Vísir - 07.06.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 07.06.1928, Blaðsíða 4
VISIR Nýir amerískir mjölpokar, á kr. 0,75, gallalausir, óstimpl- aðir en afmarkaðir með krít. Má nota þá í lök, sængur- og koddaver, nærfatnað o. fl. Tekur öllum öðrum vörum fram að endingu og gæðum. Trygging: Fullkomin ánægja með kaup- in, eða peningarnir verða endursendir. Sent um alt gegn póst- kröfu að viðbættu burðargjaldi. Minst seld 10 stk. samhangandi. Hvidevare-Lageret, Albanitorv 9. Box 188. Odense. Danmark. Kristalsápa Grænsápa Handsápa Stangasápa prottaduft St. „Veröandi" og „Frón“ fara saman í skemtiferð næstk. sunnudag 10. þ. m. Áskriftar- listar og upplýsingar lijá Jóni Þorstcinssyni, Aðalstræti 14, sími 1089, Sigurði Þorsteins- syni, Freyjug. 11, sími 2105, Páli .1. ólafson, símar 501 og 485. Félagar beðnir að láta vita um þátttöku sína fyrir miðjan laugardag, i allra síðasta lagi. XXIOOOOGOCXX X X XXXXXXXXXXXX III notið þá Osmos-liað. Við livert bað léttist þér alt að 500 grömm Fæst 1 | LniiiiisniitRki.| xjoooooooo; x x x sooooooooo;x>; landinu jafnmikið úrval af tilbúnum Karimannafatnaffi eins og bjá okkup. Til leigu« Stórt herbergi á L.ftinu i húsi mínu er til leigu nú þegar. Golt lyrir 2 mæðgur eða eirj- hleypa. Nokkur þægindi fylgja. V O N . Bifreiö fep austup í F1 jótsblíð á föstudaginn. Nokkur sæti laus. — Má panta í síma 1529. Bifreiðastöd Einars og Inga. (áður Haraldar Sveinbjarnar- sonar). Notuð íslensk frímerki eru ávalt keypt hæ<>a verði i þakfarfi,rauður,grár og grænn, er bestur á bárujárn. 28 lbs. dunkur inniheldur nægilegan farfa á meðalstórt búsþak. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboðssala, Skólavörðuslíg 25, Reykjavik. Soya. Hin ágæta margeftirspurða Soya frá Efnagerð Reykja- víkur fæst nú í allflestum verslunum bætarins Húsmæður, ef þið vi'jið fá matinn bragðgoðan og litfagran þa kaupið Soyu frá H/fEinager&Revkjavíknr. Kemisk verksmiðja. Sími 1755. >OÍ50CX>OC500< XXX500000000000« Steindói* hefir fastar ferðir til Eyrarbakka og Stokkseyrar alla mánudaga, mið- vikudaga og laugar- daga. -s Sími 581.=- iXXSOOOOOOOOOOCÍ Lækjargötu 2. í VINNA 1 Dugleg og vöu lcaupakona óskast. Uppl. Éaldursgötu 14, uppi. (195 Stúlka óskar eftir vist hálfan eða allan daginn. Uppl. á Loka- stíg 14. (191 Kaupakona óskast á gott, fá- ment heimili i Holtum. Uppl. Baldursgötu 26. (206 Unglingsstúlka, 13—15 ára, óskast á fáment heimili, til að gæta barns. Uppl. í síma 1166. (204 Ráðskonu vantar upp í Borg- arfjörð. Má hafa stálpað barn með sér. Uppl. á Skólavörðu- stíg 13. (199 Telpa um fermingu óskast til að gæta barns á Ránargötu 9, niðri. (202 Skrifa og innheimti reikn- inga. Tek að mér allskonar reikingshald, lieima eða út í bæ. Uppl. í síma 2367. (193 Góð stúlka óskast strax liálf- an daginn. Þrent fullorðið i heimili. Uppl. Freyjugötu 4, niðri. (192 10—12 ára telpa óskast á Vesturvallagötu 7 (áður Ilolts- götu 13). Uppl. gefur Guð- björg Jónsdóttir. (198 Telpa eða unglingur óskast í létta vist. A. v. á. (207 2 góðar kaupakonur vantar á gott heimili í Ilúnavatnssýslu. Uppí. á Hverfisgötu 74. Sími 1302. ' (194 Tvær kaupakonur óskast norður í land. Góðar engjar. Uppl. í Kirkjutorgi 4, uppi. (188 Gegni ljósmóöurstörfum sem fyr. Gu'örún Daníelsdóttir, ljósmóöir, Öldugötu 41. (181 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — ódýr og vönduð vinna. (76 5 stúlkur óskast í kaupavinnu austur í Rangárvallasýslu. Uppl. á Skjaldbreið, herbergi nr. 11, annað kvöld kl. 8—9. (189 r KAUPSKAPUR 1 « Rabarbari, 5; ný upp tekinn, stór og ágætur, 5? fæst daglega á: g LAUGAVEG 2 (sími 212). « HVERFISG. 