Vísir - 06.06.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 06.06.1928, Blaðsíða 3
VISI K Nýjar tegundir af VEEDOL bifreiðaolíum eru komn- ar á markaðinn. pær eru gerðar fyrir miklu hraðgeng- ari yélar en alment gerist og þola þvi miklu meiri hita en aðrar bifreiðaolíur. pessar oliur er hyggilegt að npta, enda mæla stærstu bifreiðaverksmiðjurnar með þeim eftir að hafa reynt þær á bifreiðupum og á efnarannsóknarstofum sínum. Jóh. Ólafsson & Co. Simi 584. Reykjavík. Slmi 584. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 9 st, ísafirði 11, Akureyri 8, SeyðisfirSi 8, Vest- mannaeyjum 7, Stykkishólmi 8, Blönduósi 8, Hólum i HornafirSi 7, Grindavík 9, (engin skeyti frá Raufarhöfn og . Angmagsalik), . Færeyjum 7, Julianehaab II, Hjaltlandi 8, Tynemouth 9, Kaup- rnannahöfii 9, Jan Mayen -4- 1 st. —' Mestur hiti hér í gær 12 st., minstur 5 st. — HæS yfir íslandi •og Austur-Grænlandi. Sunnan and- vari á Strandagrunni. — Horfur: SutSvesturland í dag og í nótt: Hæg austan og suSaustan átt. Skúr- ir. Faxaflói: I dag hæg norSan átt. Skúrir sunnan til. í nótt hæg aust- :an átt. BreiSafjörSur, VestfirSir, NorSurland í dag og í nótt: Stilt og bjart veSur. Norðausturland og AustfirSir í dag og í nótt: Hæg noríiaustan átt. SkýjaS loft og úr- komulítiS. SuSausturland í dag og í nótt: Hægur norSaustan. Sum- staðar skúrir. Súlan lagði af stað frá Akureyri í gær- kveldi og var væntanleg hingaíS um miðnætti, og beið fjöldi fólks hér við höfnina til þess að taka á móti henni, en hún kom aldrei. í morg- un fréttist að hún hefði orSið að leita lendingar hjá Ökrum á Mýr- ¦um laust fyrir miðnætti í nótt, vegna einhverskonar bilunar, og var bátur sendur eftir henni í morg- un. Mun hann draga hana suður i dag. Flugmennirnir eru allir heilir á húfi og mun hér um lítilsháttar bilun að ræða. Leikhúsið. „ÆfintýriS" verSur . leikiS í 'kveld kl. 8. Alþýðusýning. "Réttarrannsðkn hófst hér í 'gær í málum skip- •stjóranna, sem Ob'inn kom með í gærmorgun, og ver'ður haldife' áfram kl. 2 i dag. í gær var hol- ilenski skipstjórinn yfirheyrður, og þrætti hann fyrir að hafa verið í landhelgi. Ensku skipstjórarnir verða yfirheyrðir í dag. Dronning Alexandrine fer héðan kl. 8 í kveld á leiðis til útlanda. Meðal farþega verSa: Jón kaupm. Björnsson og frú, frú Ragnheiður Zimsen, Guðlaugur Lárusson, J.ón Bergsson, Haraldur Björnsson, Eiríkur Einarsson skip- stjóri, Finnur Jónsson póstmeist- ari frá ísafirði, og margt manna til Vestmannaeyja. Sigurður Bjarnason fyrrum bóndi á Snæbjarnarstöð- um í Fnjóskadal, er staddur hér í bænum, og dvelst á Bragagötu 31. Simi 1139. Ný bók. Where the Sun Shines at Mid- night: a Handbook for the Tour- ist in I-celand, nefnist dálítil bók, sem Geir H. Zoega hefir gefiS út meö styrk úr ríkissjóSi. Kemur bæklingúr þessi til bráSabirgSa í ftaðinn fyrir árbókina ensku, sem faðir hans gaf út 1926 og 1927, en ekki verður gefin út að þessu íinni. VirSist þó svo sem halcla eigi áfram útgáfu hennar fram- vcgis, enda væri