Vísir - 16.06.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 16.06.1928, Blaðsíða 4
V f s I R Strausykup og nýkomið. 7p F. E Ejartansson & Co Simar 1520 og 2013. Y^ggfóðnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Guðmundnr Ásbjörnssun SÍMI: 1 700. LAUGAVEG 1. Timburkaup best lijá Páli Ólafssyni. Stmar 1799 og 278. Súkkulaði. Ef þér kaupiC súkkulaCi, þá gætið þess, a8 þa8 sé LlllU'Súkknlaöi / eða Fjallkonu-súkkulaðf. II, Eliiaserð Reykjauíkor. H. STEFÁNSSON læknir. Laugaveg 49. Vonarstræti 12. Sími 2234. Sími 2221. ViiStalstími kl. 1—3 og 5—6. Htismæður DOLLAR stangasápan hreinsar betur og er miklu mýkri fyrir fötin og hend urnar en nokkur önnur þvottasápa. Fæst víðsvegar. 1 heildsölu hjá HalldóH Einkssynl. Hafnarstræti 22. Sími 175. Kristalsápa Grænsápa Handsápa Stangasápa pvottaduft VUl serir alla olaða. xxxxmmsxxxxxiQcmxm Sttirt tirval af fataefnnm | fyripliggjandi, B af öllum teg. « | Komið sem fyrst. | Guðm. B. Vikar § Sími 658. Laugaveg 2. 6 mxxxxmxxxxxxxxmxm þakfarfi,rauður,grárog grænn, er bestur á bárujárn. 28 lbs. dunkur iuniheldur nægilegan farfa á meðalstórt húsþak. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innílutningsversl. og umboðssala, Skólavörðustíg 25, Reykjavík. G úmm í stlmplap eru búnir tfl í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. r HUSNÆÐJI Herbergi til leigu. Uppl. á Grundarstíg 8, niðri, eftir kl. 5 síðd. (487 Stofa með húsgögnmn til leigu á Öldugötu 27. (476 Gott herbergi til leigu, mjög sanngjarnt verð, á Skólavörðu- stig 16. (471 Barnlaus hjón óska eftir góðri 2—3 herbergja íbúS í steinhúsi i. október. Tilboú' sendist afgx. Vísis fyrir 2S. þ. m. merkt: „Bamlaus hjón.“ (466 Herbergi til leigu fyrir einhleypa fiá 1. júlí. Bergþórugötu 3. (465 Sólrík stofa til leigu strax. Uppl. BókhlöSustíg 6 B. . (464 F VINNA 1 Duglegan dreng’, 10—12 ára, seiri hefir hjól, vantar í sendi- ferðir nokkra tíma á dag. — Jóhann Reyndal, Bergstaða- stræti 14. (467 Kaupakona óskast að Gils- hakka í Borgarfirði. Uppl. gefur Katrín Magnúsdóttir, Hólavelli við Suðurgötu. (488 Stúlka óskast í sumar. Uppl. í Hellusundi 6. Sími 2,40. (484 Stúlka óskar eftir vist til sláttar. Uppl. á Kárastíg 5, frá 7—8 síðd. (485 Roskin kona, þrifin og ráð- vönd, getur fengið liæga stöðu við að hirða um einn mann. Uppl. á Kárastíg 4. (483 11—12 ára telpa óskast nú þegar. Uppl. í síma 2149. (482 Kaupakona óskast á gott lieimili i Borgarfirði. Uppl. í mjólkurbúðinni á Vatnsstíg 10, kl. 9—1 á morgun. (480 Vanur heyskaparmaður ósk- ast á heimili í grend við bæ- inn. Uppl. i síma 572. (177 Menn teknir í þjónustu i Austurstræti 7, uppi. (475 Maður óskar eftir vinnu við húsabyggingar eða einhverri þvílíkri útivinnu. — Uppl. á Freyjugötu 4. (473 Kaupakona óskast á gott heimili á Vesturlandi; má hafa með sér stálpað barn. Uppl. hjá Sig. Þ. Skjaldberg, Lauga- veg 58. Sími 1491 og 414. (472 Telpa, 14 ára, óskast. Bar- ónsstíg 3. (469 f TAPAÐ FUNDIÐ Pakki með kjólaefni (frá Gunnþ. Halldórsdóttur) tapað- ist í gærmorgun. Finnandi geri aðvart á Grettisgötu 34, sími, 753. (486 Karlmannsúr tapaðist frá ASal- stræti að Bergstaöastræti. A. v. á. (463 Sveif af vindu hefir týnst frá. Laugaveg um Hringbraut og Laufásveg. Skilist til Sveins Hjartarsonar, Bræðraborgar- stíg 1. (481 Silfurblýantur fanst i Banka* stræti. Vitjist á Baldursgötu 24. —- (467 r KAUPSKAPUR 1 Lítið notuð „Rugbye“-vörurr flutningabifreið til sölu með tækifærisverði. Uppl. í sírna 2146. (479 Ágætt mótorhjól til sölu. Verð kr. 300,00. Einnig opinn vélbátur. A. v. á. (478- Rósaknúppar til sölu. Lind^ argötu 18 B, uppi. (474 Litið hús til sölu á rólegum stað. A. v. á. (47(1 5 vetra gamall hestur tií sölu. Kristján Eggertsson. Sími 1506. " (468 Ung kýr til sölu; á a'ö bera 2. október. Uppl. í EskihltS C. (463' LítiÖ drengjalijól, í góðu standi, óskast til kaups. A. v. á. (460* Kvenreiðföt á ungling til söltf. Lindargötu 34, uppi. (45^ Fallegt skrifborð til sölu. Ing- ólfsstræti 18, kl. 5—7. Sími 1688. ____________________________(4SS Fallegar rósir í pottum til sölts- á Þórsgötu 2. (457 Ágætir stökkskór, nr. ca. 43, til sölu, Uppl. Ingólfsstræti 20. (489 Nýr fiskur fæst daglega á Frakkastig 13. Sími 1776. (40S Nýr fiskur fæst daglega. — Fiskbúðin, Óðinsgötu 12. Símí 2395. (441 „Sægammurinn", 3. hefti er komið. Kaupið „Sægamminn'V þá fáíð þið reglulega skemtL lega sögu án tilfinnanlegra ut- gjalda. Fæst á afgeiðslu Vísis^ (451 FélaK*prentmiVjML FORINGINN. Bellarions, og þóttist Theodore þess fullvís, að sér hefði ekki missýnst um það, hvers konar mann Jiann hafði að geyma. „Þetta er ágætis-tilboð,“ sagði Bellarion stam- andi „Eg vona að eg vcrði altaf fús á, að kannast við verðleika annara,“ sagði Theodore. „Tilboðið gild- ir um þrigg,ja ára skeið, og er auðvitað því skilyrði buridið, svo sem venjulegt er, að þér séuð jafnan til taks, gegn hverjum þeim, er eg tel fjandmann minn, i jþað eða það skiftið.“ „Vitanlega,“ sagði Bellarion. „Auðvitað! En samt sem áður_____Eg mundi kunna því betur, að gerð yrði undantekning á þann veg_______að eg þyrfti ékki að berjast við Facino lávarð.“ „En það er þó ekkert skilyrði af yðar háfu?“ Bellarion andvarpaði. „Facino lávarður getur tæpast láð mér þótt------“ Hann lauk aldrei við sétninguna. Theodore kom með nýja uppástungu, til þess að binda enda á efasemdir Bellarions — uppástungu, sem liann hjóst við að yrði þung á met- nnum. ,JLandið umhverfis Asti, verður gert að sérstöku léni. Þér verðið landstjóri þar og hljótið nafnbót- ina: greifi af Asti.“ Bellarion stóð á öndinni. En þegar hann sneri sér að markgreifanum, var andlit hans hvitt að sjá i tunglsljósinu. „Herra minn! Þér gefið loforð um hluti, scm ekki er á yðar valdi að veita.“ „Látið yður skiljast, að eg er einmitt að ráða yð- ur í mína þjónustu, lil þess að geta öðlast þvílikan rétt. Þér sjáið, að eg dreg ekki dul á ncitt.“ Bellarion sá fleira en það. Honum var Ijóst, að þetta hlyti áreiðanlega að hafa í för með sér ófrið við Facino. Hönd hans skalf af geðshræringu, er liann lagði hana á öxl Tlieodores. „Er þetta alvara, herra minn?“ Theodore gat varla varist hlátri. Hann hafði sannarlega lesið allar hugsanir þessa kröfufreka mannskratta. ■ „Aðalsbréf yðar verður afhent vður fyrirfram, um leið og þér undirritið samninginn við mig.“ Bellarion starði út á liafið. „Greifi af Ásti!“ mælti hann fyrir munni sér. Svo hló liann hátt og lét af öllum efasemdum. Enda liafði Tlieodore ver- ið þess fullviss fyrirfram. „Hve nær eigum við að undirrita samninginn, lierra minn?“ „Snemma í fyrramálið, herra greifi,“ svaraði Theodore með þræsings glotti. Þeir höfðu talast við úti á veröndinni. Nú skildu þeir og liéit hvor sína leið. Næsta morgun hittust þeir aftur í salakynnum furstans. Áttu þeir þá að undirrita samninginn i votta viðurvist. Skjalritarinn las upp samninginn, og Bellarion lýsti: j>ví yfir, aS hann væri rétt skráöur. Þar næst kom aðals- bréfið. í bréfinu stóS, að Theodore útnefndi hann tií greifa af Asti, og var þar upp talið, hvaða landskika hann ætti að fá að léni. Bréfið var jægar undirritað og innsiglað. Bellarion tók við })ví, ásamt samningnum, sem hann átti að undirskrifa. Bellariofi hafði ekki augun af furstanum. „Skjöl geta horfið“, mælti hann. „Fyrir J)vi hefi ég tekið vitni með mér. Vitnið bíður í forsalnum“. Hann fór og opnaði dymar. Facino stóð á þröskuldin- um, mjög alvarlegur í bragði. Bellarion fékk honum skjölin í hendur. Dauðaþögn ríkti í herberginu. Loksins fékk Theodore tekið til máls. „Viðbjóðslegi svikari!“ grenjaði hann af mikilli bræði. „Júdas! Eg hefði átt að geta skilið það, að þér væri ekki hægt að treysta. Þú ert viðbjóðslegur bragðarefur og svikari." „Svikari! Júdasí Brágðarefur!“ sagöi Bellarion og leit í kringum sig, til þeiria er viðstaddir voru. „Hvað veld-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.