Vísir - 10.06.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 10.06.1928, Blaðsíða 2
VISIR )) Hto« * Qlsem (( HÖfum fengið: Ullarballa 7 lbs Gaddavír Ganehada, VíPlykkjup do. Fyrirligglandi: Rí ó-kaffi. Hrísmjol. A. Obenh.aupt« Símskeyíl --C— Khöfn, 9. júní. F. B. Frá Kína. Frá London er símað: Menri búast við, að síðustu flokkar Norðurhersins fari frá Peking i dag. Suðurherinn er kominn að borgarmúrunum. Borgin hef- ir verið lýst i ófriðarástandi. Er- lendar þjóðir, sem eiga forrétt- indasvæði í borginni, hafa gert ráðstafanir til þess að verja þau, ef þörf krefur. Símasambandið við Peking er slitið. Stjórnarmyndun í pýskalandi. Ríkiskanslari bendir á jafn- aðarmanninn Hermann Miiller. Flokkarnir semja um stjórn- armyndunina. Marx ríkiskansl- ari hefir ráðlagt Hindenburg að fela jafnaðarmanninum Her- mann Miiller að gera tilraun til þess að mynda stjórn með þátt- töku jafnaðarmanna, demo- krata, miðflokksins og þjóð- flokksins. Vopnasmyglunarmálið. Frá Genf er símað: Á ráðs- f undi pj óðabandalagsins var rætt yngverska vopnasmyglunarmál- ið. Lét ráðsfundurinn i ljós ó- ánægju sína yfir afstöðu Ung- verja til málsins og heimilaði forseta ráðsins að kalla saman auka-ráðsfund, ef svipað mál kæmi fyrir í framtíðinni. Farartæki. —o— Miklar eru framfarirnar. Nú er- ura vi'ö farnir a'ð fljúga! í æsku minni voru hestarnir einu farkostirnir á landi, fyrir ut- an „tvo jafnfljóta", og svo haf'öi þaS verið frá elstu tíS. Þar, sem eg ólst upp, var aldrei minst á kerrur eöa aðra vagna. Allar vörur bænda, úr kaupstaö og í, voru fluttar á hestum. Alt var btmdið og lyft á klakk. — Mátt- arviðir til húsabygginga voru þó fluttir í „drögum". Þegar eg kom hingað til Reykja- yíkurj um aldamótin, voru tví- hjóla kerrur all-mikiö notaöar til vöruflutninga. Samt sáust þá oft langar lestir af baggahestum. Mér varti einna starsýnast á þorsk- hausa-lestirnar. Einu sinni sá eg 12—16 hesta í slíkri lest. Þa'ð þ'ótti mér* merkilegur flutningur. Þorskhausalestir sáust aldrei í mínu bygðarlagi. Um þessar mundir munu mann- flutningavagnar hafa komið til sögunnar. — Póstvagninn austur áS Ægissíöu er sennilega fyrsti farþegavagninn, sem í förum hef- ir veriö hér á landi. Póstvagna-ferðirnar austur hóf- ust árið 1900. Fyrstt póstvagninn var léttur og góöur tvíækisvagn. Hann brotna'öi og féll í lamasess eftir nokkur ár. Póstvagn-ferðum var haldiö áfram austur á sumr- in, þar til er bifreitSir komu til sögunnar. Nú er komiÖ meira og minna af akfærttm vegum um allar sveitir landsins. Bændur eru að miklu leyti hættir. að „lyfta bagga á klakk" t kaupstað. — Flestir hafa keypt sér vagna og flytja á þeim allar nauð- synjar sínar, — nema heyi'ð. Það er enn þá reytt saman víðsvegar í Jandareigninni og flutt á hestum, alveg eins og fyrir þúsund árum, Það mun hafa verið skömmu eft- ir aldamótin, að Alþingi tók rögg á sig og veitti nokkurt fé til þess, að bifreið yrði reynd á vegunum hér. Einhver besti rithöfundur þjóð- arinnar hefir sagt frá því einkar- skemtilega, hvílíka ótrú ýmsir höfðu á þvi, aö bifreiðaakstur gætí bless- ast hér á landi. — Menn vissu, að vegirnir voru slæmir, og haft er fyr- ir satt, að stöku maður hafi trúað þvi, að loftslagið