Vísir - 14.06.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 14.06.1928, Blaðsíða 3
V IS 1R Til Þingvalia og Kárastaða aendi ég liér eftir mínar ágætu Hudson bifreiðar á hverjum degi kl. 10 f. h og oftar ef þörf gerist. Sími 695 Magnús Skaftfjeld Sími 69ö á t:* k* *> ææ 4 w æ æ æ Besta Cigarettan í 20 stk. pöfckum. i sem kostar 1 krónu er Commander, rri: Westminster, Virginit, | ciaarettur Fást t öllnm verslnnnm. Nýjar tegundir af VEEDOL bifreiðaolíum eru komn- ar á markaðinn. pær eru gerðar fyrir miklu liraðgeng- ari vélar en alment gerist og þola því miklu meiri hita en aðrar bifreiðaolíur. pessar oliur er liyggilegt að nota, enda mæla stærstu hifreiðaverksmiðjurnar með þeim eftir að hafa reynt þær á bifreiðupum og á efnarannsóknarstofum sínum. Jóh. Úlafsson & Co. Síml 584. Reykjavík. Sími 584. dýrum er vant að gera. Eftir örstutta stund sá í liaf gegnum svolítið gat í skýinu, Bitru- fjörðurinn var beint undir okkur, og hráðum opnaðist sýn yfir sjó og' land og þéttir skýjabólstrar að baki voru hið eina, sem minti á þessa gjörn- ingaþoku. En hún var ómiss- andi viðburður í ferðinni, sem minnir menn á, liversu ómiss- andi veðurfregnirnar jafnan eru, þegar lagt er í flugferð. Þáð væri hæltuspil, að ætla sér að halda uppi flugferðum i síma- og veðurfregnalausu ;tandi. Förin vfir Skagann varð mér áþreifanleg sönnun þess, hve illa eg er að mér í íslenskri iandafræði. Eg hafði altaf haldið, að Skaginn væri nokk- uð hálendur norður úr, en nú sýndist mér þetta vera flat- neskja all suður að Tindastól, ■ og þarna voru vötn og tjarnir eins og mý á mykjuskán. En sól var þá hátt á lofti, og hún getur svikið. í bakaleiðinni sá eg að landið þarna var þó ekki marflatt, Iieldur talsvert liæð- ótt; sólin fór þá lægra, svo að skuggar mynduðust undan hæðum. Drangey var hýsna fyrirferðarlítil og Málmey eins og dálítið strik þegar við flug- um norður, enda vorum við þá x mikilli liæð og nokkuð langt fyrir norðan. Það fór lika að dinxma í lofti er við komum liorður í mitt Skagafjarðar- mynni, og var fremur dimt frhmundan. Var fremur lélegt skygni við Dalatá og alla leið inn Eyjafjörð, en þar flugum við fremur lágt. Þeim mun hetra var skygnið er við kom- um vestur fyrir Dalatá í haka- Jeiðinni; þá var Skagafjöi’ður allur og Húnaflói glampandi í sólskini og sá greinilega langt suður i sveilir, einkum í Húna- vatnssýslu. Við sáum mjög vel Hópið og Svínavatn og vitan- lega voru Langjökull og Ei- riksjökull á sanxa slað þegar hér var komið. Sólskinið hélst alla leið lil Reykjavíkur og skygnið var enn skemtilegra en fyr, því að nú voru komnir „skuggar í teikninguna“ og markaði fyrir liverri mislxæð. Það er ekki minst gaman að sjónum á svona ferðalagi. Þeg- ar koinið var í yfir 1000 metra hæð hér yfir Faxaflóa, var því líkast sem maður sæi niður á glæran ís. Við nánari athugun mátti þó greina, að „ísinn“ var ekki hreyfingarlaus, og var hægast að sjá þetta var sem bárur földuðu livítu. Dýptar- muninn á sjónum var ágætt að sjá úr þessai’i liæð; einkum var það áberandi fyrir Norður- landi, hvernig