Vísir - 14.06.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 14.06.1928, Blaðsíða 2
VISIR L H veiti: Cream of Manltobi, Canadian Maid, Buffdlo, Onota. Rúgmj öl frá Havnemöllen, Hálfsigtimj 0l frá Aalborg Dampmölle. Nýkomið: Kapteflumj 0I. Rió-kaffi. Hrísmj ol. A Obenhaupt, ))HRBTHm&ÖLSEKll Höfum til: Reykið Xeofani. Fást í Bristol. 88 Hörmulegt flugslys í Kaupmannahöfn. —0— í gæmíorgun var'ð hörmu- legt flugslys í Kaupmanna- Jiöfn. Þrír menn Jiiðu bana og var einn þeirra Leifnr sonur Guðmundur prófessors Hann- essonar. Greinilegar fregnir eru elvki komnar af slysinu enn, en í til- kynning frá sendiherra Dana segir, að flugbáturinn L 27 bafi Jivolfst í Jofli yfir Austurbrú. Sjónarvottar sáu vélina snúast við, svo að flotbylkin vissu upp en þá féllu flugmennirnir hver af öðrum úr henni. Vélin bélt áfram og féll niður við bús læknafélagsins og meiddust þar tvö börn og auk þess urðu þar nokkurar skemdir. Pals- gaard bét sá, sem stýrði flug- vélinni, en með honum voru tveir nemendur sjóliðsfor- ingjaskólans, Leifur Guð- mundsson og Poetzold, er báð- ir voru farþegar. — Líkin fundust skömmu síðar í nánd við Austurbrú. Flugvélin var frá flotadeildinni. Leifur heitinn var liinn mesti efnismaður, fríður sýnum og mjög ástsæll af félögum sín- um. Hann var liðlega tvítugur og bafði verið við nám í sjó- liðsforingjaskólanum siðan bann Iauk stúdentsprófi liér fyrir þrem árum. Sfmskeyti Khöfn, 13. júní, F.B. Frá Nobile og félögum hans. Sjö menn sluppu ekki úr loft- skipinu, sem stormurinn reif burt með sér, ]>á er Nobile og nokkrir aðrir höfðu lent. Nobile’ giskar á, atS þeir hafi lent þrjátíu kílðmetr- um austar. Ménn eru hræddir um afdrif ])eirra. Stór ítölsk flugvél er flogin af stað til Spitzhergen til aðstoðar við björgunina. Verðfesting frankans. Frá Paris er símað: Á ráðherra- fundi var samþykt, að verðfesta frankann bráðlega. Hægri ráð- herrann, Martin, vildi fresta verð- festingu þangað til frankinn hefði hækkað meira, en slakaði þó til, til ])ess að komast hjá stjórnarfalli. Forsetakosningarnar. iFrá Kansas City er símað: Flokksþing republikana kom sam- an ,hér í gær til þess að útnefna íorsetaefni republikana við for- setakosningarnar, sem fram eiga að fara í haust. Stjórnin beiðist lausnar. Frá Berlin er simað: Ríkis- sljórnin heiddist lausnar í gær. Kböfn 14. júní. FB. Hernaðurinn í Kína. Frá Slianghai cr simað: Suð- urherinn befir tekið Tientsin. (Tientsin er boi’g í Tsjilibér- aði við Peihofljótið, 34 lcm. frá Gulaliafinu. Giskað er á að íbúatala Tientsin sé um 800 þús., enda er borgin einliver mesta verslunarborg í Kína. Á milli Peking og Tientsin er járnbraut og er Tientsin stund- um kölluð hafnarborg Peking. Frá Tientsin er einnig járn- braut til Mansjúríu og sam- tengist sú braut Síberiubraut- inni.). Verður Ilermann Miiller stjórnarforseti? Frá Berlín er símað: Jafnað- armaðurinn Hermann Múller er að gera tilraun til þess að mynda stjórn. Hver verður forsela-efni? Frá Kansas City er símað: Herbert Hoover verslunar- málaráðberra er talinn bafa langmest fvlgi sem forseta- efni, en bættulegasti keppi- nautur bans er Lowden, fyrv. rikisstjóri í Iilinois-riki. Hefir Lowden stuðning bændanna. Utan af