Vísir - 12.06.1928, Síða 1

Vísir - 12.06.1928, Síða 1
/ Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. PrcntsmiCjusími: 1578. Aigreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ar. Þriðjudaginn 12. júni 1928. 158. tbl. Gamla Bló Á glötunar barmi. Kvikmynd í 7 þáltum úf sögu hvitu þrælasölunnar myndin er aðallega leikin af þýskum leikurum. •Aðalhlutvei k: Jenny Hasselquist Henny Stuart Helen v. Milnchhofen. Ágæt mynd og vei leikin. Tilboð öskast í veitÍDgaleyfi á íþróttavell- num 17. júní og næstu daga meðan iþróttamótið atendur yfir. [Jpplýsingar hjá Stefáni G. Björnssyni. Lækjargötu 8 eða í Síma 542. Til sölu er mótorbátur, ca. 9 smálestir að stærð. — Menn geta snúið sér til Daníels porsteinssonar slippstjóra, er gefur nánari upplýsingar. IDQOOOCXMXXX X X KXXmOQOQOQCW «3 Sinn 254. Sjóuátrysoingar Hinii 542. KXXXXXMXXXXX X X X xxxxxxxxx* Hristalsápa Grænsápa Handsápa Stangasápa JJvottaduft hfd „ChesterfieltMúsgöp. Vegna burtferðar eru til sölu eg'a dönsk ,,Chesterfield“ húseögn sem ný, er sel ast lyrir sérstakt tækifærisverð. Ennfremur mahogný bokaskapur, reykingaboið, málverk o. fl. — Upplýsingar í Vörusalanum Klappastig 27. Nýir amerískir mjölpokar, á kr. 0,75, gallalausir, óstimpl- aðir en afmarlcaðir með krít. Má nota þá í lök, sængur- og koddaver, nærfatnað o. fl. Tekur öllqni öðrum vörum fram að endingu og gæðum. Trygging: Fullkomin ánægja með kaup- in, eða peningarnir verða endursendir. Sent um alt gegn póst- kröfu að viðbættu burðargjaldi. Minst seld 10 stk. samhangandi. Hvidevare-Lageret, Albanitorv 9. Box 188. Odense. Danmark. Nýja Bíó. 99 Oploff« 2 pennismiOip geta fengið atvinnu á verkstæðl voru nú þegar H.i. Hamap, Strausykup og Kandis nýkomid. F. H. Kjartangson & Co Simar 1520 og 2013. . ■■■■■■ '■■ .■■T— — Fyrirliggjandi: Rúgmj el. Málfsigtimj öl. I. Brynjólfsson & Kvaran. Stórkostlega fallegur sjónleikur í 8 þáttum, tekinn eftir sam- nefndri „operette“. Aðalhlutverkin leika: IWAN PETROWITCH VIVIAN GIBSON, o. fl. „Orloff“ er sýnd um þessar mundir víðsvegar um Evrópu, og fær alls staðar sömu góðu tiðtökurnar. I Kaupmannahöfn hefir hún verið sýnd undanfarn- ar 7 vikur samfleytt, og er sýnd þar enn, altaf við mikla aðsókn. Berhentur möti krókódíl. þrjár tunnur gulls, sem enginn vissi hver átti. — Menn, sem hafa að atvinnu að féfletta kvenfólk. Flug- slysið við Elberfeld, Hjóna- bönd, sem hætt var við. Rétarhaldið í París fyrra mánudag. Konan, sem lifði í fátækt, en lét eftir sig mörg hundruð þúsund. Hvar er Nobile? Gulu krumlurnar. — Alt þetta og margt fleira er að lesa i Reykvíking, sem kemur út á morgun. — Drengir komi á Laugaveg 24 B kl. 10, að selja blaðið. — Há sölulaun. Verðlaun veitt. , Nýkomid Matarkex, ýmsar teg'. Cremkex, margar teg. Kaffibrauð, ýmsar teg'. ískökur, 2 teg. Edamer ostur. Laukur. I heildsölu hjá mm | Símar 144 og 1044. Ánægjulegt verður ferðalagið, ef ferða- fónn er með i förinni. Margar tegundir. Der er et Slot i mine Drömme, er nú komið á plötu og mörg nýjustu danslögin á nótum og plötum. Parisian tango. ■ Dew — Dewy Day — Strö Roser . Icecream o. fl. o. fl. Hljódfæra— húsið. Laukur, Epli, appelsínur, melfs i hálf og heilkössum strausykur, hrfsgrjón í */a pokum, rúgmjöl og hveiti. Lægst veið á Islandi í VON. XXXXSOOCOOOCX X X X XSÖÖÖÖÖQCÍÖÍ « O Stórt úrval . af fataefnnm fyrirli ggjandi, af öllum teg. 1 Komið sem fyrst. Gnðm. B. Vikar Sími 658 Laugaveg 21 • XSÖÖÍ5COÖÖÖSX 5C X 5ÖÖÖQOÖCCOOOC

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.