sjórinn hlánaði þar sem dýpið óx. Mátti þar vel sjá ála út af fjörðum, djúp- blá sti’ik og grunnin nxóleit- ari á milli. Það var leiðast, að sildargöngur voru ekki byrj- aðar, því að þá hefði verið sjálfsagt að spreyta sig á að sjá torfurnar. Það má telja ái’eiðanlegt, að flugvélar geti unnið ómetanlegt gagn við sildveiðarnar, sparað tíma og tilkostnað meira en með töl- um verði talið. — Eða landhelgisgæslan? Vissi togararnir að flugvélar væri á verði með slröndum fram, mundi enginn skipstjóri gerast svo bíræfinn að koma nærri landlielginni. Áliættan væri svo mikil -— nema í þoku og dimmviðrum. Við rannsóknir á náttúru landsins mun mega vinna stór- virki á stuttum tima og með litlum tilkostnaði. Þess verður vonandi ekki langt að bíða, að ljósiiiynduð verði úr loftinu stór svæði af landinu. Það mvndasafn verður á sínum tíma aðgengilegasta fræðilind- in til yfirlits um náttúru ís- lands. Og landmælingarnar, sem enn eru óframkvæmdar, má eflaust hæta upp að nokkru leyti nxeð mælingaljósmynd- unx. Þeir „uppdrættir“ lxafa að vísu sína galla, þar vantar hæðalínur og ýmislegt annað, og ef til vill gefa uppdrættirn- ir ekki upplýsingar um surnt fleira, sem uppdrættirnir, bygðir á mælingum, gefa. En þeir hafa liins vegar þá yfir- burði, að þeir gefa sannari og líkari mynd ,en unt er að gefa með mælingum og teiknuðum landabx’éfum. * Sk. Sk. Einsdæmi voru þær viðtökur, sem selló- snillingurinn Fritz Dietzmann fekk í fyrrakveld í Gamla Bió. Var það livorttveggja, að selló er eitt liið unaðslegasta lxljóð- færi, sem lnigsast getui’, enda var líka auðheyrt, að það var verulegur snillingur, sem á það lék. Allir þeir, sem voru hér í bænum í kring um aldamótin, muna eftir baróninum frá Hvítárvöllum, sem var ágætur sellóleikari. Þá var það, að margir fengu mætur á selló- leik og gefst nú tækifæri til að heyra hann — ef til vill lxið besta, sem völ verður á um langan tínxa. — í kveld leikur hr. Dietzmann aftur og verður á skránni meðal annars BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Stmi 2035. Nýkonxið tilbxxin sumarföt fyrir telpur og d engi 'Komið meðan uógu er úr að velja. Sónata eftir Beethoven öp. 5, nr. 2, og þar að auki ýms önn- ur skemlileg lög, þar á meðal liinar vinsælu Zigeunerweisen eftir Sarasate. — llr. Folmer- Jensen, sem lireif alla með liin- um ágæta leilc sínurn í fyrra- kveld, leikur nú aftur einleik Scliei’zo eftir Chopin. Fr. Dietznxann er einn þeirra tónlistarmanna, sem veruleg nnun er að lxlusta á. Hingað koma stundunx ýmsir miðl- ungsmenn erlendir og er vissu- lega ekki æskilegt, að fólk fjöl- sæki skenxtanir þær, er þeir halda. En menn sem hr. Dietz- mann eiga ái’eiðanlega skilið að fá góða aðsókn. — Hr. Dietzmann fer héðan mjög bráðlega, svo að tækifæri til að hlusta á leik hans vei’ða ekki mörg lxér eftir. X. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík xo st., ísafir'Öi 8, Akureyri 7, Seyðisíiröi 7, Vestm.