landi. Stykkishólmi, 14. júní, F.B. Aðal fundur Búnaðarsanihands Dala og Snæfellsness var haldinn hér 12. júní. Var fundurinn vel sóttur af fulltrúum ýmissa búnað- arfélaga innan sambandsins. Kng- in sérstök mál á dagskrá. Aðalfundur Búnaöarfélags ís- lands var haldinn hér í gær og var hann fjölsóttur. Guðjón Guðlaugs- son skýrði frá fjárhag félagsins, en húnaðarmálastjórárnir Sigurður Sigurðsson og Metúsalem Stefáns- son og auk þess Bjarni Ásgeirssoix alþingism. og Hannes Jónsson dýralæknir héldu fyrirlestra. Full- trúi á Búnaðarþing var kosinn Magnús Friðriksson frá Staðar- felli með 39 atkv., en til vara Hall- ur hóndi Kristjánsson frá Gríshóli. Gullfoss kom hingað 12. þ. m. með fjölda farþega og fór héðan ti! Flateyjar. Kom aftur hingað í gær og lag'ði af stað suður kl. 12 í nótt. Farþégar létu hið hesta yfir ferðinni. Suðurlandið kom hér skömmu á eftir Gullfoss og fór inn á Gilsfjörð og Hvammsfjörð. Er nú inni á fjörðunum. Góður afli. Gott heilsufar. Tið- arfar: Sökum stöðugra þurka og svalviðra fer grasi lítið frarn. Næt- urfrost nálægt fjöllum, en ekki við sjóinn. NorðurlandS'flug. II. Leiðin, sem „Súlan“ flaug norður til Aknreyrar mnn liafa verið nálægt 435 kílómetrar. Til baka befir leiðin sjálf verið nokknrn styttri, því að þá var ekki krækt noi’ður á Skagatá, en farið yfir þveran Skaga ná- lægt kauptúninu á Skaga- strönd. En í þeirri leið var far- inn bugurinn inn á Siglufjöi’ð, sem niun vera 7—8 kxn. livora leið. Leiðinni má skifta í þessa lcafla: Frá Reykjavík að Snæ- fellsnesi við Skógarnes 80 km., vfir nesið í Stykkisliólm 33 km., úr Stykkisbólmi í Gils- fjarðarbotn 70 km., úr Gils- fjarðarbotni í Bitrufjörð ca. 10 kxn., úr Bitrufirði að Skaga- tá 100 km., frá Skagatá að Dalatá 00 km. og frá Dalatá til Akureyrar 80 km. — alls 435 km. En stytsta. Féið, yfir sunnanverðan Húnaflóa og Skaga, mun vera rúmir 400 kin. E11 bein loftlína niilli höf- uðstaða Suður- og Norður- lands er nálægt 200 km. og og’ nivndi flogin á nál. 100 minútum, ef liún væri fær. Sú leið liggur sunnanvert við Ok, yfir þveran Eiríksjökul og Stórasand, norðanverl við Hveravelli. Mundi niargt stór- fenglegt að sjá á þeirri leið, en svo lítið um lendingarstaði, livort beldur væri land- eða sjóflugum, að óforsvaranlegt mun þykja, að nota þá leið til farþegaflúgs. Enda þarf eigi undan þvi að kvarta, að leiðin, sem valin befir verið, sé leiðinleg. Engin flugleið er leiðinleg, allra síst á íslandi. Og við samanburð íslenskra flugleiða við ýmsar leiðir i Norður-Evrópu, mun sannast, að fá lönd liafa eins mikla tilbreytingu „loftsýn- anna“ að bjóða og ísland. Þess mun ekki langt að bíða, að út- lendingar sem koma bingað til að skoða íslenska náttúru, geri sér að reglu, að bregða sér með flugvél frá Reykjavík og skoða það úr loftinn á fáum klukkustundum, sem þeir befðu þurft marga daga lil að skoða á landferðalagi. Jarð- myndunum og eðli landsins i stórum dráttum kynnast menn betur á stuttri stund með því að sjá það úr lofti, en þótt þeir ferðuðust vikum saman 11111 landið á bestbaki. Það er koslur víðsýnisins úr lofti, bve gotl lieildaryfirlit fæst af þeim slóðum, sem farið er yfir. Mað- ur borfir niður á landabréf nátlúrunnar sjálfrar, nieð öll- um