Vísir - 06.06.1928, Side 4

Vísir - 06.06.1928, Side 4
VI S IR og KANDIS nýkomið. % F. H. Kjartansson & Co. Símar 1520 og 2013. fJi Ð BEÍTA ER ÆTÍfi QDYRAS Fyrirliggjandi í heildsölu málningarvörur frá BURREL & CO,LTÐ, London: Galcitine-Distemper-Po^vder. Calcitine-penslar. Copallökk. Do- do-hvítt japanlákk. Dodo-Car Enamel-bílalökk. Dodoine-Dist- emper-utanhúss. Ferrogen-þakfarfi. Fernisolía. Terpentína. Kitti í olíu. Zinc Oxide kemisk hreint. Vörurnar að eins fyrsta flokks, og verðið er lægsta markaðsverð. G. M. BJÖRNSSON. Innflutningsverslun og umboðssala. Skólavörðustíg 25. Reykjavík. SOOCXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX* Steindór hefir fastar feiðir til SOÍSOOOOOOOOSXXXSSSÍSOÖÖOÍSOíSq! i Stórt íirval Eyrarbakka og x Stokkseyrar X * alla mánudaga, mið- vikudaga og laugar- daga. ;—=s Sími 581.=—j jbaoooQcooots!S!)OQQooQoaaacK Bifreið fer austuip i FJ jótshlíð á föstudaginn. Nokkur sæti laus. — Má panta í síma 1529. Bifreiöastöð Einars og Inga. (áður Haraldar Sveinbjarnar- sonar). af 1 fataefnum *««■ 57 | fypirllggjandi, | | af öllum teg. | | Komið sem'fyrst. | I Guðm. B. Vikar I Sími t>58 Laugaveg 21. JÖOOOOOOOO! X X S! sooooooooootx Glænýtt Rjómabússmjðr nýkomið. ÍUUamdi, Kæld lúða verður seld á á morgun í Hrlmnisporti á 40 aura j. kg. (horninu á Klapp- apstíg og Njáls- götu). ææææææææææææð 6oo kr. óskast til láns til stofu- hyggingar í sveit, ioo km. frá Reykjavík. Lánveitandi g'etur fengiS þar sumardvöl. A. v. 0.(159 TILKYNNING BRAGÐIÐ Nýja fiskhúðin hefir síma 1127.' (108 P VINNA 1 Stúlka óskast til húsverka á laugardögum. Sími 1488. (184 Stúlka óskast í létta vist. A. v. á. (177 Röskur og dyggur drengur, 14—15 ára, óskast til sendi- ferða í Sápuhúsið. (176 Gegni ljósmóðurstörfum sem fyr. GuÖrún Daníelsdóttir, ljósmóöir, Öldugötu 41. (181 Kaupakona óskast suSur á Vatnsleysuströnd um næstu mán- aöaniót. Gott kaup. Úppl. á xNjaröargötu 37, uppi. (172 2 kaupakonur óskast á gott heimili í Borgafiröi (Landssíma- stöS), önnur vön slætti og ö'ðrum heyskaparverkum, hin vön eldíiús- störíum, og mjöltum. Uppl. í sima 591 eftir kl. 7 síöd. ' , (171 Dugleg, kaupakona sem kann aö slá, óskast á gott sveitaheimili. — Uppl. á Bergþórugötu 19. (167 Stúlka óskast í vist til Aust- ijaröa. Uppl. á Laugaveg 37. (166 2 kaupakonur óskast á gott heimili í Borgarfirði. Uppl. gefur Helgi Hafberg, Laugaveg 12..(164 2 menn óska eftir vinnu viö ■málningu, Til viStals kl. &—9 s'rö- degis. Grettisgötu 16 B. (iSS Mótorista vantar á skip, sem á að ganga á síldveiðar frá Eyjafirði í sumar. Uppl. gefur Jakob Möller, Hólatorgi 2, síini 117. (148 Kaupakona og telpa, 12—16 ára, óskast austur í Flóa. — Uppl. á Grettisgötu 20 C, kl. 8—10 í kveld. 