýsa öllum Jvessum breytilegu og skjótu stell- ingurn, limabrigSum og hreyfing- unv hinna íturvöxnu nveyja? Öllum Jvessum létta, þýSa ölduleik í lík-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.