óverjandi ráS- stöfun aS láta hana. falla niSur og færi gersamlega í bág viS rá'ð og áeggjanir fjölmargra íslandsvina erlendis. Þessi nýja bók er fyrst og fremst lýsing á landinu, ein- kennum þess og náttúrufegurS, og eru allvi'Sa tilfærð ummæli er- lendra merkishöfunda, sem um þaS hafa skrifaS. Þá er og sagt frá veSráttu, samgöngum, fólksfjölda i bæjum, bókum á erlendum mál- um um landið, o. s. frv. Enn eru þar margskonar lerobeiningar fyr- ix erlenda gesti, þar á me'Sal um peninga og gengi þeirra. í bók- inni eru 34 myndir og auk þess uppdráttur af íslandi, og framan viS hana gullfallegt kvæSi eftir M'rs Disney Leith; þó ekki híð sama og prentaS var framan við Árbókina í fyrra. — Hún er seld á 1 kr. hér á landi og lítiS eitt hærra verSi erlendis, eSa sem svar- ar þri'Sjungi burðargjalds. ASalút- salan er í bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar. ¦—¦ Menn ættu aS at- huga þaS, aS meS þvi aö senda bók eins og þessa til kunningja og viðskiftamanna erlendis, vinna þeir tvent gagnlegt í senn: sýna þess- um mönnum hugulsemi, sem oftast mun vel metin, og breiSa út rétta þekkingu á landinu; en í því efni er enn ærið aS vinna, þótt mikið hafi um bæst síSustu árin. Knattspyrnumót II. fl. Úrslitakappleikurinn í gærkveldi milli K. R. og Vals endaði þannig að Valur sigraði K. R. með 4:2 og vann með því bikarinn, sem kept var um, til fullrar eignar. Var leikurinn afar fjörugur og skemti- legur. Félögin voru nokkuð jöfn, en Valur hafði sýnilega betri vörn og stóð að þvi leyti betur að vígi, enda höfSu þeir yfirhöndina mik- inn hluta leiks. Bæði fél. léku af- bragðsvel og er óhætt að fullyrða, að hér á landi hafi aldrei, i þessum aldursfl., sést eins góður leikur og hjá þessum flokkum. Samleikurinn var ágætur og hver maður gætti staðar síns ágætlega. Sérstaklega voru það markverðir og mið-fram- herjar beggja fél. og vinstri út- framherji Vals, sem áhorfendur virtust vera ánægðir með. — Grein Morgunblaðsins um kappleikinn á sunnudagskveldið kemur flestum áhorfendum leiksins undarlega fyr- ir sjónir. Þar er svo mjög hallað réttu máli, aS eg hlýt að leiðrétta það dálitið. Tiðindamaður blaðsins ræðst þar með ósvífni mikilli á Val, brígslar honum Um fruntaskap og ljótan leik og skýrir sí'ðan frá þvi, að 3 af mönrium K. R. hafi orðið óvígir og geti ekki tekið þátt í seinni kappl. og að einn þeirra hafi verið borinn óvígur út af vellinum. Þessu kemur tíðindamaðurinn ávo fyrir í grein sinni, að lesandi hlýt- ur að kenna fruntaskap Vals um. Kapp var í leiknum og fast leikið, en Valur átti engu meiri sök á því. Sá, er borinn var ^út af vellinum meiddist þárinig, að hann og mað- ur úr Val spyrntu við knettinum samtímis og tognaði hann við það um öklann. Var að engu leyti meiri sök hjá Vals-manninum. Hinir tveir voru ekki óvigari en svo, að þeir keptu báðir me'ð í gærkveldi. .Síðan kemur tiðindam. með að- finslúr við dómarann, sem voru á engum rökum bygðar. Hr. Axel Andrésson er viðurkendur einna glöggskygnastur dómara