2 kaupakonur vantar noröur í Skagafjörö. Uppl. í síma 515 og 1020. (179 jj " HÚS Tvö lierbergi og eldhú’s eru 11 ú þegar til leigu i húsi fyrir utan bæinn. Uppl. á skrifstofu Völundar. (186 Tvö herbergi og eldhús vanl- ar frá 1. október, helst í mið- bænum. Tilboð óskast scnd á afgr. Vísis, merkt: „Húsnæði41, í\rrir liádegi á laugardag. (178 Stofa lil leigu í Þingholts- stræti 22, fj’rir konu, sem gæti veitt hjálp í húsi. (175 íbúS til leigu 1. júlí í nýju, sól- ríku steinhúsi. Aðeins fyrir kyr- látt, barnlaust fólk. Uppl. i síma 1860. (183 Sólarstofa me’ð húsgögnum til leigu á Öldugötu 27. (182 Af sérstökum ástæðum getur sá fengið leigð 3 herbergi og eld- hús 1. okt. sem getur lánaö 800 kr. Ódýr leiga. Uppl. á Bókhlöðustíg 6 B. Páll Jónsson. (161 Fallegir og ódýrir sokkar út' silki, ísgarni, ull og baSmulI. Ótal tegundir og litir. Verö frá 95 au. — Versl. Snót, Vesturgötu 16.(174- Fjóshaugur til sölu á Berg- staðastræti 6 C. Góður undir- hurður. (185 Seljum tólg í tunnum og köss- um mjög ódýrt. S. í. S. Sími 1020. (180 Til sölu með tækifærisverði ;■ 1 rúm, 1 fataskápur, 1 náttborö 'með marlnaraplötu, 1 þvottaborS' með marmaraplötu, alt í sama stíJ cg selst alt saman. Uppl. á Lauga- veg 28, Klöpp. ( 170 Plöntur selur Ragnheiður Jéns- dóttir, Laufásveg 38. (169 Körfurugga óskast til kaups.1— Uppl. í sjma 2069. (16S Sóíi og 4 stólar til sölu méS mjög lágu verði. Upppl. á Freyju- götu 10. E. Lorange. (165 Baldýringarvír fæst á Bók- hlöðustíg 9, uppi. (187 Klyfsöðull og hnakkur óskast til kaups. Uppl. í síma 1297. (162 Til sölu mjög ódýrt 1 kolaofn og 1 eldavék Uppl. á Framnesveg' 1 C- (Lv Húsmæður, gleymið ekki *# kaffibætirinn VERO, er mikl« betri og drýgri en nokkur annar. (na Hver selur best kaffi? Hver selur mest kaffi? Hver selur <> dýrast kaffi? Versl. pórðar frá Hjalla. (1397 | TAPAD FUNDID™! Sængurfatapoki tapaðist af bíL frá Bragagötu og ofan á uppfyll- ingu 29. maí. Finnandi geri aS- vart í síma 903. (UJ- Lorgncttur ; hulstri týndust frá Tjarnargötu 49, yfir brúna aS barnaskólanum. A. v. á. (163 Gleraugu hafa tapast. Skilist á aígr. Vísis. (i€& P élajrspreatiai í 8 j »ti FORINGINN. „Þögnin hæfir yður best,“ mælti Bellarion stutt- ur í spuna. „Eg þekki óskir yðar.“ Samtalið féll niður. Þau riðu þögul ieiðar sinnar. Bellarion bar þunga sorg í hjarta. Göfuglyndi Facinos honum (il handa hafði ekki átt sér nein takmörk. Alt átti Bellarion honum að þakka. Og nú var hann orðinn velgerðamanni sínum þyrnir í auga. Hvers vegna hafði Facino verið á gægjum xun daginn? Að öllum líkindum sökum þess, að honum þótti kunningsskapur Bellarions og greifa- frúarinnar grunsamlegur. Bellarion tók ákvörðun þegar i stað. Þegar heim var komið, hjálpaði hann greifa- frúnni af baki. Og þá lagði liún litla, hvíta hönd sína á hönd hans og mælti: „Eg veit að þú fer á hrott héðan, Bellarion. Þú ert göfuglyndur maður. Eg ætla því að kveðja þig strax. Guð og gæfan fylgi þér allar stundir.