Vísir - 15.06.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 15.06.1928, Blaðsíða 2
VISSK )) litem i Qlsem l Höfum til: Svínafeiti í kvartilum og kössum. Kartðflup. Lauk. Nýkomið: Kapteflumj el. Hpísmjel. Rió-kaffí ppima. A. Obenliaupt* Góö kæfa. hér heima tilbúin. Nýtt skyr frá Hreiðurborg, ísl. smjör á 1,50 Ví> kg. Ostar, pylsur, fleiri teg., fiskfars og kjötfars lagað daglega. VON. Tómatar, Appelsínui*, Epli, Bjúgaldin, Cítrónur, RabaFbari. Laukup, nýkomið Simskeyti Khöfn, 14. júní. FB. Frá Kína. Frá Lundúnum er shnað: Nanking-stjórnin hefir nú látið •l)irta yfirlýsingu þess efnis, a<5 tiún krefjist þess, aö útlendir her- menn i Kina verði kalla'Sir heim. Tinnfremur hótar stjórnin aö leggja bann við því, að útlending- ar fái aðgang að innri hluta lands- ins, ef fleiri útlendir hermenn verði sendir til Kína. Kvdður ■stjórnih tíma vera til þess kominn, að endurskoða samningana á milli stórveldanna og Kína. Útnefning forseta samveldis- manna. Frá Kansas City er símað: Tvö þúsuiid bændur hafa safnast sam- an fyrir utan samkomustað repu- biikana og mótmæla væntanlegri útnefningu Hoovers. Heimta þeir hjálp handa bændum vesturríkj- anna. Frá Japan. Frá Tokio er símað : A ráðherra- fundi hefir verið samþykt tillaga, sem heimilar dauðarefsingu fyrir cæirðir. Opinber tilkynning segir, að tillagan sé fram komin vegna starfsemi kommúnista. Verkfall í Grikklandi. Frá Aþenuborg er símað: Fim- tíu þúsund verkamenn í tóbaksiðn- aði Grikklands hafa gert verkfall; heimta þeir 20% launahækkun. r I. Aðalstræti 6. Sími 1318. K. F. U. K. um 2&S>,- fýrir UtM' ýiigrí deildirnar. Félagar' íf-u' áhugst' saiTiír og eiga mörgunr ágætuni starfsiMoimum á að skipa, sevii' mik- ið leggja á sig fyrir félagið. Eins og sagt var í upphaff,- þá hefir síra Friðrik liaft yfirumsjón K. F. U. M. í Hafnarfirði, og hef- ir þáð verið venja hans, að sækja þar samkomur í K. F. U. M. á hverjum mánudegi, en i K. F. U. K. á hverjum föstudegi! K. F. U. M. í Hafnarfirði. Óþðrf fjáreyðsla. 1 kveld kl. verður hornsteinn lagður að hinu nýja húsi K. h. U. M. í Hafnarfirðn Það er stein- steypt hús, 15.75 X >0 m., einlyft, en síðar er ætjast til, að það verði hækkað, þegar efni og ástæður levfa. Síra Friðrik Friðriksson - hefir haft yfirumsjón með K. F. U. M. i Hafnarfirði frá stofnun þess. Vísir hitti hann áð máli í gær og sagði hann blaðinu ýmislegt um stárf K. F. U. M. þar syðra. . Felagið var stofnað í Hafnar- íirði 1911, og eignaðist þar hús fyr- ir nokkurum áum, en það var ónógt orðið og' var þess vegna selt, en í stað þess ,er verið að koma upp hinu nýja húsi, sem stendur á góð- um stað við Hverfisgötu, og er ætl- ast til, að húsið verði komið upp í hausti Áætlað er, að það kosti 22 þús. kr. Sira Friðrik sag'ði, að félagið hefði átt nokkuð í vök áð verjast, hva'ð f járhaginn snerti, en þó sagð- ist hann vongóður um, að húsið kæmist upp án tilfinnanlegra skulda, sumpart vegna fórnfýsi meðlim- anna og sumpart vegna velvildar annara vina. Sira Friðrik sagði, áð K. F. U. M. í Hafnarfirði teldi nú á annað hundrað fullorðinna meðlima og Hafid jafÐan Ii|á ydup. Fæst í Það er kunnugt, að rílds- stjórnin hefiy sent tvo menn norður ú Akureyri, þú Guð- mund húskólakennara Thor- oddsen og Ilallgrim meistara Hallgrimsson, lil þess að meta írammistöðu 5 númspilta, sem ætla að ljúka þar stúdents- prófi í vor. Elíki getur þetta verið gert fvrir ])ú sök, að skortur sé læðra manna ú Ak- ureyri, er færir sé um að leysa prófdómarastarfið af liendi. Grsökin lilýtur að vera fordild eða óslökkvandi löngun tii fjáreyðslu. Eg hefi verið að hugleiða, hvérsu mikil útgjöld sendiför þessi muni liaka rikissjóði. Og mér hefir talist svo til, að kostnaðurinn verði ekki undir 1000 krónum. Sennilega tölu- vert meiri. — Annar prófdóm- andinn, Guðmundur Thorodd- sen, hefir úkaflega niikið að gera sem skurðlælcnir í Reykjavik, og tekjur lians þar hljóta að vera miklu nieiri en svo, að liann geti orðið skað- laus af t. d. 500 lcróna þóknun fyrir múnaðar fjarvist úr bæn- um. Að vísu lieldur liann em- hættislaunum sínum, meðan hann er fjarverandi, en auka- tekjur hans eru