Vísir - 08.06.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 08.06.1928, Blaðsíða 4
Saumup. MikJar birgðir iyrirliggjandi. Lágt verð. P. J þorleifssoD, Vatnsstíg 3. Sfmi 1406. Bakarasveinafélag íslands heldur fund á Hótel Heklu föstudglnn 8. þ. m. kL 8 sííd. Ávinningur að mæta. Stjórnln, Barnakerrurnar epu ódýrastar lijá I Johs. Hansens Enke. m || H. Biering. S8 Laugaveg 3. Simi 1550. Fyrirliggjandi: Rúgmjol. Hálfsigtimj öl. I. Brynjólfsson & Kvaran. og nýkomið. 7r P. H Kjartansson & Co Símar 1520 og 2013. V i S I í\ SÖOQÖÖOQÖOÖö;S;í;í;SÖQÖÖOQQOO; 8 « s Stórt úrval I af I fataefnum | fyrirliggjandi, | | af ölium teg, | | Komið sem fyrst. 1 | Guuin. B. Vikar 1 § Sími 658. Laugaveg 2i. 8 «íooooo!sooís;í;sííoooooocooísoÍ SOOOQQQQQQI^StStSQQQQQOQQOQQt Steindóp hefir fastar íejðir til Eyrarbakka og Stokkseyrar S alla mánudaga, mio- vikudaga og laugar- daga. ~Sími 581.=— VOQOOQQQOQQCSCXSQQOaQQOOQQO* Brauð. Brauð. Sparið peninga með þvi að kaupa brauð hjá J. Reyndal, Bergstaðastræti 14, sem fyrst um sinn verða seld með þessu verði: Búgbrauð y2 á 60 aura. Normalbrauð V2 á ( 60 aura. Franskbrauð heil á 50 aura. Súrbrauð heil á 34 aura. — Auk bess gefin 10 °fo af öllum kökum og hörðum brauðum, ef keypt er fyrir minst kr. 1.00 í senn. — Sent heim ef óskað er. Sími 67. 2 ágætir sumar~ bustaðir til leigu. Semja ber við Jtihannes Reykdal, Setbergi, simi 105. r VINNA 1 Unglingspiltur, 17—18 ára, getur fengið atvinnu. Uppl. i Mjóstræti 3, uppi. (246 Stúlka óskast i vist fram að slætti. Grettisgötu 47 A. (240 Stúlka óskast i vist. Iögunn Þórðardóttir, Lokastíg 18. Simi 2086. (237 Drengur, 10—12 ára, óskast á gott heimili. Uppl. á Ránar- götu 13, kl. 7 i kvöld. (232 Formiðdagsstúlka óskast. A. v. á. (248 Kaupakona óskast í heyvinnu til AustfjarSa. Uppl. í síma 1829. (209 2 kaupakonur óskast upp í BorgarfjörS. Uppl. í Bra;ttagötu (225 3, bakarírð. 2 kaupakonur og telpa 12—14 ára óskast upp í BorgarfjörS. — Uppl. á Laugaveg 58. Skjaldberg. (223 2 kaupakonur óskast á gott heimili í Dalasýslu. Gott kaup. — Uppl. á BergstaSastræti 55, kl. 7— 9. (222 Duglega stúlku vantar í sumar- bústaS rétt hjá Reykjavík. Þarf aS kunna aS mjólka. — Uppl. á Hverfisgötu 32. (22 T Roskin kona óskast. Gott kaup. Uppl. á Hverfisgötu 102. (217 Kaupakona óskast vestur á Mýrar. Mætti hafa með sér barn. Uppl. á Laugaveg 38, niðri. (233 Kaupakona óskast austur í Laugardal. Uppl. Grettisgötu 22 B, eftir kl. 6. (208 Dugleg kaupakona óskast á gott heimili í Borgarfirði. Uppl. í versl. Guðmundar Jóhanns- sonar, Baldursgötu 39. (247 Duglega kaupakonu, vana slætti og annari heyvinnu, vantar á gott heimili í Borgar- firði. Uppl. i sima 591, eftir kl. 7 síðd. (229 Stúlka óskar eftir vist strax eSa einhverri annari atvinnu. A. v. á. (226 Fjötskylda (3 menn) óska 2 —3 búinna herbergja, siðari helmirig júli. Tilboðum tekið Tjg. 37. S. 245. (245 