Vísir - 10.06.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 10.06.1928, Blaðsíða 4
V I s I H MANNBORB'HARMONIUM eru heimsfræg fyrir gæði og framúrskarandi end- ingargóð. Höfum jafnan fyrirliggj- andi HARMONIUM með tvöföldum og þreföldum hljóðum. Gætið þess því vel, að ieita upplýsinga hjá okkur, áður en þér festið kaup annarsstaðar. Aðgengilegir greiðsluskilmálar. Aðalumboðsmenn: STDRLAUGUR JDNSSON & 00. R e y k j a v í k. V élapei a p Hinar ágætu amerísku vélareimar, sem eg hefi haft til sölu undanfarin 12 ár, og sem flestallir mó- torbátaeigendur á landinu þekkja, og allir sem reynt hafa taka fram yfir aðrar vélareimar, nýkomnar. — Verðið afar lágt. Öll umferð um tún mitt Mávahlíð er strang- lega bönnuð, bæði mönnum og skepn- um* Hólmfríður Gísladóttir. 8.s. Lyn fer héðan fimtudaginn 14. þ. m., kl. 6 síðd. til Bergen um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Kemur til Bergen 19. þ. m. Fiskflutningur, Þetta er afar hentug ferð til fram- haldsílutnings á fiski, þar sem fiskflutningsskipin „San Lucar“ fer frá Bergen til Bilbao, Santander og Oporto 20. júní, „Stromboli“ til Lissabon 21. júní, „Se- govia“ til Suður-Spánar 20. júní og „Solferino“ til It- alíu 2. júlí. Skemtiferð til Noregs. Sækið landssýninguna í Bergen, farið kostar nk. 140,00 og nk. 280,00 fram og aftur’ fæði og uppihald í Bergen ínnifalið. Pantið far- seðla sem fyrst. Allur flutningur og farþegar tilkvnnist sem fyrst. Nánari upplýsingar hjá. Ókeypis og burðargjaldsfrítt sendum vér okkar nytsama verðlista með myndum, yfir gúmmí, lieilbrigðis, og skemtivörur. —- Einnig úr, bækur og póstkort. Samariten, Afd. 66, Köbenhavn, K. r KAUPSKAPUR Sjúkrastóll á hjólum óskast. til kaups eða leigu. Verslunin Áfram. Simi 919. (294 Vagn og aktýgi óskast til kaups. Uppl. í síma 1296 milli 4—5 í dag. (292 Ágætur barnavagn til sölu með tækifærisverði á Lauga- veg 28, uppi, (versl. Klöpp), (289 Danskir rómanar óskast til kaups. Fornsalan á Vatnsstig 3. (287 íslenskar karlöflur, mjðg góðar, fást hjá Ólafi Gunn- laugssyni, Holtsgölu 1. (282- Húsmæður, gleymiS ekki kaffibætirinn VERO, er mikle betri og drýgri en nokkur annar. (”3 O. Ellingsen, ekkert matarkyns var a'8 tá. Sum- staöar hefðu þorpsbúar verið farn- ir að rífa viðuna úr húsum sínum tíl þess að selja þá fyrir eitthvað ætilegt. Rán væri orðin tíð. Sam- lcvæmt skýrslu trúboða nokkurs í einu Shantunghéraðinu hefði % íbúanna lifað hungurlífi síðan í nóventber árið sem- leið. Stúlkur væri seldar fyrir ca. 25 krónur hver. Eymdin væri svo mikil, aö heimi yrði ekki með orðum lýst. Uppskeran í Norður- og Suður- Ktna heíði orðið góð seinast, en engin skipulagsbundin starfsemi hefði kornist á til þess að létta af neyðinni í Shantung. Fréttarit- ari þessi simaði síðar frá Peking, að memi streymdi nú í svo stórum hópurn til Mansjúríu, að engin dæmi jafn mikilla fólksflutninga væri í sögunni. Það má svo að orði kveða, að augu allra hinna bágstöddu Kin- verja mæni til Mansjúriu. Þar eru enn ónumin lönd og til þessa hefir alt verið þar öruggara. Japanar