íslenska kynni að vera einhvernveginn með þeim hætti, að bifrei'ðir gæti ekki komist leiðar sinnar. — Líklega er nú var- legra, aö taka þetta ekki alveg bók- staflega. — Hitt er víst, að ótrú sumra manna var mjög mikil, enda haf'ði fyrsta tilravtnin, sem gerð var með bifreiðaakstur hér á landi, ger- samlega mishepnast. — D.' Thomsen, konsúll og kaup- maSur, hlaut styrk þann, sem Al- þingi veitti til þess, að bifreið yrði reynd á vegunum hér. Thomsen brá sér utan og 'skömmu síðar kom bif- reiðin. Fólki varð starsýnt á þetta furðm'erk, og hugðu sumir gott til, Vfsis-kafflB lerir alla olala. að geta fengið að bregða sér út úr bænum í þessum merkilega „sjálf- renningi". En aðrir, og þeir hafa sjálfsagt verið miklu fleiri, létu sér fátt um finnast. — Mér er ekki kunnugt, hvernig gekk, þegar bifreiðin var reynd í fyrsta sinni. En kátkgar voru sög- urnar, sem af því gengu. — Og sjálfsagt hafa þær flestar verið sannar aö einhverju leyti. En öll- um bar saman um það, að helming leiðarinnar, sem farin var í hvert skifti ,hafi þeir orðíð að ýta bif- reiðinni áfram. Og margir komtt sveittir og uppgefnir úr þeim ferða- lögum. Við tókum okkur saman, þrír eða fjórir ungir menn, og mæltumst til þess, að fá að sitja í bifreiðinni eittltvað út úr bænum. Það var tal- ið velkomið. Og nú var lagt af stað. — Eitthvað gekk ferðalagið skríti- lega upp Bankastræti. Urðum við að ýta á eftir annað veifið, en þess á milli tók bifreiðin mikla kippi og þeyttist áfram tvo eða þrjá faSmá. — Og svona gekk þetta inn allan Laugaveginn. — Okkur var heitið fari inn að Elliðaám og heim aft- tir. —¦ En þegar komið var — eftir rúman hálítíma — inn undir „Árna póst", neitaði „kvikindið" að fara fetinu lengra. — Mun láta nærri, að við höfum ýtt bifreiðinni á undan okkur helming þeirrar leiðar, en hinn spölinn hafi hún gengið fyrir eigin afli, meö ógurlegttstu rykkjttm og gauragangi. -— Og nú var ekki um annað að gera, en að ýta hennt öfugri niður í bæinn, og það gerð- um við. — Eftir þetta mun biíreið- argarminum íítið hafa verið flíkað á almannafæri, og braðlega gleymd- ist hún alveg. Þetta voru fyrstu kynni Islend- inga af bifreiðum. Liðu svo nokk- ur ár, að ekkert var um bifreiðir hugsað, en þá komtt hingað Vestttr- íslendingar tveir, og hófu bifre'iða- ferðir. —- Síðan mun vera liðinn meir en hálfur annar áratugur. -— Eins og menn vita, eru bifretðirnar nú orðnar aðal-flutningatækin á öll- um akfærum vegum landsins. — Og nú eru íslendingar farnir að fljúga'. — Járnbraut er ekki nefnd á nafn lengur, nema af fáeinum hræðum, sem sennilega telja hags- muni sina með einhverjum hætti bttndna við slíkt fyrirtæki. íslendingar vilja mikltt heldur leggja nokkurar miljónír króna í liifreiðafæra yegi um land alt og flugvélar, en í stuttan járnbrautar- spotta, sem vitanlega getur með e'ngu móti borið sig i rekstri. Boi-gari. viS gleraugoa- mátun er aðeins í: sépfræðlngsins 2 LADGAVEG 2 — Engin útba. — Sími 2222. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðaríör Bjarna Magnóssonar steinsntíðs, Bergstaðastrœti 9. Sólveig Sigurðardóttir og böru. Veðrið. í gærkveldí var norðaustan átt um land alt. Kuídi og þykkviðri á norðausturlandi og Austurlandi. Þurt og bjart véstan lands og sunnan nema skúraleiðingar á stöku stað' sunnanlands. —¦ í dág er sennilegt, að ekki verði veru- legar brej'tingar á veðráttunni. Grasaferðin eftir Jónas Hallgrímsson er nýlega (1927) komin út i danskrí þýðingu, er gert hefir frú Margrethe Löbner Jörgen- sen. Heitír sagan á dönsku „Til Fjælds efter Mos" og er gefin út i sérstökum pésa, ásamt vin- samlega rituðum og skemtileg- um inngangsorðum eftir Olaf skáld Hansen. — Frú Mar- grethe Löbner Jörgensen ber mikla ást i brjósti til íslenskra bókmenta, fornra og nýrra, og liefir þýtt hitt og þetta úr bók- mentum vorum á dönsku, vel og smekkvíslega. Margrethe Löbner Jörgensen hefir ritað langa grein um hveranotkun hér á landi í „Modersmaalet" 21. f. m. Leikhúsið. „Æfintýrið" verður leikið í kveld. Einn leikandinn, Har- aldur Á. Sigurðsson, er farinn burt úr bænum. Hefir Frið- finnur Guðjónsson tekið að sér að leika Kranz birkidómara að þessu sinni. Friðfinnur hef- ir leikið hlutverkið áður og þótti skemtilegur. Skoskur flokkur knattspyrnumauna kemur hingað i sumar laust fyrir Þessi kunnu Rachals pfanó eru komin aftur, up mahogni, ekta fíla- beini, með 3 pedölum. Ódýp kontant. A. Obenliaiipt* miðjan júli og verður bér liálfa aðra viku á vegum knatt- spyrnuf élaganna hér í bænum. Að likmdum verða þeir 15. Súlan flaug til Vestmanuaeyja síðdeg- is í gær og kom þaðan um kl. 7 og settist á innri höfnina. Ferðin gekk mjög að óskum. Ágætur afli var á Siglufirði í gær og fyrra- dag, en ^iður haföi verið góður afli um nokkurt skeið. Beita hefir ver- ið nægileg til þessa, en "var lítil í gær. Hafsíld ltefir veiðst þar að undanförntt i reknet, nema í gær; þá veiddist nær ekkert. Á ísafirði hefir verið beitulítið síðustu daga, en góður afli út af Horni. Esja fór frá Vestmannaeyjum laust fyr- ir kl. 10 í gærkveldi. Meðal far- þéga þaðan er Gunnar Ólafsson konsúll. Hjálparbeiðni. í trausti þess, að bæjarbúar rétti enn einu sinni hjálparhönd þeim sem bágt eiga, ertt línur þessar rit- aðar. Svo er ástatt, að hér í bæn- um, í litlu kjallaraherbergi, býr blá- fátæk stúlka með tvö börn. Hún er ein síns liðs og hefir ekkert fyrír sig að leggja. Vona eg að bæjar- búar sýni enn örlæti sitt og rétti þessari bágstöddu stúlku hjálpar- hönd, því að þörfin er áreiðaniega mikil. „Vísir" hefir góðfúslega lof- aö að veita væntanlegum gjöfum móttöku og koma þeim til skila. Nánari upplýsingar um ástæður þessarar stúlku er hægt að fá á af- greiðslu blaðsins. Kunnugur. Prófi í lögmn luku í gær í Háskólanum l^eir Gústaf A. Sveinsson, með I. eink. Hin þektasta og brautryðjandi Olepaugnavepslun Laugavegs Apoteks er elsta gleraugnaverslun íslands, stofnsett 1919. Um lengri tima hefir hún notað sérstök rannsóknar & skoðunarborð. J?að sem aðrir hrósa sér af að sé nýtt, er stæling eftir okkur. Aðeins Laugavegs Apótek er elsta, þektasta og braut- ryðjandi gleraugnaverslunin hér á landi. Villist ekki til ólærðra gleraugnaslípara, til þess er sjón ykkar of dýrmæt. Snúið yður til Laugavegs Apóteks, þvi þar getið þér verið örugg um að hitta útlærðan gleraugna- sérfræðing, sem nákvæmt og ókeypis mátar á yður gler- augu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.