- eyjum 11, Stykkishólmi 12, Blöndu- ósi 8, Hólurn í Hornafirði 9, Grindavík 12, (engin skeyti frá Raufarhöfn), Færeyjum 6, Juliane- haab 10, Angmagsalik 4, Jan May- en 3, Hjaltlandi 7, Tynemouth 9, Kaupmannahöfn 15 st. — Mestur hiti hér. í gær 13 st., minstur 5 st. — HæÖ yfir Grænlandshafi. Lægð yfir Norðursjónum og NorSui'- Noregi. — Horfur: Suðvesturland : I dag og nótt hreýtileg átt, víÖast á norðan. Þurt veður. Faxaflói, Breiðaf jörður, Vestfirðir: í dag og nótt hægur norðan og norðaustan. Þurt veður. Norðurland, no'Saustur- land: í dag og. nótt hægur norðan, skýjað loft. Úrkomulaust. Austfirð- ir: í dag og nótt hægur norðaustan. Þurt veður. Suðausturland: í dag og nótt hægur austan. Sumstaðar skúrir. Leikhúsið. „Æfintýrið“ verður ekki leikið í kveld, sakir þess að einn leikend- anna (Sigúrður Waage) er veikur. Prófprédikanir. Guðfræðikandidatar flytja próf- prédikanir sínar í dómkirkjunni senx hér segir: Föstudag 15. júní kl. 4 síðd.: Jakob Jónsson,, • ÞormóSur Sigurðsson, Knútur Arngrimsson. Laugardag 16. júní kl. tojú árd.: Kristinn Stefánsson, Benjamín Kristjánsson, SigurSur S. Haukdal. Sama dag kl. 4 síðd.: Jón Óláfsson, Þórarinn Þórarinsson, Sigfús Sigurhjartarson. Afmælisfagnaður systranna Herdísar og Ólínu stóS lengi dags í gær suður i Kópa- vogi i sumarbústaS Bjarna Bjarria- sonar klæSskera. Komu þangað ínargir til aS árna skáldkonunum heilla. Voru þeim færSar a’S gjöf 1000 krónur í peningum og auk jæss barst þeini mikiS af blómum og heillaskeytum. Voru skáldkon- urnar glaSar eins og börn oghlupu i’agnandi móti hverjum gesti sín- urn. Allir þeir, sem bera hlýjan hug til systranna, munu þakklátir því fólki, sem mest stuSlaSi aS því aS gera þeim daginn ánæg'julegan. Kvikmyndir frá Svíþjóð sýnir GuSlaugur Rósinkransson frá TröS í ÖnundarfirSi á morgun í „Nýja Bíó“ og heldur fyrirlest- ur til skýringar. Guðlaugur hefir stundaS nánx viS „Socialpolitiska institutet" í Stokkhólmi undanfar- iS og hefir kýnst allrækilega landi og þjóS. Hann sýnir þrjár myndir. Hin fyrsta er frá Stokhólmi, þar íná sjá hinar miklu og veglegu byggingar borgarinnar: ráShúsiS, ríkisdagsbygginguna, konungs- höllina og safnahúsiS. Konungs- höllin og ráShúsi'S eru hinar fræg- ustu byggingar á NorSurlöndum. Önnur nxyndin sýnir trjáviSar- flutning í leysingum niSur árnar, störf og skemtanir flotakarlanna og loks þann verksmiSjuiSnaö, sem á skóginum byggist. Þriðja mynd- in er frá Vermalandi; þar eru sýndir bústaSir Frödings og Selmu Lagerlöf, sveitin þar sem Gösta Berlings saga gerist, sveita- líf og landslagsfegurS. Hér er gott tækifæri fyrir Jxá, sem lítið fara, til að njóta þess á ódýran hátt, sem annars fæst ekki, nema meS kostn- aöarsömum ferSalögum. T rúlofanir. SíSastl. sunnudag opinberuSu trúlofun sína ungfrú Lilja Jensen, NjarSargötu 9 og Bjöm Jónsson, MiSstræti 8. Nýlega opinberuSu trúlofun sína ungfrú Ágústa Thomasen og Flo- rent Thorlacius Bjargmundsson, bæSi til heimilis á Kárastíg 9. Af veiðum hafa komiS í dag:Bragi, Skúli fógeti, Baldur og Geir, en Haimes ráðherra kemur í kveld. Gjöf til fátæku stúlkunnar, afh. Vísíl 5 kr. frá Arndísi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.