Vísir - 17.06.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 17.06.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: eALL STEINGRfMSSON. Sími: 1600. PreQtsmxöjusími: 1578. Afgreiðsla: ABALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. (8. ar. Sunnudaginn 17. júni 1928. 163. tbl. m Konsertmeistari Fritz Dietzmann og Páll ísólfsson. Kveðjuhljdmleikar í kVÖÍíl kl. 9 í FríkÍrkjUDDL A8gði»gnmseldi* iG.T-husiau fiá kl 4 og vtð tnngangtnn. V6rí 2 ÍT. mm Gamla Bió „&* Framreiðsln' stnlkan. Sjónleikur í 9 þáttum. Aöalhlutveik Inka: Thomas Meighan Aileen Pringle Renee Adoree. SíJkum þess, hve myndin er föng, veröa að eins tvær sýn- ii«gaf í kveld, kl. 6 og kl. 9. ACgðugum. seldir f rá M. 4. Gilletterakvélar, Violet og Gilletterakvélablöð ávalt fyrirliggjandi. Járnvönideild Nýkomin UÁBLÖÐ (fíllinn), LJÁBRÝNI, LJÁKLÖPPUR, DENGINGARHAMRAR. Versl. Brynja. Hjartans þökk til allra, sem sýndu mér velvfld og hluttekn- i*gíi yí6 fráfall og jaroarfðr mannsins míns, Jónasar Bergmaims Btfeadsaonar. Þóra Andrésdóttir. Hattabúðin. Hattabúðin. Stór útsalal Þessa viku verða ALPAHÚFUR seldar á 2,50 stk. — ALPA- HÚFTJR eru óefað hentugustu höfuðföt í sumarfruS, bæði fyrir konw og karla. 10°|o afsláttup verður gefinn þessa viku af ðllum höttum, að undanskilduin C r e n- olhðttnm. Notid tækifæriðl Nýir hattar koma daglegal Anna Asmundsdðttir. Hvítip barnasportsokkar komnip aftur. Eonfremur: Sllkikvennæpfatnaöur margar tegundir. Og margap fleipi nýjap vörur. Lífstykkjabúðin Hvaö erlNSULiTE og hvei»nig er þad notaö? Insulite er búið til úr trjátaugum — blandað ýmsum efnura — og er heimsins besta innanhússklæðn- ing í plötum. Piöturnar eru V^ þuml. á þykt, 4 i'et á breidd og 8—12 fet á lengd (alt enskt mál). Með INSU'LITE fæst betri einangrun en með nokkru öðru byggingarefni. INSULITE er notað á steingólf undir dúka. Gerir gólfin hlý og mjúk að ganga á. I N S U L I T E er notað innan á veggi og neð- an á loft. Gerir herbergin hlý. Ver kalda loftinu að streyma inn og heita loftinu að streyma út, eins vel og 14 þuml. þykkur múrveggur. Úti- lokar raka, rifur og sprungur og varnar hljóði að berast milli hæða og herbergja betur en önn- ur byggingarefni. Engin hús eru jafn hlý og rakalaus sem þau, ' er að innan eru klædd Insulite. EtnkasaM á íslarsdi: HlutafélagiO „VÖLUNDUR" REYKJAVÍK, sem gefur frekari upplýsingar. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR ÆfÍBtýri á göngnför. i-eiliið vei-ður i Iðnó mánudaginn 18. þ. m. kl. 8 eiddegis. Alþýousýning. Aogöngumioar seldir i lðnó í dag frá kl. 4—7 og á morguu frá kl' 10-12 og eftir kl. 2. Ath. Þessi sýning kemur í stað þeirrar er féll niður á fimtudaginn, og gilda aðgöngumiðar þeir, er keyptir voru fyrir þá sýningu, nú. Þeir, sem gela ekki notað aðgöngumiða þá, er keyptir voru fyrir fimtudagssýninguna, þetta kveld, geta skilað þeim aftur á mánudaginn. Simi 191. Sfmi 181. Nýja Bíó Feliibylnr Sjónleikur í .7 þáttum. ,Aí>al- hlutverk leíka: House Peters, Charlotte Stevens o. fl. Spennandi myncl og vel leikin. Sýningar kl. 6, jyi og 9. Alþýöusýning kl. jy2. Börn fá aðgang að sýning-- unni kl. 6. ASgöngum. seldir frá kl. 1. Nýkomið: „Slikpot" Kálhnífar Maukpressur Búðingsmót Ismót Fiskmót Randmót Kökumót, allsk. Smákökumót Kleinujárn. Járnvörudefld J)ES ZIMSEN. Ódýrir sumarkjólar nýkomnir. Verslun Kristínar Sigurðardóttur. Laugaveg 20. Ebb ob rjúmabússmjor fœst í Nýlenduvörudeild JES ZIMSEN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.