Vísir


Vísir - 06.06.1928, Qupperneq 2

Vísir - 06.06.1928, Qupperneq 2
V I S I R ))MaiHaM&OiLSEw(í Höfum til: saltaðar rfilltipylsur mjög göða vöru Píanó. Fyrsta flokks píanó fpá kongl. hollenskri pianóverksmiðju, mahogni, pólerað, 2 pedal- ar. kr. 1250 með afborgunum. A. Obenhaupt Timbupkaup gera menn livergi betri en iijá Hlutafélaginu “Vðlundur“ * Reykjavík. Völundur selur gott timbur. — Völundur selur ódýrt timbur. — Völundur selur alt unnið og óunnið timbur til húsbygginga. Kaupið alt á einum stað. Það sparar tima, vinnu og peninga. Kaupið vandað efni og vinnu. Þegar lnisin fara að eldast mun koma í ljós að það marg-borgar sig. Besti timburfarmur ársins nýkominn. Allar stæröir - allar lengdir - fyrirliggjandi. Símskeyti Khöfn, 5. júní. F. B. Banatilræði við Chang Tso-lin. Frá London er símaS: Sprengi- kúla sprakk undir vagni Chang Tso-lins, er lestin nálga'ðist Muk- den. Chang Tso-lin. særðist litils háttar, en margir förunautar hans alvarlega. Sagt er að 30 NorSur- hermenn hafi beSiS bana, er sprengingin varS. Kíriverskir Mukdenbúar eru mjög æstir í garS Japana, því aS þeir halda aS þeir séu valdir aS sprengingunni. Jap- anar reyna aS sefa æsingarnar. Til þess aS vera viS öllu búnir, hafa l>eir sett gaddavírsgirSing- ar kring uin japanska hverfiS í Mukden. Herstjórn Japana segir, að kínverskir þjóSernissinnar hafi varpaS sprengikúlunni. Nokkrir þjóSernissinnar hafa verið skotnir. Fundur í Genf. Frá Genf er símaS: RáSsfund- ur ÞjóSábandalagsins var settur í gær. Briand og Stresemann taka okki þátt í fundinum vegna veik- inda. Júgóslavar og ítalir. Frá BelgraS er sítnaS: Stjóm- i:i í ítalíu virSist vera ánægS yfir svari stjómarinnar t Júgóslavíu út aí æsingunum í Júgóslaviu í garS ítala. Utan af landi. —0—- Akureyri 5. júní. FB. Súlan fór héðan kl. 7 í kveld beint (án viSkomustaÖa) tilReykja- víkur. NorSvestan nepja og skýjaS loft. Ollum flugferSamönnunum leiS vel. Mokafli í Húsavik og hér út meS firSinuin. ■ SeySisfirSi 6. júní. FB. Fimnt daga uppboS á vöruleif- um SameinuSu íslensku verslana. UppboðsandvirSi nálægt 11 % búS- aryerSs. Síldarvart. Átta strokkar veidd- ust í fyrrinótt á ÞórarinsstaSaeyr- unt i lagnet. GóSur afli á nýja beitu. Faxi koln inn meS lítinn afla, 7 tunnur lifrar og 60 hákarla. — GróSrartíS. StÓPÍP nýip kassar, fást með gjafverði í Versl. B. H. BJARNASON. Borgárnesi 6. júnt. FB. Súlan lenti nálægt Ökrunt (á Akraósi) í nótt kl. 12, vegna vél- bilunar. Vélin verður sótt af mó- torbát úr Reykjavík i dag. GróSrartíS. V'ætulítiS undanfar- i'S, en úrkonta var unt helgina og fleygSi þá fram gróSri. Er spretta i besta lagi og búast menn viS, aÖ- túnasláttur byrji unt 20. ]>. m. Veöurrannsóknir Ameriknmanna á Grænlandi. -O Nýlega kom lieim aftur til Khafnar frá/Grænlandi, Helge Bangsted rithöfuudur, en hann Jtafði tekið þátt í veðurrann- sóknaleiðangri upp á Græn- landsjökla, er það einn þáttur í Grænlandsrannsóknum þeim, sem prófessor Hobbs frá Miclii- gan háskóla í Bandaríkjunum hefir staðið fyrir og fram- kvæmdar hafa veírið undanfarið á Grænlandi. Hafa amerískir vísindamenn haft vetursetur uppi á jöklum síSastliðinn vetur og orðið' margs vísari um veðr- áttu þar og ástand og eðlisháttu jöklanna. Bangsted liefir liafst við i Grænlandsóbygðum uji]i af Straumfirði hinum syðra í Godthaabsliéraði (gömlu Vest- urbygð) ásamt amerískum fræðimanni, James E. Church prófessor frá Nevada, og einum manni grænlenskum. Hefir eigi fyr verið höfð veturseta uppi á Grænlandsjöklum vestanverð- um. Bangsted hefir sagt blaða- mönnum frá því helsta er þeir urðu vísari um veðráttu o. fl., af dvöl sinni í vetur uppi á jökl- unum oftf er það margt á annan veg en þeir fjelagar iiöfðu bú- ist við, áður en þeir fóru þang- að. Meðal annars höfðu menn Iialdið að vatnsmegn fljóta þeirra, er falla undan jöklunum niður á Straumfjörð, stafaði að- allega frámikilli úrkomu á jökl- unum, en vötn þessi eru afar mikil. þetta reyndist þoim