Vísir - 08.06.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 08.06.1928, Blaðsíða 3
VISIR stórkostlegt; öll sú umhyggja og rausn, bæði við sjúka og fá- íæka, er hann og alt hans fólk var samtaka í, er mér sjálfsagt allra manna kunnugast um, en mig skoríir hæfileika til að skrifa um það, eins og það er vart, enda ærið verkefni i stóra riígerð, Við, sem nú lifum, erum ekki færir um að leggja á vog eða mæli framtak hans fyrir þjóð vora, það verðum við að láta óhlutdræga framtíðina gera. Thor Jensen hefir forðast það, sem mörgum liefir þótt eftir- sóknarverðast, sem sé opinber- ar virðingarstöður og bitlinga, en að draga gull úr Græði, og klæða með þvi óræktaða móa og nakin holt í fegursta blóm- skrúð náttúrunnar, það er hon- um yndi og ánægja, enda mun skjöldur sá verðaskygðari,þeg- ar framtíðin fer á hann að rýna og varpa haldbetri birtu yfir framtiðina en flestra annara. Runólfur Stefánsson. ú m i gær. —o- Hæð húsa. Eftir till. skipu- lagsnefndar var ákveðið, að i miðbænum megi vegghæð húsa vera 14,20 metrar, þrílyft hús. Annarstaðar i bænum 11,0 m., tvílyft hús við götur, sem eru 11 m. breiðar, mega' vera 8,5 m., tvílyft, sambygð hús, við götur, sem eru mjórri en 11 m., mega vera 7,0 m. — Rishalli út ^að götu, á húsum, sem eru 11,0 m. og 14,20 m., má ekki vera meiri en svo, að hæð frá vegg- brún yfir miðju húsi, sé y± af breidd hússins. Hestarétt var samþykt að\ leyfa hestamannafélaginu Fák að gera við Rauðarárstíg, fyrir ÆUnnan garnahreinsunarstöð- ina. - Malbikun Túngötu var sam- þykt að fresta í sumar, eftir iillögu veganefndar, en í þess stað malbika Tryggvagötu frá Pósthússtræti að Kalkofsvegi og kaflann af Ingólfsstræti milli Hverfisgötu og Banka- Strætis. Brunatrygging á húsum í bænum var til umræðu, og í því sambandi samþykt tillaga um að leita samninga við Brunabótafélag Islands, um að taka að sér brunatrygginguna. Dráttarbát handa höfninni var samþykt að kaupa í Ham- foorg, eftir tillögu hafnarstjóra ,og Geirs Sigurðssonar, sem þar eru staddir í þeim erindum. Nýkomin alá nankmsföt allar stærðir fyrir fullorðna og drengi. Vandað éfni. — Gott snið. Haraldur Irnason. Báturinn er útbúinn með full- komnum tækjum til björgunar skipum, dælum til að slökkva eld í skipum og mannvirkjum innan hafnarinnar, og er einn- ig útbúinn sem ísbrjótur. Verð-. ið er 5000 sterlingspund. Lóðasala. Frv. um sölu á lóðum bæjarsjóðs, þar á meðal leigulóðum, var til fyrri um- ræðu. Urðu um frv. miklar umræður, sem stóðu fram til kl. 12%, en að lokum var sam- þykt að visa því til 2. umr. með 9 gegn 6 atkv. (Alþýðu- flokksmanna). Sundhöllin. Tillögur vega- nefndar og fjárhagsnefndar um sundhöllina voru samþykt- ar. Prestskosningar. í gær voru talin atkvæöi, seni greidd voru við prestskosningu í Bíldudalsprestakalli, og hlaut kosn- ingu sira Helgi KonráSsson, með 193 atkv. af 202, sem greidd voru. — Ennfremur voru talin atkvæ'Öi úr KálfafellsstaÖarprestakalli, og hlaut kosningu síra Jón Pétursson, með 148 atkvæðum af 154 atkv., sem greidd voru. Bá'ðar kosningarn- ar eru lögmætar. Bifreiðarslys. 14 ára gömul stúlka, sem var á hjóli, varö fyrir bifreið í gær- kveldi og meiddist allmiki'ö. — Sí'Sastli'Sinn laugardag ók flutn- ingabifreiö á mann í Hafnarstræti og meiddist hann talsvert, en bif- reiSarstjórinn gerSi sig sekan um það glæpsamlega kæruleysi, a'S aka burtu, án þess a8 veita mann- iríittn hjálp. (S ára gamall drengur handleggsbrotnaSi nýlega meS þeim hætti, að maSur á hjóli ók á hann, svo aS hann féll vi'S. MaS- urinn hélt áfram án þess aö hirða um drenginn, og hefir ekki enn hafst upp a manninum. Dómux var upp kveðinn í gær, yfir skip- stjóranum á Sarpedon frá