Vísir - 03.06.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 03.06.1928, Blaðsíða 3
VISIR „.WrJWWlí"-'.] Fyrlrlig gj andi I. Brynjölfsson & Kvaran. amans Hmun, er þær hrynja um heröarnar, s.ogast kringum háls- iön, svella utn brjóstin, hníga um juiittiö, rísa aítur um ávalar inja'Smirnar, líöa svo hóglega, jafnt og þýSlega niður lærin, knca bg' k41fana, flæSa og fjara um ökl- ,ana og gárast ni’ður tærnar ? FegurSin lifir í mjúkum línum, á, þeim búa yndistöfrar ungra meyja, og ekkert veitir fegurSar- ,«ikyni voru sælli unaö. — Forn- Grikkir voni svo heillaðir af þess- um töfruin, að jafnvel þegar lítii- tnótlegur lerkerastniöur var a'S snúa sínum velhnoðaða leir, draga hami og móta, þá komu þýðar líkamslínur kvenna fram í vatus- kötmum hans, vínbrúsum og drykkjarskálum. Nú eru stúlkurnar aö færa þver- alána ni'ður. Þarna eru tvær þéirra sveifla sér upp. Þær sitja nú á slámii, höfuðin og upprétta arm- ana ber skýrt víð per'iugratt 'rtAéiff yfir leikvallarveggnum. Nú rísa þær á fætur. Þær ganga eftir slánni með stuttum og gætilegum skrefum. Þær teygja fót stundum fram, stundum aftur. Skoðið þið til, þær standa á öðrutn fæti, halla sér skáhalt fram, teygja hinn fót- ínn aftur og lyfta honum hátt, en rétta út armana til jafnvægis. Nú eru fjórar dísir að dansa, tvær og tvær á slánni, taka höndum saman, Og standa í fögrum stellinguin. Það er Ijómandi. Þar sem þær í hliðar- sýn ber við skelglitað loftið eru þær eins og skuggar í kínverskum skuggaleik. Nú þjóta þær á norðurhlið palls- ins; aftur beygja þær sig, hreyfa h’öfuð og sveifla örmutn, eins og Jindadisir óg fjalladísir í gáska. Enginn fær staðist þær. Sólguðinn hefir séð þær. Hann kemur ofan í geislaskúr og kyssir þær allar, hjúpar þær í gullið sóleyjaglit. Armar þeirra, hár þeirra, hálsar þeirra, herðar þeirra, kinnar þeirra, enni þeirra glampa og glitra í faðmi sólarinnar. AJt í einu er sem þær verði hræddar og breytist nú í eitthvað jkattar kyns, vilt og rnjúkt, snart ■og blátt eins og blárefurinn eða blái kötturinn íslenski. Skoðið þið tiJ! þær hlaupa, þær stökkva, þær henda sér yfir tréhestinn, höfuðið á undan, artnarnir teygðir fram, Ifkaminn beinn sem örin. Það er ekki heiglum hent, þetta „tígra- 6tökk“, sem svo er nefnt. Kennar- itm þeirra stendur handan við hest- inn, grípur þær þegar þær fljúga fram yfir, og heldur þeim auga- bragð á lofti með réttum örmum. Á perlulitu loftinu eru yndislega formfagrar grábláar skýjarákir, en engar eins elskulegar og bláu dís- irnar, sein liða sem ský urn Joftið. „Ágætt, stúlkur mínar!“ Áhorf- endttrnir fagna hástöfum og ösku- 'bláu þokkagyðjtirnar fara ofan af pallinum og ganga í áttina til okk- ,ar í tvísettri fylkingu bak við sig- Timburkaup best hjá Páli Ólafssyni. Sm&r 1798 ob 278. urbláktaudi fánann sínn. Þær ganga fram hji kontingsstúkunni lyfta þýðlega hægra armi til kveðju, og snúa bjÓftum ©g rjóð- ttm andlitunum til konungs og drotnitigar.“ hiatfö \ ye.n •jokk.urt^n bláðamönn- um til stundarfjÓrtdHigs flugs yfir bæinn og nágrenni hans. ‘Veður var hi'Ö besta, en nokkur þokudutnbung- ur í Jofti og á fjöllum, svo að út- sýni var eigi gott, en þrátt fyrir Jtað var flugferS þessi hin ánægju- legasta, þeim er þátt tóku í henni. ,,Sú|an“ hóf sig til flugs af ytri þöfnjnni og flaug þaSan vestur yfir bæinn og næsta nágrenni, sveigSi því næst til suSurs, og inn yfir Við- eyjarsund og aftur inn á höfnina, og hafÖi þá „hnitaS hringa ntarga“, þar sem hún fór yfir, til þess aS gefa farþegunum sem best tækifæri til aS njóta útsýnisins yfir höfuð- stað landsins og nágrenni hans, úr 400—500 metra hæð, og er þar skemst af að segja, að það var hiS