Vísir - 05.06.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 05.06.1928, Blaðsíða 4
VISIR Nýir amerískir mjölpokar, á kr. 0,75, gallalausir, óstimpl- aðir en afmarkaðir með krít. Má nota þá i lök, sængur- og koddaver, nærfatnað o. fl. Tekur öllum öðrum vörum fram að endingu og gæðum. Trygging: Fullkomin ánægja með kaup- in, eða peningamir verða endursendir. Sent um alt gegn póst- kröfu að viðbættu burðargjaldi. Minst seld 10 stk. samhangandi. Hvidevare-Lageret, Albanitorv 9. Box 188. Odense. Danmark. Off nýkomið. F. H. Kjartansson & Co. Símar 1920 og 2013. ■iííHRMe Kristalsápa Grænsápa Handsápa Stangasápa pro ttaduft Giítist iiíjltiii stiÉm, r. Hrikalegasti jökull álfunn- ar er hér á landi. Hvar vaxa kaffibaunir? HeimilislífiS hjá heiðnum Skrælingjum. SkritSa fellur á sofandi fólk. HvatS kostar gullgróðrarstöðin í Hveradölum-?' Maður veginn á Jótlandi. VerSlaunasam- kepnisgrein um kvenfólkið. Gulu krumlurnar og margt fleira í Reykvíking á morgun. Komið drengir. Laugaveg 24 klukkan hálf ellefu. Verð- laun veitt fyrir 30 blöð. K500000íXXXXXX500tXSÍXX5000q» Steindói* hefir fastar fetðir til Eyparbakka og Stokkseyrar alla mánudaga, mib- yikudaga og laugar- daga. —s Sími 581.=— «XX5QQQQQOOOQQO< Gfunmistlmplaj* eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. qQQQQQQQQQQOQQQQOQQQOQQQOC Stór íitsala r I 33% 20% og 10% afsláttur frá hinu lága verði á hinupx ágætu hreinlætisvörum lyfja- búðarinnar, svo sem: — Andlitscream, andlits- púður, tannpasta, sápur, svampar, greiður, burst- ar, kvastar, Cutex vörur, hárvötn, ilmvötn frá kr. ^ 1,00 o. m. fl. X Komið og gerið góð « innkaup. 5? 5« SOQÖÖÖQÖÖÖOÖÍXXXSGÖQÖOÖÖOÖt (OQÖOOOOOOtX X X SÖOQOOQOOOKSCX If I Síini 512. 3 KXSOOQOOOOOOC X X M5000000000 Enskar húfur Manchettskyrtur Sokkar Axlabönd nýkomið í miklu úrvali. Guðrn. B.Vikar, Sími 658. Laugaveg 21. Notuð íslensk frímerki eru ávalt keypt hæsla verði í Lækjargötu 2. þakfarfi,rauður,grárog grænn, er bestur á bárujárn. 28 Ibs. dunkur inniheldur nægilegan farfa á meðalstórt húsþak. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboðssala, Skólavörðustíg 25, Reykjavík. SQOOOOOOOOOOÍXXXSOOOOtSOQQO? Málningavörur: Botnfarfi á tré og járnskip Lestarfarfl Menja Blýhvlta Zinkhvíta Fernisolía ljós og dökk Terpentína Þurkefni Lökk alsk. Hrátjara Carboline Bl. Fernls Calsíum tjara x x X Bestar vörur Lægst veiði soooooooooootxxxsooooooooot Bifreiðarskúr óskast tii leigu i miðbænum eða nálægt honum A. v. á. TAPAÐ FUNDIÐ i Kvenreiðhjól fundið. Uppl. á Reiðhjólaverkstæðinu, Óðins- götu 2. (154 Peningabudda týndist í gær- kveldi frá Baðhúsinu vestur i hæ. Skilist á Vesturgötu 48. (150 Nikkelerað skilti, með dúk álímdum öðru megin, tapaðist. Skilist á afgr. Vísis. (147 Gleraugu hafa týnst. Uppl. i sima 183. (137 Gleraugu fundin i sundlaug- unum. Vitjist á Njálsgötu 34. (144 Tapast liafa svuntuspennur úr silfri á götum bæjarins. Skilist á Hverfisgötu 125. (142 Reiðhjól tekið í misgripum, sennilega á Grímsstaðaholti. — Skifti fari fram á Laugaveg 105. Sveinbj. ICristjánsson. (135 r TILKYNNING 1 „Sægammurinn“ (Havörnen) eftir Rafael Sabatini er besta skáldsaga þessa snjalla höf- undar, sem einnig hefir sam- ið sögurnar „Víkingurinn“ og „Foringinn“ sem er að koma i „Vísi“. „Sægamminn“, þessa stórfrægu og skemtilegu sögu sem Vikuritið flytur, er hægt að fá án tilfinnanlegra út- gjalda, 25 aur. hvert hefti, eða kr. 1,00 á mánuði fyrir áskrif- endur. Fæst á