Vísir - 05.06.1928, Page 1

Vísir - 05.06.1928, Page 1
Riístjóri: MLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Pi'eatsmiB j usimi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Þriðjudaginn 5. júni 1928. 151. tbi. B Gamla Bíó La Bohéme. Kvikmynd i 9 þáttum eftir skáldsögu Henrí Murgers og óperu Puccinis Aðalhlutverk: Liliart Gish John Gilbert Roy d. Arey Reaee Adoree. XXX5000W00Í X X Sí ÍÍÍOOOOOOOOÍSOÍ Til Eyrarbakka og Stokkseyrar fer póstbíll á morgun kl. 10 f. h. Nokkur sæti laus. Bifreiðastöð Reykjavíkur. Afgreiðsiusímap: | 7IB og 716. 500000000000! S! 5! X 5000000000! Nýkomiðs Kápuefni frá 4.75 m. Klæbi í möttla, margir 1. Skinnkantur, hvítur og misl. Reiðtataefni 5.75 Reiðhattar 4.00 Kamgarn í peysuföt 6.75 m. Klæði. Svuntuefni 5.50 i svuntuna. Siifsi frá 6.00. Sængurdúkur 16.88 í sænguryer, sérstaklega góð tegund. Ljereft frá 0.75 m. W iiij Beriitilrsiléttur Sími 1199. Laugaveg 11. Til þingvalla föium yið á miðvikudag og firntudag ki. 10 árd. Nokkur sæti laus. Nýja bifreiðastöðin í Kolasundi. Sími 1216 og 1959. Timburkaup gera meny hvergi betri en hjá Hlutafélagið “Völundur“ - Reykjavík. Völundur selur gott timbur. — Völundur selur ódýrt timbur. — Völundur selur alt unnið og óunnið timbur til húsbygginga. Kaupið alt á einuin stað. Það sparar tíma, vinnu og peninga. Kaupið vandað efni og vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma í ljós að það marg-borgar sig. Besti timburfarmur ársins nýkominn. Allar stærðir - allar lengdir - fyrirliggjandi. æ Nýkomið: Slitbuxur StrigabuxuP hvitar Stormjakkar Reiðbuxur m. teg. Reiðkápur stultar Kbakiskyirtui* Khakiföt Khakfsioppar •, Nankinsfatnaður ^ allar stærðir Qg Milliskyrtup gg ma'gar teg. gg Enskar húfur 83 slóit úival 88 Axlabönd marg. teg. 28 Vattteppl Strigaskóp brúnir, hvitir Gúmmiskór Gúmmístígvél. Móðir og tengdamóðir okkar, HólmfríSur Grímsdóttir, andaðist í nótt kl. GuSný Vilhjálmsdóttir. ^ Einar S. Einarsson. Gúmmíslðngup eru öllum ómissaudi við garðyrkju og gluggaþvotta. Þær er Irvergi toetra að kaupa en hjá okkur. Helgi Magnússon & Co. n ir Þvottavindur og Tanrullur nýkomnar A. Eiimr LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Æflntýri á göngnför, Lelkið verður í Iðnó miðvikudaginn 6, þ. m. kl. 8 siödegis. Alþýdiisýning Aðgftngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl 4—7 og á morgun frá kl. 10 - 12 og eftir kl. 2. Tekið á móti pöntunum á sarna tíma í síma 191. Ath. Menn veiða að sækja pantaða aðgöngumiða fyrir kl. 3 daginn sem leikið er. Síml 191. Simi 191. Þakj árn fyrirlig gj andi. I. Brynjölfsson & Kvaran. Mýja Bió Köttnrinn og Kanarífuglinn. (Cat and Canary). Draugasaga í 8 þáttum eftir heimsfrægri sögu með sama nafni. ASalhlutverk leika: Laura La Plante, Creighton Hale, Gertrude Astor, Tully Marshall o. fl. Þetta er sú magnatSasta draugasaga, sem sýnd hefir veriö á kvikmynd, enda er börnum bannaður aðgangur. Sýnir þaS best hve mögnuö myndin þykir. Nýjung! Auglýsingasala ( IRMA. Frá deginum í dag fylgir ókeypis ei eita poúulínsfljslcur, með hverjum 1 kg. kaupum á egta Irma-jurtasmjörlíki eða .x/. kg- af okkar ágæta Mokka eða Java-kaffi. jor- eo Kain seriieiinm, Hafnarstræti 22 Reykjavík. Nýkomið: Epli í kössum, appelsín- ur t kössum 300 stk., isl. kaitöflur, danskar kartöflur niðursobnir ávextir í köss- um, meiís, strausykur. Læst vetð á íslandi VON. MatvöriÞ verslun á góðum stað til sölu. Litlar vöru- bi gðir, ódýr buðarleiga. Tilboð merkt verslun leggiit inn á aígr Vísis f, 9. þ. m.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.