Vísir - 08.06.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 08.06.1928, Blaðsíða 1
Ritsíjóri: PáLL STEINGKlMSSON. Sími: 1600. Prentamiðjusínii: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fðstudaginn 8. júni 1928. 154. tbl. ^am® Gamla Bíó La Bohéme. Kvikmynd i 9 þáttum eftir skáldsögu Henrí Murgers og óperu Puccinis Aðalhlutverk: Lilian Gish John Gilbert Roy d. Arey Renee Adoree. P* fi.s Island fer þriSjudaginn, 12. júní kl. 6 síðd. til ísafjaröar, SiglufjariSar og Akureyrar. Þaöan aftur sömu leiÍS til Reykjavíkur. '-*- Farþegar sæki farseðla á morgun (laugar- c!ag). Tilkynningar um vörur komi á morgun og mánudag. C. Zimsen. Nýkomið: Puffed Riee — Wheat Corn flakes All Bran Maizen Pep. Timbnr. Um 5000 fet af I*X*" borðum til sölu með tæhlf ær isve r 91. J- Símap 103 & 1903. I. O. G. T. SL Einingin nr. 14 fcr í hefmsókn til GariSs og Sand- gerftis næsta sunnudag. Þeir, sem vilja vera mefS, gefi sig fram vfð frú Kristjönu Benediktsdóttur, Lækjargótu 10, fyrir kl. 7 á Iaug- ardagskvöld. Maðurinh minn, Jónas Bergmann Erlendsson, andaðist að heimili sínu, Suðurpól 32, þ. 6. þessa mánaðar, að kveldi. Þóra Andrésdóttir. Erlendur Jónasson. E.s. Siröurland fer til Breiðafjarðar 12. þ. m. — Viðkomustaðir samkvæmt ferðaáætlun. — Vörur afhendist mánudaginn 11. þ. m. fyrir klukkan 6 síðdegis. Farseðlar sækist sama dag. Es. Eimskipafélag Suðurlanðs. BHMHBBSJa 1 Ferðafönar, margar síærðir skemtilegir á ferðalagi. Allar vinsælustu plöturnar fyrirliggjandi. Hljóðfærahúsið. $3F Þakj á r n no. 24. og 26 fyrirliggjandi i 6 tll ÍO feta lengdum. J. Þopláksson & Novðmann, Símar 103 & 1903. Landssýningin í Bergen 25. mal til 9. september 1928 . gefur besta tækifærið sem f áanlegt er á næstu árum til þess að kynnast því sérkennilegasta í norsku þjóðlífi. — Stórkostlegur undirbúningur hefir verið hafður und- ir þessa sýningu, sem öll norska þjóðin tekur þátt L Bergenska félagið býður ferðina, ásamt 3 daga ókeypis dvöl í Bergen, fyr- ir norskar krónur 140.00 til norskar krónur 280.00. — Notið þetta tækif æri og bregðið ykkur til Noregs f sumarfríinu. Allar nánari upplýsingar lija Nic. Bjarnason. Þakpappi margar tegundlr. Mifelar birgðir. Lágt verð. 1l Dorleilsson. Vatnsstíg 3. — Simi 1406. Gúmmlstimplu eru búnir til.í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Nýja Bló Köttnrinn og Kanarífnglinn. (Cat and Canary). Draugasaga í 8 þáttum eftir heimsfrægri sögu meíS sama nafni. AiSalhlutverk leika: Laura La Plante, Creighton Hale, Gertrude Astor, Tully Marshall o. fl. Þetta er sú magnaÍSasta draugasaga, sem sýnd hefir- veriiS á kvikmynd, enda er börnum bannaður aðgangur. Sýnir það best hve mögnuS myndin þykir. Fánadagsins verður haldið á Álaf ossi næstkomandi sunnudag 10. júní 1928, og hefst stundvíslega kl. 3,15 síðdegis meö því aS allir yerSa boSnir og velkomnir á staSinn. i. RæSa: Herra bankaeftirlitsmaSur Jakob Möller. Minni fánans. SungiS: 0, föguf er vor fósturjörS. 2. Ræða: Herra kennari Helgi Hjörvar. Minni sundlistarinnar á Islandi. SungiS: Á svalri storiS þarf starf og dug (nýtt kvæSi eftir Ben. Þ. Gröndal, ort í tilefni dagsins). 3. .RæSa: .......... Minni Islands. Sungið-: Ó, guS vors lands. 4. Leikfimi undir stjórn herra Jóns Þorsteinssonar, kik- fimikennara. (Þetta fer alt fram á nýju íþróttasvæSi í túninu á Álafossi). Þá veröur gengiS í skrúSgöngu meS íslenska fánann og lúSrasveit í broddi fylkingar, upp aS sundlauginni. 5. Þar hefst sundsýning: Dýfingar, Björgunarsund, List- sund, konur og karlar. Þar fá menn aS sjá yngstu sundmær landsins leika listir sínar í vatninvt. 6. Kappteikir í vatni um nýjan bikar, sem heitir „Knatt- sundsbikar". Keppendur: SundfélagiS „Ægir" og Glrmu- félagiS „Ármann". AS því loknu verSur gengiS á íþrótta- svæSiS aftur og þar afhent verSlaunin af forseta I. S. I. Þá hefst D A N S til kl. 11 síðdegis. Lúðrasveit Hafnarfjarðar skemtir allan daginn frá kl. \y2 síSdegis.--------Aðgangur kostar kr. 1.50 fyrir fullorSna, kr. 0.50 fyrir böm. Allskonar sælgæti verSur á staiSnum, sömuleiÍSis skyr, súkkulaiSi, kaffi, mjólk o. fl. Gosdrykkir, ís, o. fl. — Stór veitingatjöld svo gestir geti fengio" góSa og fljóta afgreiöslu allan daginn. Til þess, aiS sem flestir geti komist að Álafossi þennan dag, ættu meim aS panta bílfar árla dagsins. Eflið íþróttalífið. — Komið að Álafossi á sunnudaginn. fisis-kaífið jerir alia glaCa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.