Vísir - 12.06.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 12.06.1928, Blaðsíða 4
V I S1 R Nýr koli, nýi* lax og nýr silungur verður keptur háu verði í HRÍMNI í dag og á morgun til kl. 4 síðd. til útflutnings. — Sími 2400. miðju Grœnlandi á austurleið. — Horfur: SuSvesturland, Faxaflói: í dag og nótt hægur norSan og norSvestan. VíSast þurt. SumstaS- ar fjallaskúrir. BreiSafjörSur, Vest- , firSir : í dag og nótt hægur suSvest- an og vestan. SkýjaS loft. Dálítil rigning meS kveldinu. NorSurland, norSausturland, Austfiröir, suS- austurland: í dag og nótt hægur vindur, víSast á vestan. Úrkomu- laust. Af veiðum kom Ólafur í gærkveldi og Otur í morgun. Gullfoss fór héSan til BreiSafjarSar kl. 12 í nótt, með fjölda farþega. MeSal þeirra voru: Sig. Eggerz og írú, B. H. Bjarnason og frú, Maggi Magnús, síra Ólafur Ólafsson, Halldór R. Gunnarsson og frú, Óskar Clausen, Bjarni Ásgeirsson og frú, GuSjón GuSlaugsson f. al- þm., Metúsalem Stefánsson, Pétur Eggerz, Sig. SigurSsson búnaSar- málastj., Ólafur Guttormsson, Þórður GuSmundsson, Hörður A- gústsson, Theodór Johnson, Jón Jó- hannsson skipstj. og frú, Riis kaup- maSur, B. Westlund og frú, Ágúst SigurSsson, Gunnar Ólafsson, Páll Bjarriason, ÞórSur Jónsson, Ólafur Jóhannsson, Sveinn Jóhannsson, Magnús Bergsson, Guðm. skipstj. Jónsson og frú, frú Theódóra DaSa- dóttir, Ingibjörg Skúladóttir, GuS- rún Sveinsdóttir, Ágústa Lárusdótt- ir, Margrét Lárusdóttir, GuSrún GuSmundsdóttir, Gróa Helgadóttir, Jón ÞórSarson, Valdimar GuS- mundsson, Jóh. Jóhannesson, Sig. Hólmstein, SigríSur Jónsdóttir, Gunnhildur Kristinsdóttir, SigríS- ur Einarsdóttir, SigríSur Halldórs- dóttir, Ebba Ebenesardóttir, SigriS- ur GuSjónsdóttir, ASalheiSur Guð- mundsdóttir, SigríSur GuSmunds- dóttir, Margrét SigurSardóttir, GuSrún Bjarnad., AuSur Proppé (6 ára), GuSrún SigurSard., GuSrún Jónsd., Sigurbjörg Kristmundsd., Björg Gíslad., Þórunn Magnúsd., Elísabet Halldórsd., Kristin Hall- dórsd., Kristín Ólafsd., GuSjón GuSmundss., GuSlaugur Gislas., Einar Ólafss., GuSm. Bogas., Jó- hannes Jóhanness., Jakob Bene- diktss. Kappróðrarbátcirnir voru skírðir í gærkveldi úti við Sundskála og heita Stíg- andi og Gammur. Þorstcinn Daníelsson hefir smíðað þá, og leist mönnum vel á þá. — Veð- ur var hvast og lieldur kalt, svo að færri komu en ella mundi. Flugvélin kom og um svipað leyti, og dreifði það athyglinni. Landlæknir flutti skörulega ræðu, og eftir það voru bátarn- ir reyndir. Var stjórn í. S. I. í öðrum (stýrimaður Ben. G. Waage), en stjórn Sundfélags Reykjavíkur i hinum (stýri- maður Jóhannes Jósefsson). Sundsýning fór fram á eftir og tókst vel. Sennilega verður þess skamt að híða, að hátarn- ir verði revndir í kappróðri. Gamalíel Kristjánsson inúrari er sextugur á morgun. Fyrstu cellohljómleikar Fritz Dietzmann eru í ’kveld. Af ummælum erlendra blaða má sjá, að liér er meistari á ferðinni. Píanóleikari lians, Fohner-Jensen spilar sóló: Ballade eftir Chopin. x. ísland fer kl. 6 í kveld til Isafjarð- ar, Siglufjarðar og Akureyrar. Fundur síldarútvegsmanna, sem gera út herpinótaskip i sumar, verður lialdinn á Hótel Heklu i kvöld kl. 9. Calais-fararnir sýna leikfimi sína á íþrótta- vellinum kl. 9 i kveld. Reykvíkingur kemur út á morgun. Sölu- drengir komi á Laugaveg 24 B, kl. 10 í fyrramálið. Áheit til Hallgrímskirkju i Rvik, af- hent síra Bjarna Jónssyni, 10 kr. frá Einari. Vítavert athæfi. í gær um miSaftansbil kom stúlka, sem verið hafði aS vökva grafreit í kirkjugarðinum, hjólandi með stóra garSkönnu, niSur brekk- una á Suðurgötu. Komu þar á eftir henni tveir drengir, á að giska io— 12 ára gamlir, á einum hjólhesti, og er þeir komu á hlið viS hana, sáu þeir könnuna. Leist þeim svo vel á hana, að þeir sögðu: „Eigum viS að ná í stútinn?