besta, og skemtu menn sér vel viS það útsýni er var. Mun Reykjavík einna fegurst, séð úr loftinu í hæfi- legri fjarlægS, en fegurðin minkar er nær dregur jörðu, en svo er unt fleira, og er ekki unt þaS að fást. — „Súlarí' er mjög þægilegt farar- tæki. Farþegaklefinn, sem hefir 4 fóSruð sæti, er hinn vistlegasti, og er sætum hagað þannig, aS allir farþegar geta notiÖ útsýnisins í senn, þar eÖ sætin eru með veggj- unum og lítill gluggi við hvert sæti. Er yfirleitt ntiklu rýntra og þægi- legra fyrir farþega í „Súlunni“ en t. d. í 4 manna bifreið, og auk þess er alt ferðalag skemtilegra á þenna hátt, en að skrölta i bifreið á mis- jöfnum veguin. Er enginn vafi á því, að flugvélar verða vinsæl og mikið notuð farartæki hér á landi, cins og annarsstaðar, áSur en ntjög langt líSur, þar e'S öryggi er öllu nieira á loftferðalögum en á jörð niÖri, ef traust eru tækin, og gó'ðir stýrimenn, og hvorttveggja mun svo vera, þar sent „Súlan“ er. Óskar Visir henni aHra heilla á þeim ferð- unt, sem hún á fyrir hendi t sum- ar, og þakkar fyrir góða skeintun að þessu sinni, 1.0. ð. F. B — 110648 — □ EDDA. Skemtiferð með SS,*, verður farin X0/8 ef næg þátttaka fæst. Listi i Q og hjá S.\ M.\ til 7/e* Veðrið. I gacr hægviðri uin land alt og rfgndi allmikið nyrðra, en þar höfðu áður gengið langvinn- ir þurliar. 1 dag er liklegt að verði norðlæg átt, en sennilega léttir til upp úr hátiegi. Fánadagshátíðin á Álafossi. Sunnudaginn 10. júní verður fyrsta sumarskemtunin á þessu sutnri á Álafossi. Þar fer frara kappleikur í vatni, Sundknattleikur; af.skaplega hrífandi og fögur íþrótt. Þar reyttir rnest á flýti keppenda í vatninu, jafnhliða leikni og þoli í ýmsum aundum. Sundknattleikur er etnh\ær sá allra skemtilegasti íþróttaleikur, sem enn hefir sést hér á landi, og er mikil von, að iþrótta- menn okkar geti sér góðan orðstír meðal erlendra íþróttamanna ein- mitt í þessari íþrótt, og er óskandi að sundmenn æfi sig af kappi og sýni það á sunnudaginn, hversu tnikils ntegi vænta 1930, t jtessari íþrótt. Þar fara og fram sundsýn- ingar tnargra flokka af bestu sund- mönnum íslands. Þar verða Erling- ur og Jón Pálssynir, Jón Ingvi sundkóngur, Ágúst Jóhannesson o. f 1., o. fl. Þar syndir yngsta sund- mær heintsins bringusund og stekk- ur af háum palli í vatnið, — afar áhrifantikil sjón, sem allir ættu að sjá. Þar fer og fram leikfimi, á stórum iþróttapalli. Ræðuhöld verða og söngur o. fl., alt til eflingar íþróttum. — Bæjarbúar ættu í tíma að tryggja sér bifreiðarfar upp að Álafossi þenna dag. Hátíðin hefst kl. 3 ■ síðd., og ættu menn því að fara af stað strax um morguninn og nota tímann til þess að ganga á fjöllin i kring, þar til hátíðin byrjar. V. P. Ekkjan Guðríður Þórðardóttir, Nýlendugötu 22, verður 75 ára á tnorgun. Hún kom hingað til bæj- arins 12 ára gömul (1865), og hefir dvalist hér síðan. G. Þ. hefir verið og er hin mesta gæðakona, fáskift- in um annara hagi, iðjusöm og skjddurækin, greiðvikin og hjálp- söm við bágstadda, þó að stundum hafi verið af litlu að miðla, vinföst og trygglynd. — Hún er enn við sæmilega heilsu og dvelst nú hjá syni sínutn, Magnúsi V. Jóhannes- syni, fátækrafulltrúa. Jón Björnsson, blaðamaður, er farinn norður til Akureyrar, og segir Lögrétta, að hann ætli að stofna þar dagblað. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband frú Helga Sæters- moen og Walter Á. Sigurðsson, vísikonsúll. Síra Friðrik Hall- grímsson gaf þau saman. Kristín Oddsdóttir, Grettisgötu 10, á 65 ára af- mæli á morgun. J?