Vísir - 06.06.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 06.06.1928, Blaðsíða 1
Rítstjóri: 'pALL STEXNGRlMSSON. Síœi: 1600. Pnsntsmiðjusínii: 1578. Af greiðsla: AÖALSTRÆTI 9 B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikudaginn 6. júni 1928. 152. tbl. KLÖPP 8ELUR GÓBAR ÓÐÝRAR VÖRUR. Golftreyjur á 7,90, gó'ðir Kvenbolir á 1,35, stórir Ullartref 1 ar á 2,50, Silkiundirkjólar á 5,45, Silkislæður á 1,85, Silki- treflar á 1,60, Lífstykki frá 2,90, svartir- Kvensokkar á 1,60, Karlmannssokkar frá 65 anr., Vinnuskyrtur á 2,95, brún- ar Kakbi-skyrtur á 4,85, Handklæði, mikið úrval, ódýrt, Morgunkjólaefni á 3,95 i kjólinn, Sængurveraefni, blátt og bleikt, 5,75 í verið, sterkur Undirsængurdúkur sem kostaði 5,90 meter verður seldur á 3,75 mtr, eða 13,50 i verið, dökkblá Drengjaföt með hyiturii kraga á 19,90 settið, nokkur stykki Sumarkápur seljast mjög ódýrt, Silkináttkjólar og Silkiundirföt, fallegt úrval, Peysufataklæði á 10,90. — Munið, að við höfum mest og best úrval af SILKISOKK- IJM, mörg þúsurid pör á 1,95 parið, og m. m. fl; — 'Þetta er að eins sýnishorn af okkar viðurkenda lága verði. — KomiðT Gerið góð kaup, — KLÖPP Laugaveg 28. ¦a Gamla Bíó la Bohéme. Kvikmynd í Hi háttum eftir skáldsögu Henri Murgers og óperu Puccinis Aðalhlutverk: Lilian Gish John Gilbe^t Roy d. Arcy Renee Adoree. Nýir fallegir munir •úr postulini, gleri og fajance, eru ný- komnlr og fást vií vægo verði í JLjLmJSflbjnL. Hafnaístrseti 22. Notio tækifærið. SOOOOOÍÍÖOOíSíííí«ííiSÍCfííí/ÍÍS<iO?«« Stærst og ódýrast ep jafnan lirvalið af FataMðinni. lOttCílOílOOOÍlííííSSOOOOOOOOOOOí v9 & 9 "W • MuniÖ eftir jarðræktarvinnunni annað kveld. ttl. 8. ,—O-r- Ylfingjar munið eftir fundinum í kvöld kl. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Æfintýri á gönguíör. Leikið verður i Iðnó i kvöld kl. 8 eíðdegis iLlþýdusýning Aðgöngumiftar seldir í Iðnó í da« frá kl. 10—12 og eítir kl. 2. Tekið á móti pöntunum á sama tíma í síma 191. Ath. Menn veiða að *æk]a pantaða aðgöngumiða fyrir k). 3 daginn sem leikið er. Simi 19i. Simi 191. »00000000005SOOOÖOOOOOOOOOOÍ*»OOOOOOOOOOOOOÍ50000000000< Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem glöddu mig á 2- 75. afmælisdegi minum, hinn 30. mai 1928. Ú 0 Holti í Garði 5. júní 1928. S Soffía Magnúsdóttir. ð sooooooaooofsaooooooooooooocsoooooooooooooo;sooooooooo»o« Tilkynning, Á morgun, fimtudaginn 7. júní, verður opnuð MJÓLKUR- og BRAUÐABÚÐ á Grettisgötu 2, (hús Hannesar ólafss.). Þar verð- ur selt alt sem mjólkurbúðir mega selja. Lögð áhersla á að hafa VANDAÐA VÖRU. Tilkynning. Hér með tilkynnist, að eg hefi selt verslun mína á Hverfisgötu 82 hr. kaupm. Einari Ingimundarsyni. Um Ieið vil eg þakka mínum mörgu og góðu viðskiftamönnum fyrir góð viðskifti á undanförnum árum, og vona eg, að hinn nýi eigandi verði sama trausts aðnjótandi framvegis. Þorgrímur Goðmníidsson. Eins og ofanrituð tilkynning ber með sér, hefi eg keypt verslun Þorgríms Guðmundssonar, Hverfisgötu 82. Egmun hafa á boðstólum: Nýlenduvörur, Hreinlætisvörur o. m. fl. og kappkosta að selja góðar vörur með lægsta verði. Virðingarfylst. Einar Ingimimðarson. Siml 142. Simi 142. Lindsinsl mesta írvsl sf r»malistra. ¦L Myndir innrammaoar fljótt og veL — Hvergi eins ódýrt Guðmnndar Asbjömsson^ Lsagaveg 1. SOÍSOOOOOOOOOÍSíSíSÍSOOOOOOOÍSOÍ Tómar járntunnur til sölu. H.f. [fnprl hMr SOOOOOOOeOOOtXSSSSSQOOQOOOOÖ? Beitingastulkur vantar til Siglufjarðar. Uppl. á skriístofu JÓNS ÓLAFSSONAR, Vonarstræti 8. Sími 606. Nýja !3io Köttnrinn og Kanarífuglinn. (Cat and Canary). Draugasaga í 8 þáttum cftir heimsfrægri sögu með sama nafni. Aðalhlutverk leika:, Laura La Plante, Creighton Hale, Gertrude Astor, Tully Marshall o. fl. Þetta er sú magnaSasta draugasaga, sem sýnd hefir verið á kvikmynd, enda er börnum bannaður aðgangur. Sýnir þaS best hve mögnuS myndin þykir. Jk9 SL «&i?ii fy rirlig gj andi. I. Brynjólfsson & Kvaran. Verslnn Símonar Jónssonar Laugveg 33. (áður versl. Jóns Bjarnasonar). Sími 221. Selur Kornvörur, Nýlenduvörur, Hreinlætisvörur, Tóbak, Sælgæti, Búsáhöld, Oliufatnað o. m. fl. alt 1. ftokks vörur með lægsta verði í bænum. Sent heim ef óskað er. NB. Sérstakt veið, ef um stærri kaup er að ræða. Heiðpudu húsmæðup! Spariö fé ydav og notið eingöngu laxtg- besta, drýgsta og þvi ódýrasta skóábupdinn gólfáburdinii •wPOUSHINC FLOORS. LINO ¦"•FURNITyRC POLISH ÍXKlCnONS APPty WITM A ---------ICLANO rrX«K WTH Kj torrcxarm Fæst í öllum helstu verslunum landsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.