Vísir - 06.06.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 06.06.1928, Blaðsíða 1
Ríístjóri: S»lLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prent«imi6justoai: 1578. __ m VI Afgreiðsla: ÁBALSTRÆTI 9 B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikudaginn 6. júni 1928. 152. tbl. KLÖPP 8ELUR GÚÐÁR ÖDÝRAR YÖRUR. Golftreyjur á 7,90, góðir Kvenbolir á 1,35, stórir Ullartreflar á 2,50, Silkiundirkjólar á 5,45, Silkislæður á 1,85, Silki- treflar á 1,60, Lífstykki frá 2,90, svartir- Kvensokkar á 1,60, Karlmannssokkar frá 65 aur., Vinnuskyrtur á 2,95, brún- ar Ivakbi-skyrtur á 4,85, Handklæði, mikið úrval, ódýrt, Morgunkjólaefni á 3,95 í kjólinn, Sængurveraefni, blátt og bleikt, 5,75 i verið, sterkur Undirsængurdúkur sem kostaði 5,90 meter verður seldur á 3,75 mtr, eða 13,50 i verið, dökkblá Drengjaföt með hvítum kraga á 19,90 settið, nokkur stykki Sumarkápur seljast mjög ódýrt, Silkináttkjólar og Silkiundirföt, fallegt úrval, Peysufataklæði á 10,90. — Munið, að við höfum mest og' best úrval af SILKISOKK- UM, mörg þúsund pör á 1,95 parið, og m. m. fl. — Þetta er að eius sýnishorn af okkar viðurkenda lága’ verði. — Komið! Gerið góð kaup, — KLÖPP Laugaveg 28. bbb Gamla Bló && La Bohéme. Kvikmynd í 'Ö jiáttum eftir skáldsögu Henrí Murgers og óperu Puccinis Aðalhlntverk: Lllian Gieh. John Gilbeírt Roy dL. Arey Renee Adoree. Nýir fallegir munir úr postuiínL gleri og fajance, eru ný- komnir og fást við vægu verði jr 1 IRMA Hafnanstræti 22. Notið tækifærið. SOOOOÖÍÍQOÍÍSSOSÍÍXVÍSÖÍÍÍ ÁÍOiÍOÍÍOi Stævst og ódýpast er jafnan úpvalið af karlmannafötum í FatabúðinnL SOOOOOCOOOÍÍÍÍÍXSOOCOOOOOOOOÍ K. F. U Munið eftir jarðræktarvinnunni annað kveld. kl. 8. Ylflngjap munið eftir fundinum í kvöld kl. 7*/.- LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Æiintýri á göngnför. Lelklð verður i Iðnó í kvöld. kl. 8 síðdegi® JAiþýdiasýning Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i da>j frá kl. 10—12 og eltir kl. 2. Tekið á móti pöntunum á sama tíma í sima 191. Ath. Menn veiða að *æk]a pantaða aðgöngumiða fyrir k). 3 daginn sem leikið er. Siml 191. Síml 191. KSGÖÖÖOQCOCCÍIOCCOOOOOÖOÖQCÖÍÍOOOÖOOOOCOOÖOOÍSOOOOCQOÖÖÖÍ *«r Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem glöddu mig á 75. afmælisdegi mínum, þinn 30. maí 1928. Holti i Garði 5. júní 1928. Soffía Magnúsdóttir. SÓOOOOOOOQOíSOOtSOOOOOOOOOOOSSCOOOOOOOOOCOOOíSOOOOOOOOOC í; Tilkynning, Á morgun, fimtudaginn 7. júní, verður opnuð MJÓLKUR- og BRAUÐABÚÐ á Grettisgötu 2, (hús Hannesar ólafss.). Þar verð- ur selt alt sem mjólkurbúðir mega selja. Lögð áhersla á að hafa VANDAÐA VÖRU. Tilkynning. Ilér með tilkynnist, að eg liefi selt verslun mína á Hveríisgölu 82 lir. kaupm. Einari Ingimundarsyni. Um Ieið vil eg þakka mínum mörgu og góðu viðskiftamönnum fyTÍr góð viðskifti á uudanförnum árum, og vona eg, að liinn nýi eigandi verði sama trausts aðnjótandi framvegis. Þorgríinur Guðmundsson. Eins og oí'anrituð tilkynning ber með sér, hefi eg keypt verslun Þorgríms Guðmundssonar, Hverfisgötu 82. Eg.mun hafa á boðstólum: Nýlenduvörur, Hreinlætisvörur o. m. fl. og kappkosta að selja góðar vörur með lægsta verði. Virðingarfvlst. Einar Ingimnndarson. Síml 142. Slml 142. LudsiBs' mesta drval a! nmmalistim. fc. Myndir innrammaðsr fljótt og veL — Hvergi ein« ódýrt 6o5mnndnr Asbjörnsson," Laugaveg 1. Tdmar járntunnur til sölu. D.I. tfnseerð Deykjðiur. XSOOOQOCOOOOSX ;í KSQOOOOOOOOÍ Beitingastúlknr vantar til Siglufjarðar. Uppl. á skrifstofu JÓNS ÓLAFSSONAR, Vonarstræti 8. Sími 606. Nýja Bió Köttnrinn og Kanarífugiinn. (Cat and Canary). Draugasaga í 8 þáttum eftir heimsfrægri sögu með sama nafni. ASalhlutverk leika : Laura La Plante, Creighton Hale, Gertrude Astor, Tully Marsball o. fl. Þetta er sú magnaiSasta draugasaga, sem sýnd hefir verið á kvikmynd, enda er börnum bannaður aðgangur. Sýnir það best hve rnögnu'o myndin þykir. Þakjárn fypirliggjandi. I. Brynjúlfsson & Kvaran. Versinn Símonar Jónssonar Laugveg 33. Simi 221. (áður versl. Jóns Bjarnasonar). Selur Kornvörur, Nýlenduvörur, Hreinlætisvörur, Tóbak, Sælgæti, Búsáhöld, Olíufatnað o. m. fl. alt 1. flokks vörur með lægsta verði í bænum. Sent heim ef óskað er. NB. Sérstakt veiS, ef um stærri kaup er að ræða. Heidpudu húsmæðupl 1 Sparlð fé yðap og notið eingöngu lang- besta, drýgsta og þvi ódýrasta skóábupðinn gólfáburðiim Fæst í öllum helstu verslunum landsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.