Vísir - 06.06.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 06.06.1928, Blaðsíða 2
VIS í R )Nhihhh&Olseh( Höfum til: saltaðar rúlliipylsur mjög góða vöru Pianó. Fyrsta flokks pfanó fra kongl. hollensk*! píanóvepksmiðju, mahogni, pólerað, 2pedal- ar. kr. 1250 með afborgunum. A, Obenliaupt. Símskeyti Khöfn, 5. júní. F. B. Banatilræði við Chang Tso-lin. Frá London er símaö: Sprengi- kúla sprakk undir vagni Chang Tso-lms, er lestin nálgaoist Muk- den. Chang Tso-lin særðist lítils háttar, en margir förunautar hans alvarlega. Sagt er aS 30 Norður- hermenn hafi beðio' bana, er sprengingin varð. Kínverskir Mukdenbúar eru mjög æstir í garð Japana, því aS þeir halda ao þeir séu valdir aS sprengingunni. Jap- anar reyna aö sefa æsingarnar. Til þess aö vera vrö öllu búnir, hafa þeir sett gaddavírsgiromg- ar kring um japanska hverfiS í Mukden. Herstjórn Japana segir, a'S kínverskir þjóoernissinnar hafi varpað sprengikúlunni. Nokkrir þjóoernissinnar hafa verið skotnir. Fundur í Genf. Frá Genf er síma'ð': RáSsfund- ur Þjóöa'bandalagsins var settur í gær. Briand og Stresemann taka okki þátt 1 fundinum vegna veik- inda. Júgóslavar og ítalir. Frá Belgrað er símað: Stjórn- in í ítalíu virSist vera ánægS yfir svari stjórnarinnar í Júgóslavíu út af æsingunum í Júgóslavíu í gar'S 'ítala. Utan af landi. Akureyri 5. júní. FB. Súlan fór héoan kl. 7 í kveld beirit (án viðkomusta'Öa) tilReykja- víkur. Norövestan nepja og skýja'ð loft. Ollum flugfer'Samönnunum leið vel. Mokafli í Húsavík og hér út með' íirðinum. ¦ Seyoisfirði 6. júní. FB. Fimm daga uppbor! á vöruleif- um Sameinuo'u íslensku verslana. Uppbo'ÖsandvirSi nálægt 11% búo- arverðs. Síldarvart. Átta strokkar veidd- ust i fyrrinótt á Þórarinsstaðaeyr- um í lagnet. Góður afli á nýja beitu. Faxi kom inn.með lítinn afla, 7 tunnur lifrar og 60 hákarla. — Gróðrartíð. Stópir nýip- kassai*, fást með gjafverði í Versl. B. H. BJARNASON. Borgárnesi 6. júní. FB. Súlan lenti nálægt Ökrum (á Akraósi) í nótt kl. 12, v.egna vél- bilunar. Vélin verSur sótt af mó- torbát úr Reykjavík í dag. Gróðrartíð. Vætulítið undanfar- ið, en úrkoma var um helgina og fleygði þá fram gróðri. Er spretta í besta lagi og búast menn við, að- túnasláttur byrji um 20. þ. m. VeBurrannsóknir Amerikumanna á Grænlandi. Niýlega kom heim aftur til Khafnar frá/Grænlandi, Helge Bangsted rithöfundur, en hann hafði tekið þátt í veðurrann- sókiialeiðangri upp á Græn- landsjökla, er það einn þáttur í Grænlandsrannsóknum þeim, sem prófessor Hobbs frá Michi- gan háskóiá i Bandarikjunum hefir staðið fyrir og fram- kvæmdar liaía verið undanfarið á Grænlandi. Hafa ameriskir vísindamenn haft vetursetur u^jpi á jöklum siðastliðmn vetur og orðið margs vísari um veðr- áttu þar og ástand og eðlisháttu jöklanna. Bangsted hefir hafst við i Grænlandsóbygðum upp af Straumfirði hinum syðra í Godthaabshéraði (gömlu Vest- urbygð) ásamt amerískum fræðimanni, James E. Church prófessor frá Nevada, og eiuuw manni grænlenskum. Hefir eigi fyr verið höfð veturseta uppi á Grænlandsjöklum vestanverð- um. Bangsted hefir sagt blaða- mönnum frá því lielsta er þeir urðu vísari um veðráttu o. fl., af dvöl sinni í vetur uppi á jökl- unum cfg er það margt á annan veg en þeir fjelagar liöfðu bú- ist við, áður en þeir fóru þang- að. Meðal annars höfðu menn haldið að vatnsmegn fljóta þeirra, «r falla undan jöklunum niður á Straumfjörð, stafaði að- allega frámikilli úrkomu á jökl- unum, en vötn þessi eru afar mikil. Þetta reyndist þeim vet- Timburkaup gera menn l&vepgi betri en njá HlutaMaglnu "Völundur" - Reykjavlk. | m Völundur selur gott timbur. — Völundur selur ódyrt timbur. — Völundur gg selur alt unnið og óunnið timbur til húsbygginga. 