ýska aðalkonsúlatið liefir flutt skrifstofur sínar á Sólvallagötu 12, neðri liæð. Bestu borguuarskilmálar á píanóum og harmo® nium fást i Hljóðfæraliixsiiiiu Æfintýri á göngufor verður leikið kl. 8 í kveld í Iðnó. Fer nú að verða hver síð- astur að sjá Icikritið að þessu stnm. Fyrsta póstflugferð vestur og norður um iand verður farfn i fyrramálið. Lagt verður af stað kl. 7 árdegis og komið við á Isafirði, Siglufirði og Akureyri. — Meðal farþega norður verða Dr. Alexander Jó- hannesson og Waíter flugfor- ingL Hvítabandið, hið vinsæla mannúðarfélag kvenna hefir fengið leyfi til þess að halda ldutaveltu kl. 3 siðd. i dag í barnaskólahúsinu á Sel- tjarnarnesi, þvi að nú eru Irhita- veltur bannaðar hér í bænum, eins og allir vita. — Einnig lief- ir félagið fengið leyfi til að selja vorblóm á götum bæjarins i dag, og verða væntanlega margir til þess áð styrkja starfsemi félags- ins, bæði með því að kaupa blóm og sækja ldutaveltuna. Afarmikil verðhækkun verður á brauðum hér í bæn- um frá morgundeginum, og er um kent verðliækkun á komi erlendis. Flugpóstur. í siðasta „Póstblaði“ eru birt ná- kvæm „ákvæði utn flutning á bréfa- pósti loftleiðis“. Þó að margt af þeint ákvæðum eða reglum snerti a'Seins póstmenn, er ]>ar þó ýmis- legt, sem almenningi er nauðsynlegt að vita. Væri þvi vel til fundið og almenningi til hægðarauka,, að ákvæði þessi væri gefin út sérstak- lega og höfð til útbýtingar á póst húsunum. Næturvörður L. R. Frá þvi var skýrt í Vísi fyrir nokkuru, að Læknafélag Reykjavik- ur hefSi fariS Jæss á leit við bæjar stjórn, að hún legði næturlæknum ókeypis bifreið til sjúkravitjunar. Nú um mánaöamótin hefir formað- ur L. R. hr. N. P. Dungal ritað gagnorða grein um þetta efni, sent birst hefir í Vísi. Segir hann þar, að bæjarstjórn hafi ekki enn'svarað beiðni félagsins, og að félagið hafi engan næturvörð framvegis. Þó að sitthvað hafi verið fundið að þessu fyrirkonvulagi, þá er Vísir þeirrar skoðunar, að mikil bót sé að því, að læknar sé á næturverði, og munu rnargir sakua þess, að horfið verð- ur til fornrar venju um þetta efni. Hitt er og víst, að bæjarbúar mundu alls ekki telja það eftir, þó að lækn- urn yrði veitt sú ívilnun urn eina bifreið, sem þeir fara frant á. Hitt nær vitanlega engri átt, að læknar þurfi sjálfir að greiða fyrir bif- reiðirnar, en fái ekkert í.aðra hönd, eins og oft vill verða. — Þó að seint Hurðarskráry Útihurðaskrár, Kamesskrái*, Kjallaraskrár, Hurðarlyklár,. stakir,. Patasnagar, alutn., mess.,. nlkkei, Hurðarhúnar, tré, homj mess., nikkel, jóra, Hurðarlamir, Smálamir allskonar, Strauboltar m. tungu, Pressujárn,. Straujárn í settum, Lausar Straujárnshöldur og margt fleira er nýkomið af nytsömum vörum í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. KXKXXXXXXXXXXIOOOOOQOOOOO* Sími 542. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXM Sunnudagsvörður sumarið 1928. 1. júní—30. sept. KonráS R. Konráðsson .,. 3. júnr GuSmundur Thoroddsen 10. — Halldór Hansen ........ 17, — Ólafur Jónsson......... 24. — Gunnlaugur Ehtarsson . . 1. júlí Daniel Fjeldsted ....... 8. — Magnús Pétursson....... 15. — Árni Pétursson ........22. — Jón Kristjánsson....... 29. —• Gu'ðmundur Guðfinnsson 5. ág. Friðrik Björnsson ..... 12. — Kjartan Ólafsson ...... 19. —• Niels P. Dttngal ...... 2. sept. Jón Hj. Signrðsson..... 9. — Matthías Einarsson .... 16. — Ólafur Þorsteinsson _. .. . 23. — M. Júl. Magnússon......30. — sé, ætti bæjarstjórn enn að verða við þessum sjálfsögðu tilmælum Læknafélagsins. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá F, H., 5 kr. frá Gesti, 5 kr. frá Ingu, 2 kr. frá Fríðu, 2 kr. frá N., 3 kr. frá Stínu, 5 kr. (gamalt á- lieit) frá S. Gjöf til fátæka mannsins, afhent Visi: 2 kr. frá S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.