Vísir - 04.06.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 04.06.1928, Blaðsíða 4
VISIR nýkomid. % F. H KjartaDssoD & Co. Síma? 1520 og 2013. Tefaaðaryörobúd. óskast 1. eða 15. sept. í liaust á góðum stað við Laugaveg. Tilboð auðkent „804“ sendist Vísi. Þakjárn fyrirlig gj andi. I. Brynjólfsson & Kvaran. Stór útsala í Laugavegs Ápóteki. 33°/0 2O°/0 og lO°/0 afsláttur frá hinu lága verði á hinum ágætu lirein- lætisvörum lyfjabúðarinnar, svo sem: Andlitscream, andlitspúður, tannpasta, sápur, svampar, greiður, burstær, kvastar, Cutex vörur, hárvötn, ilmvötn frá kr. 1,00 o. m. fl. []ggp Komið og gerið góð innkaup. í fallegu úrvali. HÚSNÆÐÍ Stofa til eigu fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 37. (114 Herbergi til leigu. Uppl. á Bragagötu 33. (111 Herbergi og eldhús til leigu, þingholtsstræti 5. (122 Stofa með húsgögnum, mót sól, til leigu. Uppl. á Spitalastíg 7. (120 TAPAÐ FUNDIÐ | Tapast hefir sjálfblekungur. Vinsamlegast beðið skilað á Vatnsstíg 9. (110 Ungur hestur, jarpur að lit, mark: biti aftan hægra, er í óskilum á Kárstöðum í ping- vallasveit. í Hækingsdal i Kjós eru tveir óskilahestar: rauðbles- óttur og jarpur. Nánari uppl. á Kárastöðum. (121 Sölubúð (ásamt geymslu og skrifstofu), sem er i gangi og hefir verið lengi, er til leigu. — Uppl. í síma 221 og 2236. (103 Sumarbústaður. Á einliverj- um fallegasta staðnum í Borg- arfirði fæst leigt 6 herbergi og eldhús, afarhentugt fyrir mann, sem vildi taka á móti snmar- geslum eða leigja öðrum með sér. Uppl. gefa Árni & Bjarni. (124 r VINNA 1 r KAUPSKAPUR I prifin og hraust unglingsstúlka óskast nú þegar, í forföllum annarar, á fáment heimili. Uppl. í P.ósthússtræti 13, uppi. (115 Unglingsstúlka óskast í vist fyrri hluta dags. Magnea Sig- ui’ðsson, Stýrimannastig 7. (113 Vanur trésmiður óskar eftir atvinnu. Uppl. í verslun pórðar frá Hjalla. (106 Kaupakona óskast upp í Kjé>s. Uppl. á Bakkastig 8. Sími 2057 (105 Unglings sti'dka óskast nú þegar. Uppl. í matsölunni, Hafn- arstræti 18. (102 Unglingsstúlka óskast nú þeg- ar. Grettisgötu 10, kjallara. (119 Góð stúlka getur fengið her- bergi með annari á Bergstaða- stræti 33, steinliúsinu. (117 Kaupamaður. Vanur sláttu- maður óskast á gott heimili á Norðurlandi. Gott kaup. Lang- ur ráðningartími. Önnur ferð frí. Uppl. í Pósthússtræti 13. — (116 Kven-linakkreiðföt til sölu. — Uppl. í verslun Ásg. G. Gunn- laugssonar, Austurstr. 1. (112 Karlmannsreiðhjól til sölu, ód>Tt. Uppl. á Bókhlöðustíg 9, kjallaranum. (109 2 karlmannsreiðhjól til sölu, ódýrt, á Laugaveg 67 A, niðri. (10/ Regnfrakkap Nýjar tegundir. Nýir litir. Fara öllum vel. G. Bjarnason & Fjeldstod. Ktooooooocxaooooooooooooooo Til sölu: Lítið timburtús, gamalt, með stórri eignarlóð, sem liggur að sjó innan hafnarinnar og einnig liggur vel samkvæmt skipulags- uppdrætti bæjarins, hentugt fyr- ir vólsmiðju, timburpláss, fislc- hús eða útgerðarskrifstofur, er lil sölu. Uppl. gefa Ámi & Bjarni. (123- Húsmæður, gleymiö ekki a® kaffibætirinn VERO, er miklft betri og drýgri en nokkur annar, (Ilf Stúlka óskast til að gera hreina rakarastofuna i Lækjargötu 2. (125 Steypum kring um grafreiti. Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. Uppl. hjá Valentínus Eyjólfs- syni. Sími 229. (100 TILKYNNIN G Nýja fiskbúðin hefir sima 1127. (108 Komin heim iir ferðalaginu. Jóhanna Friðriksdóttir, ljós- móðir. (104 Vátryggiö áöur en eldsvoöann ber að. „Eagle Star“. Sími 281. (014 í KBNSLA 1 Bifreiðakensla. — Steingrímur Gunnarsson, Vesturgötu 28. Sími 396. (189 1° Sumarfataefnl. Mest úrval í borginni. G. Bjarnason & Fjeldsted. inooooooaootxxxxaooooooooot Nýtt orgel með tvöföldum liljóðum, í eikarkassa, til sölu. Sérstakt tækifærisverð. — Sig. J?