Vísir - 18.06.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 18.06.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ?ÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. PrentsmiSjusmii: 1578. Afgreiðsla: A8ALSTRÆTI 9B. Simi: 400. PrentsmiíSjusími: 1578. '8, ar Mánudaginn 18. iúni 1928. 164. tbl. Kgi. Konseptmeistavi Wxitz Dietzmann ogFolmep-Jensen, Sídusta kveíjuWjómleikar aniiad kvöld kí. 7,15 í Gamla Bíó. Aðgöngumidar kosta 2,00, 2,50 og stiiku 3,00- Seldir f Hljóðíærahúsinu, lijá K. Viðar og við innganginn et nokkuð verður óselt Allsherj armót f. S. 1. í kvöld kl. 8 verdur keppt í þessum íþróttum: 5000 m. Iilaupi, laaag-stökki, hastökki og- kring-lnkasti. Spennandi képpni. Allir ú.t á volll m Gamla Bíó m Framreiðsln sttUkan. Tliomas Meighan Aileen Pringle Renee Adoree. f sídasta sinn í kvðld. ísl. smjör a kp. i,*o Va. fcg IiíIí Elsku litli fósturaonur okkar Ingi Sigurður Ölafsson andaöist 17. þessa mánaðar. Iogibjörg Magnúsdóttir Sigurour Halldórsson. Þingholtsstræti 7. ÚTSALA. Laugaveg 76. Simi 2220 Þessa viku verðup á útsölunni 2O0/, af- sláttur af allsk. eldhúsáhöldum uv tré svo sem: Eldhúshillur £1. stærðir, Handklæðabretti með hillu, sleifabretti, Herðatró, Bakkar fleiri tegundir, Kryddhillur, Kryddskúfíur, Kústsköft, Áleggsbretti, Hnífakassar, Uppþvottabretti, Eld- hússtólar og margt fleira. Sömuleiðis mikið at utsöguna e?lli, sem selst fyrir halfvirði. Ath. Samtímis heldur áfram útsala á aluminium-, blikk- og emaeleruðum vörum, eins og aS undanförnu. H. P. DUUS, Innileguttu hjattans þakkir fœrum við vinum og kunningjum, fjœr og nœr, sem glöddu okkur á sjötugsafmœli okkar, með nœrveru sinni, gjöfum og símskeytum. En vináttuþelið og hjartahtyjuna, sem til okkar streymdi, geta engin orð þakkað. Ouð launi ykkur öllum. Herdís og ólína Andrjesdœtur. tttí50ooo<i;ioooo;5;50«ooooo<5;iooo;íí50oooo;i<5í5;iOOOo;5o:iooo:;aot50í Merki Landsspítalasjöðsins verða afhent á Laugaveg 37 (búðin) og eru kon- urnar, sem taka að sór sölu þeirra, beðnar að koma þangað í fyrramálið úr því kl. er 9. Ntfja Bíó. „Þegar ættjöröin kailar" (The patent Leather Kid). Stórkostlegur sjónleikur í 12 þáttum eftir sögu Ruperts Hughes, er sýnir, að ættjarðarlausum er engum gott að vera, og að heimsborgarinn á Jivergi rætur.. Tekin af First National undir stjórn hins fræga kvikmyndaskapara Alfreds Santells. Leikin af þeim RICHARD BARTHELMESS, MOLLY O'DAY og fleiri ágætis leikurum. Sex þúsund Bandaríkjahermanna og sjötíu brynreiðar tóku þátt i orustusýningunni. Mynd þessi skarar langt fram úr flestum þeim myndum, er að einhverju leyti byggjast á heims- styrjöldinni, enda var yfir miljón dollurum kost- að til að gera hana sem best úr garði. Aldrei hefir sést hér betri leikur í neinni kvik- mynd en þessari. Aðgöngumiða rriá panta í síma 344 frá kl. 1. Veggfóður. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. * Guumundur Ásbjörnsson SÍM 1:170 0. LAUGAVEGl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.