hafa lagt 1.000.000.000 yen (yen jafngildir hálfurn dollar) í ýms fyrirtæki í Mansjúríu og má því geta nærri, að þeir muni leggja mikið kapp á, að friðurinn haldist í Iandinu. En nú kvað ástandið í Man- sjúríu fara versnandi. Afleiðing- amar af of miklum innflutningi fólks eru farnar að koma í Ijós. Margt misendismanna hafa flutst ti! landsins og ræningjaflokkar hafa vjða gert mikinn usla. Til þess að verjast árásum þeirra hafa íbúamir stofnað með sér leynifé- íagsskap („Big Swords“). Er þama vísir til innanlandsóeirða í stómm stíl, og ef úr hófi fceyrir, má ætla að Japanar taki að sér löggæslu í landinu, en hverjar sem gerðir þeirra verða þar, þá er það víst, að hin stórveldin liafa vak- mjög fjölbreytt úrval. Sákknladi. Ef þér kaupið súkkulaði, þó gætið þess, að það sé Lilla-súkknlaði eba Fjallkona-súkknlaði. ro m 8 andi auga á þeim. Og ef þjóðernis- sinnum í Kina tekst að halda yfir- ráðunum yfir öllu Kína, ef þeim tekst að sameina Kínverja og gera stjórnina í landinu örugga, þá er hæpið, að þeir til lengdar sætti sig við afskiftasemi af Japana hálfu í Mansjúríu, sem er kínverskt land. (F.B.). Nic. Rjarnason. Tillcynning. Heí'i opnað trésmíðavinnustofu á Klapparstíg 26. Tek að mér allskonar trésmíði og vélavinnu. Sími 593. Virðingarfylst Magnús Jónsson. Bókmentafélagid, AÖalfundup. félagsins verður haldinn sunnudaginn 17. júní næstkomandi, Id. 9 sfð- degis, í Eimskipafélagshúsinu (uppi). D AGSKRÁ: Skýrt frá hag félagsins og lagðir frarn til úrskurðar og samþyktar reikningar þess fyrir 1927. Skýrt frá úi'slitum kosninga. Kosnir tveir endurskoðunarmenn. . Rætt og ályktað um önnur mál, er upp kunna að verða borin. Daginn fyrir aðalfund, kl. 4 siðdegis, heldur stjórn félagsins kjör*- fund í lestrarsal Þjóðskjalasafnsins, samkvæmt 17. gr. félagslaganna. Að þeim fundi eiga allir félagsmenn aðgang sem áheyrendur. Guðm. Finnbogason, p. t. forseti. Lj áblödin (fíllinn) frá W. Tyasack Sons & Turner Ltd., Sheffield. Smásölu- og heildsölubirgðir fyrirliggjandi. Járnvöruðeilð Jes Zimsen. í VINNA 1 Vanan heyskaparmann vant- ar í kaupavinnu á gott heim- ili á Norðurlandi. A. v. á. (293 r HUSNÆÐÍ 1 Stofa til leigu á Lindargötuí 43, uppi. (28S TAPAÐ FUNDIÐ I Drengur týndi buxum og vesti, á- leið frá Ingólfstræti 6 og vestur i bæ. Skilist gegn fundarlaunum í Ingólfsstræti 6. (295 Karlmannsreiðhjól, „Bramp- ton“, nr. 71, tapaðist. Finnandí vinsamlega beðinn að skila þvi á Ránargötu 10, gegn fund- arlaunum. (291 r LEIGA 1 Bifreiðastöð Einars og Nóa, Grettisgöíu 1. Sími 1529, áður Nýja-bifreiðastöð Haraldar Sveinbjarnarsonar. Ilöfum á- valt nýjar bifreiðir til leigu, í lengri og skemri ferðir, með svo lágu verði, sem frekast er unt. Reynið viðskiftin, og þið munuð verða ánægð. (284 f TILKYNNING i Rifreiðaeigendur í Reykja- vík og nágrenni geta fengið aðgang að bifreiðastöð á góð- um stað í bænum. Nánari upp- lýsingar Rergslaðastræti 28, uppi. (290 Nýja Fiskbúðin hefir sima 1127. Sigurður Gíslason. (210 FtíagiprentuniEjku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.