hér. Sama er að segja um fréttina uni komu útlendra knattspyrnufl. í sumar. Knattspyrnumenn eiga von á Skot- um hingað í sumar, en þó er það ekki fyllilega afráðið enn, en lik- legt er að Færeyingar komi'hing- að næsta sumar. Þst. Kolaskip kom i morgun lil Sig. B. Run- ólfssonar. GENGI ERL. MYNTAR. Sterlingspund ------------kr. 22,15 100 kr. danskar______— 121,74 100 —- norskar---------— 121,80 100 — sænskar______— 121,62 Dollar ---------------------— 4,54 100 fr. franskir---------— 18,02 100 — svissn. ----------— 87,65 IOO lírur --------------------— 24,10 IOO gyllini-----------------— 183,46 IOO þýsk gullmörk____— 108,65 100 pesetar---------------— 75.96 100 belga------------------— 63,55 Krist&Isápa Grænsápa Handsápa Stangasápa J?Yottaduft Nr. 2972 (ekki 2942) var númeriS, sem upp kom á silfurskipi Sundfélags- ins. GyUir kom af veiÖum i gær. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá J. G. ÓdýptT Mjðg ódýptl Email. fötur. Hv.tar 2-i ctm. kr. 2.50. Gráar 2^ ctm. kr. 1,93. Olínvélar „Graetz" K, u.oo. Straujárnssett Kr. 8,75. Jön Hansson skipstjóri. Kveðja frá systur hans. / hafið crtu horfinn mér, hjartkœri, tryggi bróðir minn. Harmandi því eg huga bcr og horfi' í anda á legstað þinn. í œsku saman nndum mð og aldrei ncitt á milli bar. Við lékum okkur hlið við hlið og höfðum margt til kcmtunar. ; • En söm var trúa trygðin þín, þó tíminn \okkar 'skildi leið. 1 fjarlœgð eins þil mintist mín og marga bœttir lífsins neyð. En nú cr köld þín hjálparhönd, og hjartað góða ei lengur slœr. Mér œfin finst, sem •eyðiströnd hvar andar napur kuldablœr. A þína trygð cg trcysti best, sú irn mcr heldur aldrei brást; og þcgar gekk á móti mest cg mœtti 'þinni .bróðurást. Nú daginn byrgir dauðans nótt, og dynja þrungin sorgarél. í sœvi köldum sofðu rótt, minn sanni bróðir. Farðu vel! A himmim aftur hittumst við og hljótum gleði i sœlu vist. Og lifum saman hlið við hlið i helgri trú á Jesú Krist. Guðs Ijúfa höndin lciðir mig um lífsins dimma sorgardal. Uns fœ cg aftur finna þig i f'ógrum Ijóssins dýrðarsal. ÁGÚST JÓNSSON, Rauðarárstíg 5. H. Biering. Laugaveg 3. Sími 1550. Til íeigu. Stórt herbergi á I >ílmu í húsi mínu er til leigu nú þegar. Gott fyrir 2 mæðgur e8a ein- hleypa. Nokkur þægindi fylgja. VON. C FT Veðdeildarbrjef. Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þes'sa flokks eru 5°/„, er greið- ast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki Íslands BLitt og þetta. Kjötflutningar frá Nýja Sjálandi til Bretlandseyja aukast stöSugt. í ár búast menn viS aS 8 miljónir kjötskrokka veröi fluttar þaöan til Eretlandseyja, en þaS er mun meira en nokkru sinni fyr. (F. B.). Wilkins flugkapteinn, sem nýlega f laug frá Point BarroW, t Alaska til Spitsbergen, er fædduf í Ástralíu og kalla bresk blöS han» Ástralíumann. (F-B.) Stærstu hrú í heimi er veriS aS byggja í Brittany, & milli Brest og Plougastel. Brúitt verbur einn kílómeter og 200 m. 4 lengd. (F. B.),

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.