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan, á Túngötu 40. Einnig hentugt fyrir ferðafólk. (244 2 herbergi, mjög sólrík, til leigu. Uppl. á Vatnsstíg 3, uppi. (243 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi, til leigu nú þegar, og auk þess stór stofa. Bragagötu 22. (242 Heíbergi til leigu á Lokastíg 18, uppi. Simi 2086. (238 Stofa, tvö lítil herbergi og eldhús, óskast frá 1. okt. Fyrir- framgreiðsla gæti komið til mála. Tilboð, merkt „Vetur- nætur", sendist Vísi. (236 Stofa til leigu Öldugötu.17. Sími 2345. (234 2 sólrík, samliggjandi her- bergi, til leigu ódýrt. Uppl. á Laugaveg 76 C. (231 Forstofustofa, með miðstöðv- arhita og ljósi, til leigu fyrir einhleypa karlmenn. Njálsgötu 13 B. * (228 Herbergi til leigu á SkólavöríSu- stíg 16, hentugt fyrir einhleypa stúlku. (212 r TILKYNNING l Nýja Fiskbúðin hefir síma 1127. SiguríSur Gíslason. (210 í? ÍJ « L j ó s Sumai'f ataefnJ. í langmestu úrvali hjá G. Bjarnason & Fjeldsted. Aðalstræti 6. • *jQOOOOQQO< 5* * H SQQQOQQOOOQOf « Sporíbuxur, Í2 sterkar og góÖar iyniliggjandi. sj G. Bjarnason & Fjeldsted. soqqqoqoqoqq;s;s;s;sqqqqoqqqq{ Góð og gallalaus kýr, sem á að bera siðast í júní, til sölu á Laugaveg 123. Sími 1226. (241 Dömuskrifborð til sölu með tækifærisverði á Sólvallargötu 20. (239 Opið skip, með 12 hesta Ford- mótor, í ágætu standi, er til sölu. Uppl. hjá Símoni Jóns- syni. Simar 221 og 2236. (230 Húsmæður, gleymiC ckki aS kaifibætirinn VERO, er miklts betri og drýgri en nokkur annar. ______________________________(II* Kodak-myndavél, 11 X §Vzr til sölu. Til sýnis á afgr. Vísis, (203 Nýtísku steinsteypuhús me& óllum þægindum, fullbúiö i. okt. eöa fyr, er til sölu með tækifæris- veröi, talsveröri útborgun, en aö öSru kyti meo" hagkvæmum skil- máluro, ef samiö er strax. — Helgí Sveinsson, Kirkjustræti io. (227 Stór og falleg Dannebrogs-fúss-' ia og íslensk legubekkjarábreiða til sölu á Laugaveg 84. (224 Lítil notuíS eldavél, fríttstand- andi, óskast keypt. TekiíS vitS til- boSum í síma 1310. (219 Atbugið! Dömusokkar, ullar og silki, nýkomnir í Karlmannahatta- búSina, Hafnarstræti 18. (216 Nýkomnar karunannafatnaðar- vörur. Ódýrastar og bestar, Hafn- arstræti 18, Karlmannahattabúðinr Einnig gamlir hattar geröir sertí nýir. (215 Nýtt kálfskjöt (fin fin Gjöd Kalv) í steik, Kotelettur og Buff, súpukjöt, fars og fleira. Fiskmet- isgerðin, Hverfisgötu 57. Símí 2212. (214 16 ára piltur, vanur afgreitSsru- störfum í matvöruverslunum o. fl,, óskar eftir atvinnu nú þegar, GóS meömæli. Uppl. í síma 812. Byggingarlóö til sölu í Skild- inganeslandi. A. v. á. (21 í f TAPAD^FUNDIÐ 1 Tapast hefir nýlega hálf- saumaður dúkur, neðaflega á Laugavegi. Uppl. á Laugaveg 27 A, kjallaranum. (235 Fundist hefir myndavél. Vfitj'- ist á skrifstofu h. f. Kol & Salt. (220 Féla£iprents«»!liiui.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.