Vísir - 09.06.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 09.06.1928, Blaðsíða 1
Ritatjóri: ?&LL STMNGRlMSSON. Sími: 1600. PrentsmiðjuBÍmi: 1578. Afgreiðsla: AÖALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. Í8. ár. Laugardaginn 9. júni 1928. 155. tbl. -**<8^ Gamla JBíó ^sp** Vinur rauðskinna. Ai'ar spenandi og skemtileg Indíánamynd í 6 þáttum. Aðalhlutverk leika: PAULINE STARKE, KARL DANE og hin nýja Cawboy-hetja JIM MC. CAY. Spennandi mynd frá hyrj- un til enda. Ný Tröllasúra, Radísur, rauoar litlar, Spínat, Salat, Kemur daglega nýtt, Frakkastíg 16. Sími 73. Alparósir. Utsprungnar í öllum litum. Blömaversl. Soley Bankastræti 14. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Æfintýri á göngnför. Leikið veiðuí? i Iðnó sunnadaginn ÍO. þ. m. kl. 8 siðdegls. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10-12 og eftir kl. 2. Tekið á móti pöntunum á sama tima í sima 191. Ath. Menn vetða að sækja pantaða aðgöngumiða fyrír kl. 3 daginn sem leikið er. Sími 191. Simi 191. Fundnir munir I vörslu lögreglnnnar í Reykjavík. Stundaklukka. Regnhlíf. Karfa með leirílátum. Lindar- pennar. Veski karla og kvenna. Handtöskur. Tóbaksbaukur, silfurbúinn. Eyrnalokkur. Brjóstnælur. Úrfestar. Saumavél, Sálmabók, Gleraugu, Trollnet. Blýantur. Kistill, útskorinn. Handvagn. Sjal. Treflar. Bakpoki með skotfærum. Skóhlífar. (unglings). Ermabönd og ermahnappar. Kvensokkar. Minnis- peningar. Vasahnífur. Skeiðahnífur. Beiðbeisli. Karlmannsúr. Paiiíttgabuddur og penirjgar. Nokkur reiðhjól karla og kvenna, og nokkrir frakkar. Eigendur muna þessara geta vitjað þeirra á lögregluvarð- stofuna, Lækjargötu 10 B (inngangur frá portinu) daglega kl. 4—9 c. h. og nýkomið. 7r F. H. Kjartansson & Co Cellósnillingurinn Fritz Dietzmann (kgl. koncertmeistari) með aðstoð Folmer-Jenssn. Hljömleikar þriðjudaginn 12. júní kl. 7'/2 í Gamla Bíó. Aðgöngumiða má panta í dag í Hljóðfærahúsinu og hjá K. Viðar. nmmmtmmm Áð Álafossi Höfum fastar ferðir allan daginn á morgun. Sömuleiðis farið suður í Voga að morgninum, Bifreiðarstöð Einars og Nóa. Grettisg. 1. Súni 1529. Símar ÍÖ20 og 2013. 2 gððar stofur til leigu hentugar fyvÍT skpifstofui* i Kipkjutovgl 4, — Selt fœði á sama stad Rabarbari 0,60 kg. Blóíiikál 1,00 stk. Blðmaversl. SÓLEY Bankastrœti 14. Sími 587. Sími 587. Nýja Bfó. þakfarfi,rauður,grárog grænn, er bestur á bárujárn. 28 lbs. dunkur inniheldur nægilcgan farfa á meðalstórt húsþak. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboðssala, Skólavörðustig 25, Reykjavík. Rauði „Kifflondinn"" Stórfengleg kvikmynd, samin af frú Wallace Reid, eftir samnefndri skáldsögu, sem að dómi frúarinnar er sú saga, sem best er fallin til kvikmyndunar allra þeirra, sem hún hefir lesið. — Um hvíta þrælasölu hefir margt verið skrif- að, en myndin sýnir hið algengasta fyrirbrigði hennar, í þeirri mynd, sem hún birtist svo oft í i daglega lifinu. WALTER LANG hefir séð um myndatökuna og er hún snildarleg, en aðalhlutverkið leikur PRISCILLA BONNER. Hafa útlend blöð talið leik hennar i þessari mynd við- burð í kvikmyndaleik. Meðal annara leikenda má nefna: Nellie Bry Baker, Virginia Pearsson og Theodore von Eltz. Aðal safnaðarfundur dómkirkjusafnaðarins verður haldinn i dómkirkjunni sunnu- daginn 10. júni kl. 5 e. m. Ðagskrá: 1. Úrskurður reikninga. 2. sr. Friðrik Hallgrínisson flytur erindi um kristilegt líknar- starf. 3. Önnur mál. Sóknarnef ndin. Innilegar þakkir fyrir auösýnda hluttekningn viS fráfall og jarð- arför móSur okkar, Guörííiar össurardóttur. Ásta Jósefsdóttir. Amalía Jósefsdóttir. Jón Þ. Jósefsson. Jarðarför Axels sonar okkar fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 12. þ. m., og hefst með húskveðju kl. 1% e. h., á Hverfisgötu 49. .lóhanna og Ingvar Pálsson. Jarðarför Hólmfriðar Grímsdóttur fer fram næstkomandi mánudag, og hefst með húskveðju á heimili okkar, kl. 1 e. h. Guðný Vilhjálmsdéttir. Einar S. Einarsson. Héf. Eimskipafélag íslands. 23 k> Reikningup H.f. Eimskipafélags islands fyrir árið 1927 liggur frammi á skrif- stofu félagsins frá deginum í dag a8 telja, til sýnis fyrix hluthafa. Stjórnin. Verslnn Símonar Jðnssonar Laugveg 38. Simi 221. (aður versl. Jóns Bjarnasonar). Selur Kornvörur, Nýlenduvörur, Hreinlœtisvðrur, Tóbak, Sælgœti, Búsáhöld, Olíufatnað 0. m. fl. alt 1. flokks vðrur nieð lœgsta verBi í bœnum. Sent heim ef éskað er. NB. Sérstakt verð, ef um stærri kaup er að rœSa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.