Vísir


Vísir - 10.06.1928, Qupperneq 3

Vísir - 10.06.1928, Qupperneq 3
Gamla Bió íslensk •smmgéœa Yinur rauðskinna. Afarspennandi og skemtileg Indiánamynd í 6 þáttum. Aðalhlutverk leika: PAULINE STARKE. KARL DANE og hin nýja Cowboy-hetja JIM MC. CAY. Spennandi mynd frá byrj- un til enda. Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. I Alþýðusýning kl. 7. Tröllasflra (Rabarbari) fæst daglega ný upp tokin. Nýienduvörudeild Jes Zimsen. K. F. U. M. Almenn samkoma í kveld kl. 8ft. Allir velkomnir. Að Álafossi. Höfum fastar ferðir allan daginn i dag. Sömu- leiðis farið suður í Voga. Bifreidastöð Einars og Nóa. Grettisg. 1. Simi 1529. t húsi Sveins Jóns- sonar, Kirkjustræti 8 B, er til leigu stofa og svefnherbergi, samligg j andi. Útboð. Tilboð óskast um flulning á eftirtöldu byggingar- •cfni: Ca. 100 tunnur af sementi. — 1400 kg. af þakjárni. — 560 kúbikfet af timbri. — Vegalengdin eru rúmir 20 kílómetrar frá Reykja- vík. Má flytjast að nokkru eftir hendinni, annars með samningi. Tilfxtð merkt: „Flutningur“, sendist afgr. Vísis fyrir 12. þ. m. 134 st. og Ólafur Þorgrímsson, I. eink. iióýj st. Bruni. Lifrarbræðslustöð brann til kaldra kola i Viðey í fyrrakveld. Ókunn- ugt um upptök eldsins. Kvikmyndahúsin. Athygli skal vakin á þvi, að aug- lýsingar kvikmyndahúsanna eru á þriðju siðu blaðsins að þessu sinni. Vísir er sex síður i dag. Sagan er í aukablaðinu. Dansk-islandsk Kirkesag. Maí-blað þ. á. er nýkomið hing- að. Flytur það meðal annars mynd af síra Haraldi prófessor Nielssyni og minnisgrein um hann, eftir Þórð prest Tómasson. Er hins látna pró- fessors þar hlýlega minst að ýmsu leyti, en nokkuð er vikið að trúar- skoðunum hans og prédikunarstarf- semi og hvorttveggja metið og dænit frá sjónarmiði hins gamla rétttrúnaðar. Óþarfur leikur. í gær árdegis var eitthvað verið að dútla við flugvélina hér niður við sjóinn. Söfnuðust þá mörg börn þar saman, eins og vant er, þegar eitthvað er um að vera. Sjálf- sagt hafa þau verið all-nærgöngul, eins og forvitnum unglingum er títt, og hefði víst verið hægðarleik- ur að bægja þeim frá með góðu. En ekki var verið að hafa fyrir því. Þar var einhver útlendingur a'S „spígspora" í kringum vélina og hafði sér það til gamans, að troða ofan á fætur krakkanna. Virtist krökkunum, sem hann væri að gera sér leik að þessu. Þetta er óþárft gaman, og ekki víst að íslendingar taki því með þökkum, að erlendir oflátungar troði börn þeirra undir fótum. Drengurinn minn kom heim rifinn og marinn á fæti eftir þenna heiðursmann og sagðist honum svo frá, að margir krakkar hefði þó orðið fyrir verri útreið en hann. 9. júní 1928. I. Tekjuskattshækkunin og' Alþbl. Alþbl. segir frá því í gær, að flutningsmaður frv. urn 25% tekjuskatts-viðaukann, Héðinn Valdimarsson, hafi lýst „þvi sem sc yfir“ í framsöguræðu sinni um málið, að liann mundi flytja breytingartillögu um að undanþiggja skatthælckun tekj- ur, er ekki næði 4000 kr. — jþetta getur satt verið, en ekki ósannar það þá tilgátu „Vísis“, að hreytingartillagan hafi verið fram borin að undirlagi stjórn- arinnar eða annara. J?egar H. V. samdi frv., liefir hann fráleitt verið þeirrar skoðunar, að at- liuguðu máli, að nauðsyn bæri til, að undanþiggja lægstu tekj- urnar skatthækkun, því að þá hefði liann að sjálfsögðu tekið J?að fram í frumvarpinu sjálfu. — Hins er ekki til getandi, að hann liafi ekki munað eftir því þá í svipinn, að kjósendur lians mundu vera illa við skattahækk- un húnir. Er því „sennilegast“, að aðrir en flutningsmaður frv. hafi átt frumkvæðið að þvi, að breytingartillagan kom fram. — og safmð fallegu ís- lensku myndunum sem fylgja hverjum pakka. t Fást alstaðar. Annars er „Vísi“ ekki á móti skapi, að ræða þetta mál nánara við Alþbl., ef það óskar þess. Áheit á Strandarkirkju, aíhent Vísi: 10 kr. frá N. N.,10 kr. frá H. V., 10 kr. (upp í áheit) írá Þ. J., 10 kr. frá K. G., 5 kr. frá konu, 5 kr. frá gamalli konu á Akranesi, 5 kr. frá D. og G., 2 kr. frá Á., 5 kr. gamalt áheit frá N. N., 5 kr. frá G. S., 5 kr. frá Önnu, 5 kr. fá Ellu, 5 kr. frá J. G., 2 kr. frá ónefndri, 15 kr. frá Ingu Rósenkranz. Gjöf til Elliheimilisins Grund, afhent Vísi, 5 kr. frá B. Gjöf til Hallgrímskirkju í Saurbæ, af- hent Vísi, 5 kr. fá B. Mansjúría og Kína. Eins og skýrt hefir verið frá í skeytum, ætla Japanar sjer a'8 koma í veg fyrir, aö borgarastyrj- öidin kínverska berist til Mansjú- ríu. Óttast margir, að þeir athurS- ir kunni aS gerast austur þar, er le.iSa myndi til ægilegrar styrj- aldar. Vonandi rætast slíkar spár ekki, en fullyrSa má aS tíSinda- samt verSi þar nú, og því ekki ó- ......... .... Nýja Bíó. _______________—_ Rauði „Kimonómn‘“ Stórfengleg kvikmynd, sarnin af frú Wallace Reid, eftir samnefndri skáldsögu, sem að dómi frúarinnar er sú saga, sem best er fallin til kvikmyndunar allra þeirra, sem hún hefir lesið. — Um hvíta þrælasölu hefir margt verið skrif- að, en myndin sýnir liið algengasta fyrirbrigði liennar, í þeiiTÍ mynd, sem hún birtist svo oft i í daglega lífinu. WALTER LANG hefir séð um myndatökima og er hún snildarleg, en aðalblutverkið leikur PRISCILLA BONNER. Hafa útlend blöð talið leik heunar í þessari mynd við- burð í kvikmyndaleik. Meðal annara leikenda má nefna: Nellie Bly Baker, Virginia Pearsson og Theodore von Eltz. Sýningar kl. 6, 7y2 og 9. Alþýðusýning kl. 7*4. Börn fá aðgang að sýningunni kl. 6. Aðgöngumiðar seldiih frá kl. 1. WFypsta flokks pfanó fpá konungl. liollenskri píanóvepksmidju, ma- hogni, pólerað, 2 pedalar. Kp. 1250 með afborgunum. A» Obenliaupt, Gullíoss til Breiðafjardar. " V- £ K ’ ’*• * s ^ E.s. Gullfoss fer héðan til Breiðafjarðar, Stykkis- hólms og Flateyjar, mánudagskveld 11. júní, kl. 12 á miðnætti. Skipið kemur hingað aftur á föstu- dag', 15. þ. m„ og er því ágætt tæki- færi til þess að fá sér skemtilega 3—4 daga sjóferð og sjá sig um við Breiða- f jörðinn um leið. Fargjald fram og aftur til Flateyjar er ákveðið 25 kr. á I. farrými og 15 kr. á II. farrými, auk fæðisþen- inga. — Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. H.f. Elinskipafélag fslands. Fypipliggjandi: Húgmj el. Málfsigtimj 51. I. Brynjólfsson & Kvaran. fróSlegt aS minnast nokkrum orS- um á ástandiö þar. Samkvæmt nýjum erlendum blöSum og tíma- ritum, er neyS mikil ví'Sa í Kína, einkum í Shantungfylki. ÞaS kemur nú raunar oft fyrir, í þétt- h^'gSustu héruSum Kína, aS fólk- iS verSur hungurmorSa í tugþús- undatali, þegar uppskeran bregst. En horfurnar í Shantung og á- standið er ískyggilegra en nokkru sinni fyr. Er aSallega horgara- styrjöldinni um aS kenna. FylkiS hefir veriS orustuvöllur. Skatta- byrSin á íbúunum er afskapleg. Menn hafa átt viS hungur og af- skapleg bágindi aS stríSa, og þeir sem gátu liafa flutt úr landi, aðr- ailega norður til Mansjúríu. Gisfc- aS er á, aS ein miljón kínverskra innflytjenda hafi komiS til Man- sjúríu árið sem leiS, aSallega frá Shantungfylki. Þar höfSu þeir, sem eitthvaS áttu til veriS neyddir til ii ára fyrifram skattgreiSslu. Fréttaritari LúndúnablaSs eins í Peking símar í janúarmánuSi, aB úr einu héraSi Shantungfylkis hafí 6o% íbúanna flust burtu, aSallegá til Mansjúríu, og 30% þeirra, senl eftir væri, ætti viS veikindi aS stríSa, sem orsakaSist af því, að þeir hefSi lagt sér til munns trjá- börk og lauf o. fl. slíkt, af því

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.