Vísir - 04.06.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 04.06.1928, Blaðsíða 3
VISIR esson, virðir hann ekki svo mik- Ms að nefna á nafn, og er það þó talið kurteisisskylda. SÖngdómarinn getur þess, að liann segi frá vanefnum „til J?ess að láta i ljósi óskir og von- ir um, að þeir timar nálgist, er meiii háttar kórsöngvar verði fluttir hér á þann hátt, sem tón- skáldin hafa .ætlast til“! Ekki vantar að tilgangurinn sé nógu háleitur, — skyldi hartn ekki vera nógu háleitur til að „helga aieðalið“?! — Eg fvrir mitt leyti er þeirrar skoðunar, að svona télegir söngdómar sé ekki að hinu minsla gagni. Og sennilega væri sönglifinu i Reylcjavík bet- ur borgið, ef söngdómari Morg- unblaðsins, herra Sigfús Einars- son, vildi draga sig i hlé frá op- inberum ritstörfum um sam- söngva í bænum. Leyfi eg mér að beiðast þess, að þér birtið athugasemdir þess- ar í næsta blaði yðar. Bessastaðamjólk ep seld á Bragagðtn 34. Dronning Alexandrine kom frá Norðurlandi i gær- kveldi kl. 11. Meðal farþega voru: Sigurjón Friðjónsson, Ásgeir Pétursson útgm., Sig- urður Bjarklind kaupfélstj., Eggert Kristjánsson heildsali, Steingrímur Jóliannsson, Her- mann Jónsson, Guido Bernhöft, Jón Sigiu-ðsson útgm., Hjalti Jónsson framkvstj., Sighvatur Bjarnason íjtv. bankastj., Jón Hróbjartsson. Til Hafnar*. Har- aldur Björnsson leikari, Davíð Stefánsson, Eiríkur Einarsson. Botnía kom kl. 2 í nótt til Leith. Beykjavík, 26. maí 1928. Virðingarfylst. Jón Halldórsson. XX Bæjarfréttir Súlan flaug kl. 914 í morgun (en ekki kl. 7, eins og ráðgert var), áleiðis til ísafjarðar, Siglufjarð- ar og Akureyrar. J?oka var í xnorgun, og af því að flugmenn- irnir liöfðu aldrei farið þessa leið áður, þá þótti þeim ráðlegra að bíða þangað til nokkuð rof- aði til. Farþegar voru Dr. Alex- ander Jóhannesson og Walter fiugforingi. — Hún kom til Isafjarðar kl. 11,50 og ætlaði |>aðan kl. 2 síðd. jKarlakór K. F. U. M., .undir stjórn Jóns Halldórs- sonar og með aðstoð kvenna- flokks, hélt tvo samsöngva í dómkirkjunni fyrir mánaða- mótin, með ýms kirkjuleg lög á skránni. pótt hinn blandaði söngflokkur væri ekki með þeim stærri, sem hér hafa heyrst, má fullyrða, að vandaðri :söngur hafi tæpast lieyrst hér. Hljómfyllingin var merkilega góð hjá ekki fleira fólki, enda •var hér saman komið úrvalslið. Sérstaka ánægju vök’tu ein- söngvar frúnna Elísabetar 'Waage o£p Guðrimar Ágúsls- dóttur og sömuleiðis einsöngur Óskars Norðmanns. Emil Tlior- oddscn leysti og vel af liendi klaverhlutverk sitt. — jþessi hljómleikur verður nii endur- tekinn annað kveld og á sann- arlega skilið góða aðsókn. H. Kristgerður Oddsdóttir, Grettisgötu 10, á 65 ára af- mæli í dag. Fylla kom hingað í morgun. Af veiðurn komu í gær: Gylfi, Barðinn, ;Sindri, Earl Haig (til að fá sér ís) og í morgun pórólfur og .Draupnir. Knattspyrnumótið. Kappleikurinn i gærkveldi, milli K. R. og Vals, endaði með jafntefli, 1 : 1. Allsnarpur vind- ur var á norðan meðan á leiknum stóð, og lék Valur, í fvrri hálfleik, undan vindi og' hóf þegar ákafa sókn og hélt knettinum um stund við mark K.R. og skoraði þá mark. Hugðu þeir að skora annað þegar í stað, en K. R. varði vel og gáfu Val sjaldan færi á að skjóta á mark- ið, svo að sá liálfleikur endaði með 1:0. — Seinni liálfleikur byrjaði með fjörugum leik og skæðum upplilaupum hjá báð- um flokkum og lá knötturinn ýmist á vallarhelmingi Vals eða K. R. pegar 12 mín. voru eftir af leiknum, skoraði K.R. mark og mátti nú ekki í milli sjá hvor sigra mundi, enda skoraði livor- ugt fél. mark eftir það, svo að félögin stóðu jöfn eftir venju- legan leiktíma. Rar eð þetta var úrslitakappleikur, var leikurinn framlengdur um hálfa klst., 15 min. á livort mark. Lögðu nú báðir floklcarnir alla leikni og þann kraft, sem þeir áttu, í leik- inn, og var ekki unt að sjá hvor sigra mundi, enda tókst hvorug- um að skora mark, þótt oft hafi hurð skollið nærri hælum. Standa því félögin enn jafnt að vigi og þreyta til úrslita annað kveld kl. 8y2. Skátafélagið Væringjar ætlar að halda fund í kveld, til að ræða um skátamótið, sem á að verða í Laugardalniun nú í sumar. Sbr. augl. í bl. i dag. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 15 kr. frá A. og G., 5 kr. frá p. p., 10 kr. frá L. J. L. GENGI ERL. MYNTAR. Sterlingspund . . . . kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 121,77 100 kr. norskar . . . . — 121,83 100 kr. sænskar .... — 121,65 Dollar..............— 4,54 100 fr. franskir .... — 18,02 100 fr. svissn......— 87,67 100 lírur..........—- 24,11 100 gyllini.........— 183,45 100 þýsk gullmörk . . — 108,68 100 pesetar.........— 75.98 100 belga...........— 63,56 xaOOOQCXXXXXXXSOQOQQQOOCXXX Steindór hefir fastar íeiðir til Eyparbakka og Stokkaeyrar alla mánudaga, mið- vikudaga og laugar- daga. -s Sími 581.—- xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx ■"Ki í þrjú ár samfleytt hafa bif- reiðaverksmiSjur General Motors Corporation sett ný og ný met í gróða og aukinni sölu bifreiöa, samkvæmt síðustu skýrslu félags- ins (hinni nitjándú í röðinni), sem birt er í tímaritinu „The American Automobile". — Gróðinn á síðasta ári nam fullum 235 milljónum dollara, en það er 20% meira en árið 1926. Sala bifreiða jókst á árinu um 27,9%, miðað við söluna næsta ár á undan. Þetta þykir því eftirtektarverðara, sem afturkipp- ur kom í srníði bifreiða í Banda- ríkjunum þetta ár bjá öðrum verk- smiðjum, er nam 20,7%. Af hverjum 100 bifreiðum, sem smíðaðar voru í Bandaríkjunum og Canada árið 1927, voru 44 smíð- aðar í verksmiðjum General Mo- tors, eða nálega önnur hver bif- reið. Sala til annara landa jókst á árinu um 193830 bifreiða og ílutningavagna, og er það 65,2% meira en árið 1926. Á síðasta ári kom félagið á stofn nýjum verk- smiðjum, til að setja saman bif- reiðir, í Japan, Sviþjóð og á Java. Er nú félag þetta langöflugasta bifreiðafélag í heimi og hefir liag- ur þess aldrei staðið betur en nú. Svo sem kunnugt er, hefir félagið mikil viðskifti við íslendinga og eru aðalumboðsmenn þess hér á landi Jóh. Ólafsson & Co. Hitt og þetta. Beosín, Steinolía og Smarnin gsolínr eru viðurkendar bestav | Kaffistell, Þvottastell, Matarstell, Bollapör, Kök udisk ar og ýmlskonar postulínsvöpur. Nýkoið. K. Einapsson & B|öi*iisson Bankastræti 11. Sími 915. er að kaupa Karlraannafötin í Fatabúðinni. Niðursoðnir ávextir Stærsta hús í heimi á nú að fara að reisa í borginni Boston i Massachusettsfylki i Bandaríkjunum. Þó liggur ekki stærð þess í hæðinni eirini, því að það verður ekki nema 28 hæðir, se.m ekki þykir mjög mikið þar vestra, en húsið verður svo mikið um sig, að innanmál þess verður 20 miljónir teningsfeta, 0g er það rösklega hálfu meira en innanmál hins fræga Woohvorth stórhýsis í New York borg sem er allra húsa liæst. Kostnaður er áætlaður fjór- ar miljónir sterlingspunda eða um 90 miljónir króna. Tvær kjallara- hæðir verða neðanjarðar í þessu stórhýsi, og verður þar geýmslu- staður 3000 bifreiða, sem búist er ■við, að leigjendurnir eigi. Járn- brautarspor á^að liggja neðanjaii5- ar inn í kjallarann, svo að umferð aukist ekki á götunni við flutning, sem fer þar út og inn. Búðir verða á neðstu hæð hússins en skrifstof- ur á loftum. Húsið dregst að sér eftir þvi sem ofar dregur, svo að þrjár efstu hæðirnar eru ekki stærri um sig en meðallagi stór þiílyft hus hér í bænum. Enskar húfur Manchettskyrtur Sokkar Axlabönd nýkomið í miklu úrvali. Guðm. B.Vikar, Sími 658. Laugaveg 21. HUsmæður DOLLAR stangasápan hreinsar betur og er miklu mýkri fyrir fötin og hend urnar en nokkur önnur þvottasápa. Fæst víðsvegar. 1 heildsölu hjá Halldórl Eirikssyui. i Hafnarstræti 22. Sími 175. svo sem: Ananas, Apvicosup, Ferskjui*, : Japdavbei* og í hálf og hieil dósum. Vepðið hvergi lægra, Versl. Vísir. K. F. U. M. Væringjar, I kvöld 'verður fuudur í húsi K. F. U. M. kl. 8V2, VerSur þar einkurn rætt uin hið væatanlega skátamót í sumar. Mætið allir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.