þeim einkennum sem hún liefir, og niannleg bönd getur aldrei náð að festa á uppdrátt- inn. I góðu skygni og i líkri liæð og farin var á þessu fyrsta farþegaflugi norður, munar minstu, að maður festi sjón á bálfu Islandi. Vestur af Akra- fjalli sást t. d. mætavel austur vfir Reykjanesfjallgarð í 900 melra liæð, er við fórum norð- ur, Vestmannaeyjar mátti nokkurn veginn sjá og Eyja- fjallajökul, en ský var yfir Heklu. Loftið var blátært þarna upjii, en virtist vera dá- lítið mistrað, er nær dró jörð- inni. Iíofsjökul mátti greina yfir Langjökli er komið var vestur undir Skógarnes, en þar var vélin í nál. 1800 metra bæð og útsýni eitt liið stór- fenglegasta á allri leiðinni. Að baki sá suður yfir Reykjanes, en fjöllin á Rarðaströnd beint framundan, í austri Langjökull og Eiríksjökull, og niður und- an Snæfellsnes, likast gíga- mynd frá tunglinu og jökull- inn eins og dálítil, livít þúfa vestast. Þó að menjar gamalla eldsumbrota þarna á nesinu séu smásmíði lijá sumu því, er ísland liefir að bjóða af því tagi, er útsýnið þarna þó nægi- lega stórfenglegt til þess að hrífa hvern meðal mann. Að- dáanlegt er t. d. bve vel sum braunrenslin sjást þarna,yngri og eldri, livernig þau kvíslast og mætast. Og á við og dreif stinga eldgígarnir upp döluð- um kollinum. Skemtilegastar voi’u Rauðukúlur, sem við flugum yfir í suðurleið — eins konar stækkuð útgáfa af Rauð- bólum. Þá er loftsiglingin yfir Breiðafjarðareyjar nýstárleg. Ef einbver rengir sögusagnirn- ar um fjölda Breiðafjarðar- eyja, er rétt að ráðleggja lion- um að skreppa með „Súlunni“ úr Stykkisliólmi og inn í Gils- fjörð. Það er líkast því og liorft sé vfir ásótt láglendi meðfram fljóti í vexti, sem flætt liefir yfir bakkana og ekki náð yfir nema það lægsta. Rimarnir eru í greinilegu sam- bengi, einn liólminn er áfram- hald af öðrum, og neðansjáv- ar má sjá bryggina, sem forð- um bafa sameinað allan þenna eyjagrúa. í fljótu bragði er þarna dálitið líkt umborfs og á Mýrunum, nieð þeim misniun eiiium, að Mýrarnar eru nokk- urum föðmum liærri yfir sjó Og stefnaii á rimunum er lík. Undurfögur er innsiglingin inn Gilsfjörð.Norður af Staðar- bóli vorum við svo liátt í lofti, að vel sá suður á mestan hluta Hvammsfjarðar. Tvídægra var bvít að kalla í suðaustri, en á binn bóginn sá inn i fjarðaop- in á Barðaströndinni og á Glániu. Og rétt fyrir neðan oltkur opnaðist Ólafsdalur og annar dalur til, sem jeg ekki veit nafn á, með snarbröttum hlíðum, eins og skornir hefði verið reitir úr bálendinu. Gils- fjarðarbotninn er gullfallegur, og 111. a. dáðist eg þar inikið að þráðbeinuni vegi i blíðinni fyr- ir botninum. Til tilbreytingar fengum við þoku nokkrar minútur, yfir eiðinu milli Gils- og Bitrufjarð- ar. Bólstrarnir komu veltandi, þykkir og livítir á móti okkur, en Simon bækkaði flugið, smaug eins og ör upp úr rönd- inni á skýinu og nú tók við ein- kennileg sjón. I einni svipan var baf og jörð liorfið, en því likast eins og „Súlan“ væri orð- in að sauðalús á mjalllivítu ullarreifi. En eg geri „Súlunni" rangt til, því að liún var á flugi yfir reifinu, en það eru sauða- lýsnar aldrei, og svo skilaði lienni betur áfram, en þéssum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.