“ Létu þeir þegar til skarar skríða og ré.Sust þegar á könnuna meS þeim árangri, að þeir veltu stúlkunni, sjálfum sér og báðum hjólhestunum í götuna. Kannan beyglaðist öll, stúlkan hruflaðist á handlegg og skemdi kápu sína og skó, en „riddararnir" prúSu sluppu víst nokkurn veginn óskemdir og hröSuSu sér burt, könnulausir þó, án þess aS skifta sér frekara af hvernig stúlkunni leiS, hafa líklega þótst góðir, aS verSa ekki ver úti. —• Hins vegar er ekki víst, aS friSsamir borgarar bæjarins séu ánægSir yfir þessu og sumu öSru framferSi ungra drengja hér á götunum, ekki síst þegar þeir eru „riddarar“ á hjóli; þeir þykjast þá hátt hafnir upp yfir settar regl- ur, og eru oft bein hætta fyrir aSra hjólandi menn og aðra sem þurfa að fara um göturnar. Er full þörf á því, að lögreglan fari að taka fastari tökum á þessum „riddurum" en hingað til, enda getur framferði þeirra orSiS verst fyrir þá sjálfa, ekki síst þegar þeir ef til vill eru ekki eldri en 5—6 vetra, einS og stundum á sér stað, og tæpast er ætlandi að vúa settar reglur. K. Áheit á Strandarkirkju, afli. Vísi: Kr. 6,50 frá H. Leiðarar. Flest efni eru leiðarar, þ. e. leiSa gegnum sig hita og kulda, rafmagn o. s. frv. Mismunandi fljótt leiSa þakfarfi,rauður,grárog grænn, er bestur á bárujárn. 28 Ibs. dunkur inniheldur nægilegan farfa á meðalstórt húsþak. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboðssala, Skólavörðustíg 25, Reykjavik. Ókeypis og burðargjaldsfrítt sendum vér okkar nytsama verðlisla með myndum, yfir gúmmí, lieilbrigðis, og skemtivörur. --- Einnig úr, bækur og póstkort. Samariten, Afd. 66, Köbenhavn, K. þó efnin, sum fljótt, sum treglega; og nefnast því góSir eða tregir leið- arar. Málmar eru góSir leiðarar, steinn, kork. hreyfingarlaust loft o. fl. eru tregir leiSarar. HiS tóma rúm leiðir alls ekki. Menn nota hiná tregu leiSara t. d. viS veggja- gerö húsa. Menn gera tvöfalda veggi og fylla millibilið meS ýms- um tregum leiðurum, til þess að gera veggina sem traustasta mót samrás kaldara og heitara loftsins úti og inni. Þó er gallinn sá, að aldrei tekst aS gera veggina nægi- lega trausta á þessu sviði, þvi aS jafnvel þau efni, sem talin eru treg- ustu leiðarar, halda eigi veggjunum svo hlýjum; sem þörf krefur hér, vegna þess að efnin leiSa. Þá er spurningin, hvort eigi beri að gera veggina þannig, að hafa þá tvö- falda, en millibilið loftlaust, þar sem vitanlegt er, aS efnin eru leiS- arar, en hiS tóma rúm ekki. — Hefi eg óvart rekist á samhengið í þessu nýlega, og þykir vert að geta þessa, þótt eigi sé það vani minn, aS fálrna í því, sem mér kemur ekki viS, því að eigi er eg neinn sérfræðingur í húsagerS. Þótt eg hafi unnið við byggingar, þá hefi eg fyrir löngu lagt það starf á hilluna. — Eg mun heldur ekki svara neinu þessu við- víkjandi, þótt því yrSi að mér beint. G. P. J. I HÚSNÆÐÍ - | Sólarstofa með forstofuinn- gangi, með eða án húsgagna, til leigu á rólegum stað rétt við miðbæinn. Öldugötu 27. (362 2 lítil samliggjandi lier- bergi til leigu. Snni 183. (358 Forstofustofa með miðstöðv- arhita og Ijósi til leigu fvrir einhleypa. Njálsgötu 13 B. (354 Stofa með forstofuinngangi til leigu í Vonarstræti 12. (330 2 herbergi og eldliús til leigu. Uppl. hjá Ágúst Ármann. Sími 649. ' (329 Fiskbúð til leigu á 50 krónur um mánuðinn. Tilhoð merkt: „Fiskhúð“ sendist afgr. Vísis. (328 Konan, sem fékk þriggja mynda látúnsramma til kaups, komi til viðtals strax. Amt- mannsstíg 2. Salína Metúsal- emsdóttir. (359 1000 króna lán óskast. Ágæt trygging. Tilboð merkt: „Háar rentur“ sendist afgr. Vísis. (334 Nýja fiskhúðin