3 Kaupið alt á einum stað. Það sparar tima, vinnu og peninga. Kaupið vandað efni og vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma i ljós að það marg-borgar sig. Besti timbttpfarmup ápsins nýkominn. Allar stasrðir - allar lengflir - fyrirliggjandi. ææææææææææææææææææææææææææææææææææææææð^t- ursetumönnum mjög á annan veg, því þeir urðu mjög lítillar eða nálega engrar úrkomu var- ir. En hitt virtist þeim næg á- stæða til að gera vatnsmegnið — og þeim sýndist liggja í aug- um uppi — að jökullinn þiðnar mjög ört, t. d. mældist þeim, að jökullinn hefði þorrið um 8 þuml. í marsmánuði síðastliðn- um. Telja þeir því allar líkur benda til þess, að Grænlands- jöklar fari smám saman þverr- andi á þessum slóðum, bráðni niður og þorni upp í þío- vindum, sem þarna eru mjög algengir. Ákafur fjallaþeyr (föhn) telja þeir að eigi drýgst- an þáttinn i því að eyða jöklin- um, er vindhraði oft mjög mik- ill, hvassviðri eða stormur (18 —20 m. á sek. Vindur þessi er hlýr og oftast þurr). — pessar rannsóknir Aimeríkumanna á veðuráttufari Grænlands eru gerðar með það fyrir augum, að afla heimilda til veðurfregna er gef'nar yrðu út, er þar að kem- ur, með tilliti til fastra flug- ferða yfir Allantshaf — og að koma á fót veðurathugana- stöðvum sem viðast og þéttast umhverfis allan norðurhluta Atlantshafs, svo að menn geti á- valt framvegis vitað með nokk- urri vissn um veðurhorfur á þessum slóðuhi — að því leyti sem vísindunum er unt að sjá þessháttar fyrir. Visindalegur árangur hefir þégar fengist nokkur af setum þeirra á jökl- unum síðastliðinn vetur á Græn- landi. M. a. vita menn nú eins og þegar var nefnt, að úrkom- an er miklu minni þar uppi, en menn höfðu haldið til þessa. Jtilclarsiir eru sýnilega að minka (í héruðum þeim sem rannsök- uð hafa verið) og vatnsmegin árina, sem falla undan jöklun- um, þverr lítt að vetrinum, þar eð jökullinn þiðnar að einhverju leyti einnig að vetrinum o. fl. í Straumfirði hinum syðra setlu þeir félagar niður forða- búr, sem i sumar á að vera til afnota fj'rir Hassel flugmann, sem hefir ráðgert að fljúga um mánaðamótin júní—júli frá Chicago um Grænland og Is- land til Stockholms i Svíþjóð. Hefir verið gert ráð fjTÍr að hann tæki land á Grænlandi í 8WASTIKA cigarettan með ÞörsraerMnu, 20 stk anl 1 króna. Grípið tækifæriö. tffsis-fcaftii qerir alla alala. 7 manna „BUIC'-bifreið og 4 "~——————————— manna „OVERLAND"-bifreið, báðar í ágætu standi, eru til sölu með tækifærisverði. Semjið við HALLDÓR EINARSSON, . bifreiðastjóra, sem hittist daglega í INGÓLFSSTRÆTI 21 C. IOtítKX!KKKJtWK*K*»»OC3(aG««XX3ISil SrunatryoQingar Bími 254. jóuáí tjími 542. Straumfirði þessum, og þangað hafa þvi verið flutt frá Holstein- borgarkaupstað, auk bensins og oliu, ýmsir þeir varahlutir í flugvélar, er flugmönnum er nauðsynlegt að hafa. Lendingar- staður er talinn einna bestur þarna (í Straumfirði) á Vestur- Grænlandi. Sléttir sandar um 3 km. á lengd og 2 km. á breidd. Þá er og mælt að Charles Lind- berg hafi í huga að fljúga i s'umar til Norðurálfunnar þessa leið, og er þá búist við að hann noti þenna lendingarstað í Syðra Straumfirði. (Að mestu eftir tilkynningu frá sendiherra Dana). - Gakkta úr skugga um að þá fáir þér Pepsodent á tenn= ur barns þíns og tannhold. CR þér ant um að barn þitt fái fallegri *-< tennur nú og betri vörn við tannkvillum síðar á æfinni? Reyndu þá Pepsodent. Gáðu að, hvað helztu tannlæknar hvetja mæður til að nota. Þú flnnur húð á tönnum barns þíns. Þá vofir hættan tíðast yfir. Sömu þrálátu húð- ina og þú verður vör við, ef þú rennir tungunni um tennurnar í þér sjálfri. Við hanaáttu að berjast. Húðin er versti óvinur heilbrigðra tanna. Hún loðir við tennurnar, smýgur í sprungur og festist. Gömlum að- ferðum tókst ekki að vinna á henni. Nú hefur Pepsodent tvö ný efni að geyma, sem eyða henni. Helztu tannlæknar fallast á þetta. Það heldur tönnunum hvít- ari. Það er vísindaráð nútímans til betri varðveizlu tannanna. Reyndu það. Sendu miðann og þú færð ókeypis sýnishorn til 10 daga. OKEYPIS 10 daga tiípn. A. H. RIISE, Bredgade 25 E Kaupmannahöfn K. Sendið Pepsodent-sýnishorn til 10 dagt til Nafn.................................... Heimili.....................'............ Aðeins ein túpa handa rjölskyldu. 2« OA HAKm X 1C.20.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.