Grims- by. Hann var dæmdur í 18000 kr. sekt, og afli og veiÖarfæri upptækt. Þetta var þriðja afbrot skipstjór- aus. Hann hafði verið sektaður á Akureyri, fyrir veiðar í landhelgi, og í Vestmannaeyjum, fyrir ólög- legan umbúnað vei^arfæra í land- helgi. — En a'S þessu sinni var hann sofandi, þegar ÓSinn kom að skipinu, en hafði lagt fyrir stýri- mann að fara ekki inn í landhelgi á meðan hann svæfi. Me'ð íslandi á sunnudaginn koma hinga'S tveir listamenn erlendir: Cello- snillingurinn Fritz Dietzmann, kgl. koncertmeistari, og pianoleikari hans, Folmer-Jensén. Ætla þeir aS halda hljómleika hér' á meSan ís- land stendur við. X. Gullfoss fór kl. 11 í morgun, frá Vest- mannaeyjum, áleiðis til Reykjavík- ur. MeSal farþega eru Björn Jak- obsson fimleikakennari, Tryggvi Nýjung! Auglýslngasala í IRHA. Frá deginum í dag fylgir ókeypis einn ga poilínttr, meb hverjum 1 kg. kanpum á egta Irma-jurtasmjörliki eða ^/2 kg. af okkar ágæta Mokka eða Java-kaffi. ir-1 Mi sérver Hafnapstræti 22 Reykjavítc. Ódýjf molasykur, Strausykup ogr Hveitl íæú næstu daga hjá n ilfflSP, Hverfisgötu 410. landinu jafnmikið ÚPVaJ af ti!bú.num KarlmannafatnaDl eins ogr lijá okkup. 1 ¦\Sf*i*R I^|jf55 Magnússon og flokkur íþrótta- kvenna I. R., sem fór á alþjóða- mótið í Calais. — Væntanlega hafa íþróttamenn samtök um að fagna flokkinum sómasamlega, þegar hann stígur á land úr þessari frægðarför. í. R. Afaráríðandi að allir mæti á úti- æfingu í kvöld kl. yj/i. Málfríður Guðbrandsdóttir, Laygaveg 69, er 78 ára í dag. St. Frón og Verðandi hafa ákveðið að fara skemtiför næstkomandi sunnudag (10. júní), sbr. auglýsingu hér í blaðinu í gær. Þeir, sem taka vilja þátt í förinni, eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram sem allra fyrst, vegna samn- inga um ódýrar bifreiðaferðir og fleira, er snertir skemtiförina. Bergenska félagið auglýsir nú gó'ð kjör á fargjaldi handa þeim, sem ætla að sækja landssýninguna í Björgvin. Áheit á Hallgrímskirkju i Reykjavik, afhent Vísi: 5 kr. frá J. Ó. Tvær smekkvísar, lagvirkar stúlkur óskast, sem geta lagað og skreytt kvenhatta samkvæmt nýjustu tísku, og sé önnur þeirra auk. þess góður seljari og fær um, að veita slíkri sérverslun forstöðu. — Upplýsingar kl. 6—7 síðd. næstu daga í nýju hattaversluninni í Pósthússtræti 11. FERBATÖSKUR, allar stærðir. — Mjög lágt verð. LEÐURVÖRUDEILD HUÓDFÆRAHÚSSINS. í baðherbepgi: Speglar, glerhillur, sápuskálar, svampskálar, handklæðabretti, falasnagar o. m. fl. nýkomið. ILudvig Stopp. Niðursoðnir ávextir í miklu úrvali. LægSt verð í bænum. r R. &«r: Aðalstræti 6. Sími 1318. Niðursuða TrésmíBafélag Reykjavíkur heldur fund, laugardaginn 9. þ. m. k. 81/., i Kaupþingssalnum. STJÓRNIN. Rabapbapi rauður og góður. rB. Aðalstræti 6. Sími 1318. I Húsmæður ÐOLLAR stangasápan hreinsar betur og er miklu mýkri fyrir fötin og hend urnar en nokkur önnur þvottasápa. Fæst víðsvegar. 1 heildsölu hjá Halldóri Elrtkggynl. Hafnarstræti 22. Súni 175. 1 vörur. Grísasulta — Tungur — Pylsur — Nautasteik — Lifrarkæfa — Rauðrófur — Asiur — Agurk- ur — Hummerkrabbi — Caperg — Súpuaspargus — Slikaspar- gus — Pikles — Franskt sinnep — Sardínur — Anchovis, o. m. fl. nýkomið. irl. Aðalstræti 6. Sími 1318. Partiera stenour úr messing, með öllu til- heyrandi, komnar. Lágt verð. Lndvig Stopp, ILF. IMSKIPAFJELAO ÍSLAND3 99- a". Burtför skipsins héðan er f restað til 1 a u g a r - d a g s 16. júní síðdegis, og f er þá a u s t u r um land. Nýkomið: Sumarföt fypip dpengi úr kadettataui. Atax* ódýp. 1 Vevslun, Vfriifiimriktll (Butiks Udstyr). líms á-höld til að stiha út vör- uin í búðarglugga nýkomín, Ludvig Storr,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.