Vísir - 03.06.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 03.06.1928, Blaðsíða 4
VISIR Pevsil sótthrcinsar þvottinn, enda þótt hann sé ekki soðinn.held- ur aðeins þveginn úr volgum Persil- legi, svo sem gert er við uliarföt. Persil er því ómissandi i barna- og sjúkraþvott og frá heilbrigðissiónar- mioi ætti hver húsmóðir aðtelja það skyldu sína að þvo úr Persil, Limonað púlver ódýrasti. be»ti og ljúffengaeti svaladrykkur í sumarhit- amim, er sá gosdrykkur, sem framleiddur er úr þessu Iimonaðipúlveri. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverjum pakka. Verð að eins 15 aurar. — Afarhentugt í öll ferðalög. Biðjið kaupmann yðar œtið um limonaðipúlver frá H.f. Efnagerí Rejkjavíkur. og nýkomið. % F. H. Kjartansson & Co SfmaF Í520 og 2013. Heið^uðu Msmæðui»í Sparið fé yðav og notið eingözigu iang- besta, drýgsta og því ódýrasta skóátmrðinn gólfálmi»ðiiim Fæst í öllum helstu verslunum landsins. Yfsis-kaffið gerir tlla glaða. XXXXXXXXXXXXXXXXSQQOOOOOOi SteindÓF hffir fastar íerÖir til Eyrarbakka og Stokkseypar alla máDudaga, mio- vikudaga og laugar- daga. -^Sími S81.=— >OOOOOOOOOOÍXXXSOOOOOOOOOO» Notuð íslensk frímerki eru ávalt keypt hæsta verði í Lækjargötu 2. þakfarfi,rauður,grárog grænn, er bestur á bárujárn. 28 Ibs. dunkur inniheldur nægilegan farfa á meðalstórt húsþak. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboðssala, Skólavörðustíg 25, Reykjavik. marta-as sirlli er vlnsælast. 4sgaröur. Þaksaumur galv., verðið er lækkað. Saumur allskonar, Hamrar, Sagir, Skrúfþvingur, X-krókar, Skothurðarh j ól, Skothurðarskrár, Skothurðarhöldur, Naglbítar, Járnklippur, Boltaklippur og ótal margt f leira nýkomið í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. K-ristalaápa Grænsápa Handsápa Stangasápa pTottaduft Enskar húfur Manchettskyrtur Sokkar Axlabönd nýlkomið í miklu úrvali. Gttðm. B.Vikar, Sími 658. Laugaveg 21. \ «r%n AIl uorðnt ípegtiíagur' *em fa'gao er qieð Fíaltkonu' ¦apo.ilrginum H.t Efna^erft f\«yUUvílcur krrwir* ,i-;'t -..-¦¦A... r KENSLA 1 Bifreiíakensla. — Steingrimur Gunnarsson, Vesturgötu 28. Sími 396. (189 r LEIGA Örgel til leigu, ódýrt. J?orvald- ur Blöndal, Vonarstræti 12. (101 mesnmwM HUSNÆÐI 2 herbergi til leigu á Nýlendu- götu 19. (95 Stúlka getur fengið herbergi með annari nú hegar. Uppl. á Vesturgötu 12, kjallara. (94 Herbergi til leigu. Ingólfsstr. 21 A. (91 2 herbergi og eldhús til leigu nú þegar. Uppl. á Njarðargötu 33. Á sama stað vantar roskinn kvenmann til inniverka í sveit yfir sumarið, einnig kaupakonu á sama stað. (89 Kjallarastofa til leigu með sérinngangi og geymslu, helst fyrir roskna konu. Sími 543. (87 1 herbergi og eldhús til leigu fyrir fámenna fjölskyldu. Arn- argötu 12. (86 2 góðar stofur til leigu. — Kirkjutorg 4 B. — Fæði selt á sama stað. Ragnheiður Einars. (83 1 herbergi til leigu nú begar í Vonarstræti 8. Soffia Jacob- sen. (65 4. lierbergja íbúð með öllum uýtísku bægindum vantar mig 1. okt. Jón Proppé. (1391 r KAUPSKAPUR 1 ;Góðar grasþökur óskast keypt- ar. Uppl. Kaffihúsinu Laugaveg 42. Simi 1310. (82 Regnfpakkar Nýjar tegundir. Nýir litir. Fara öllum vel. G. Bjarnason & Fjeldsted. XXXXXXKXXXXXXXXXXXXXXXXXW Nýtt orgel með tvöföldum hljóðum, i eikarkassa, til sölu. Sérstakt tækifærisverð. — Sig* pórðavson. Símar 406 og 2177. (88 ...............¦.....— ,— ¦ -i—.-.........rf- Sumarfataefnf. Mest úrval i borginni. G. Bjarnason & Fjeldsted. «x>c«oc>txxxxxxxxKxxxKxxxxa< Hvítur sandur til sölu. Sími 229. (9f> Húsmæður, gleymirj ekki a$ kaffibætirinn VERO, er milda- betri og drýgri en nokkur annar. ("3 Upþkveikja fæst í beykis- vinnustofunni í Geirskjallara. (80- r VINNA \ 2—3 góðar kaupakonur vant* ar á ágæt heimiJi,í.Bon0,o--ltv,*!" ^tgxds-fíTöndal, Vonarstræti 12, (102 Steypum kring um grafreiti- Vönduð vinna, Sanngjarnt verðv Uppl. hjá Valentínus Eyjólfs- syni. Sími 229. (100 Bílstjóri, vanur, reglusamuf og duglegur, getur fengið at- vinnu nú þegar við klæðaverk-' smiðjuna Álafoss. Uppl. á morg^ un á afgreiðslu Álafoss, Laugaj veg 44, sími 404. (9$ Meim eru teknir i þjónustu áf Óðinsgötn 14 A, kjallaranum. — (97 Maður vanur að standa fyrir steinsteypuvinnu éskar ef tír at* vinnu út á landi. Tilboð merktí „Verkstjóri" sendisí afgreiðslií Vísis fyrir 10. \>. m. (93* Maður óskar eftir trésmiða-- vinnu. A. v. á. (92 Roskin kona óskast á heimilí í grend við Reykjavík. Náiiari uppl. á Lindargötu 1 B". (85 Sendisveinn óskast i bakariið á Hverfisgötu 41. , (81 TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Armbandskeðja tapaðist út að íþróttavelli (tennisvelli 1. R.), um Suðurgötu. Finnandi vin- samlega beðinn að skila henni á afgr. Vísis. (98 Gylt víravirkisnæla fundin. —¦ Vitjist á Skólavörðustíg 26, (90 Conklins lindarpenni hefir tap- ast. Finnandi vinsamlega béð- inn að skila honum á Vegamóta- stíg 9, niðri, gegn fundarlaun- um. (84 FétagspreatHKÍVjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.