órðarson. Símar 406 og 2177. (88 Fyrir lmsmæður til sölu með tækifærisverði, ýmislegt til mat- ar (krydd), svo og ýms eldhús- áhöld, pottar, katlar, pönnur, kastarholur og rafmagnspottar. Líka leir- og glervara, þar á meðal 10 kaffistell. — Elinnig burstar og skrúbbur, handsápa. þvottasápa, sódi o. fl. Uppl. á Hverfisgötu 35, niðri. (15’ PÆÐI I Fa-ði fæst á Skólavörðustíg 3 B. Verð kr. 75,00. (118 P élagsprcnttmni j«u. FORINGINN. hugsi og vissi því ekki fyrri til, en hann mætti greifafrúnni. Hún sat á fannhvítum gæðingi og i fylgd með henni voru tveir hestasveinar og fálkari. Bellarion heilsaði djúpt og vék úr vegi, svo að hún gæti komist leiðar sinnar. En hún stöðvaði hest sinn og ávarpaði liinn unga mann. „Ef þú ert á heimleið, Bellarion, þá skulum við verða samferða,“ sagði hún og rétti fálkaranum haukinn. Hann og hestasveinarnir drógust lítið eitt aftur úr. Þeir héldu sig í hæfilegri f jarlægð, er Bell- arion nálgaðist. Honum voru samfundir þessir mjög á móti skapi. Síðan er liann átti tal við greifa- frúna forðum daga, i veröndinni í Mílanó, hafði liann forðast hana eftir mætti. Þau riðu samsíða um stund og þögðu. „Þú ert reiður við mig, Bellarion,“ mælti greifa- frúin að lokum. „En eg lield að þú munir fyrirgefa mér, ef eg fæ að .skýra málið fyrir þér.“ „Skýra málið?“ spurði Bellarion forviða. „Já,“ sagði greifafrúin, „hvernig eg hegðaði mér þú, — — þegar við töluðumst við siðasl. Þér fanst þá, að eg léki þig grátt. Eg lái þér það ekki. Þú vissir ekki, að Facinó stóð bak við tjaldið rétt lijá okkur.“ „Það var von mín,“ rnælti Bellarion, og lagði þunga á orðin, „að þér hefðuð ekki vitað af því.“ Frúin beit á vörina. Henni varð svo við, sem liún hefði verið lostin hnefahöggi í andlitið. „Svo að------þú vissir það?“ sagði lnin með and- köfum. „Tjaldið blakti, en þó var cnginn súgur inni. Það vakli athygli mína, og er eg aðgætti betur, sá eg á skó húsbóndans niður undan tjaldinu.“ Augu hennar leiftruðu. „Hve nær sástu það? Var það áður en þú ávarpaðir mig?“ „Þér hafið lítið álit á mér, náðuga frá. Eg sá það ekki fyr en samtalinu var lokið.“ Hún lét sér fátt um finnast, og liélt áfram i sama rómi og áður: „Það var von mín, að þú segðir mér, að þú hefð- ir talað svona þá, sökum þess, ácS þú vissir að Fa- cino var nærstaddur.“ „Þá höfum við bæði orðið fyrir vonbrigðum,“ svaraði Bellarion. „En eg vonaði, madonna, að þér hefðuð enga hugmynd um það haft, að Facino væri viðstaddur. Eg vonaði, að þér hefðuð alveg óvænt orðið þess vísari, að einhver neisti af trygð lcynd- ist í hjarta yðar.“ Hún var lengi að átta sig á þessu, en loks setti liana dreyrrauða. Henni vöknaði um augu af gremju og smán. Rödd liennar titraði litið citt, er hún sagði háðslega: „Þú ert miskunnarlaus, Bellapion. Það er hrotta- skapur, að smána mig í orðum og ata auri, þó að þú sérl mér gramur og fyrirlítir mig. Eg^ir þér vinveitt,-----það er vissulega ekki ofmælt. En nú er því lokið.“ Hiin lcit á liann þóttafullum augum og mælti; „Eg ætla aðeins að benda þér á, að þú getur ekkí átt samneyti við Faeino lengur. Þvi að livar sem hann er, þar eg líka, og eg vil ekki eiga það á liættu, að rekast. á þig daglega. Þú átt sök á þessu sjálfur, — þú liefir liegðað þér þannig, að mér er raun að því að sjá þig. Ef þú liefir þig ekki á brott —- þá sver eg að — —.“ „Vinnið ekki eiðinn!“ sagði Bellarion þrumandí röddu. „Ef þér gerið’það, þá knýtið þér enn fast- ari bönd milli min og Facinos.“ Þá sneri liún alveg við blaðinu. Hún var ekki skynsöm kona, en þrátt fyrir það — eða cf til vill einmitt þess vegna — kunni hún að nota sér vopn konunnar til fullnustu. Hiin mælti hljúg og biðj- andi: „Bellarion! Þétta átti ekki að vera nein liótun, Eg sárbæni þig — eins og guð mér til hjálpar “ „Þögnin hæfir yður best,“ mælti Bellarion stutt-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.