“ Hann hneigði sig tígulega og snart hönd hennar með vörunum. pegat' um kveldið sagði hann Facino frá, að sig væri farið að langa til að stjórna sérstakri herdeild. Bellarion hrygðist við, er hann sá, live fúslega Facino tók þessu. Honum fanst eins og velgerða- maður sinn yrði glaður í bragði. Ætlun Bellarions var, að stofna herdeild af Sviss- lendingum eingöngu, en þeir voru taldir beslu fót- gönguliðsmenn í heimi. Hann bað Facino að ljá sér Stoffel. Hann átti að lijálpa Bellarion til að safna liði í Urí og Vierwaldstaetter, því að þar voru landár lians. Facino varð við tilmælum hans og lét hann fá Stoffel og fimtíu svissneska liðþjálfa að auki, er Stoffel hafði útvegað. Átli sú sveit að vera kjarninn í liði Bellarioiis. — Stoffel tók tilboði Bellarions þegar í stað og fegins hendi. „Margir Íiðsmanna minna hafa barist með þér,“ mælti Stoffel, „og þeir munu allir fúsir á að lúta stjórn þinni og forsjá.“ Svo fór að sextíu liðsmenn fóru méð þeim Bellari- 011. Facino gaf samþykki sitt fiislega, og ætluðu þeir að lialda af stað daginn eftir. Bellarion varð ekki svefnsamt um nóttina. Hann glimdi við örðugar hugsanir og mikilsvarðandi. Hann gekk á fund Facinos morguninn eftir ogbarþáfram við hann tillögu, sem liann hafði þrauthugsað um nóttina. Hommi var fullljóst, að hann lék tveim skjöldum — markmið lians var annað en hann lét í veðri vaka. En hann liafði þó hreina samvisku, því að þrátt fyrir það, að liann notaði Facino til þess að koma áhugamálum sínuni i framkvæmd, þá vann liann þó að áhugamálum hans um leið. Honum var kunnugt um, að Facino ætlaði að auka her sinn, en hann vissi líka, að það mundi verða honum mjög kostnaðarsamt. Hann stakk þvi upp á, að Facino gerði bandalag við TJieodore, markgreifa af Montferrat. Bellarion vissi sem var, að Gian Maria hertogi hafði áður leitað bandalags við markgreif- ann, en samkomulagið hafði strandað á því, að mark- greifinn vildi fá Genúa og Vercelli að launum fyrir lijálp sína. Bellarion stakk því upp á, að Facino byð- ist til að lijálpa markgreifanum til þess að vinna Vercelli og Genúa, gegn því, að markgreifinn styddi Facino gegn hertoganum. Vercelli mundi auðunnin. pví næst áttu þeir Theodore og Facino að halda liði sinu til Mílano, og að siðustu til Genúa. Væri borg- irnar teknar í þessari röð, mundi nxega gera ráð fyr- ir, að Theodore brygðist ekki Facino á miðri leið. En til frekari fullvissu — þannig' orðaði Bellarion það við Facino — átti Facino að krefjast þess, að fá að hafa Gian Giacomo, markgreifa, erfingja að Montferrat, lijá sér i gislingu á meðan. En í raun réttri var Bellarion eingöngu að hugsa um að þjóna Valeríu prinsessu. Gæti liann hagað ráa

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.