Vísir - 07.06.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 07.06.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Síœi: 1600. PrentajBÍÖjusimi: 1578. mw AfgreiSsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 7. júni 1928. 153. tbl. PMnb Gamla Bíó La Bohéme. Kvikmynd i 9 þáttum eftir skáldsögu Henrí Murgers og óperu Puccinis Aðalhlutverk: Lilian Gish John Gilbert Roy d. Arey Renee Adoree. XSOOOOOOOOÍSÍ X íí SOOQOOOOOOOO; íbfið öskas £J 1. október. 4—6 herbergi, helst i nýju húsi. Nokkur fyrir- :; framgreiðsla gæti " komið til mála. Tilboð með tiigreindri leigu og legu hússins sendist til afgreiðsiu þessa blaðs fyrir 20. þ. m. auðkent: „86-'. sQQOQOcooaaacscscxscQOQOQQQtx Seyktur Lax Reyktur Ranðmagi nýkomið. tuu*mdi, Peningaskápur, mjög hentug stærð, til sölu ódýrt. Sími 532. Túii^ötu 5. 2 ágætir sumar- Mstaðir til leigu. Semja ber við Johannes Reykdal, Setbergi, sími 105. KHKMQQQQM X X * KKKKSOOOQOtXM Brunatrygoingar Sími 25á. Sjóiirygsiip Sími 512. MXMXXXXXXXXXXXXXXXXXXKKXk „Apmstrong" „Gonvlneible" Brampton" » IÐHJÓL. ^&* Eru hinar frægustu reiðhjólategundir á heimsmark- aðnum, og standa tvímælalaust öllum öðrum reið- hjólum framar, er til landsins flytjast, hvað verð og gæði snertir, enda geta allir komist að raun um það með því að gera samanburð á þcim og öðrum tegund- um, sem á boðstólum eru. Þessi ágætu reiðhjól kosta þó ekki meira en miðlungstegundir alment. Vepð á peiðhjólum frá ÍOO til 200 krónup. Hagkvæmip gpeiðsluskilmálap. Reidhjólaverksmiðjan „FÁLKINN »> Þórdís litla dóttir okkar audaðist miðvikudaginn 6. þ. m. Steinunn Jóhannsdóttir. Sveinn Sigurðsson. Jarðarför Bjarna Magnússonar, steinsmiðs, fer fram á morgun, föstudaginn 8. þ. m., og hefst með húskveðju að heimili hins látna, Bergstaðastræti 9, kl. IV2 e. h. Reykjavík, 7. júni 1928. Sólveig Sigurðardóttir og börn. Öllum þeim, er sýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarför sonar okkar, Ragnars Jónasar, flytjum við okkar hjartans þakkir. Foreldrar og systur hins látna. Jarðarför Guðmundar Guðjónssonar frá Saurum fer fram frá dómkirkjunni, laugardaginn 9. þ. m., kl. 2% e. h. Systkini hins látna. £,s. ,Helgl Mag*»i6 fer til Siglufiaiðar og Akureyrar um helgina Tekur flutning og farþega Upplýsirgar hjá Asgeiri Pétursyui. Hotel ísland. EtnilaQg Reykfavikar Kemisk fatahretnsiin og lttnn Laugaveg 32 B. — Simi 1800. — Simnefnl; Efnalang. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnao og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykw þægíndi. Spawup fé. STRAUSYKUR og KANDIS nýkomið. 7F F. H. Kjarfaiissoii & Co. Síma* 1520 ogu2013.|f g Til sölu 7 manna bifpeið í ágætu standi. Tækifærisvepð ef samið er strax. Uppl. isfma 1959. Ódýr molasykur, Stpausykur og Hveiti fæst næstu daga hjá Sagnari fiuðmundssyoi, Hverfisgötu 40. œœmmt* Mý$n. iBíó mmmm Kötturinn og Kanarífuglinn. (Cat and Canary). Draugasaga í 8 þáttum eftir heimsfrægri sögu mefi sama nafni. Aöalhlutverk leika: Laura La Plante, Creighton Hale, Gertrude Astor, Tully Marshall o. II. Þetta er sú magna*8asta draugasaga, sem sýnd hefir verið á kvikmynd, enda er börnum bannaður aSgangur. Sýnir þaS best hve mögnuS niyndin þykir. mmmemmmsmmmmmtm sooöQOQoooooesíSíscscoo! 8 sqcqqc Sí i ;; Stört úrval af fataefnum 5t ;; ;? « g § s | fypipliggjandi, 1 | 8 8 af ðllum teg. | Komið sem fyrst. ;; | Guðm. B. Vikar f || Sími 65$. Laugaveg 21. & Í«OCCCQOCO;S5SÍS;SOOCOQOQOOOCÍ Kaffistell, Þvottastell, Matapstell, Bollapör, Kökudiskap og ýmlskonar postuiinsvörur. Nýkmoið. BsL.it Bankastræti 11 & Bjdvnsson Sími 915. Verslun Símonar Jónssonar Laugveg 33. Simi 221. (áður versl. Jóns Bjarnasonar). Selur Kornvörur, Nýlenduvörur, Hreinlætisvörur, Tóbak, Sælgæti, Búsáhöld, Olíufatnað o. m. fl. alt 1. flokks vörur með lægsta verði i bænum. Sent heim ef óskað er. NB. Sérstakt veið, ef um stærri kaup er að ræða. Þakj árn fypipliggjan<li. I. Brynjólfsson & Kvaran.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.