vet- ursetumönnum mjög á annan veg, því þeir urðu mjög lítillar eða nálega engrar úrkomu var- ir. En hitt virtist þeim næg á- stæða til að gera vatnsmegnið — og þeim sýndist liggja í aug- um uppi — að jökullinn þiðnar mjög ört, t. d. mældist þeim, að jökullinn liefði þorrið um 8 þuml. í marsmánuði síðastliðn- um. Telja þeir þvi allar líkur benda til þess, að Grænlands- jöklar fari smám saman þverr- andi á þessum slóðum, bráðni niður og þorni upp í þí?v- vindum, sem þarna eru mjög algengir. Ákafur fjallaþeyr (fölin) telja þeir að eigi drýgst- an þáttinn í því að eyða jöklin- um, er vindhraði oft mjög mik- ill, hvassviðri eða slormur (18 —20 m. á sek. Vindur þessi er Itlýr og oftast þurr). — pessar rannsóknir Ameríkumanna á veðuráttufari Grænlands eru gerðar með það fyrir augum, að afla lieimilda til veðurfregna er gefnar yrðu út, er þar að kem- ur, með tilliti til l'astra flug- ferða jTir Atlantshaf — og að lcoma á fót veðurathugana- stöðvum sem víðast og þétlast umhverfis allan norðurhluta Allantshafs, svo að menn gcli á- valt framvegis vitað með nokk- urri vissu um veðurhorfur á þessum slóðuiii — að því leyti sem vísindunum er unt að sjá þessháttar fyrir. Vísindalegur árangur liefir þégar fengist nokkur af setum þeirra á jökl- unum siðastliðinn vetur á Græn- landi. M. a. vita menn nú eins og' þegar var nefnt, að úrkom- an er miklu minni þar uppi, en menn hofðu haldið til þessa. Jöklarhir eru sýnilega að minlca (í héruðum þeim sem rannsök- uð hafa verið) og vatnsmegin ánna, sem falla undan jöklun- um, þverr lítt að vetrinum, þar eð jökullinn þiönar að einhverju ievti einnig að vetrinum o. fl. í Straumfirði hinum svðra setlu þeir félagar niður forða- búr, sem í sumar á að vera til afnota fyrir Hassel flugmann, sem hefir ráðgert að fljúga um mánaðamótin júní—júlí frá Chicago um Grænland og ís- land til Stockholms í Svíþjóð. Hefir verið gert ráð fjTÍr að hann tæki land á Grænlandi i SwASTIKA cigarettan raeö Þórsraerkinu. Grlpið tækifæriö. 7 manna „BUIC“-bifreið og 4 manna „OVERLAND“-bifreið, fcáðar í ágætu standi, eru til sölu með tækifærisverði. Semjið við HALLDÓR EINARSSON, fcifreiðastjóra, sem hittist daglega í INGÓLFSSTRÆTI 21 C. KKJÖOtXJCSOÍJJ X X X XKXKJWSOOW3WI! Bronatryssinsar Sítni 254. ir illa puar Sími 542. '#I iböOÍXKXJÖOCSOÍ XXX XXíCKSaöBylXY Straumfirði þessum, og þangað hafa því verið flutt frá Holstein- borgarkaupstað, auk bensíns og olíu, ýmsir þeir varahlutir i flugvélar, er flugmönnum er nauðsynlegt að Iiafa. Lendingar- staður er talinn einna bestur þarna (í Straumfirði) á Vestur- Grænlandi. Sléttir sandar um 3 km. á lengd og 2 km. á breidd. Þá er og mælt að CharlesLind- berg ltafi í huga að fljúga í sumar til Norðurálfunnar þessa leið, og er þá búist við að hann noti þenna lendingarstað í Syðra Straumfirði. (Að mestu eftir tilkynningu frá sendiherra Dana). - Móðirl Gakktu úr skugga um að þú fáir þér Pepsodent á tenn= ur barns þíns og tannhold. CR þér ant um að barn þitt fái fallegri tennur nú og betri vörn við tannkvillum síðar á æfinni? Reyndu þá Pepsodent. Gáðu að, hvað helztu tannlæknar hvetja mæður til að nota. Þú finnur húð á tönnurn barns þíns. Þá vofir hættan tíðast yfir. Sömu þrálátu húð- ina og þú verður vör við, ef þú rennir tungunni um tennurnar í þér sjálfri. Við hana áttu að berjast. Húðin er versti óvinur hfcilbrigðra tanna. Hún loðir við tennurnar, smýgur í sprungur og festist. Gömlum að- ferðum tókst ekki að vinna á henni. Nú hefur Pepsodent tvö ný efni að geyma, sem eyða henni. Helztu tannlæknar fallast á þetta. Það heldur tönnunum hvít- ari. Það er vísindaráð nútímans til betpi varðveizlu tannanna. Reyndu það. Sendu miðann og þú færð ókeypis sýnishorn til 10 daga. OKEYPIS 241OA EBBiSL A. H. RIISE, Brcdgade 25E Kaupmannahöfn K. Sendið Pepsodent-sýnishorn til 10 dagt til Nafn........................... Heimili........................ 1C.20.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.