afgr. Vísis. (152 Ef þér viljiS fá innbú ySar vá- trygt, þá hringiö í síma 281. Eagle Star. (249 r LBIGA I Bílskúr i eða nálægt mið- bænum, óskast til leigu. A. v. á. (151 Sölubúð (ásamt geymslu og skrifstofu), sem er í gangi og hefir verið lengi, er til leigu. — Uppl. í síma 221 og 2236. (103 r HtJSNÆÐI 1 eða 2 herbergi til leigu. Baldursgötu 17. (153 Stofa með forstofuinngangi, aðgangur að eldhúsi getur komið'til mála, til leigu. Uppl. á Hverfisgötu 92 A. (149 5—6 herbergi og eldhús með öllum nútímans þægindum, í nýju liúsi í miðbænum, til leigu 1. ágúst eða síðar. Sanngjörn leiga. Nokkur fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist í lokuðu umslagi til afgr. Vísis fyrii- 10. þ. m. merkt: „5—6“. (132 Sumarbústaður. Á einhverj- um fallegasta staðnum í Borg- arfirði fæst leigt 6 herbergi og eldhús, afarhentugt fyrir mann, sem vildi taka á móti sumar- gestum eða leigja öðrum með sér. Uppl. gefa Árni & Bjarni. (124 Stofa til leigu nú þegar á Mýrargötu 5. (140 Stofa til leigu með aðgangi að eldliúsi. Uppl. á Vesturgötu 20. (134 I VINNA 1 Drengur, 12—13 ára, óskast á heimili nærri Reykjavik. — Uppl. í versl. Merkúr, sími 765. (155 Móíorista vantar á skip, sem á að ganga á sildveiðar frá Eyjafirði i sumar. Uppl. gefur Jakob Möller, Hólatorgi 2, sími 117. (148 Stúlka með tveggja ára barn óskar eftir vist hjá góðu fólki. Uppl. i Hákoti, Garðastræti. (138 Máður óskast i sveit. Uppl. i prentsmiðju Ljósberans. (136 Telpa óskast til snúninga á gott heimili uppi í Borgarfirði. Uppl. Öldugötu 28, kjallaran- (143 um. Stúlka óskast fram að slætti. Uppl. Fálkagötu 11. (130 Stúllca óskar eftir vist fram að slætti. A. v. á. (129 Stúlka óskast á gott heimili í Vestmannaeyjum. Hátt kaup. Uppl. hjá Kristínu Guðmunds- dóttur, Vesturgötu 22, uppi. (128 Tvo trésmiði vantar nokkura daga. Uppl. í síma 982. (156 Kaupamaður. Vanur sláttu- maður óskast á gott heimili á Norðurlandi. Gott kaup. Lang- ur ráðningartími. Önnur ferð fri. Uppl. í Pósthússtræti 13. — (116 Unglings stúlka óskast nú þegar. Uppl. í matsölunni, Hafn- arstræti 18. (102 Steypum kring um grafreiti. Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. Uppl. hjá Valentínus Eyjólfs- syni. Sími 229. (100 r KAUPSKAPUR I Sumarkápur saumaðar eftir máli og með nýtísku sniði, frá kr. 60,00. — Saumastofan, ]?ing- lioltsstræti 1 . (146 Mulið grjót fæst ókeypis á Laufásveg 35. (145 Rúmstæði, náttborð, komm- óða og bókaskápur til sölu. Hverfisgötu 70. (141 Kommóða og rúm til sölu á Ránargötu 10, uppi. (139 ísl. smjör, 1,40 V2 kg. í versl- un Guðm. Sigurðssonar. (133 Mótorhjól til sölu með tæki- færisverði. Uppl. i síma 244, kl. 12—1 og 7—8 á kveldin. (131 Til sölu nýr klæðaskápur og lijónarúm með tækifærisverði, Laugaveg 105, efstu hæð. (127 Hrífuslcöft og hrífuhausar til sölu. Njálsgötu 34. (126 Nýtt orgel ineð tvöföldum hljóðum, í eikarkassa, til sölu. Sérstakt tælcifærisverð. — Sig. þórðarson. Simar 406 og 2177. (88 Húsmæður, gleymitS ekki &S kaffibætirinn VERO, er mikla betri og drýgri en nokkur annar. (113 Til sölu: Lítið timburtús, gamalt, með stórri eignarlóð, sem liggur að sjó innan hafnarinnar og einnig liggur vel samkvæmt skipulags- uppdrætti bæjarins, hentugt fyr- ir vélsmiðju, timburpláss, fisk- hús eða útgerðarskrifstofur, er til sölu. Uppl. gefa Ámi & Bjarni. (123 HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (753 FélaK«prent»MÍÍjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.