50 (sími 414). g AÐALSTRÆTI 6 (sími 318). SOOOOOOOOOOOÍ íí 5! ÍÍÍOOOOOOOOOÍ Islenskt smjör á kr. 1,40 x/z kg., í verslun Guðmundar Sig- urðssonar, Grettisgötu 54. (197 Óvenjulega góður, ráuður rabarbar fæst daglega á Sunnu hvoli. (190 Húsmæður, gleymiö ekki »8 kaffibætirinn VERO, er mikl® betri og drýgri en nokkur annai. (“3 HÁR við íslenskan og erlénd- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goöafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (755 „Chesterfield“-húsgögn til sölu afar ódýrt. Vörusalinn, Klapp- arstíg 27. (205 Lítið notaður bestvagn tií sölu. Uppl. ú Skólavörðustíg 16 Sími 729. (200 Kodak-myndavél, 11 X 6V6r til sölu. Til sýnis á afgr. Vísis, (203* r TILKYNNING ”1 „Sægammurinn“ (Havörnen) eftir Rafael Sabatini er besta skáldsaga þessa snjalla liöf— undar, sem einnig hefir sam- ið sögurnar „Víkingurinn“ og „Foringinn“, sem er að koma í „Visi“. „Sægamminn“, þessa stórfrægu og skemtilegu sögu sem Vikuritið flytur, er liægt að fá án tilfinnanlegra út- gjalda, 25 aura hvert hefti, eða kr. 1,00 á mánuði, fyrir áskrif- endur. Fæst á afgr: Visis. (152: r HUSNÆÐJ íbúð, 5—6 berbergi og eld- bus, með öllum þægindum,ósk- ast 15. september eða 1. okt. Tilboð, auðkent „15 X 5“ send- ist Vísi fyrir 14. þ. m. (196 2—3 sæmilegar stofur og eld- hús, með þægindum, óskast tíl leigu sem fyrst, og helst ekki langt frá miðbænum. Helgi Sveinsson, Ivirkjustræti 10. (201 ?élaj5iprentaMi8i»ri. FORINGINN. viðburðanna svo, að bróðir liennar væri í gislingu bjá Facino, undir vernd lians og umsjá, væri nokk- ur von um að Iiann gæti orðið að dugandi manni. Með þessum hætti. var og girt fyrir hreklcjabrögð af hendi Theodores. „Hafið Gian Giacomo bjá yður í gislingu og reyn- ið að gera úr lionum nýtan mann,“ sagði Bellarion við Facino. „Tlieodore gerist nú gamlaður og slys eru oft herferðum samfara. Ef liann félli frá á óhent- ugum tíma, liafið þér erfingjann að Monlferrat bjá yður og getið endurnýjað bandalagið.“ „]?ú hefir í sannleika rétt að mæla, Bellarion,“ sagði Facino. „pú átt þakkir skilið fyrir ráðið.“ Sama dag skildust þeir, og Bellarion var þungt í skapi, þegar hann reið á brott úr Alessandriaborg. Stoffel reið honum næstur, en sextíu svissneskir hestliðar fylgdu þeim. I sama mund sendi Facino hraðboða til Theodore markgreifa, er tók tilboði Facinos fegins hendi. Theodore liafði mörg orð um, að sér þætti mikið fyrir, að þurfa að sleppa Gian Giacomo við Facino. En hann neyddist þó til þess að láta undan, því að Facino krafðist þess og lét engan bilbug á sér finna. Bellarion hafði stigið einu slcrefi nær takmarkinu. ÞRIÐJI IILUTI. 1. kapítuli. Bellarion lávarður. Dag nokkurn í septembermánuði árið 1409 reið maður í forgarðinn við böll eina nálægt þrenning- ar-kirkjunni í Flórens. Hann var langt að kominn, rykugur allur og slæptur. Krafðist hann þess, að fá þegar í stað að tala við liinn náðuga herra Bell- arion lávarð. Lét hann svo um mælt, að hann hefði áríðandi bréf meðférðis. Lögreglumaður er var þar á verði, kont honum á framfæri við dyravörðinn. Dyravörðurinn féklc hann þjóni í Iiendur, og þjónninn leiddi hann fyrir ritarann. Má af þessu ráða, að ekki liafi verið auð- lilaupið að þvi, að ná tali af Bellarion lávarði. Nafn- leysingjanum hafði slcilað drjúgum áfram, síðan er liann sagði skilið við Facino, fyrir ári liðnu. Bellarion hafði sópað að sér liðsmönnum, eins og ráðgert liafði verið. Og liann bafði þegar verið i mörgum orrustum með liði sínu, — gengið á rnála lijá hinum og öðrum. Var vaskleik hans og sigur- sæld viðbrugðið, og frægðar og frama hafði hann aflað sér í ríkum mæli. Herdcild Bellarions var kölluð „herdeild hvíta hundsins“, eftir orðtaki, sem Bellarion liafði valið sér. I herdeildinni voru 1200 menn, aðallega fót- göngulið. Hernaðaraðferðir Bellarions voru á þanu veg, að aðrir miklir herforingjar í ftalíu höfðu á- stæðu til að kynna sér þær gaumgæfilega. Hann hafði eingöngu Svisslendinga í þjónustu sinni, og voru þeir taldir besta fótgöngulið í heimi. Var mikil eindrægni og samhugur með liðsmönn- um hans, en þess varð lítt vart í öðrum herdeildum. Þar ægði saman allra þjóða fóllci. En Bellarion fór eklci varlilula af rógi og níði, fremur en aðrir frægir menn. Menn töhlu hann liarðgeðja, og sumir sögðu, að' hann skorti hug- relcki til að ganga fram gegn óvinunum í brodcli fylkingar. En hugrckki væri liöfuðkostur hvcrs liershöfðingja, og það hefði margir til að bera, svo sem Garmagnola. Bellarion hafði aldrei verið fremstur í álilaupi, mönnum sínum til hvatningar og fyrirmyndar, aldrei tekið þátt í návigi. Herstjóm lians og lcænska var einsdæmi. En flestir voru á einu máli um það, að hann mundi skorta liugrekki. Bellarion lét sig þetta engu skifta. Hann fór sinu fram og ávann sér mikla frægð og frama. Og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.