vafalaust svo miklar, að nema munu tvö- faldri þeirri fjúrliæð, sem eg nefndi, múnaðarlega. -— Hinn prófdómandinn, Hallgrímur Iiallgrímsson, mun og hafa drjúgan skilding fyrir ritstörf sín við stjórnarhlaðið, auk embættislauna sinna, en senni- lega gæti haun þó gert sig únægðan með lægri borgún en prófessorinn. Núverandi kenslumúlaráð- Jierra hefir ú undanförnum úr- um fjargviðrast mjög út at eyðslusemi annara stjórna. Hann h^fir í raun réltri — heil- an áratng eða meira — verið að rífasl út af gúlauslegri meðferð ú ríkisfé. Við sveita- karlar bjuggumst því ekki við, að liann mundi gerast allra manna eyðslusamastur, er hann hefði fengið völdin í hendur. En reynslan virðist ætla að færa oklcur lieim sann- inn um hið gagnstæða. Mér þykir þetta úkaflega leiðinlegt, því að eg liugði að maðurinn mundi meina eitthvað með sparnaðarglamri sínu. Rúðherrann gerði tvent i s.enn, er hann ákvað að senda prófdómendur norður: Hann stofnaði lil óþarfra og óverj andi útgjalda fyrir í'íkissjóð og lít- ilsvirti lærða menn nyrðra, er vissulega gútu tekið að sér eins og alt anaað, sein gott er. prófdómendastarfið, engu mið- ur cn sendimennirnir. 1. júní 1928. Sveitakcirl. E X)C900< »X=XX; Bæjarfréttir 000 □ EDDA. 59280167 = 2. Sendiherra-heinisókn. Sendiherra Bretlands í Kaup- annahöfn, Sir Thomas Flohler, kemur hingað í opinbera heimsókn 2i. þ. m. á herskipinu Adventure. Dánarfregn. Ekkjan Jónína Ólafsdóttir frá Patreksfirði, andaðist eftir lang- varandi vanheilsu og' legu 12. þ. m. Síra Guömundur Einarsson prestur á Þingvöllum hefir ver- iá kosinn prestur í Mosfellspresta- kalli í Grímsnesi með 92 atkv. af 95, sem greidcl voru og hefir feng- ið veitingu fyrir Mösfelli. Hann tók við. staðnum í gær og flýtst; >angað búferlum í næstu viku. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík 9 st., ísafíröi /, Akureyri 7, Séyðisfirði 8; Vest- mannaeyjum 8; Stykkishólmi 9, Btönduósi 7, Hólum í Hornafirði jo, Grindavík 10, (engiii skeyti frá Paufarhöfn) Færeyjum 5, Juliane- h.aab 8, Angmagsal'ik 2» Jan Mayen 1, Hjaltland'i 7, Tynemouth 9, Kaupmannaltöfh' 11 st.*— Mestur hiti hér í: gæi- 13 st., minstur 8 st. —- Hæð yfir Norður-Atlantshafi og norður eftir Grænlandi. Horf- ui: Suðvesturland: í dag og nótt norðan og norðvestan, sumsstaðar skúrir. Faxaflói, Breiðaf jörður, Vestfirðir, Norðurland, Norð-aust- urland, Austfirðir: 1 dag og' nótt norðan og norðaustan. Skýjað loft en úrkomulaust. Suðausturland: í dag og nótt breytileg átt. Surns- staðar skúrír. í'ritz Dietzmann consertmeistari heldur kveðju- hljómleika á sunnudaginn 17. júní i fríkirkjunni, með aðstoð Páls ísólfssonar. Fer hann siðan utan á þriðjudaginn kemur, ásamt fé-' laga sínum, Folmer-Jensen. Vegna hins hörmulega flugslyss í Kaup- mannahöfn, var hljómleikum Díetzm'annsy þeitn; er áttu að vera i gar,' frestatH'. Verslunarniannafélag Reykjavíkur " lieldur íurríl í kveld kl. 9 í Kaup- þitiggsalimm. Aðal-umræðuefnið • verðutr fullfrúakosning;. og fleiri máí,: ef tifni vinst' tik Calais-kvenflakkurinn. lfefhr sýningti í fiinleikum í kveld' kk 8,55 á Iþróttavellinum. —- Má búast' við góðri aðsókn. Iimgahgseyrir 1 króna fyrir full-- orðha og 50 aurar fýrir börn. Af veiðum könT i nótt: Njörðtir og Hilmir. Lyra fór i gærkvfeldi álfeiðis -tií Nör- egs. 77 ára verðttr í dág Pétur Illttgason á Elliheimilinu Griuid. Allsherjarmót í. S. í. hefst n. k. sunnudág, 17. júní, á íþróttavellinum. Fjölbreytt aö vandá. Keppendur verða 107. Ná- kvæm auglýsing um tilhögun. mótsins keinur a stinnud’agsmorg- uriinn. Skátafélagið „Ernif“. iFélagsfúndúr í kveld' kl'. 8)4 í Barnaskólantim; áríðandi að allir mæti. Föringjáftfndúr á eftii'. Mæt- ið stundvísl'egai. 70 ára reynsla ©g visindalegar rannsóknir tryggja gæði kaffibætisins ouda er hann heimsfrægur og hefir 9 s i n n u m hlot- ið gull- og silfurmedalíur vegna framúrskarandi gæða sinna. Hér á landi hefir reynslan sannað að VERO er miklu bctri og drýgri en nokkur annar kaffibætir. Notið að eins V E R O. pað marg borgar sig. f heildsölu hjá HALLDÓRI EIRÍKSSYNI Hafnarstæti 22. Iteykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.