Vísir - 10.06.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 10.06.1928, Blaðsíða 1
Riiatjóíi: PlLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prcntsmiðjusiini: 1578. M VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 10. júni 1928. 156. tbl Jll ir M ' M' Klapparstlg 29. Slmi 24. Selur allar neðantaldar vörnr ásamt mörgn fleiru, sem oflangt yröi upp að telja: Málningavörnr: Sníu'usnæri, 10-15-20 mtr. Seglgarn, 3 teg. Þvottakleinmur. Gólfmottur, 3 teg. Fægilög í V4, V2 og 1 ltr. brúsum. Galv. Vatnsfotur, 3 stærðir. Þvottabalar, margar — Gólfklúta, Þvottaklúta, Fægiklúta, Götukústa, Fægikústa, Stufkústa, Gólfskrúbbur, Uppvöskunarkústa, Blýanta, Merkikrít, Eldspýtur. Lóðningalampa, Lóðbolta sjálfhitandi, — vanalegir, fl. stærðir. Lóðningaklemmur, Primushausa. Ofanaf ristuspaða, Stunguskóflur, Gaffla, Steypuskóflur, Garðhrífur, Spísshamra, Setthamra, Klofningsfleiga, Grjótmeitla, Grjótbora, Grjótsleggjur, Steypuskóflusköft, Stunguskóflusköft, Gaffalsköft, Hakasköft, Sleggjusköft, Hamarsköft, Þjalarsköft, Axarsköft. Rörfittings, allar gerðir, frá y3"—3". Bílaolíur, 3 tegundir, Koppafeiti, Gyrkassaolíu, Dynamóolíu, Skilvinduolíu, Saumavélaolíu á smá glösum. Bolta, Skrúfur, Rær, Skífur, allar stærðir. Fyrsta flokks vélareimar frá 3/"—8", Reimavax í pökkum, Reimalása, margar stærðir, Leðurreimar, frá 4 mm.—10 mm. og Lása tilsvarandi. Margar tegundir Vegg- og Gólfflísa, fínasti gljái, Eldfastan Leir og Stein, Blómsturpotta og skálar, margar stærðir. Leirkrukkur, margar stærðir. Lausar smiðjur, Steðja, Sagarboga, Sagarblöð, fín og gróf, 8—10—12—14—16", Skrúflykla, margar teg., Tangir, margar teg., Borvélar, margar stærðir, Lausar Carborundum- skífur, Backó Skiftilykla, allar stærðir, Backó Rörtangir, allar stærðir, Hand Slípskífur, 4 stærðir, Meitla, 4—5—6—7—8—10—12", Hamra, allar stærðir, Axir, margar stærðir, Snittverkfæri í kössum með klúpptöppum og bökk- um, allar stærðir, Sérstaka Snitttappa, Bakka, Kluppa og Vindjárn, allar stærðir, Spíralbora, allar stærðir í millimet- er og tommumáli, Klaufjárn, margar stærðir, Járnklippur, margar stærðir, Tommustokka úr stáli og tré. Zinkgrænt, Gullokkur, Ljósgræn Úmbra, Dökkgræn Úmbra, Brún Úmbra, Brend Úmbra, Kasselbrúnt, Italíurautt, Ensk-rautt, Zinnóberrautt, Krómgrænt, Últramarineblátt, Krómgult, Kítti, Menja, Silfurbrons i pökkum, Gullbrons í pökkum, Krít, Lím, 25 litir löguð málning, 0,5—1—2,5—5 kg. dós. Títanlivítt, 3 teg. Zinkhvítu, 2 teg. Blýhvítu, 2 teg. Terpentínu, Fernis, Hvítt Japanlakk, Glært Lakk. Aluminium-brons, lagað í dósum. Cartólin, Blakkfernís, Þurkefni, Penslar, allar stærðir. Gluggastopp. V atnsslön gur. Ýms BiisáKöld. Komíð og' lítíd á vörurnar og sannfærist um, að hvergi eru betri vörur né sanngjarnara verö. m iHi R lí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.