hefir síma 1127. (108 „Eagle Star“ brunatryggir hús- gögn, vömr o. fl. Simi 281. (1100 | TAPAELFUNDIÐ | Tapast liefir handfang af hifreiðarhurð frá Reyðarvatni að Kolasundi. Finnandi geri aðvart í síma 1216. (352 p VINNA | Stúlku vantar í ágætan sum- arbústað nálægt Reykjavík. -—- Uppl. Hverfisgötu 32. (366 Stúlka óskast í vist. Ingunn Þórðardóttir, Lokastíg 18. (365 Ivaupakonur óskast. Uppl. hjá Ólafi Grhnssyni, fisksala. (364 Unglingsstúlka óskast. Uppl. á Laugaveg 61-, uppi, milli kl. 6 og 7 i dag og á morgun. (363 Unglingsstúlka óskast i sum- ar. Uppl. á Kárastíg 12. Sími 1640. (361 Telpa óskast til að leiða lit- inn dreng. Uppl. í Ingólfsstræti 4. " (360 Kaupakona óskast á fáment lieimili i sveit. Uppl. á Bræðra- horgarstíg 38. (356 Stúlka óskast á gott heimili rétt hjá Reykjavík. — Uppl. á Njálsgötu 13 B. (353 1 til 2 duglegir sláttumenn óskast strax. Dan. Daníelsson. (351 Kaupakcpiu vantar á gott heimili i Rangárvallasýslu. — Uppl. á Grettisgötu 55 A, eftir kl. 7. " (350 jjþgr” Stúlka eða unglingur, sem getur sofið úti í bæ, óskast frá 10. júlí n. k. A. v. á. (346 Stúlka óskast á kaupmanns- heimili norður á land, til inni- verka og afgreiðslu i brauða- búð. Uppl. Skólavörðustíg 29, eftir kl. 6. (339 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. á Bergstaðastræti 13. (336 Kaupakona, sem er vön allri heyvinnu, og er dugleg, óskast. Uppl. gefur Stefán Sveinsson. Sími 95. (335 2 stúdentar óska eftir ein- hverri atvinnu. Tilboð merkt: „Atvinna" sendist afgr. Vísis. (333 Stúlka óskast til að vera lijá sængurkonu. Gott kaup. A. v. á. (332 Maður óskar eftir vinnu nú þegar, lielst við byggingar. Uppl. í síma 2147, kl. 6—8. (327 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — Ódýr og vönduð vinna. (76 Kaupakona óskast. Uppl. á Skálholtsstig 2 A. (357 Fallegri, útsprungnir rósa- knúppar til sölu á Baldursgötu 37. (355 Ferðakista og 2 koffort til sölu. Uppl. á Skólavörðustig 10. (349 Toilet-kommóða úr ma- Iiogni til sölu, ódýrt. Vörusal- inn, Klapparstíg 27. (348 Grasfræ. Nokkuð af sænskií grasfræi til sölu. Samskonar grasfræ hefi eg notað undan- farið á húum inínum, og reynsf mjög gott. Kaupendur snúi sér til herra bústjóra Kristins Guð- mundssonar, Lágafelli. Thor Jensen. (347 Golftregjur á telpur og full- orðna, drengjappeysur, karl- mannapeysur. Fjölbreytt úrval á Laugaveg 5. Sími 1493. (345 Kven-sokkar úr ull, haðmull og silki,-telpukjólar úr baðm- ull, karlmannasokkar, baðm- ullar, sportsokkar í miklu úr- vali. Laugaveg 5. Sími 1493. (344 Rykfraklcar og Clievíot-fötin hrúnu og bláu komin aftur á Laugaveg 5. Sími 1493. (343 Barnahúfur, harna-innifötr bangsaföt, kadettaföt, barna- kjólar og -klukkur, nærföt og sokkar. Laugaveg 5. (342 Leggingar, Blúndur, Líf- stykki, Brjóstalialdarar, Kjóla- hnappar, Teygjubönd, Tvinni, Tölur og allskonar smávara til saumaskapar. Vatt. Laugaveg 5-________________________ (341 Nærfatnaður á karla og kon- ur og hörn. Fjölbreytt úrval, á Laugaveg 5. (349 Sumarkápu- og kjólaefni ný- komin í mörgum litum. Sauma- stofan í Þingholtsstræti 1. Svört silkikápa til sölu með tækifær- isverði á sama stað. (337 Lítið notað f jögra manna far, með árum og segli, til sölu. A. v- á._____________________ (331 Til sölu : Fólksflutningshif- reiðar, i akstursfæru standi, 5 og 7 manna. Semja her við Sig- urjón Sigurðsson, Miðstræti 10. (326 Hrífusköft og lirífuhausar til sölu. Njálsgötu 34. (126 Rammar, myndir, innrömm- un. Geir Ivonráðsson, Skóla- vörðustíg 5. Sími 2264. (305 Húsmæður, gleymifi ekki kaffibætirinn VERO, er mikl« betri og drýgri en nokkur annar. (113 Feia«sprcQtt«u6j ul

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.