Vísir


Vísir - 03.06.1928, Qupperneq 4

Vísir - 03.06.1928, Qupperneq 4
VlSIR Fersil sótthreinsar þvottinn, enda þótt hann sé ekki soðinn,held- ur aðeins þveginn úr volgum Persil* legi, svo sem gert er við ullarföt. Persil er þvi ómissandi i barna- og sjúkraþvott og frá heilbrigðissjónar- miði ætti hver húsmóðir aðtelja það skyldu sina að þvo úr Persil. Limonadí- púlver ódýrasti. besti og ljúfl'engasti svaladrykkur í sumarhit- anum, er sá gosdrykkur, sem framleiddur er úr þessu Iimonaðipúlveri. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverjum pakka. Verð að eins 15 aurar. — Afarhentugt í öll ferðalög. Biðjið kaupmann yðar ætið um limonaðipúlver frá H.f. Efnagerð Reykjavlkur. og nýkomið. % F. H. Kjartansson & Co Símar 1520 og 2013. tmm Meiðmðu húsmæðui*! Sparið fé yðav og notid eingöngu lang- lbesta, drýgsta og J»ví ódýrasta skóáburðinn gólfáburðinn Fæst í öílum helstu verslunum landsins. noooooooocxxxxxmxwoooot SteindóF hffir fastar ierðir til Eyrarbakka og Stokk seyrar alla máDudaga, mið- vikudaga og laugar- daga. Sími 581.=— WQOQOQOOQOCXXXXWOOQOOOQOt Notuð islensk frímerki eru ávalt keypt hæsta verði i Lækjargötu 2. þakfarfi,rauður,grárog grænn, er bestur á bárujárn. 28 lbs. dunkur inniheldur nægilegan farfa á meðalstórt húsþak. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboðssala, Skólavörðustíg 25, Reykjavík. Ijarta-as ijlirli er vfnsæíast. isgarðnr. Tlsis-fcaffið gerir aDa gleða. Þaksaumur galv., verðið er lækkað. Saumur allskonar, Hamrar, Sagir, Skrúfþvingur, X-krókar, Skothurðarhjól, Skothurðarskrár, Skothurðarhöldur, Naglbítar, Járnklippur, Boltaklippur og ótal margt f leira nýkomið í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Kristalsápa Grænsápa Handsápa Stangasápa prottaduft Enskar húfur Manchettskyrtur Sokkar Axlabönd nýkomið í miklu úrvali. Guöm. B.Vikar, Sími 658. Laugaveg 21. r KEMSLA 1 Bifreiöakensla. — Steingrímur Gunnarsson, Vesturgötu 28. Sími 396. (189 r LEIGA Orgel til leigu, ódýrt. por\’ald- ur Blöndal, Vonarstræti 12.(101 W I HUSNÆÐI 2 herbergi til leigu á Nýlendu- götu 19. (95 Stúlka getur fengið lierbergi með annari nú þegar. Uppl. á Vesturgötu 12, kjallara. (94 Herbergi til leigu. Ingólfsstr. 21 A. (91 2 herbergi og eldhús til leigu nú þegar. Uppl. á Njarðargötu 33. A sama stað vantar roskinn kvenmann til inniverka í sveit yfir sumarið, einnig kaupakonu á sania stað. (89 Rjallarastofa til Ieigu með sérinngangi og geymslu, helst fjrrir roskna konu. Simi 543. (87 1 herbergi og eldhús til leigu fyrir fámenna fjölskyldu. Arn- argötu 12. (86 2 góðar stofur til leigu. — Kirkjutorg 4 B. — Fæði selt á sama stað. Ragnheiður Einars. (83 1 herbergi til leigu nú þegar í Vonarstræti 8. Soffia Jacob- sen. (65 4. herbergja íbúð með öllum nýtísku þægindum vantar mig 1. okt. Jón Proppé. (1391 r KAUPSKAPUR 1 Góðar grasþökur óskast key’pt- ar. Uppl. Kaffihúsinu Líiugaveg 42. Sími 1310. (82 Regnfpa kkar Nýjar tegundir. Nýir litir. Fara öllum vel. G. Bjarnason & Fjeldsted. »ooooooocxxxx>oooooooooooo Nýtt orgel með tvöföldum hljóðum, i eikarkassa, til sölu. . Sérstakt tækifa»risverð. — Sig. pórðarson. Símar 406 og 2177. (88 ........ ■ 1 ..w- Sumarfataefnl. Mest úrval í borginni. G. Bjarnason & Fjeldsted. iaooooooooootxxxxxxxxxxxxat Hvítur sandur til sölu. Sími 229. (96 Húsmæður, gleyinib ekki kaffibætirinn VERO, er miklu. betri og drýgri en nokkur annar. (113 Upþkveikja fæst í beykis- vinnustofunni í Geirskjallara. (80* r VINNA 1 2—3 góðar kaupakonur vant- ar á ágæt heimilfi„ ^lgu5S-fitöndal, Vonarstræti 12. (102 Steypum kring um grafreiti. Vönduð vinna. Sanngjarnt verð* Uppl. hjá Valentínus Eyjólfs- syni. Sími 229. (ÍOO1 Bílstjóri, vanur, reglusannu' og duglegur, getur fengið at- vinnu nú þegar við klæðaverk-' smiðjuna Álafoss. Uppl. á morg- un á afgreiðslu Álafoss, Lauga- veg 44, sími 404. (90 Meim eru teknir í þjónusíu á- Öðinsgötn 14 A, kjallarantlm. — (97 Maður vanur að standa fyrir steinsteypuvirmu óskar eftír aU vinnu út á landi. Tilltoð merktí „Verkstjóri“ sendist afgreiðslif Vísis fyrir 10. þ. m. (93- Maður óskar eftir trésmiða-- vinnu. A. v. á. (92 Roskin kona óskast á heimilí í grend við Reykjavík. Nápari uppl. á Lindargötu 1 B. (85 Sendisveinn óskast i bakariið á Hverfisgötu 41. (81 r T APAÐ - FUNDIÐ I Armbandskeðja tapaðist út að íþróttavelli (tennisvelli í. R.), um Suðurgötu. Finnandi vin- samlega beðinn að skila henni á afgr. Vísis. (98 Gylt víravirkisnæla fundin. —- Vitjist á Skólavörðustíg 26, (90 Conklins lindarpenni hefir tap- ast. Finnandi vinsamlega beð- inn að skila honum á Vegamóta- stíg 9, niðri, gegn fundarlaun- uin. (84 rélagiprentMKii j an.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.