Vísir - 17.06.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 17.06.1928, Blaðsíða 1
RiMjóri: MLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsiniöjuaími: 1578. VI Afgreiðsla: A8ALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. (8. ar. Sunnudaginn 17. ji'mi 1928. 163. tbl. Kgi. Konsertmeístari Fritz Dietzmðnn og Páll ísólfsson. Kveöjuhljúmleikar f k¥ÖÍd kl. 9 í Fríkirkjunni. Aðgöpgum.aeiai> i G.T.-húslim flá kl 4. oq vlð innganglnn. VfiFÍ 2 |[F. *mm Gamla Bió ^ FramreiðslU'* stðikan. Sjónleikur í 9 þáttum. Aðalhlutveik Ifika: Thomas Meigltan Aileen Pringle Renee Adoree. 95kum þess, hve myndin er ISng-, veröa að eins tvær sýn- íHg’ar í kveld, kl. 6 og kl. 9. AtSgongum. seldir frá M. 4. Gilletterakvélar, Violet og Gilletterakvélablöð ávalt fyrirliggjandi. Járnvörndeild Nýkomin UÁBLÖÐ (ffllinn), UÁBRÝNI, UÁKLÖPPUR, DENGING ARIIAMRAR. Versl. Brynja. Hjartans þökk til allra, sem sýndu mér velvild og hluttekn- ifflgia vi6 fráfall og jarðarför mannsins mins, Jónasar Bergmanns Btfeadsaonar. Þóra Andrésdóttir. Hattabúdin. fíattabúðin, Stói* útsala I Þessa viku verða ALPAHÚFUR seldar á 2,50 stk. — ALPA- HÚFUR eru óefað hentugustu höfuðföt í sumarfríið, bæði fyrir konur og karla. 10°|o afsláttup verður gefinn þessa vQcu af öllum hötttxm, að undanslrildum C r e n- ólhöttum. Notið tækifæriðl Nýir hattap koma daglegal Anna Ásmnndsdóttír. Hvítip bapnasportsokkap kotnnir aftur. Eonfremur: Silkikvennæpfatnaðup margar tegundir. Og margar fleipi nýjap vöpup. Lífstykkj abúdin. Hvað ep INSULITE og bvernig ©p það notað? Insulite er búið til úr trjátaugum — blandað ýmsum efnura — og er heimsins besta innanhússklæðn- ing í plötum. Plöturnar eru þuml. á þykt, 4 let á breidd og 8—12 fet á lengd (alt enskt mál). Með I N S U L I T E fæst betri einangrun en með nokkru öðru byggingarefni. I N S U L I T E er notað á steingólf undir dúka. Gerir gólfin hlý og mjúk að ganga á. , I N S U L I T E er notað innan á veggi og neð- an á loft. Gerir herbergin hlý. Ver kalda loftinu að streyma inn og heita loftinu að streyma út, eins vel og 14 þuml. þykkur múrveggur. Uti- lokar raka, rifur og sprungur og vamar hljóði að berast milli hæða og herbergja betur en önn- ur byggingarefni. Engin hús em jafn hlý og rakalaus sem þau, er að innan eru klædd Insulite. £inkasali á islandi: Hlutafélagið „VÖLUNDUR" REVKJATIK, sem gefur frekari upplýsingar. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Æfintýri á gönguför. Leiklð verður I iSnó mánud&ginn 18. þ. m. kl. 8 KÍddegis. Alþýdusýning. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl* 10-12 og eftir kl. 2. Ath. Þessi sýning kemur í stað þeirrar er féll niður á fimtudaginn, og gilda aðgöngumiðar þeir, er keyptir voru fyrir þá sýningu, nú. Þeir, sem gela ekki notað aðgöngumiða þá, er keyptir voru fyrir fimtudagssýninguna, þetta kveld, geta skilað þeim aftur á mánudaginn. Biml 191. Síml 191. Nýja Bió Fellibylnr Sjónleikur í 7 þáttum. ,AöaI- hlutverk leika: House Peters, Charlotte Stevens o. fl. Spennandi mynd og vel leikin. Sýnihgar kl. 6, /ýá og 9. AlþýSusýning kl. Börn fá aðgang að sýning- unni kl. 6. Aðgöngum. seldir frá kk 1. Nýkomið: „Slikpot" Kálhnífar Maukpressur Búðingsmót ísmót Fiskmót Randmót KÖkumót, allsk. SmákÖkumót Kleinujám. JárnvðrndeUd JES ZIMSEN. Ödýrir sumarkjólar nýkomnir. Verslun Kristínar Sigurðardóttur. Laugaveg 20. Egg og rjómaMssmjör fæst í Nýlendnvðrudeild JES ZIMSEN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.